Þjóðviljinn - 16.12.1986, Qupperneq 3
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
Úrvalsdeildin
Jafnt lengi en
21 stig í lokin
UMFN náði aftur 100 stigum
Sjöundi sigur liðsins í röð
Þrátt fyrir að 21 stig hafi skilið
að Njarðvík og KR í lokin var
sigur Njarðvíkinga ekki svo ör-
uggur allan tímann. KR-ingar
höfðu forystu í upphafi síðari
hálfleiksins en slæmur kafii gerði
útum vonir þeirra og þeir töpuðu
stórt, 81-102. Sjöundi sigur
UMFN í roð og annar leikurinn í
röð þar sem liðið nær 100 stigum.
í fyrri hálfleik leit allt út fyrir
jafnan og spennandi leik. Leikur-
inn var hraður og liðin yfir til
skiptis. En þegar líða tók á síðari
hálfleik var eins og KR-ingar gæf-
ust upp. Úthaldið virtist á þrotum
og skot þeirra náðu ekki einu
Staðan
I úrvalsdelldinnl f körfuknattlelk:
UMFN..
IBK....
Valur....
KR.....
Haukar
Fram....
„11 9
.. 11 8
.11 7
„11 5
„114
„11 0
2 895-767 18
3 807-692 16
4 750-728 14
6 772-826 10
7 795-794 8
11 640-752 0
Stigahæstlr:
PálmarSigurðsson, Haukum..........250
Valurlngimundarson, UMFN..........222
Guðni Guðnason, KR................207
ÞorvaldurGeirsson, Fram...........205
Torfi Magnússon, Val..............168
Portúgal
Sporting-Benfica...........7-1
Porto-Farense............... 8-3
Belenenses-Guimaraes.......1-1
Porto.......14 9 5 0 38-10 23
Benfica..... 14 10 3 1 27-15 23
Guimaraes... 14 9 4 1 23-9 22
Sporting.... 14 9 2 3 27-11 20
Belenenses.... 14 8 2 4 25-14 18
Ótrúlegur sigur Sporting á
toppliðinu Benfica og Manuei
Fernanedz skoraði 4 markanna.
Fernando Gomes gerði þó enn
betur, skoraði 5 mörk fyrir Porto
sem þar með skaust á toppinn.
Holland
Ajax-Roda....................2-0
PSV Eindhoven-Sparta.......3-1
Zwolle-Feyenoord.............0-0
Ajax........19 16 2 1 56-14 34
PSV.„„...... 19 15 3 1 57-12 33
Feyenoord...19 8 7 4 ,35-27 23
DenBosch....19 8 6 5 26-22 22
Júgóslavía
Vardar...... 17 7 6 4 20-17 20
Partlzan....17 10 5 2 29-12 19
Velez.......17 10 3 4 39-28 17
Buducnost... 17 10 3 4 26-15 17
Osijek......17 7 2 8 20-25 16
A.Þýskaland
Dyn.Berlin..13 10 2 1 36-8 22
Lok.Leipzig.13 9 2 2 20-8 20
WismutAue.... 13 6 4 3 18-12 16
Dyn.Dresden 13 4 7 2 20-12 15
Magdeburg... 13 6 3 4 21-16 15
sinni að körfuhringnum. Á sama
tíma tóku Njarðvíkingar góðan
sprett og nýttu sér vel mistök KR-
inga. Undir lokin var svo aðeins
spuming um hvort Njarðvíkingar
næðu 100 stigum.
Guðni Guðnason var bestur í
liði KR og Þorsteinn Gunnarsson
og Garðar Jóhannsson áttu sæmi-
legan leik. Vörnin opnaðist hvað
eftir annað hjá liðinu í seinni hálf-
leik og sóknarleikurinn var í mol-
um.
Þó að Njarðvíkingar hafi gert
töluvert af mistökum áttu þeir
samt ágætan leik. Valur Ingi-
mundarson var allt í öllu og
skoraði 25 stig í fyrri hálfleik. f>á
átti Jóhannes Kristbjörnsson
ágætan leik og Teitur Örlygsson
blómstraði undir lokin.
-Jbe
Hagaskóli 14. desember
KR-UMFN 81-102 (47-45)
6-8, 16-19, 35-27, 47-45 - 49-53,
55-53, 63-71, 71-83, 75-94, 81-102.
Stlg KR: Guðni Guðnason 32,
Garðar Jóhannsson 18, Þorsteinn
Gunnarsson 13, Guðmundur Jó-
hannsson 10, Ólafur Guðmundsson 8.
Stig UMFN: Valur Ingimundarson
35, Jóhannes Kristbjörnsson 23, Helgi
Rafnsson 15, Teitur Örlygsson 12,
Hreiðar Hreiðarsson 6, Isak Tómas-
son 6, Kristinn Einarsson 5.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Jóhann Dagur Björnsson - sæmilegir.
Maður leikslns: Valur Ingimundar-
son, UMFN.
Úrvalsdeildin
stakkaf í
seinni hálfleik
Vann þýðingarmikinn sigur áValsmönnum
Með því að keyra upp hraðann
í seinni hálfleik skildu Keflvíking-
ar Valsmenn hreinlega eftir og
unnu öruggan sigur í þessum þýð-
ingarmikla leik í úrvalsdeildinni,
68-54. Leikurinn var jafn fram-
anaf, Keflvíkingar þó yfirleitt
með forystuna, en Valsmenn voru
aldrei langt undan og voru stigi
yfir í hléi.
Valsmenn vom langt frá sínu
besta. Þeir virkuðu þungir og
þreyttir og gerðu mikið af klaufa-
villum. Vörnin opnaðist oft illa
og sóknarleikurinn var slakur.
Torfi Magnússon var bestur og
skoraði meira en helming stiga
liðsins. Þeir Leifur Gústafsson og
Einar Ólafsson áttu sæmilega
spretti annað slagið.
Keflvíkingar hafa verið á
Seljaskóli 14. desember
Valur-ÍBK 54-68 (30-29)
0-6,7-12, 21 -24,30-29 - 34-33,34-
40, 40-52, 48-59, 52-61, 54-68.
Stig Vals: Torfi Magnússon 29, Ein-
ar Ólafsson 8, Leifur Gústafsson 6,
Tómas Holton 6, Björn Zoega4, Sturia
Örlygsson 1.
Stig IBK: Jón Kr. Gíslason 28,
Guðjón Skúlason 12, Sigurður Ingi-
mundarson 12, Ólafur Gottskálksson
6, Gylfi Þorkelsson 6, Matti Stefáns-
son 4.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og
Ómar Scheving - sæmilegir.
Maður leiksins: Jón Kr. Gíslason,
(BK.
Jón Kr. Gíslason tlplar framhjá Torfa Magnússyni I lelk Vals og IBK. Þelr
voru bestu menn liða sinna, Jón skoraði 28 stig fyrir (BK en Torfi 29 fyrir Val.
Mynd: E.ÓI.
Kvennahandbolti
KRskoraði þrjú möifc
allan fyrri hálfleik!
Fram vann KR 28-10 og FH vann Ármann 36-14
Fram vann furðu auðveldan
sigur á KR, 28-10, í 1. deildinni á
sunnudaginn. Þeir fáu áhorfend-
ur sem lögðu leið sina í Höllina
bjuggust við jöfnum og spennandi
leik en raunin varð önnur, Fram
kafsigldi KR strax í fyrri hálfleik
með góðum leik og staðan í hléi
var 14-3. Lélegt hjá 1. deildarliði
að skora aðeins þrjú mörk í
heilum hálfleik.
Guðríður Guðjónsdóttir
skoraði mörg glæsileg mörk fyrir
Framstúlkurnar, sem stilltu upp
sínu yngsta liði í seinni hálfleik.
Það skipti engu, þær ungu og
efnilegu stúlkur stóðu fyrir sínu.
Sólveig Þorleifsdóttir sjúkra-
þjálfari varði mark Fram af snilld
í síðari hálfleik en hún hefur lítið
fengið að spreyta sig undanfarið,
engin furða því fyrir í Frammark-
inu er Kolbrún Jóhannsdóttir,
okkar besti markvörður. Lið
Fram var í heild gott en KR-liðið
mjög slakt og verður að bæta
sóknarleikinn.
Mörk Fram: Guöriður Guðjónsdóttir
9(1 v), Ingunn Bernótusdóttir 4, Hafdís
Guðjónsdóttir 4, Margrét Blöndal 3, Arna
Steinsen2(1v), Ósk Víðisdóttir 2, Súsanna
Gunnarsdóttir 2, Jóhanna Halldórsdóttir 2.
Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir
3(1v), Elsa Ævarsdóttir 2, Karólína Jóns-,
dóttir 1, Arna Garðarsdóttir 1, Snjólaug
Benjamínsdóttir 1, Olga Garðarsdóttir 1,
Anetta Scheving 1.
FH rúllaði upp botnliði Ár-
manns, 36-14. Sigurinn hefði ef-
Blak
Ovænt á Akureyri
laust getað orðið enn stærri en
margar yngri stúlkurnar í liði FH
fengu að spreyta sig í leiknum.
FH beitti mikið hraðaupphlaup-
um og var Sigurborg Eyjólfsdótt-
ir þar iðin við markaskorunina og
gerði 9 mörk í fyrri hálfleik, en í
hálfleik var staðan 21-10.
í síðari hálfleik löbbuðu FH-
stúlkurnar inn og útum vörn Ár-
manns og gátu gert nánast allt
sem þær vildu. Lélegasti leikur
Ármanns til þessa en FH-
stúlkurnar reyndu að halda sínu
striki allan tímann.
Mörk Ármanns: Ellen Einarsdóttir 6,
Margrét Hafsteinsdóttir 2, Guðbjörg
Ágústsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 2,
Elsa Reynisdóttir 1, Elísabet Albertsdóttir
1.
Mörk FH: Sigurborg Eyjólfsdóttir 11,
Kristín Pétursdóttir 7, Eva Baldursdóttir 6,
Hildur Harðardóttir 4, Rut Baldursdóttir
3(1 v), Arndfs Aradóttir 3(3v), Anna Ólafs-
dóttir 1, María Sigurðardóttir 1.
Staðan 11. deild:
Fram.............9 8
FH...............8 6 0 2 181-121
Stjarnan.........8 5 0 3 187-141
KR...............9 4 1 4 144-161
KA vann mjög óvæntan sigur á
Víkingi, 3-1, í karladeildinni í
blaki um helgina. Þetta voru
fyrstu stig Akureyrarliðsins. IS
gerði sér lítið fyrir og sigraði
Framara 3-1 og í Neskaupstað
unnu heimamenn sigur á HSK,
3-2. Staðan í karladeildinni er þá
þannig:
Þróttur R..............7 7
Víkingur...............9 6
Fram...................9 6
IS.....................9 5
HK.....................7 4
21-5 14
20-12 12
21-14 12
18-19 10
13-12 8
Þróttur N.............7 2 5 13-19 4
KA....................7 1 6 10-19 2
HSK...................9 1 8 10-26 2
í kvennadeildinni vann Vík-
ingur KA á Akureyri, 3-0, og
Þróttur sigraði Breiðablik 3-2 í
Kópavogi. Staðan þar er þessi:
(S.....................5 5 0 15-3 10
Víkingur...............6 5 1 15-4 10
Breiðablik.............5 2 3 10-9 4
ÞrótturR...............4 2 2 8-8 4
KA.....................6 1 5 3-15 2
HK.....................4 0 4 0-12 0
-VS
Víkingur..........8 4 0 4 153-141
Valur.............8 3 1
IBV..
.6 1 0
Ármann..........8 0 0 8 118-229
1 200-151 16
12
10
9
8
7
2
0
162-144
77-130
Markahæstar:
GuðríðurGuðjónsdóttir, Fram.........71
Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni........57
Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR........57
MargrétTheodórsdóttir, Stjörnunni...54
Katrín Fredriksen, Val..............40
Sigurborg Eyjólfsdóttir, FH.........40
Leikjum ÍBV við Stjörnuna og
Val var frestað.
-MHM
10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þri&iudaaur 16. desember
HM/kvenna
Þærsovésku
sigruðu aftur
Sovétríkin vörðu
heimsmeistaratitil sinn
í handknattleik kvenna
en heimsmeistaramót-
inu lauk i Hollandi á
sunnudaginn. í úrslita-
leiknum unnu sovésku
stúlkurnar öruggan
sigur á Tékkóslóvakíu,
30-22. Samt léku þær
síðustu leiki mótsins án
þjálfara síns sem var
settur í bann eftir væg-
ast sagt óprúðmann-
lega framkomu í leik í
riðlakeppninni.
Annars kom Noreg-
ur mest á óvart í keppn-
inni og vann Austur-
Þýskaland 23-19 í úrs-
litaleik um þriðja sæt-
ið. Norsku stúlkumar
sigruðu m.a. þær tékk-
nesku 27-17 í keppn-
inni. Röð annarra
þjóða varð þessi frá 5.
til 16. sætis: Rúmenía,
Júgóslavía, Vestur-
Þýskaland, Ungverja-
land, Kína, Holland,
Suður-Kórea, Austurr-
íki, Pólland, Japan,
Frakkland og Banda-
ríkin. -VS/Reuter
HMIfélagsliða
Fyrsti titill
River Plate
River Plate frá Arg-
entínu varð
heimsmeistari félags-
liða í knattspyrnu á
sunnudaginn með því
að sigra Evrópumeista-
rana Steaua frá Rúm-
eníu 1-0 í úrslitaleik í
Tókíó.
Það var Antonio
Alzamendi, landsliðs-
maður frá Uruguay,
sem skoraði sigur-
markið eftir 28 mín-
útna leik, skallaði í
mark Rúmenanna eftir
að boltinn hafði farið í
stöngina og út til hans.
Steaua var sterkari aði-
linn í leiknum og sótti
stíft á löngum köflum
en skyndisóknir Arg-
entínumannana voru
margar stórhættulegar
og sköpuðu hættulegri
færi.
í liði River Plate
voru heimsmeistararn-
ir frá því sl. sumar,
Pumpido, Ruggeri og
Enrique. Steaua sakn-
aði síns besta manns,
Boloni, sem gat ekki
leikið með vegna
meiðsla.
-VS/Reuter
mikiili uppleið að undanförnu og
þessi leikur var sæmilegur af
þeirra hálfu. Vörnin var nokkuð
góð en sóknin hefði mátt vera
betri. Jón Kr. Gíslason var bestur
í liði ÍBK og þeir Guðjón Skúla-
son og Hreinn Þorkelsson áttu
góðan leik.
-Ibe
2. deild
Naumt hjá
þeim efstu
Efstu lið 2. deildar karla í hand-
knattleik, ÍR og Afturelding, lentu í
basli um helgina en unnu þó bæði með
einu marki. ÍR lenti í óvæntum erfið-
leikum með Fylki en vann 18-17 og
Afturelding marði sigur á HK, 26-25,
að Varmá.
ÍA hlaut sin fyrstu stig í deildinni
með því að leggja ÍBV að velli á
Akranesi á föstudagskvöldið, 27-26.
Grótta og Reynir frá Sandgerði
deildu stigum á Seltjarnarnesinu, 27-
27, en leik Þórs og ÍBK sem fram átti
að fara á Akureyri var frestað og á að
leika hann í kvöld.
Staðan í 2. deild:
(R.............8 7 1 0 206-154 15
Afturelding....8 7 0 1 210-161 14
Þór A..........6 3 2 1 126-131 8
ReynirS........8 2 4 2 179-200 8
Grótta.........7 3 1 3 158-179 7
HK.............8 3 0 5 180-170 6
(BV............7 3 0 4 160-149 6
IBK............7 2 1 4 141-142 5
Fylkir.........8 1 1 6 154-185 3
lA.............7 1 0 6 142-185 2
-vs
Körfubolti
Skellur
Þórsara
ÍR styrkti mjög stöðu sína á toppi 1.
deildar karla í körfuknattleik á sunn-
udaginn með því að sigra Þórsara frá
Akureyri, 90-67, í Seljaskóla. Staðan
var 44-29 I hléi og sigur ÍR aldrei I
hættu. Björn Steffensen skoraði 21
stig fyrir ÍR en ívar Webster 30 fyrir
Þór. Þórsarar komust ekki til leiks
gegn Grindvíkingum á laugardag.
Staðan í 1. deild:
(r ..............11 9 2 1007-776 18
f>ór.............10 7 3 836-764 14
Grindavík............9 6 3 708-645 12
Breiðablik........11 4 7 660-805 8
Tindastóll..........9 2 7 675-771 4
(S.................10 2 8 603-728 4
-VS
Kvennakarfa
Enn einn
sigur KR
KR hélt sínu striki í kvenna-
deildinni í körfuknattleik i fyrra-
kvöld, vann þá ÍR 70-48 í Sejjaskóla.
ÍR var þó yfir í hléi, 29-28. í Grinda-
vik tapaði heimaliðið stórt fyrir
UMFN, 29-52, eftir 13-25 í hálfleik.
Staðan í kvennadeildinni er þessi:
(S...........9 8 1 402-307 16
KR...........9 8 1 499-337 16
(BK..........8 5 3 404-377 10
Haukar........7 3 4 289-316 6
IR...........10 3 7 443-515 6
UMFN..........8 2 6 301-307 4
Grindavík.....9 1 8 335-483 2
-VS
Kristján Halldórsson svífur innaf línunni og skorar sigurmark Breiðabliks gegn Stjörnunni, 43 sekúndum fyrir leikslok. Gylfi Birgisson, lengst til vinstri,
horfir á með angistarsvip. Mynd: E.Ól.
1. deild
Enn einn baráttu-
sigur Blikanna!
Efstir eftirfyrri umferð deildarinnar. Jafnt á öllum tölumfrá 9-9
Það er magnað hvað nýliðum
Breiðabliks gengur vel að knýja
fram sigur í jöfnum og tvísýnum
leikjum. Þeir endurheimtu efsta
sætið í 1. dciid með sigri á Stjörn-
unni á sunnudaginn, 25-24, í raf-
mögnuðum spennuleik þar sem
jafnt var á öllum tölum frá og með
18. mínútu fyrri hálfleiks þegar
Blikarnir höfðu unnið upp gott
forskot Stjörnunnar. Skúli
Gunnsteinsson jafnaði fyrir
Stjörnuna, 24-24, þegar hálf
önnur mínúta var eftir en 43 sek-
Frá Jóni H.Garðarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi:
Alfreð Gíslason var besti mað-
ur Essen og markahæstur með 4
mörk þegar liðið vann góðan úti-
sigur á Gummersbach, 14-13, f
Bundesligunni í handknattleik
um helgina. Fraatz gerði einnig 4
mörk, eitt vfti, fyrir Essen.
Neitzel skoraði 5 marka Gum-
mersbach og Kristján Arason 2.
Páll Ólafsson skoraði 4 mörk
þegar Dusseldorf vann stórsigur
á Handewitt, 24-14. Dusseldorf
sigraði líka Schwabing í síðustu
viku, 22-17 á útivelli.
Kiel vann tvo stórsigra, 30-20 á
Göppingen og 30-14 á Schutter-
wald. Jerzy Klempel skoraði 11
mörk fyrir Göppingen sem gerði
jafntefli, 22-22, við Hofweier.
úndum fyrir leikslok skoraði línu-
maðurinn Kristján Halldórsson
sigurmark Kópavogsliðsins. Með
grcnjandi baráttu tókst Breiða-
bliki síðan að halda Stjörnunni í
skefjum þar sem eftir lifði af
leiktímanum.
Það virðist vera hægt að af-
skrifa Stjörnuna í baráttunni um
meistaratitilinn eftir þetta tap,
liðið sem þótti sigurstranglegast í
haust. Garðbæingana virðist
skorta kraft og metnað til að
klára leikina, þeir spiluðu þenn-
Grosswallstadt vann mjög
nauman sigur á útivelli gegn Ha-
meln, 13-12.
Staðan í Bundesiigunni:
Essen 13 12 1 0 291-230 25
Grossw.stadt „ 13 11 1 1 286-238 23
Kiel 14 8 2 4 325-283 18
Dusseldorf 13 7 2 4 270-243 16
Milbertshoven 13 7 0 6 288-281 14
Schwabing 13 6 2 5 301-295 14
Gummersbach 13 5 2 6 235-227 12
Hofweier 14 4 4 6 292-312 12
Göppingen 14 5 3 6 286-314 12
Dortmund 13 5 1 7 223-249 11
Lemgo 12 3 4 5 259-262 10
Schutterwald.. 13 2 3 8 237-279 7
Hameln 13 2 1 10 236-272 5
Handewitt 13 1 3 9 261-305 5
í 2. deild skoraði Atli Hilmarsson
6 marka Leverkusen sem gerði
jafntefli, 20-20, við Longerich og
Bjarni Guðmundsson skoraði 5
mörk fyrir Wanne-Eickel í sigri á
Bad Schwartau, 26-22.
an leik á margan hátt ágætlega,
helst að varnarleikurinn væri
köflóttur og ógnunin fyrir utan
ekki nóg. Hornamennirnir Sigur-
jón Guðmundsson og Hafsteinn
Bragason nýttu sér vel veikustu
hlekkina í vörn Blikanna og voru
bestir f liði Stjörnunnar. Páll
Björgvinsson var óhemju drjúgur
Digranes 14. desember
UBK-Stjarnan 25-24 (14-
14)
0-4,1 -5,4-6, 5-9, 9-9,11 -10,13-14,
14-14 - 16-15, 18-19, 22-21, 24-23,
25-24.
Mörk UBK: Björn Jónsson 6(2v),
Svavar Magnússon 5, Aðalsteinn
Jónsson 4, Jón Þórir Jónsson 3(2v),
Kristján Halldórsson 3, Þóröur Ðavíðs-
son2, Sigþór Jóhannesson 1, Magnús
Magnússon 1.
Mörk Stjörnunnar: Hannes Leifs-
son 5(1 v), Sigurjón Guðmundsson
5(1v), Páll Björgvinsson 5, Hafsteinn
Bragason 4, Gylfi Birgisson 3, Einar
Einarsson 1, Skúli Gunnsteinsson 1.
Dómarar: Þorgeir Pálsson og Guð-
mundur Kolbeinsson - þokkalegir.
Maður lelkslns: Aðalsteinn Jóns-
son, Breiðabliki.
Körfubolti
Auðvelt
hjá HSK
HSK vann auðveldan sigur á Reyni,
73-40, í B-riðli 2. deildar karla í
körfuknattleik á föstudagskvöldið.
Leikið var í Sandgerði og staðan í
hálfleik var 41-21, Arnesingum í hag.
Þeir hafa nú unnið alla leiki sína í fy rri
umferð en staðan í riðlinum er þessi:
HSK............3 3 0 221-158 6
Skallagrímur....2 1 1 130-100 2
ReynirS.........1 0 1 40-73 0
USAH............2 0 2 90-152 0
Leik ÍA og Árvakurs í B-riðli var
frestað vegna veðurs.
framanaf leiknum og Jónas Þor-
geirsson varði vel í seinni hálf-
leik.
Blikarnir börðust að vanda
eins og ljón allan tímann og þann-
ig vinna þeir sig í gegnum leikina
þótt alltaf sé eitthvað af mistök-
um. Varnarleikurinn var ekki
góður, mjög slakur í hornunum
en Guðmundur Hrafnkelsson
varði oft mjög vel í opnum fær-
um. Furðulegt samt hvað hann
lætur skora mikið hjá sér úr
þröngum færum f hornunum.
Aðalsteinn Jónsson átti mjög
góðan leik, ekki síst í vörninni, og
hann og Björn bróðir hans héldu
sóknarleiknum gangandi að
vanda. Svavar Magnússon var
líka drjúgur og skoraði góð
mörk. Aðrir voru mistækir og
Jón Þórir hefur ekki náð sér á
strik í síðustu leikjum eftir stór-
góða byrjun á tímabilinu. En
Blikarnir sitja í efsta sætinu yfir
jólin - og þeir hafa svo sannar-
lega unnið fyrir því. -VS
Staðan
f 1. delld karla I handknattlelk:
Breiðablik........9 7 1 1 204-192 15
Víkingur..........9 7 1 1 211-191 15
FH................9 6 1 2 228-196 13
Valur.............9 5 1 3 229-199 11
KA................9 4 1 4 199-210 9
Fram..............8 4 0 4 188-172 8
Stjarnan..........8 3 1 4 200-201 7
KR................9 3 0 6 179-202 6
Haukar............9 2 0 7 188-222 4
Ármann............9 0 0 9 179-220 0
Markahæstir:
Sigurjón Sigurðsson, Haukum.........56
Hannes Leifsson, Stjörnunni.........49
Karl Þráinsson, Víkingi.............48
KonráðOlavsson, KR..................47
Gylfi Birgisson, Stjörnunni.........46
Júlíus Jónasson, Val................46
Nú verður hlé á 1. deildarkeppn-
inni til 3. janúar.
Vestur-Þýskaland
Alfreð bestur gegn
Gummersbach
-vs
Þrlðjudagur 16. desember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11