Þjóðviljinn - 20.06.1986, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 20.06.1986, Qupperneq 14
Húsnæði óskast Ljósmyndari Þjóðviljans óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, helst í mið- eða vesturbæ strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 681333 á daginn og 45580 á kvöldin. Sigurður Mar Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysiröll vandamál húseigenda. Sér- hæfðir á sviði þéttinga og fl. Almenn verktaka. Greiðslukjör. Fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 7 á kvöldin. Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lendingi til háskólanáms í Japan háskólaárið 1987-88 en til greina kemur að styrktímabil v§rði framlengt til 1989. Ætlast er til að styrkþegi hafí lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska há- skóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund ájapanskatungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 18. júní 1986 Auglýsing um framlagningu kjörskrár við kosningu til kirkjuþings Kjörstjórn við kosningu til kirkjuþings hefur sam- kvæmt lögum um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar nr. 48 frá 11. maí 1982 samið kjörskrá vegna kosningar til kirkjuþings, sem fram fer í júlí og ágúst nk. Kjörskráin liggur frammi til sýnis á biskupsstofu, Suðurgötu 22, Reykjavík, og dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavíktil 14. júlí 1986. Jafnframt verður próföstum landsins sent eintak kjörskrárinnar að því er tekur til kjósenda úr viðkomandi kjördæmi. Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa borist formanni kjörstjórnar í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu fyrir 15. júlí 1986. Reykjavík 13. júní 1986 Þorsteinn Geirsson Þorbergur Kristjánsson Magnús Guðjónsson Landshöfnin Rifi óskar aö ráöa viktarmann til eins árs. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 30. júní og veitir hann nánari upplýsingar. Leifur Jónsson hafnarstjóri, Rifi, 360 Hellissandi Auglýsið í Þjóðviljanum UM HELGINA Ein af myndum Erlu B. Axelsdóttur sem nú sýnir I Slunkaríki á ísafirði. opnar í Fellahelli. Húsiö opið LA: 10-16. Nonnahús Starfsemin hefst með kynn- ingu á Nonna SU: 16. Sögu- stund fyrir börn SU: 17. Sumarstarfsemin opnarform- legaLA: 14. Hananú Frístundahópurinn Hana nú í Kópavogi fer í vikulega laugardagsgöngu frá Digra- nesvegi 12LA: 10. Handritin verða öllum til sýnis í sumar í Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suöurgötu. OpiðÞR, Fl, og LAkl. 14-16 til loka ágústmánaðar. Arkitektúr Sýning á verkum arkitektana Kjell Lund og Nils Slaatto er í Ásmundarsal við Freyjugötu. Húnstendurtil29.júní. Kramhúsið Þar hefst á mánudaginn nám- skeið í dansi og dansspuna sem Skotinn Royston Mul- doon leiðbeinirá. Þaðstendur ífimm daga. Innritun um helg- inamilli 13-15ísímum 15103 og17860. SPORTIÐ Knattspyrna Þrír leikír í 1. deild karlaí kvöld. Þór-FH Akureyrarvöllur FÖ 20.00, ÍBK-KR Keflavíkur- völlur FÖ 20.00 og Fram-ÍBV Laugardalsvöllur FÖ 20.00. Síðan FH-ÍBV Kaplakrika- völlur MÁ 20.00 og Víðir-Fram Garðsvöllur MÁ 20.00. 1. deild kvenna: Þór A.-ÍA ÞórsvöllurLA 14.00. 2. deild karla: Víkingur- Einherji Lauqardalsvöllur MÁ 20.00. Frjálsar Meistaramót íslands, fyrri hluti, LaugardalsvöllurLAog SU. Kepptítugþraut karla, sjöþraut kvenna, 10 km hlaupi karla, 5 km hlaupi kvenna og 4x800 m boðhlaupi karla. Keppni UÍA, HSÞ og UMSE á Egilsstöðum LA. Golf Fyrsta opna kvennamótið í ár hjá Golfklúbbi Suðurnesja, Kosta Boda, Hólmsvöllur í Leiru FÖ16.00. Leiknar 18 holur með og án forgjafar. Johnny Walker, 0-11, Nes- klúbburinn LA. Jóhannsbikar- inn, öldungamót, Golfklúbbur Akureyrar, SU. Jónsmessu- mót hjá öllum golfklúbbum. Sund SundmótÁrmanns, Laugar- dalslaug SU 15.00. SJOMINJASAFNIÐ Sjóminjasafn íslands í Bryde- pakkhúsinu í hjarta Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema mánudagafrákl. 14-18. Þar er nú sýning á gufuskipatím- abilinu.millilandaog strand- ferðasiglingum í byrjun aldar- innar, togaraútgerö og saltfiskverkun, upphafistétt- arbaráttu sjómannaá íslandi, verkfærum til bátasmíða, lík- an af gufuvél, landhelgis- gæslunnio.fl. Þá er gestum boðið að skoða kvikmyndina Lífið er saltfiskur sem Lifandi myndirgerðu fyrir 50 ára afmæli FÍS. Er kvik- myndin sýnd á myndbandi, fyrri hlutinn kl. 15 og seinni hlutinnkl. 16. Sumarbúðir Alþýðubandalagsins Vikudvöl á Laugarvatni • Það er rétt að draga ekki að festa sér pláss í orlofsbúðum Alþýðubandalagsins á Laugarvatni í sumar. • Að þessu sinni hefur Alþýðubandalagið til umráða vikuna frá mánudeginum 21. júlí til sunnudags 27. júlí. • Á Laugarvatni eralltvið höndina, íþróttasvæði, bátaleiga, hestaleiga, silungsveiði og fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir. • Pantið og leitið nánari upplýsinga á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105, Rvík. Síminn er 17500. Athugið að panta þarf fyrir 1. júlí n.k. Alþýðubandalagið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.