Þjóðviljinn - 18.10.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.10.1986, Blaðsíða 13
HEIMURINN pi| ■ mm írcik_ r r r Eldflaugaaras a íbúðahverfi Að minnsta kosti níu manns létust þegar írönsk eldflaug lenti íbúðahverfi íBagdað höfuðborglrak ífyrradag, sjúkrahús og barnaheimili stórskemmdust Viktor Karpof, sá er olli svo miklum titr- ingi á Vesturlöndum með yfirlýs- ingum sem mætir ’menn sögðu gangá þvert á orð þjóðarleiðtoga Sovéth'kjanna, GorbatsjofS, hef- ur nú skýrt mál sitt til hlítar. „Allt það sem ég sagði er algjöflega í samræmi við það sem herra Gor- batsjof sagði,“ sagði Karpof á fréttamannafundi í gær sem hann efndi sérstaklega til í Moskvu til aðfriða menn. Sovétmenn munu sem sagt semja í pökkum, nú mun ekki vera'hægt að finna neitt í málflutningi sovéskra ráða- manna sem ekki staðfestir þetta. Reagan er'hins vegar harla glaðt|r þessa dagana. Hann héfur þjóðma með séf í „Stjörnustríðsmálinu", segja bandarísku sjónvarpsstöðvarnar að' kannanir- þeirra hafi sýnt. ,Þessi niðurstaða skoðanakann- ?na er hins vegar nokkuð á skjön við kannanir sem áður hafa birst í Bandaríkjumum þar sem al- menningur hefur allnokkrar efa- semdir um gagnsemi af þessum væntanlegu vopnakerfum yfir höfðum okkar. Reagan er nú kominn á fullt í kosningabaráttu fyrir hönd flokksmanna sinna sem þessa dagana keppa um kæti á þipgi yið Demókrata. Þar talar hann hátt uni „Stjörnustríðsáætl- unina“, segir hana vörnJýðræðis- ins, frelsisins og þar fram eftir götunum. Sérfræðingar í hhns liði sem annarra liðum.keppast hins vegar við, að sannfæra landslýð um aö þetta kerfi komist rfldrei á loft, að minn$ta kosti ekki i þeirri mynd sem Reagan talar um og örugglega ekki sem 'pottþétt •varnarkerfi fyrir Bandafíkin. En það skolast nú svo margt til í fjöl- miðlaæðinu. Maja Tsjiburdanidze frá Sovétríkjun- um varð í gær heimsmeistari kvenna í skák, í fjórða sinn í röð, þegar hún samdi um jafntefli við löndu sína Jelenu Akmílofskaju í borginni Borzhomí í Georgíu. Enn eru þó eftir 3 skákir sem þær stöllur eiga eftir að tefla. Jafnteflið í gær var samið í 13. skákinni, einvígið er hins vegar 16 skákir. Staðan er nú þannig að Tsjiburdanidze hefur 8 vinninga, þa,rf hálfan til viðbótar. Akmílof- skaja hefur 5 vinninga. Maja hef- ur því allt sitt á þurru. Ytzak Shamir er nú orðinn forsætisráð- herra ísraels og tilkynnti forseta ísraels í gær að hann hefði mynd- að nýja stjórn. Eftir þó nokkrar tafir hafa því orðið þau manna- skipti á toppnum í ísraels sem átti að vera lokið fyrir löngu síðan. Þegar samsteypustjórn hins hægrisinnaða Likudbandalags og Verkamannaflokksins var mynd- uð, var í samningum ákvæði sem sagði að forystumenn flokkanna, þeir Shamir, sem verið hefur utanríkisráðherra að undanförnu og Simon Peres, forystumaður Verkamannaflokksins, sem verið hefur forsætisráðherra, skyldu skiptast á að vera forsætisráð- herrar. Það hefur hins vegar gengið nokkuð erfiðlega að und- anförnu. Nú er það hins vegar frágengið og er búi'st við að Shamir muni fylgja jafnvel harð- ari stefnu gagnvart arabaríkjum en verið hefur ríkjandi hjá lsra- elsmönnum að undanförnu. Shamir segir hins vegar sem fyrr að friður fyrir botni Miðjarðar- hafs sé forgangsatriði í utanríkis- stefnu ísraels. Bagdað - Flugskeyti íranhers varð sex manns að bana og særði 64 í Bagdað, höfuðborg írak í fyrrakvöld þegar það sprakk í íbúðahverf i í borginni. Þrír létust síðar í sjúkrahúsi. Þessar upplýsingar voru hafð- ar eftir yfirmanni í lögreglunni á slysstaðnum í gær. Managua - Bandaríkjamaður- inn sem handtekinn var af her- mönnum Nicaragua, eftir að bandarísk flugvél brotlenti í skógum landsins, verður kærður í næstu viku af sér- stökum byltingardómstól landsins. Flugvélin sem brot- lenti var í vopnaflutningum fyrir Contra gagnbyltingar- hreyfinguna. í tilkynningu dómsmálaráðu- neytis landsins sagði að Eugene Hasenfus, 45 ára Bandaríkja- maður sem var handtekinn eftir að flutningavél með honum og þremur öðrum innanborðs, var skotin niður, verður ákærður á mánudaginn. Síðan verður dæmt lloilo, Filippseyjum - Corazon Aquino, forseti Filippseyja hitti í gær tvo af leiðtogum skæruliðasveita kommúnista Flugskeytið var það þriðja frá íran sem springur í Bagdað á þessu ári. Við sprenginguna gjör- eyðilögðust 28 hús. Þá urðu mikl- ar skemmdir á sjúkrahúsi í nokk- urri fjarlægð frá þeim stað sem sprengjan lenti, hafði fréttamað- ur Reuters eftir vitnum, þau sögðu honum einnig að moska, í máli hans af „Alþýðudómstól and-Somozista“. Þessir dómstól- ar voru stofnsettir árið 1983 til að dæma „andbyltingarsinna" og samstarfsmenn þeirra í kjölfar neyðarástandslaga sem sett voru vegna andbyltingarhreyfinganna sem berjast gegn stjórnvöldum í Nicaragua með dyggum stuðn- ingi Bandaríkjastjórnar. Hasenfus er fyrsti Bandaríkja- maðurinn sem dæmdur verður af þessu alþýðudómstólum. Ef hann verður fundinn sekur, á hann á hættu allt að 30 ára fang- elsi, mestu refsingu sem lög Nic- aragua leyfa. Tveir aðrir Banda- ríkjamenn og annar til, líklega brottfluttur Kúbumaður, voru í að máli og var umræðuefnið vopnahlé. Talsmaður forsetans, Benigno Gave, gaf engar frekari upplýs- skóli og barnaheimili hefðu orðið fyrir skemmdum. Eitt barn mun hafa látist og átta særst. Árásinni mun hafa verið ætlað að hefna fyrir árásir íraka á íbúð- ahverfi og efnahagslega mikilvæg svæði í íran. Þá er að minnsta kosti 15 sjó- manna saknað af tæplega 13.000 flugvélinni þegar hún var skotin niður yfir suður hluta Nicaragua 5.október síðastliðinn. í tilkynningu dómsmálaráðu- neytisins sagði að Hasenfus yrði ásakaður fyrir að „brjóta lög um almennt skipulag og öryggi". Ekki var hins vegar nefnt nák- væmlega hver ákæruatriðin væru. Alþýðudómstólarnir í Nicarag- ua hafa sætt nokkurrri gagnrýni ingar um viðræðurnar. Þær áttu sér stað í klaustri í Inoino sem er stærsta borgin á eyjunni Panay. Fundurinn stóð í 35 mínútur. tonna tankskipi í Persaflóanum sem íranskur fallbyssubátur skaut að undan ströndum Oman í fyrradag. Skipið sem siglir undir Panamafána var á leið til Kuwait þegar ráðist var að því. Eldflaugaárásin á Bagdað var sú 15. í stríðinu við Persaflóa sem nú hefur staðið yfir í sex ár. frá alþjóðlegum mannréttinda- samtökum. Þau nefna í gagnrýni sinni að þeir séu of fordómafullir, saksóknarar séu oft virkir félagar í FSLN, Þjóðfrelsisfylkingu Nic- aragua. í Ijósi þessarar gagnrýni hafa stjórnvöld gert ýmsar leiðréttingar á þessum dómstól- um og mun Hasenfus njóta þeirra. Ríkisstjórn Filippseyja hefur hvatt skæruliða kommúnista til vopnahlés í stríði skæruliða sem þeir hafa átt í við stjórnvöld um 17 ára skeið. Um það bil 2000 manns hafa látist í þessum átökum frá því Aquino tók við forsetaembættinu. Juan Ponce Enrile, varnarmálaráðherra landsins, hefur viljað taka mun harðar á málefnum skæruliða kommúnista en Aquino, hann hefur gagnrýnt forsetann harð- lega á opinberum vettvangi fyrir linkind gagnvart kommúnistum. Aquino hefur hins vegar viljað fara samningaleiðina. Aquino kom til Panay eyjar eftir tveggja daga ferð um Fil- ippseyjar þar sem hún kom að máli við almenning, „Talað við fólkið - ferðin", nefndist ferðalag hennar. Á ferðalaginu kom hún í herbúðir, borðaði með her- mönnum og tilkynnti síðan 10 nýja herforingja innan hersins, að ráði Enrile og Fidels Ramos- ar, yfirmanns herafla eyjanna. Ramos og Enrile áttu upptökin og leiddu uppreisnina gegn Marc- osi forseta sem kom Aquino í forsetasætið. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Swazilandl S-Afríka Ráðist gegn flóttamannahjálp Mbabane, Swazilandi - S- afrískar öryggissveitir stóðu fyrir árás í fyrradag á skrifstofur skandinavískra samtaka sem fást við flótta- menn frá Swazilandi, eftir því sem talsmaður samtak- anna sagði í gær. Fulltrúinn, frá Ephesus Ho- use samtökunum sagði í gær við fréttamann Reuters: „Ég er ekki í minnsta vafa um að það var S-Afríkulögreglan sem stóð fyrir árásinni. Þeir stálu skýrslum ogt ýmsum upplýsingum um 800 náms- menn, flestir þeirra eru S- Afríkumenn.“ ERLENDAR FRÉTTIR INGÓLFUR > ____ hjörleifsson/R EUl E R Þetta var í annað sinn sem vopnaðir menn réðust inn í húsakynni Ephesus House en höfuðstöðvar samtakanna eru í iðnaðarbænum Manzini í Swazilandi. Fyrri árásin var í ágúst í sumar. Talsmaður samtakanna sagði að svo virt- ist sem s-afrísk yfirvöld vildu láta loka skrifstofum samtak- anna. Ephesus House hefur unnið að aðstoð við s-afríska flóttamenn í formi skóla- styrkja í 10 ár. Nicaragua Hasenfus fyrir alþýðudómstól Bandaríkjamaðurinn sem handtekinn var í Nicaragua í byrjun mánaðarins, grunaður um aðild að vopnasmygli til Contrahreyfingar- innar verður dœmdur af ,Adþýðudómstól And-Somozista“ Bandaríkjamaðurinn Hasenfus í höndum Sandinista daginn eftir að hann náð- ist. Filippseyjar Aquino ræðir við kommúnista

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.