Þjóðviljinn - 26.09.1986, Page 10

Þjóðviljinn - 26.09.1986, Page 10
Frystivélar Skrúfuþjöppur frá STAL Refrigeration Óverulegt viðhald miðað við stimpilþjöppur. Sjálfvirk álagsstýring og sérstakt STAL sparnaðarkerfi gefa lága orkunotkun við frystingu. Endurnýið gömul frystikerfi, það er fjárfesting, sem kemur til baka í lægri rekstrarkostnaði. TRAUST hf Knarrarvogi4 Reykjavík Sími 91-83655 SJÁVARÚTVEGUR Tölvunotkun í fiskvinnslu Slóri bróðir í frystihúsið? Spjallað við Lárus Björnsson sem satnámskeið um notkun tölvu ífiskvinnslu Nýlega er lokið nám- skeiði í tölvunotkun fyrir Norræna kennara í fisk- vinnsluskólum. Ég hitti fyrir einn íslenskan þátttakanda námskeiðsins, Lárus Björnsson kennara við Fiskvinnsluskólann í Hafn- arfirði. Ég spurði hann fyrst hvernig tölvur væru notað- ar í fiskvinnslu. „Nú eru tölvur í mikilli notkun í stórum og meðalstórum frysti- húsum. Þær tengjast rafeinda- vogum sem notaðar eru og safna í raun upplýsingum frá vogunum sem stjórnendur geta kallað fram og notað til hjálpar við eftirlit með rekstri. Með hjálp tölvanna er unnt að fylgjast með þvf sem fer inn til flökunar og frá henni aftur og fá upplýsingar um nýt- ingu vélanna. Á sama hátt má nota tölvuna í vinnslusalnum. Þar eru notaðar rafeindavogir sem eru tengdar tölvunni og þannig má á auðveldan hátt fylgjast með nýtingu í snyrtingu fisksins. Endalaust hægt að prjóna við Þetta auðveldar mjög fram- kvæmd Lónuskerfisins, sem er orðið allsráðandi í frystihúsum hér. Áður var það eingöngu í snyrtingunni en er nú komið t.d. í flökunina líka. Þannig er hægt að prjóna endalaust við, hvað snert- ir notkun tölvunnar. T.d. má í fyrirtækjum tengja hana við stimpilklukku og fá uppgefið á augabragði hve margir eru mættir til vinnu, hverja vantar o.s.frv. Einnig má fá upplýsingar um af- komu og framlegð sem áður þurfti að reikna út í höndum ef svo má segja. Og ekki má gleyma bókhaldi og daglegum rekstri sem tölvan einfaldar til muna“. - Nú hafa risið háværar gagnrýniraddir á bónusinn en mér sýnist sem tölvuvæðingin gegni n.k. hlutverki stóra bróðurs þar. Hvað er að segja um það? „Það er satt að margir eru mjög á móti bónuskerfinu og finna því allt til foráttu. Skoðanir eru þó mjög misjafnar.Það versta er að hann er orðinn of flókinn, og fáir SVEFNSÓFAR, eöa stakar dýnur. SEBRA er samheíti yfir rúm, svefnbekki og raöhúsgögn sem henta í nær öll herbergi heimilisins. Rúmdýnur eftir máli. U) (0 T3 < i II LLI o* 1 U) §5« ■J V 9g>° Q, 3 . O iS j* RAÐSETT. Veljiö áklæðiö sjálf. Gott úrval áklæða. RAÐSETT eru sófasett sem hægt er aö raöa upp á óteljandi vegu. Hér aö ofan eru aöeins tvö dæmi af mýmörgum. HEIMALIST HF HÚSGAGNAVERSLUN SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 84131

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.