Þjóðviljinn - 04.11.1986, Side 4
Enska
knattspyrnan
Úrslit
1 HnilH'
1. deild:
Aston Villa-Leicester..........2-0
• Charlton-Arsenal.............0-2
Chelsea-Watford................0-0
Liverpool-Norwich..............6-2
Luton-Q.P.R....................1-0
Manch.Utd-Coventry.............1-1
Newcastle-Oxford...............0-0
Nottm.Forest-Sheff.Wed.........3-2
Southampton-Manch.City.........1-1
Tottenham-Wimbledon............1-2
West Ham-Everton...............1-0
2. deild:
Barnsley-Blackburn.............1-1
Bradford City-Reading..........3-0
Brighton-HullCity..............2-1
Grimsby-Millwall...............1-0
Ipswich-Huddersfield...........3-0
Leeds-Shréwsbury...............1-0
Oldham-Portsmouth..............0-0
Plymouth-Crystal Palace........3-1
Sheff.Utd-Sunderland...........2-1
Stoke-Derby County.............0-2
W.B.A.-Birmingham..............3-2
3. deild:
Blackpool-Bristol City...
Brentford-Bolton.........
Bristol R.-Darlington....
Bury-PortVale............
Chester-Walsall..........
Doncaster-Fulham.........
Gillingham-Chesterfield....
Middlesboro-Bournemouth
Newport-Notts County.....
Rotherham-Mansfield......
Swindon-York.............
Wigan-Carlisle...........
4. delld:
Burnley-Peterborough...........0-0
Cambridge-Crewe................0-3
Colchester-Wolves..............3-0
Halifax-Cardiff................1-1
Hartlepool-Northampton.........3-3
Hereford-Aldershot.............1-0
Lincoln-Tranmere...............3-1
Orient-Stockport...............1-0
PrestonN.E.-Exeter.............2-1
Scunthorpe-Wrexham.............3-3
Southend-Torquay...............4-0
Swansea-Rochdale...............1-0
Staðan
1. deild:
Nottm.For... 13 8 2 3 30-15 26
Arsenal 13 7 3 3 16-8 24
Liverpool 13 7 2 4 30-18 23
WestHam... 13 6 4 3 24-22 22
Norwich 13 6 4 3 21-20 22
Everton 13 6 3 4 20-15 21
Luton 13 5 5 3 13-9 20
Coventry 13 5 5 3 13-10 20
Tottenham... 13 5 4 4 13-12 19
Wimbledon.. 13 6 1 6 16-17 19
Sheff.Wed... 13 4 6 3 25-21 18
South.ton.... 13 5 2 6 26-27 17
Q.P.R 13 5 2 6 13-15 17
Charlton 13 5 2 6 15-19 17
Oxford 13 4 5 4 12-21 17
A.Villa 13 5 1 7 19-28 16
Watford 13 4 3 6 19-18 15
Leicester 13 4 3 6 16-19 15
Manch.Utd.. 13 3 4 6 16-16 13
Chelsea 13 3 4 6 14-23 13
Man.City 13 1 6 6 10-15 9
Newcastle... 13 2 3 8 9-22 9
2. deild:
Portsmth 13 7 5 1 16-7 26
Oldham 13 7 4 2 20-12 25
Leeds 13 7 3 3 19-11 24
Plymouth 13 6 5 2 22-16 23
Ipswich 13 6 4 3 21-16 22
W.B.A 13 6 3 4 17-15 21
Derby Co 13 6 3 4 16-14 21
Sunderland. 13 5 5 3 19-17 20
Sheff.Utd 13 4 6 3 16-15 18
Cr.Palace.... 13 6 0 7 17-23 18
Brighton 13 4 5 4 13-13 17
Grimsby 12 4 5 3 11-12 17
Hull 13 5 2 6 13-18 17
Reading 13 4 3 6 23-21 15
BradfordC... 12 4 3 5 16-17 15
Millwall 13 4 2 7 16-16 14
Birm.ham.... 13 3 5 5 18-20 14
Shrewsbry... 13 4 1 8 12-18 13
Hudd.fld 13 3 3 7 12-20 12
Blackburn.... 11 3 2 6 13-16 11
Barnsley 13 2 5 6 11-16 11
Stoke 13 3 2 8 8-16 11
3. deild:
Midd.boro.... 14 8 4 2 28-14 28
Gill.ham 13 8 4 1 17-6 28
Bournemth.. 13 8 3 2 21-14 27
Blackpool.... 13 7 4 2 27-13 25
Notts Co 13 7 4 3 26-15 25
4. doild:
North.ton ... 14 11 2 1 38-21 35
Swansea ... 14 8 3 3 25-15 27
Colchester..., ... 14 7 4 3 26-19 25
Southend ... 13 7 3 3 24-13 24
Preston ... 13 7 3 3 21-17 24
Markahœstir f 1. deild:
Colin Clarke, Southampton......12
Clive Allen, Tottenham.........11
lan Rush, Liverpool............11
Neil Webb, Nottm.For...........11
Garry Birtles, Nottm.For.......10
.......1-0
.......1-2
....frestað
.......2-2
.......0-0
.......2-1
.......3-0
......4-0
.......1-1
.......2-2
... 3-1
.. 2-0
ÍÞRÓTTIR
England
Uveipool svaraði
skelli með 10 möriaim!
Sexgegn Norwich og Walsh meðþrennu. Forest heldur sínu striki. Arsenal íannað
sœtið. Roherts fékk rautt og var borinn
útaf! Stórmeistarajafntefli Í2. deild
og spennan eykst
Nigel Clough og Garry Birtles mynda nú einn albesta sóknardúett í
ensku 1. deildinni og hafa oft getað fagnað í vetur, enda er Forest á toppnum.
Spánn
Real að hlið
Barcelona
Sporting Gijon-Barcelona...........0-0
Real Madrid-Sabadell...............4-0
Espanol-Cadiz......................1-0
Real Betis-Real Sociedad...........1-0
Barcelona...........12 6 5 1 18-6 17
Real Madrid......12 6 5 1 24-9 17
Espanol.............12 5 5 2 16-10 15
RealBetis...........12 6 3 3 16-16 15
Real Madrid náði Barcelona
að stigum með léttum sigri, þó
þrjár stjörnur, Sanchis, Butragu-
eno og Gordillo, væru hvfldar.
Sanchez skoraði 2 mörk og þeir
Valdano og Juanito eitt hvor.
Bretarnir Mark Hughes og
Gary Lineker náðu aldrei að
ógna marki Sporting Gijon og
Barcelona mátti sætta sig við
jafntefli.
-VS/Reuter
Það er greinilegt að kjaftshögg-
ið sem meistarar Liverpooi fengu
í Luton um síðustu helgi hefur
hrist upp í þeim. í vikunni vann
Liverpool Leicester 4-1 í deilda-
bikarnum og á laugardag var
spútniklið Norwich rassskellt, 6-
2, á Anfield Road.
Og „týndi sonurinn“ í liði Li-
verpool, Paul Walsh, fór á kost-
um. Loksins fékk hann tækifæri
eftir að hafa aðallega leikið með
varaliðinu í haust og skoraði 3
mörk. Ian Rush hlaut að skora
líka, gerði 2 mörk, og Steve Nicol
skoraði eitt. Eftir að staðan var
orðin 5-0 skoraði fyrrum
Liverpool-leikmaðurinn David
Hodgson fyrir Norwich og í lokin
gerði Mike Phelan annað mark
fyrir nýliðana sem hröpuðu úr
öðru sæti niður í það fimmta við
tapið.
Nottingham Forest lætur eng-
an bilbug á sér finna og heldur
efsta sætinu. Nú vannst 3-2 sigur
á Sheff. Wed. en Lee Chapman
sá til þess að hann væri ekki fyrir-
hafnarlaus með því að skora
tvisvar fyrir gestina. Garry Birt-
les, Stuart Pearce og Neil Webb,
besti maður vallarins, gerðu
mörk Forest.
Arsenal laumaðist uppí annað
sætið með góðum sigri gegn
Charlton, sem hafði gengið
óhemju vel síðustu vikurnar.
Táningarnir Tony Adams og.
Martin Hayes, báðir tvítugir,
skoruðu mörkin, 0-2.
West Ham heldur einnig uppi
merki höfuðborgarinnar og vann
Everton 1-0 á sunnudaginn. Alan
Dickens, miðjumaðurinn snjalli
sem líkt er við Trevor Brooking,
skoraði sigurmarkið með glæsi-
legum skalla eftir hornspyrnu frá
Alan Devonshire á 49. mínútu.
Wimbledon er komið á sigur-
braut á ný og vann mjög óvænt
gegn Tottenham á White Hart
Lane. Alan Cork og John Fas-
hanu komu Wimbledon í 0-2 áður
en Mitchell Thomas kom Spurs á
blað. Rétt fyrir leikslok lentu
Lawrie Sanchez hjá Wimbledon
og Graham Roberts í heiftar-
Skotland
Jafntefli stórliðanna
Celtic-Rangers.....................1-1
Dundee-Aberdeen....................0-2
Falkirk-Clydebank..................1-0
Hearts-Hibernian...................1-1
Motherwell-Hamilton................1-1
St.Mirren-DundeeUtd................0-1
Celtic............15 11 3 1 36-8 25
DundeeUtd......16 10 5 1 30-11 25
Rangers........15 9 3 3 26-10 21
Hearts......... 16 7 6 3 19-12 20
Aberdeen.......15 7 5 3 25-14 19
Viðureign Glasgowrisanna
Celtic og Rangers í úrvals-
deildinni var öllu rólegri en úr-
slitaleikur þeirra í deildabikarn-
um um fyrri helgi. Nú sáust að-
eins tvö gul spjöld og liðin deildu
stigum. Brian McClair kom Celt-
ic yfir en Ally McCoist náði að
jafna fyrir Rangers.
-VS/Reuter
Italía
Markaleysi toppliðanna
Brescia-Sampdoria..................0-1
Como-Juventus......................0-0
Empoli-Roma........................1-3
AC Milano-Fiorentina...............3-0
Napoli-lnterMilano.................0-0
Torino-Avellino....................4-1
Udinese-Ascoli.....................3-0
Verona-Atalanta....................2-1
Juventus............8 4 4 0 13-2 12
Napoli..............8 4 4 0 10-5 12
ACMilano............8 4 2 2 10-3 10
Inter Milano........8 3 4 1 10-3 10
Verona..............8 3 4 1 10-8 10
Hvorki Juventus né Napoli
náðu að skora mark, frekar en
andstæðingar þeirra í tíðindalítilli
umferð. Eina erlenda stjarnan
sem hafði sig eitthvað í frammi
var Hollendingurinn Willem Ki-
eft - hann skoraði þrennu í 4-1
sigri Torino.
-VS/Reuter
legum átökum og voru báðir
reknir af leikvelli - en hinn stæði-
legi Roberts var svo illa leikinn
að sjúkrabörur þurfti til að koma
honum útaf!
Simon Stainrod skoraði tví-
vegis fyrir Aston Villa gegn
Leicester og það dugði Henson-
liðinu, 2-0.
Man.Utd virtist á sigurbraut
eftir að Peter Davenport hafði
skorað en Coventry náði sann-
gjörnu jafntefli - Dave Phillips
jafnaði, 1-1.
Colin Clarke skoraði sitt 12.
mark í 1. deild þegar Southamp-
ton virtist ætla að fara létt með
Manchester City. En Graham
Baker jafnaði gegn sínu gamla fé-
lagi, 1-1, og þar við sat.
Luton hefur ógnartök á QPR,
sama hvar liðin mætast. Nú lék
gervigraslið QPR sinn fyrsta úti-
leik á gervigrasi - og Warren
Neill kunni svo vel við sig að hann
skoraði sjálfsmark, 1-0!
Leikirnir Chelsea-Watford og
Newcastle-Oxford voru tíðinda-
litlir og 0-0 við hæfi í þeim. Slæm
staða Chelsea og Newcastle
vænkaðist lítið við það.
Oldham og Portsmouth gerðu
stórmeistarajafntefli í 2. deild og
önnur lið nálguðust þau fyrir vik-
ið. Leeds, Plymouth, Ipswich,
WBA og Derby County unnu öll
og eru á hælum þeirra tveggja ef-
stu. Deildin er öll í sama hnútn-
um og áður. í 3. deild mættust
einnig tvö efstu liðin og þar féll
Bournemouth af toppnum við 4-0
skell í Middlesborough.
-VS/Reuter
Frakkland
Marseilles
á toppinn
Toulouse-Bordeaux..............1-1
Marseiiles-Nantes................1-0
ParisSG-Nancy....................0-0
Marseilles.......15 8 6 1 22-10 22
Bordeaux.........15 8 6 1 20-8 22
ParisSG..........15 7 5 3 13-9 19
Toulouse.........15 5 7 3 19-9 17
Varamaðurinn Patrick Cuba-
ynes skaut Marseilles á toppinn
með því að skora sigurmarkið
gegn Nantes á síðustu mínútu
leiksins, eftir hornspyrnu frá
Jean-Pierre Papin.
-VS/Reuter
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. nóvember 1986
Svíþjóð
meistari
Malmö tryggði sér sænska
meistaratitilinn í knattspyrnu í
fyrsta skipti í 9 ár á Iaugardaginn.
Þá vann liðið AIK frá Stokkhólmi
5-2 í síðari úrslitaleiknum í
deildinni en AIK hafði unnið
þann fyrri 1-0. Lasse Larsson var
hetja Malmö og skoraði þrjú
markanna en Mats Magnusson sá
um hin tvö.
-VS/Reuter