Þjóðviljinn - 24.07.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.07.1986, Blaðsíða 11
Níræð Andrea Guðmundsdóttir Nýr þáttur á rás 2 á morgun Hitt og þetta 90 ára, verður á morgun, Marin Magnúsdóttir, frá Akurhúsum í Grindavík, nú til heimilis að Norðurbrún 1, í Reykjavík. Hún býður vinum og vandamönnum til kaffidrykkju, í samkomusaln- um á Norðurbrún 1, eftir kl. 15, á afmælisdaginn. í dag byrjar Andrea Guðrún Guðmundsdóttir með nýjan tónlistarþátt á Rás 2. Þáttur Andreu hefur heitið „Hitt og þetta“ og verður á dagskrá á fimmtudögum á milli kl. 16-17. Tónlistin í þættinum er af rólega taginu og mestmegnis erlend. Andrea er starfsmaður á auglýsingadeild Morgunblaðsins. Hún hef- ur ekki unnið áður við útvarp en verið á dagskrárnámskeiði hjá Góð- um punktum. Rás 2 kl. 16:00. GENGIÐ Gengisskráning 22. júlí 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 41,040 Sterlingspund............ 61,279 Kanadadollar............. 29,760 Dönskkróna............... 5,1535 Norskkróna............... 5,5284 Sænskkróna............... 5,8424 Finnsktmark.............. 8,1477 Franskurfranki........... 5,9803 Belgískur franki......... 0,9362 Svissn. franki............ 23,9370 Holl.gyllini............... 17,1321 Vesturþýsktmark....:...... 19,3193 ítölsklira................. 0,02812- Austurr. sch................ 2,7469 Portúg. escudo........... 0,2787 Spánskur peseti.......... 0,3017 Japansktyen................ 0,26469 (rsktpund................ 57,509 SDR (sérstökdráttarréttindi). 49,1385 ECU-evrópumynt............. 41,0215 Belgískurfranki............. 0,9272 Fimmtudagsumrœðan Baráttan á blaðamarkaðinum Barátta tímaritanna á blaða- markaðinum er til umfjöllunar í fimmtudagsumræðunni á rás 1 kl. 22.20 í kvöld. Það er Elías Snæland Jónsson sem stýrir umræðunni en í þætt- inum er ætlunin að ræða hina miklu grósku í útgáfu tímarit- anna, samband efnis og auglýs- inga og fleira, en Ijóst er að mörg þessara nýju tímarita sem hafa verið að líta dagsins ljós á undan- förnum mánuðum eiga nú við mikinn fjárhagsvanda að etja og óvíst að öll þau lifi af harðnandi samkeppni um hylli kaupenda og auglýsenda. Rás 1 kl. 22.20. DAGBÓK RAS 1 Fimmtudagur 24. júlí 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“eftir J.M. Barrie. SigriöurThorl- aciusþýddi. Heiðdis Noröfjörðles(22). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrlorustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.00 Fréttir. 11.03 Stórsveitdanska ríkisútvarpsins. Fjórði og síðasti þáttur. Bjarne RostvoldogÓlafur Þórðarson blaða í sögu hennar. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynlngar.Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miödegissagan: „Katrín“, saga frá Ál- andseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helga- son þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (18). 14.30 ílagasmiðju. Jó- hannsG. Jóhanns- sonar. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Ahringveginum- Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Liszts. Þriðji þáttur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi:Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðar- maður:S'curlaugM. Jónasdóttir. 17.45 (loftinu.-Haligrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál.Guð- mundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 UndrabarnfráMa- laga. Dagskrá um æsk- uármálarans Pablos Picassos i samantekt Aðalsteinslngólfs- sonar. (Áður útvarpað 15. júní sl.) 20.55 Frá Ijóðatón- leikum i Norræna hús- inu. Marianne Eklöf syngur lög eftir Wilhelm Stenhammar, Miklos MarosogPeterson- Berger. Stefan Bojsten leikurmeðápianó. 21.20 Reykjavikíaugum skálda. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og ÞórdisMósesdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsum. - Barátta tímaritanna á blaðamarkaðnum. Stjórnandi: EliasSnæ- land Jónsson. 23.20 Frátónlistarhátið- inni í Ludwigsburg 1985-Cleveland- kvartettinn leikur. a. Adagio og fúga í c-moll K. 546 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. KvartettíF-dúrop.96 eftirAntonín Dvorák. (Hljóðritun f rá útvarpinu í Stuttgart). 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 9.00 Morgunþátturí umsjá Ásgeirs Tómas- sonar.Gunnlaugs Helgasonarog Kolbrún- ar Halldórsdóttur. Guð- riður Haraldsdóttir sér um barnaefni í fimmtán mínúturkl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Djassog blús. VernharðurLinnet kynnir. 16.00 Hittogþetta. Þátt- ur í umsjá Andreu Guð- mundsdóttur. 17.00 Stórstirni rokká- ranna. Bertram Möller kynnirtónlist þekktra listamanna frá sjötta ár- atugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö. Leopold Sveinsson kynnirtíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Gest- urEinarJónasson stjórnarþættinum. (Frá Akureyri). 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Strákarnirfrá Muswellhæð. Fjórði þáttur af fimm þar sem stiklað er á stóru I sögu hljómsveitarinnar Kinks. Umsjón:Gunn- laugurSigfússon. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00 15.0016.00 og17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 17.-24. júlí er í Ingólfs Apótekiog Laugarnesapó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sfmi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19.Áhelgidögum er opið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- mgurábakvakt. Upplýsingar iru gefnar í sima 22445. St. Jósefsspitall iHafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsAkraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartfmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sfmi 75547. 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karlamið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hansís:69 66 00. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, simi 69 66 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvákt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Reykjavfk........sími 1 11 66 Kópavogur........sfmi 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sfmi 1 11 00 Kópavogur.....sfmi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sfmi 5 11 00 Garðabær.... sfmi 5 11 00 jfl SUNPSTAPIR Sundhöllln: Opið mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardatslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartímann frá 1. júní til 31. ágúst á mánud. - föstud. kl. 7.00-9,00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnigeru sérstakir kvennatimar í laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og fimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud.kl. 17.00-19.30, laugard.kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, iaugardaga frá kl. 7.10 til YMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þáer safnið lokað. NeyðarvaktTannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálf'æðilegum efn- um.Sími 637075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriöjud. kl. 20- 22. Sfmi 21500. Upplýsingarum ónæmistærlngu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt f síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurf a ekki að gefauppnafn. Viðtálstímareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaatlwarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln’78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Sfminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavik. Samtök- in haf a opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurtanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7m„kl. 23.00- 23.35/45. Allt fsl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.