Þjóðviljinn - 20.06.1986, Qupperneq 13
MYNDLISTIN
Picasso
Meistari tuttugustu aldar
myndlistar, Pablo Picasso á
Kjarvalsstöðum. Einstakur
stórviðburður. Opið 14-22.
Tryggvi
Yfirlitssýning í Listasafni ASÍ
áverkumTryggva Magnús-
sonar málara og teiknara.
Síðasta sýningarhelgi.
Ooið 14-22.
Reykjavíkurmyndir
Listahátíð (og 200 ára
Reykjavík): Sýningin Reykja-
vík í myndlist á Kjarvalsstöð-
um stendur til 27. júlí. 60
Reykjavíkurverk efti r 33
myndlistarmenn. Opið 14-22.
Karl Kvaran
Listahátíð: Yfirlitssýning á
verkum Karls Kvaran, lýkur
29. júní. Opin daglega 13.30-
22.00. Listasafn Islands.
SvavarGuðna
Yfirlitssýning á verkum
meistara Svavars Guðna-
sonar í kjallara Norræna
hússins, Sérstök áhersla er
lögð á myndir frá fimmta ára-
tugnum. Kjallarinneropinfrá
14-19eníanddyrinu hangaö
myndir og þar er opnað kl. 9
en 13ásunnudögum.
Ásgrímur
Ásgrímssafn með sýningu í til-
efni Listahátíðar. Aðallega
myndir málaðar á árunum
1910-1920. Opið 13-16nema
LA.
ErlaB.
Erla B. Axelsdóttirsýnirí
Slúnkaríki á ísafirði frá laugar-
degi og f ram til 3. júlí. Fjórða
einkasýning Erlu og hún mun
sýna 20 pastelmyndir, sem
unnareru ásl. 3-4 árum. Opið
milli kl. 15-18 um helgar.
GvendurThor
Guðmundur Thoroddsen
opnarsýningu í Nýlistarsafn-
inu í dag. Guðmundur hefur
víða farið og margt reynt; lært
hér heima, í París og og Am-
sterdam og haldið sýningar
víða um lönd. Grafík, teikning-
arog akrýlmálverk. Stendurtil
29. júní. Opið 16-22 um helg-
ar.
Ásgeir Einars
Myndlisarmaðurinn Ásgeir
Einarsson opnarsýningu í
myndlistarsal Hlaðvarpansá
morgun kl. 16. Sýningin
stendur í þrjár vikur og markar
upphafið að umfangsmikilli
sumardagskrá Hlaðvarpans.
Ásgeir sýnir þarna málverk og
skúlptúra. Opið 16-22.
Ingibjörg Rán
Sýnir um þessar mundir á
Café Gesti. Hún hefur verið
búsett í Kaupmannahöfn und-
anfarin ár. Yfirskrift sýningar-
innar er „Látið myndirnar
tala“.
ÓlafurThor
Sýnir 46 olíu- og vatnslita-
myndaíEden. Stendurtil30.
júní.
Ásmundur
Sýning Reykjavíkurverka Ás-
mundar Sveinssonar í Ás-
mundarsafni í Sigtúni hefst
FÖ. Opin 10-17 alla daga,
stendurframáhaustið.
Mokka
Kristján Fr. Guðmundsson
sýnir vatnslitamyndir og olí-
umálverk á Mokka. Opin út
mánuðinn.
Einarssafn
Safn Einars Jónssonar
Skólavörðuholti er opið alla
daga nema MA13.30-16.
Höggmyndagarðurinn dag-
lega 10-17.
Jörundur
Jóhannesson sýnir 12 oliu-
málverkíÞrastalundi
Grímsnesi. Sýningin stendur
til 5. júlí.
Akureyri
Myndlistarsýningarnar í
íþróttaskemmunni og Möðru-
völlum eru opnar daglega frá
kl. 14-22. í íþróttaskemmunni
ersamsýning 11 listamanna
sem starfandi eru á Akureyri
og myndir í eigu Akureyrar-
bæjar og stofnana. Á Möðru-
völlum eru nokkrar perlur ís-
lenskrar myndlistar í eigu List-
asafns íslands. Síðasta sýn-
ingarhelgi.
TONLIST
Söngdagar
í Skálholti verða um helgina.
Þá fara söngvinir í Skálholt og
una sér við söng og spil. Á
þessum söngdögum verður í
öndvegi G-dúr messan eftir
FranzSchubert. Húnverður
flutt með strengjasveit við
guðsþjónustu á sunnudaginn
kl. 17.
Lúðrasveitir
halda landsmót sitt í Reykja-
vík í dag og á morgun. Setning
ferfram í Langholtskirkju í
kvöldkl. 20.30 en kl. 14 á
morgun verða tónleikar í
Laugardalshöll, þar sem allar
sveitirnarleika.
Dómkórinn
eða nánar tiltekið Messukór
kirkjunnarheldur
Jónsmessutónleika í
Vestmannaeyjum á mánu-
daginn kl. 22. Kórinn syngur
einnig við messu á sunnudag-
inn.
Háift í hvoru
Ijúka landsyfirreið um helgina
með tónleikahaldi í kvöld á
Stöðvarfirði en á morgun á
Hótel Höfn kl. 20.30.
Tríó Fríó
Skúli Sverrisson, Björn Thor-
oddsen og PéturGrétarsson
leika af fingrum fram í Djúpinu
SU.og MA:k. 21.30.
LEIKLIST
Light Nights
Ferðaleikhúsið er byrjað í
Tjarnarbíói. Sýningarnar
standa til loka ágúst og verður
sýntfjórum sinnum í viku: Fl,
FÖ, LAog SU: kl. 21.
HITT OG ÞETTA
Trimm
Ný aðstaða til allra handa
leikfimis og líkamsræktar
Nonnalingsviðbing heitir þessi mynd Guðmundar Thoroddsen sem opnar sýningu í Nýlistasafninu í dag.
Föstudagur 20. júní 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13