Þjóðviljinn - 21.11.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.11.1986, Blaðsíða 9
UM HELGINA MYNDLISTIN Ellefu ungir listamenn opna í dag sýningu í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg 3b. Þátttakendureru:Ómar Stefánsson, Guðrún Tryg- gvadóttir, ívar Valgarðsson, Jóhanna Kristín Ingvadóttir, Jón Axel Björnsson, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Axel Jó- hannesson, Hrafnkell Sig- urðsson, SteingrímurE. Krist- mundsson, Þór Vigfússon og Daði Guðbjörnsson. Sýningu stendurtil 30. nóvember. Steinþór Marinó Gunnarsson opnarmálverkasýningu í Gallerí Listver, Austurströnd 6 á Seltjarnarnesi á laugardag kl. 16.00. Finnsknútímalist 12 myndlistarmenn sýna okk- ur nýja strauma í finnskri myndlist í Austursal Kjar- valsstaða. Opið 14-22 dag- legatil 30. nóv. Ágúst Petersen sýnir64 málverk í Listasafni ASÍ við Grensásveg. Skáldið Jón úr Vör mun lesa úr eigin Ijóðum með kaffinu á sunnu- daginn kl. 16. Opið 16-20 en 14-22 um helgar. Lokað 24. og 25. nóv. Sýningin stendur til 7. des. Jazzað hjá T rygg va Ólafssyni í Gallerí Borg á laugardag kl. 16. Tríó Guð- mundar Ingólfssonar mætir á staðinn. Þá mun Jónas Árnason einnig mæta og á- rita bók sína Til söngs, sem er með myndskrytingum eftir T ryggva og fleiri. Sýningu Tryggva lýkur á þriðjudag, svo þetta er síðasta sýningar- helgi. Opið 10-18 en 14-18 umhelgar. Ása Ólafsdóttir sýnir collage-myndir og myndvefnað í Galleri Hallgerði að Bókhlöðustíg 2. Samsýning átextíl í Gallerí Langbrók á sama stað. Jóhanna Bogadóttir sýnir31 olíumálverkog krítar- myndir í kjallara Norræna húsisns. Ópið 14-22 til 30. nóv. Sigurður Örlygsson sýnirmálverkívestursal Kjar- valsstaða. Opið til 30. nóv. Helgi Gíslason sýnir höggmyndir í vesturand- dyri Kjarvalsstaða. Opið til 30. nóv. Álfhildur Ólafsdóttir sýnir landslags- og blóma- myndir í Ásmundarsal við Freyjugötu. Opið 14-21 til 23. nóv. Sjöfn Hafliðadóttir sýnir málverk í Vesturanddyri Kjarvalsstaða. Opið 14-22 til 30. nóv. Egill Eðvarðsson sýnir „íspinna og annað fólk“ í GalleríGangskörað Amtmannsstíg 1. Opið til 1. des. Gallerí Grjót Skólavörðustíg 4a opnar í dag kl. 18 sýningu á verkum 7 myndlistarmanna. Opið 12- 18virkadagaen 14-18 um helgar. Guðmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir í Hlaðvarp- anum. Opið 14-21 um helgar. Sýningunni lýkur 27. nóv. Sigurður Þórir sýnir málverk í Gallerí Svart á hvítu, Týsgötu 8 við Óðin- storg. Kristjana F. Arndal sýnir málverk í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Opið 14-18 til 30. nóv. Björg Örvar opnar sýningu á einþrykks- myndum (mónótípum) f Gall- erí Slunkaríki á ísafirði á laug- ardag. Sýningin stendur fram ídesember. Erlendur Finnbogi Magnússon sýnir myndverk úr tré í Eden í Hveragerði. Edda Jónsdóttir sýnir um þessar mundir grafíkmyndir sínar í Gallery Saga í Elystan Street 3 í London. Sagaerfyrirtæki sem sér um kynningu á nor- rænni list í Bretlandi. Helgi Gíslason sýnirumþessarmundir bronsmyndir og teikningar í Galerie Vömel, Königsallee 30 Dússeldorf. Ræðismaður íslands í Dússeldorf flutti ávarp við opnun sýningarinn- ar sem stendurtil 29. nóv. Finnskir minnispeningar í 100 ár er heiti sýningar á safni Anders Huldéns sendi- herra Finnlands á íslandi, sem hefur að geyma f innska minnispeninga fyrri alda og er til sýnis í anddyri Norræna hússins. Sýningin stendurtil desemberloka. GunnarÖrn sýnir mónótípur í Gallerí Skip- holt 50 c. Opið á verslunar- tíma. Gallerí Kirkjumunir að Kirkjustræti 10 sýnir austurlenska list og kirkju- muni. Opið á verslunartíma. Menningarsamtök Norðlendinga og Alþýðu- bankinn á Akureyri kynna málverk eftir Hlyn Helgason í afgreiðslusal Alþýðubankans áAkureyri. TÓNLIST Requiem eftir Wolfgang Amadeus Moz- art verður flutt í Hallgríms- kirkju á sunnudag kl. 20.30. Flytjendur eru Módettukór- inn og Sigríður Gröndal sópran, Sigríður Magnús- dóttir alt, Kristján Jóhans- son tenórog Kristinn Sig- mundsson bassi. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Tón- leikarnir verða endurteknir á mánudag. Laugardalshöil Karlakór Reykjavíkurog Sin- fóníuhljómsveit Islands halda tónleika í Laugardalshöll á laugardag kl. 15.00. Stjórn- andi verður Páll P. Pálsson. Tónlistarfélag Kristskirkju gengst fyrir tónleikum í Fé- lagsheimili Kristskirkju mið- vikud. 26. nóv. kl. 20.30. Sig- urður I. Snorrason, klarin- etta, Szymon Kuran, fiðla, og Anna Guðný Guðmunds- dóttir píanó flytja m.a. verk eftir Leif Þórarinsson og Beethoven. Háskólatónleikar í Norræna húsinu á miðvikud. kl. 12.30. Ágústa Ágústs- Föstudagur 21. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Nótt (Paradís. Myndvefnaður eftir Ásu Ólafsdóttur. Ása sýnir nú myndvefnað og collage-myndir í Gallerí Langbrók. dóttir sópran og Vilhelmína Ólafsdóttir, píanó, flytja verk eftir Wagnerog Brahms. Óperutónleikar Sunnudaginn 23. nóv. munu söngnemendur og 50 manna nemendahljómsveit Nýja tón- listarskólans og Tónlistar- skólans í Reykjavík halda tón- leika í sal Hvassaleitisskóla við Stóragerði. Fluttverðaatr- iði úr óperunni Cosi fan tutti og Brottnáminu úr kvenna- búinu eftir Mozart og II Tro- vatore og Rigoletto eftir Ver- di. Stjórnandi Ragnar Björnsson. LEIKLIST Þjóðleikhúsið sýniróperunaToscaeftir Puccini á föstudag og sunnu- dag, en Uppreisnina á ísa- firði eftir Ragnar Arnalds á laugardag kl. 20. Þrír ballett- ar eftir Nönnu Ólafsdóttur og Hlíf Svavarsdóttur sýndir á þriðjudag, næstsíðastasinn. Leikhúskjallarinn Valborg og bekkurinn sýnd ásunnudagkl. 16. Litla sviðið í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar frumsýnir í smásjá eftir Þórunni Sigurðardóttur á laugardag. Alþýðuleikhúsið sýnir Hin sterkari eftir Strind- berg og Sú veikarí eftir Þor- geir Þorgeirsson í kjallara Hlaðvarpans á sunnudag kl. 16. Fáarsýningareftir. Köttu- rinn sem fer sínar eigin leiðireftirólaf Hauk Símonarson sýndur í Bæjarbí- ói í Hafnarfirði á sunnudag kl. 15. Leikfélagið sýnir Vegurínn til Mekka eftir Athol Fugard á sunnudag kl. 20.30. Land mínsföðureftir Kjartan Ragnarsson í kvöld og Upp með teppið Sól- mundur á laugardag. Hlaðvarpinn sýnir Veruleika eftir Súsönnu Svavarsdóttur á föstudag og sunnudag kl. 21.00. Fáarsýn- ingareftir. Nemendaleikhúsið sýnir Leikslok í Smyrnu eftir E. Horst Laube í Lindarbæ á föstudag og laugardag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Leikhúsið Frú Emiliía frumsýnir leikritið Mercedes eftirThomas Brasch í kjallara Hlaðvarpans á laugardag kl. 21.00. Önnursýning sunnu- dag kl. 21. Þriðja sýning mán- udag kl. 20.30. Leikendureru Bryndís Petra Bragadóttir, Ell- ert A. Ingimundarson og ÞrösturGuðbjartsson. Leik- stjóri erGuðjón Pedersen. Hispania kvikmyndaklúbburinn sýnir kvikmyndina „Talaðu, mál- lausa kona“ (Habla, Mudita) eftir Manuel Gutierrez Aragón í Regnboganum á laugardag Framhald á 12. síðu Athugið! Allar fréttatilkynningar, sem óskað er eftir að birtist á síðunni „Um helgina“ á föstudögum þurfa að hafa borist skriflega til blaðsins á miðvikudegi. Ekki verður tekið við fréttatilkynning- um í síma. Ritstjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.