Þjóðviljinn - 16.12.1986, Side 4

Þjóðviljinn - 16.12.1986, Side 4
ÍÞRÓTDR Urslit 1. deild: Aston Villa-Manch.Utd........3-3 Leicester-Oxford.............2-0 Liverpool-Chelsea............3-0 Luton-Everton................1-0 Manch.City-West Ham........ 3-1 Newcastle-Nottm.Forest.......3-2 Norwich-Arsenal..............1-1 Q.P.R.-Charlton..............0-0 Southampton-Coventry.....frestað Tottenham-Watford............2-1 Wimbledon-Sheff.Wed..........3-0 2. deild: Barnsley-Sunderland..........1-0 Blackburn-Oldham.........frestað Bradford City-W.B.A..........1-3 Crystal Ralace-Hull..........5-1 Grimsby-Stoke................1-1 Leeds-Brighton...............3-1 Millwall-Huddersfield........4-0 Plymouth-DerbyCounty.........1-1 Reading-lpswich..............1-4 Sheff.Utd-Portsmouth.........1-0 Shrewsbury-Birmingham........1-0 3. delld: Blackpool-Bury...............1-1 Bolton-Gillingham............3-0 Bristol Rovers-Newport.......2-2 Chesterfield-Carlisle........3-2 Fulham-Mansfield.............1-1 Middlesboro-Doncaster........1-0 NottsCounty-York.............5-1 PortVale-Chester.............2-2 Rotherham-Bournemouth........4-2 Swindon-BristolCity..........1-2 Walsall-Darlington...........4-2 Wigan-Brentford..............1-1 4. deild: Cardiff-Aldershot............2-0 Colchester-PrestonN.E........0-2 Crewe-Torquay................1-0 Exeter-Tranmere..............1-0 Hartlepool-Wolves............0-1 Hereford-Cambridge...........2-3 Lincoln-Swansea..............4-0 Northampton-Wrexham..........2-2 Orient-Burnley...............2-0 Peterborough-Halifax.........2-0 Rochdale-Scunthorpe..........1-1 Southend-Stockport...........0-0 Staóan Sheff.Wed.. Q.P.R.. Leeds. Millwall. Stoke. Hull. 1. delld: 19 11 5 3 31-10 38 19 11 2 6 42-27 35 19 10 4 5 39-22 34 19 9 5 5 31-19 32 19 9 5 5 22-16 32 19 8 6 5 30-31 30 19 8 6 5 27-29 30 19 7 8 4 34-29 29 19 8 5 6 26-23 29 18 8 5 5 17-14 29 19 9 1 9 26-22 28 19 7 4 8 34-27 25 19 6 6 7 22-32 24 18 7 2 9 34-39 23 19 5 6 8 23-29 21 19 5 5 9 18-25 20 19 5 5 9 22-30 20 19 4 7 8 23-25 19 19 5 4 10 19-30 19 19 5 4 10 25-41 19 19 4 6 9 19-26 18 19 3 7 9 19-37 16 2. delld: 18 11 4 3 31-16 37 19 10 6 3 23-12 36 19 9 7 3 30-22 34 19 10 4 5 25-18 34 19 8 7 4 32-24 31 19 9 4 6 28-20 31 19 9 3 7 25-20 30 19 7 7 5 24-21 28 19 6 8 5 19-18 26 19 7 4 8 24-20 25 19 8 1 10 27-33 25 19 7 3 9 22-21 24 19 6 6 7 25-26 24 19 7 3 9 19-23 24 19 7 3 9 19-32 24 19 5 8 6 22-26 23 19 5 6 8 19-24 21 18 5 4 9 26-32 19 18 5 4 9 26-33 19 17 4 4 9 16-22 16 18 3 7 8 14-20 16 17 4 3 10 18-31 15 3. delld: ..19 11 5 3 32-16 38 .. 19 11 i 4 25-16 37 .. 19 10 *■ 5 36-21 34 .. 18 10 3 5 27-23 33 ..19 8 8 3 33-19 32 4. delld: North.ton....18 14 3 1 48-24 45 Swansea...... 19 10 5 4 29-20 35 Wrexham......17 8 7 2 Southend.....17 9 4 4 Exeter......19 7 9 3 33-18 31 29-16 31 25-15 30 Markahœstir (1. deild: CliveAllen.Tottenham.......17 (22) ColinClarke, South.ton.....16(16) lan Rush, Liverpool........14 (21) John Aldridge, Oxford......12(18) GarryBirtles, Nott.For.....12 (13) Tölur I svigum eru samanlögð mörk I öllum mótum. England Meistaraheppnin byrjuð hjá Arsenal? Slapp vel með stigfrá Norwich og jókforystu sína þar sem Forest tapaði. Öruggt hjá Liverpool gegn Chelsea. Fjórir reknirútafíSheffield ogsjálfsmarkfrá Mariner Meistaraheppnin er greinilega gengin til liðs við hið unga lið Arsenai. Það slapp við tap á Carrow Road í Norwich á laugar- daginn þrátt fyrir að eiga í vök að verjast mest allan tímann. Allt stefndi m.a.s. í sigur Arsenal eftir að Martin Hayes skoraði úr vít- aspymu snemma í síðari hálf- leiknum en Kevin Drinkell náði að jafna fyrir Norwich 11 mínút- um fyrir leikslok, 1-1. Hið unga lið Newcastle skellti Nottingham Forest, 3-2, og ár- angur Forest á útivöllum hefur verið heldur slakur í vetur. Kenny Wharton kom Newcastle yfir en nýliðinn Phil Starbuck jafnaði fyrir Forest. Andy Thom- as og Peter Beardsley komu Newcastle síðan í 3-1 en Franz Carr lagaði stöðuna fyrir Forest á lokasekúndunum. Botnlið Chelsea hélt uppi stór- sókn gegn Liverpool fyrstu 15 mínúturnar á Anfield á sunnu- daginn. En eftir að Ronnie Whel- an hafði komið Liverpool yfir með marki úr aukaspyrnu á 31. mín. var aldrei spurning um úr- slit. Ian Rush skallaði í mark Lundúnaliðsins og Steve Nicol átti lokaorðið með snyrtilegu marki, 3-0. Annan leikinn í röð missti Man.Utd niður tveggja marka forystu og gerði 3-3 jafntefli, nú við Aston Villa í Birmingham. Peter Davenport 2 og Norman Whiteside komu Man.Utd í 1-3, Steve Hodge hafði reyndar jafn- að fyrir Villa. En seint í leiknum skoruðu Garry Thompson og Allan Evans, 3-3. West Ham tapaði óvænt í Manchester gegn City. Imre Var- adi 2 og David White skoruðu fyrir Man.City en Alvin Martin fyrir West Ham. Aldrei þessu vant skoraði Cli- ve Allen ekki fyrir Tottenham. Paul Mariner skoraði sigurmark Sheffield United - en leikur samt sem miðherji með Portsmouth! Glenn Hoddle og Richard Gough komu liðinu í 2-0 áður en þeirra gamli félagi, Mark Falco, kom Watford á blað, 2-1. Sheff.Wed. tapaði í fyrsta sinn í sex leikjum, eða síðan Sigurður Jónsson fór að leika með á ný. Það var gegn hinu öfluga liði Wimbledon sem vann 3-0 - Vince Jones, John Fashanu og Dennis Wise skoruðu mörkin. Luton heldur sig í námunda við toppliðin og vann þýðingar- mikinn sigur á Everton, 1-0. Mike Newell skoraði sigurmark- ið á glæsilegan hátt. Leicester lyfti sér vel upp með sigri á Oxford en ekkert var skorað í leik grannanna QPR og Charlton. Fjórir leikmenn, þrír þeirra frá Portsmouth, voru reknir af leikvelli í fyrri hálfleik hjá Sheffi- eld United og Portsmouth. Gest- irnir léku því með 8 mönnum gegn 10 í seinni hálfleik en ekki tókst Sheff.Utd að skora fyrr en fyrrum landsliðsmiðherji Eng- lands, Paul Mariner, tók sig til og skallaði í eigið mark á 69. mín- útu, 1-0. í toppleik 2. deildar leiddi Derby í Plymouth með marki frá Gary Micklewithe, allt þar til • nokkrar sekúndur voru til leiks- loka að Tommy Tynan jafnaði fyrir Plymouth, 1-1. -VS/Reuter Belgía Beveren enn taplaust Anderlecht-Beveren... 1-1 Lokeren-FC Brugge... 2-3 Mechelen-Molenbeek 2-0 Anderlecht ... 15 11 3 1 36-8 25 FC Brugge ... 15 10 3 2 35-15 23 Mechelen ... 15 9 4 2 25-8 22 Lokeren...., ... 15 8 5 2 22-16 21 Beveren ... 15 6 9 0 20-9 21 Anderlecht tókst ekki að verða fyrsta liðið til að sigra Beveren á þessu keppnistímabili. Lozano kom Anderlecht yfir en Kusto jafnaði fyrir Beveren. Arnór Guðjohnsen átti ágætan leik með Anderlecht og hjá Beveren var Guðmundur Torfason í fyrsta sinn í byrjunarliði. -VS/Reuter Spánn Marina skoraði Frakkland Femandez skoraði fyrsfur á Nou Camp Barcelona náði að jafna í lokin fyrir bæði liðin Bordeaux og Marseilles jöfn að stigurn Toulouse-Marseilles...............0-0 Racing Club-Bordeaux..............1-2 . Laval-Monaco.....................2-0 Auxerre-Lens......................3-1 Marseilles.......21 10 9 2 31-16 29 Bordeaux.........21 11 7 3 28-14 29 Monaco...........21 10 6 5 23-17 26 Toulouse.........21 8 8 5 26-14 24 Auxerre..........21 8 8 5 25-18 24 Luiz Fernandez, landsliðsmað- Juventus-Torino....................1-0 AC Milano-Napoli...................0-0 Fiorentina-lnterMilano.............0-1 Ascoli-Roma........................1-1 Avellino-Sampdoria.................3-1 Brescia-Empoli.....................3-0 Udinese-Atalanta...................1-0 Verona-Como........................1-0 Napoli...........12 6 6 0 17-6 18 Juventus.........12 6 4 2 17-8 16 InterM...........12 5 6 1 14-5 16 Roma.............12 6 3 3 18-10 15 Verona...........12 5 5 2 13-10 15 Juventus og Inter söxuðu á forskot Napoli með góðum sigr- urinn snjalli, kom mjög við sögu í leik Racing Club og Bordeaux. Hann skoraði fyrst sjálfsmark en jafnaði síðan fyrir Racing með fallegu skoti. Fargeon tryggði síðan Bordeaux sigur, 1-2, og sömu stigatölu og Marseilles á toppnum. -VS/Reuter um á meðan Napoli gerði marka- laust jafntefli við AC Milano. Pað var Manfredonia sem skoraði sigurmark Juventus gegn nágrönnum sínum Torino og Daniel Passarella tryggði Inter sigur á Fiorentina með skalla- marki á fyrstu mínútu síðari hálf- leiks. Paolo Rossi tryggði Verona sigur á Como sem þar með tapaði sínum fyrsta leik á keppnistíma- bilinu. -VS/Reuter Barcelona-AtleticoMadrid...........1-1 Real Madrid-Espanol................1-0 AtleticoBilbao-LasPalmas...........3-0 Barcelona..........17 9 7 1 23-7 25 Real Madrid........17 8 7 2 30-15 23 Atl.Bilbao.........17 9 3 5 26-19 21 Atl.Madrid.........17 7 7 3 19-17 21 Espanol............17 7 6 4 24-15 20 Roberto Marina varð fyrstur til að skora mark fyrir aðkomulið á Nou Camp, heimavelli Barce- lona, á þessu keppnistímabili. Það gerði hann fyrir Atletico Ma- drid úr vítaspyrnu á 42. mínútu. En Terry Venables sendi Ramon Caldere inná sem varamann og Paolo Rossl, hetja ítala frá 1982, sýndi á sunnudaginn að hann er ekki alveg útbrunninn og skoraði sigur- mark Verona gegn Como. hann jafnaði, 1-1, þegar 10 mín- útur voru eftir. Carlos Santillana, sá gamal- kunni miðherji sem nú er 34 ára gamall, lék í fyrsta skipti í byrjun- arliði Real Madrid í vetur - í stað Hugo Sanchez sem var í leikbanni. Santillana skoraði sigurmarkið gegn Espanol með tilþrifum eftir 15 mínútna leik. -VS/Reuter Skotland Síðast3 nú261 Aberdeen-Hibemian.................1-0 Clydebank-Dundee Utd..............1-2 Dundee-St.Mirren..................6-3 Hearts-Hamilton...................7-0 Motherwell-Celtic.................1-1 Rangers-Falkirk...................4-0 Celtic.........24 17 5 2 49-14 39 DundeeUtd......24 14 6 4 39-18 34 Hearts.........24 13 7 4 38-19 33 Rangers........23 14 4 5 41-14 32 Aberdeen.......24 12 8 4 36-17 32 Eftir að einungis 3 mörk litu dagsins ljós í 23. umferð úrvals- deildarinnar tóku skosku liðin heldur betur við sér sl. laugardag og skoruðu samtals 26 mörk. Terry Butcher, enski landsliðs- miðvörðurinn, skoraði tvö mörk fyrir Rangers í fyrri hálfleik gegn Falkirk og Robert Fleck 2 í þeim síðari. -VS/Reuter Ítalía Juventus og Inter nálgast Napoli Forysta Napoli samt tvö stig 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Pdðjudagur 16. desember 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.