Þjóðviljinn - 13.01.1987, Page 2
r
2. deild
Jafntefli hjá
toppliðunum
Góðir sigrar Þórs, HK og ÍBK
Toppliðin í 2. dcild karla í
handknattleik, ÍR og Aftur-
elding, skildu jöfn, 17-17, í íþrótt-
ahúsi Seljaskóla á laugardaginn.
Þau standa sem fyrr langbest að
vígi í deildinni og eru líklegustu
liðin til að vinna sér sæti í 1. deild.
Þórsarar frá Akureyri gætu
blandað sér í toppbaráttuna og
þeir unnu góðan sigur á ÍBV í
Eyjum, 20-18. HK malaði
Gróttu, 33-20, og komst með því
af hættusvæðinu og ÍBK styrkti
verulega stöðu sína með stórsigri
á Fylki, 28-19. Staðan í 2. deild er
nú þessi:
(R..............9 7 2 0 223-171 16
Afturelding.....9 7 1 1 227-178 15
ÞórA............7 4 2 1 146-149 10
ReynirS.........8 2 4 2 179-200 8
HK..............9 4 0 5 213-190 8
Grótta..........8 3 1 4 178-212 7
ÍBK.............8 3 1 4 169-161 7
ÍBV.............8 3 0 5 178-169 6
Fylkir..........9 1 1 7 173-213 3
(A..............7 1 0 6 142-185 2
Leik Reynis og ÍA var frestað.
-VS
Pólski þjálfarinn
Metnaður og baráttu-
gleði í Víkingum
„Víkingar komu mér á óvart í að þcir hafa mikinn metnað og
fyrri leiknum og það er greinilegt baráttuvilja en skortir nokkuð
reynslu og það sást í seinni
leiknum. Þá var greinilegt að þeir
eru ekki í nógu góðu úthaldi,“
sagði Zdzisloaw Czoska, þjálfari
Gdansk, í samtali við Þjóðviljann
eftir leikinn.
„Við vorum svolítið smeykir
við dómarana í upphafi og nokkr-
ir dómar fengu okkur til að efast
en þeir stóðu sig vel. Víkingsliðið
hefur nokkrum mjög góðum leik-
mönnum á að skipa og sumir eru
ótrúlega góðir miðað við aldur.
Markvörðurinn stóð sig mjög vel
og fyrirliðinn (Guðmundur) lék
mjög vel í síðari leiknum,“ sagði
Czoska.
-lbe
Laugardalshöll 11. janúar
Gdansk 23(10)
Víkingur 17 (9)
3-0, 4-1, 4-4, 6-5, 9-5, 9-8, 10-9 -
10-10,11-11,12-12,18-12,18-14,19-
15, 21-15, 23-16, 23-17.
Mörk Gdansk: Loacki 6, Wenta 5,
Waszkiewicz 5(1 v), Stodolny 3, Malo-
uszkiewicz 2, Plechoc 1, Zawadzki 1.
Mörk Víkings: Guömundur Guö-
mundsson 5(2v), Árni Friðleifsson 4,
Karl Þráinsson 3(3v), Bjarki Sigurðs-
son 2, Siggeir Magnússon 1, Hilmar
Sigurgíslason 1, Einar Jóhannesson
1.
Dómarar: Sjong og Ludvigssen
(Noregi) - góöir.
Maöur leiksins: Daniel
Waszkiewicz, Gdansk.
ÍÞRÓTTIR
■o % ‘ -FfiæW' . • Z'TZ’SÍV
Éijj íé
■%s 1 dm&r *■ mm Æmm
Guðmundur Gu&mundsson lék geysilega vel fyrsta korterið gegn Gdansk í fyrrakvöld og hér skorar hann eitt marka sinna á þeim kafla. Mynd: E.OI.
Víkingur-Gdansk
Skíði
Úthaldið brást
✓
Höfðum úthald íeinn og hálfan leik, þeir ítvo, sagði Arni.
Sex mörk Gdansk í röð á 12 mínútna kafla gerðu útum
leikinn. Góð reynsla fyrir ungt lið Víkinga
Nei, hinum ungu Víkingum
tókst ekki að standa uppi í hárinu
á öflugum og reyndum pólsku
meisturunum frá Gdansk annan
leikinn í röð. Þeir gerðu þó
heiðarlega tilraun, leikurinn var í
járnum þar til skammt var liðið
af seinni hálfleiknum - þá sögðu
úthaldið og reynslan til sín,
Gdansk skoraði sex mörk í röð og
eftir það áttu Víkingar ekki
möguleika. Wybrzeze Gdansk er
komið í undanúrslit Evrópu-
keppni meistaraliða í handknatt-
leik eftir 23-17 sigur og 48-42
samanlagt. Ekki kæmi á óvart þó
Pólverjarnir færu alla leið í úr-
slitaleikinn annað árið i röð.
„Þetta er munurinn á liðunum,
við höfðum úthald í einn og hálf-
an leik, þeir í tvo. Það var svipað
og ég bjóst við. En það er mikil
reynsla fyrir Víkingsliðið að hafa
fengið þessa leiki og náð svona
langt í keppninni. Leikmenn
gerðu ótal mistök undir álagi, og
þau koma aftur nema þeir læri af
þeim. Pólska liðið er geysisterkt
og reynsluríkt í aiþjóðlegum
handknattleik og það er ekki
hægt annað en að læra af því,“
sagði Árni Indriðason þjálfari
Víkinga í samtali við Þjóðviljann
eftir leikinn.
Hraðinn gífurlegur
„Hraðinn var gífurlegur í báð-
um leikjunum og það kom niður
á úthaldinu. Við höfðum einfald-
lega ekki þrek í tvo svona erfiða
leiki. Þetta gekk ágætlega í fyrri
hálfleik, við höfðum búið okkur
undir að Siggeir yrði tekinn úr
umferð, en þegar þreytan fór að
segja til sín misstum við ein-
beitinguna og fórum að gera
slæmar vitleysur. En það er
ómetanleg reynsla að leika við
þetta lið og við sjáum galla í leik
okkar sem ætti að koma okkur til
góða,“ sagði Guðmundur Guð-
mundsson fyrirliði Víkinga.
Réðst á 12 mínútum
Úrslitin réðust á 12 mínútum í
seinni hálfleik. Þá skoruðu Vík-
ingar ekki mark, Pólverjarnir
skoruðu m.a.s. tvö mörk manni
færri á meðan Víkingar gerðu sig
seka um hver mistökin á fætur
öðrum. Slæmar sendingar, skotið
á röngum tíma og í vonlitlum fær-
um. Gdansk komst í 18-12 og því
forskoti varð ekki ógnað.
Annars sýndu Víkingar mikinn
baráttuvilja þegar þeir unnu upp
fjögurra marka forskot Gdansk í
fyrri hálfleiknum. Heilladísirnar
virtust síðan ætla að snúast á sveif
með þeim í byrjun þess síðari
þegar Kristján Sigmundsson
varði úr dauðafæri í stöðunni 11-
11. En þá vantaði 1-2 leikreynda
leikmenn í viðbót til að halda
höfði þegar með þurfti.
Kristján varði markið þokka-
lega, sérstaklega á mikilvægum
augnablikum í fyrri hálfleiknum.
Guðmundur Guðmundsson virt-
ist ætla að taka leikinn í eigin
hendur á upphafsmínútunum
þegar hann skoraði þrjú fyrstu
mörk Víkinga og fiskaði vítakast
sem gaf það fjórða. En Plechoc
andstæðingur hans neytti allra
ráða til að halda honum í skefjum
og tókst það sæmilega það sem
eftir var. Siggeir Magnússon var
tekinn úr umferð strax frá byrjun
og komst aldrei inní leikinn og
þetta hafði sín áhrif á sóknarleik
Víkinga. Bjarki Sigurðsson var
mistækur, náði ekki að fylgja
eftir góðum leik sínum á föstu-
dagskvöldið, enda aldurinn lágur
ogreynslan engin. Árni Friðleifs-
son hefur komist merkilega vel
frá erfiðu hlutverki leikstjórn-
anda, gerði oft góða hluti en
óhjákvæmilega mistök inná milli.
Karl Þráinsson náði sér aldrei á
strik og gerði slæmar villur.
Hilmar Sigurgíslason komst lítið
áleiðis í sókninni en var fastur
fyrir í vörninni að vanda og þar
stóðu Árni Indriðason og Einar
Jóhannesson fyrir sínu að vanda.
Það voru einkum tveir menn
sem öðrum fremur lögðu grunn-
inn að sigri Pólverjanna. Daniel
Waszkiewicz, sá reyndi og út-
sjónarsami leikmaður, sem steig
varla feilspor í seinni hálfleik og
skoraði mikilvæg mörk, og mark-
vörðurinn luralegi, Michalo Geo-
lounski, sem varði 14 skot, þar af
tvö vítaköst frá Karli. Línumað-
urinn hávaxni, Grzegorz Loacki,
var Víkingum einnig erfiður og
lék hreinlega á næstu hæð fyrir
ofan Víkingsvörnina. En annars
er lið Gdansk heilsteypt og sterkt
- einfaldlega of stór biti fyrir Vík-
inga að kyngja. Víkingar geta
borið höfuðið hátt þrátt fyrir ó-
sigurinn, þeir eiga margt ólært en
ættu að geta nýtt sér vel þessa
miklu reynslu.
-VS
Góð helgi hjá
Zurbriggen
Pirmin Zurbriggen, svissneski heimsmeistarinn,
gerði það gott í heimsbikarnum um helgina. Hann
sigraði í bruni í Garmisch Partenkirchen í Vestur-
Þýskalandi á laugardaginn og varð síðan annar í
risasvigi á sama stað á sunnudaginn. Þá sigraði
Vestur-Þjöðverjinn Markus Wasmeier.
Þeir tveir eru nú orðnir efstir í stigakeppni
karla, Zurbriggen er með 147 stig en Wasmeier
135. Richard Pramotton frá Ítalíu hrapaði af
toppnum niður í þriðja sæti mlð 118 stig.
Beatrice Gafner frá Sviss vann óvæntan sigur í
bruni kvenna í Mellau í Austurríki á laugardaginn.
Tamara McKinney frá Bandaríkjunum sigraði síð-
an í svigi á sama stað á sunnudag.
Svissneskar stúlkur eru sem fyrr í fjórum efstu
sætum í stigakeppni kvenna. Vreni Schneider er
með 183 stig, Maria Walliser 182, Brigitte Oertli
148 og Erika Hess 128. McKinney kemur næst
með 118 stig.
-VS/Reuter
Badminton
ísland vann
Frá Baldri Pálssyni fréttamanni Þjóðviljans í Nor-
egi:
Island vann Noreg 3-2 í landsleik í badminton
sem háður var í nýrri íþróttahöll í Kristiansand á
laugardaginn og var sýndur beint í norska sjón-
varpinu.
Broddi Kristjánsson og Þórdís Edwald unnu
örugga sigra í einliðaleik. Norðmenn sigruðu síð-
an í tvenndarleik og tvíliðaleik karla en Þórdís og
Elísabet Þórðardóttir tryggðu síðan íslandi sigur-
inn með því að vinna nokkuð örugglega í tvíliða-
leik kvenna.
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. janúar 1987
ÍÞRÓHIR
Kvennahandbolti
Stórleikur Erlu
Skoraði 11 gegn KR. Létthjá Víkingi ogFram
Erla Rafnsdóttir átti stórleik
með Stjörnunni þegar liðið vann
KR 24-16 í 1. deildinni í Selja-
skóla á sunnudaginn. Hún
skoraði 11 mörk í leiknum sem
var jafn mest allan tímann, 10-8 í
hálfleik fyrir Stjörnuna, en
Garðabæjarliðið sigldi endanlega
framúr á síðustu 10 mínútunum.
Lið Stjörnunnar lék vel í heild
en Karólína Jónsdóttir var best
hjá KR og átti mjög góðan leik.
Elsa Ævarsdóttir hjá KR var rek-
in af leikvelli fyrir fullt og allt á
fyrstu mínútunum og undir lokin
virtist úthaldið vera á þrotum hjá
hinu unga liði KR.
MörkKR: Karólína Jónsdóttir7, Bryndis
Haröardóttir 3, Snjólaug Benjamínsdóttir
3, Elsa Ævarsdóttir 1, Arna Garðarsdóttir
1, Aldís Arthúrsdóttir 1.
Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 11,
Hrund Grétarsdóttir 4, Margrét Theodórs-
dóttir 4, Guöný Guðnadóttir 2, Steinunn
Þorsteinsdóttir 1, Brynhildur Magnúsdóttir
1, Oddný Teitsdóttir 1.
Víkingur vann síðan yfirburða-
sigur á slöku liði Ármanns, 30-12.
Staðan var 16-7 í hléi og Víkingur
lék með hálfgert varalið í seinni
hálfleik en það breytti engu. Það
var aðeins í byrjun leiksins sem
Ármannsstúlkurnar héldu í við
Víking. Báðir markverðir Vík-
ings fengu að spreyta sig í sókn og
segir það sína sögu. Sigrún Ólafs-
dóttir markvörður unglinga-
landsliðsins skoraði m.a. eitt
mark.
Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdóttir
9(1 v), Vilborg Baldursdóttir 4, Sigurrós
Björnsdóttir 4, Eiríka Ásgrímsdóttir 3, Vald-
ís Birgisdóttir 2, Margrét Hannesdóttir 2,
Hrund Rúdólfsdóttir 2, Jóna Bjarnadóttir 1,
Sigrún Ólafsdóttir 1, Halla Kristjánsdóttir 1.
Mörk Ármanns: Elísabet Albertsdóttir
3, Margrét Hafsteinsdóttir 2, Guðbiörq
Agústsdóttir 2, Ellen Einarsdóttir 2, Brynd-
ís Guðmundsdóttir 2, Halla Grétarsdóttir 1.
í Eyjum vann Fram öruggan
sigur á ÍBV, 25-17. Staðan var
13-8 í hálfleik og sigur íslands-
meistaranna var aldrei í neinni
hættu.
Staðan
Fram.
FH....
Stjarnan
Víkingur
KR.....
Valur..
ÍBV....
Ármann
1. deild:
. 10 9 0
...9 7
. 10 7
. 10 5
. 10 4
...9 3
...7 1
...9 0
225-170 18
200-138 14
227-172 14
198-169 10
173-200 9
179-163 7
94-155 2
130-259 0
Annað kvöld er toppleikur f
höllinni, Fram-FH kl. 19, og kl.
21.30 mætast Valur og Ármann.
-MHM/JR/VS
Akureyri
Skoraði 45
en samt í
tapliði!
Það er sjaldgæft að einn leik-
maður skori 45 stig í körfubolta-
leik og enn sjaldgæfara að hann sé
þá í tapliði. En það gerðist ein-
mitt á laugardaginn á Akureyri,
Eyjólfur Sverrisson skoraði þá 45
stig fyrir Tindastól sem tapaði í
fjörugum leik, 111-101, fyrir
Þórsurum.
Þór var yfir allan tímann, 58-46
í hléi. ívar Webster skoraði 34 af
stigum liðsins, Konráð Óskars-
son 24 og Eiríkur Sigurðsson 19.
Björn Sigtryggsson kom næstur
Eyjólfi hjá Tindastóli og skoraði
19 stig en Kári Maríusson þjálfari
gerði 14 stig.
-K&H/Akureyri
Blak
OvænttapHK
Erla Rafnsdóttir — 11 mörk.
Vestur-Þýskaland
Grosswallsladt
Vann síðan KA í kvennaflokki
KA vann óvæntan en öruggan
sigur á HK, 3-0, í karladeildinni í
blaki í Kópavoginum á sunnudag-
inn. Hrinurnar enduðu 15-9, 17-
15 og 15-3.
Daginn áður tapaði KA 0-3
fyrir Þrótti R., 12-15, 8-15 og 10-
15. í Neskaupstað unnu Framar-
ar sigur á heimamönnum, Þrótti
N., 3-2 í hörkuleik (15-13, 7-15,
4-15, 15-9, 15-10).
Staðan í karladeildinni:
Þróttur R........9 9 0 27-5 18
óvart með því að sigra KA 3-2
(2-15,15-11,1-15,15-9 og 15-10).
Fyrstu hrinurnar og þar með
fyrsti leikurinn sem Kópavogslið-
ið vinnur.
Staðan í kvennadeildinni:
IS.......
Víkingur....
Breiðablik.
Þróttur R.
HK......
KA.......
.5 5 0
.7 5 2
.6 3 3
.5 3 2
..5 1 4
..8 1 7
15-3 10
15-7 10
13-9 6
11-8 6
3-14 2
5-21 2
-VS
W St ■ OB Fram I/^ZIiZ'lO 7 3 24-16 14 Handboltí
naöl tssen Baltic liðið
valið
Pállmeð tvö ogAtliþrjú
2 8 15-25
1 9 11-29
Frá Jóni H.Garðarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi:
Grosswallstadt náði Essen að
stigum í Bundesligunni í hand-
knattleik um helgina með því að
sigra Schutterwaíd 23-15. Essen
lék ekki vegna Evrópuleiks og er
með tveimur leikjum færra.
Páll Ólafsson skoraði 2 mörk
fyrir Dusseldorf sem vann Ha-
meln örugglega, 22-16. Milberts-
hoven vann Göppingen 31-27 á
útivelli og Handewitt sigraði
Schutt.wald..16
Hameln.......17
10 292-342
12 304-358
Atli Hilmarsson skoraði 3
mörk fyrir Leverkusen sem vann
Oberaden 19-17 í 2. deild.
Víkingur tapaði óvænt fyrir
Breiðabliki, 0-3, í kvenna-
deildinni. Hrinurnar enduðu 2-
15, 11-15 og 15-17. Þróttur R.
vann KA 3-0 (15-0,15-9 og 15-13)
en síðan kom HK verulega á
Dortmund
þessi:
18-15. Staðan er
Essen.........15 13 1
Grossw.stdt.... 17 13 1
Kiel..........16 9 2
Dusseldorf...17 9 2
Milb.hoven...17 9 1
Schwabing....16 8 2
Gummersbach 15 7 2
Hofweier.....17 6 4
Lemgo........15 5 4
Göppingen....17 6 2
Dortmund.....17 5 1
Handewitt....16 3 4
1 327-269 27
3 371-316 27
5 366-324 20
6 353-327 20
7 390-380 19
6 357-348 18
6 273-257 16
7 364-377 16
6 321-325 14
9 358-382 14
11 292-327 11
9 322-358 10
Ameríka
Maradona
sá besti
Diego Maradona, knattspyrn-
usnillingurinn frá Argentínu, var
á laugardaginn útnefndur
Iþróttamaður ársins 1986 í Mið-
og Suður-Ameríku af fjölmiðlum
á svæðinu. Fréttastofan Prensa
Latina á Kúbu stóð fyrir kjörinu.
Alls völdu 82 aðilar af 94 Mara-
dona í efsta sætið og yfirburðir
hans voru því miklir. Kúbumenn
áttu tvo næstu menn, glímu-
manninn Raul Cacaret og frjáls-
íþróttakonuna Fedeliu Quirot.
-VS/Reuter
Útnefning
Iþróttamaður
ársinsídag
Valinní31. skipti
Samtök íþróttafréttamanna
útnefna í dag íþróttamann
ársins 1986 og er það í 31.
skipti sem samtökin standa að
þessu kjöri sem fyrst fór fram
árið 1956.
Vilhjálmur Einarsson hlaut
útnefninguna fyrstur og hefur
verið kjörinn oftast allra,
fimm sinnum á fyrstu sex ár-
unum. Sonur hans, Einar, var
kjörinn 1985 og einnig 1983.
Annars hafa eftirtaldir verið
kjörnir íþróttamenn ársins frá
upphafi:
1956: Vilhjálmur Einarsson
1957: Vilhjálmur Einarsson
1958: Vilhjálmur Einarsson
1959: Valbjörn Þorláksson
1960: Vilhjálmur Einarsson
1961: Vilhjálmur Einarsson
1962: Guðmundur Gíslason
1963: Jón Þ. Ólafsson
1964: Sigríður Sigurðardóttir
1965: Valbjörn Þorláksson
1966: Kolbeinn Pálsson
1967: Guðmundur Hermannsson
1968: Geir Hallsteinsson
1969: Guðmundur Gíslason
1970: Erlendur Valdimarsson
1971: Hjalti Einarsson
1972: Guðjón Guðmundsson
1973: Guðni Kjartansson
1974: Ásgeir Sigurvinsson
1975: Jóhannes Eðvaldsson
1976: Hreinn Halldórsson
1977: Hreinn Halldórsson
1978: Skúli Óskarsson
1979: Hreinn Halldórsson
1980: Skúli Óskarsson
1981: Jón Páll Sigmarsson
1982: Óskar Jakobsson
1983: Einar Vilhjálmsson
1984: Ásgeir Sigun/insson
1985: Einar Vilhjálmsson
1986: ?????????????
Árið 1986 var óvenju við-
burðaríkt á íþróttasviðinu
hérlendis og niörg góð afrek
voru unnin. Margir eru því til-
nefndir en að vanda er aðeins
einn útvalinn, sem hlýtur
þetta mesta sæmdarheiti í
íþróttum hér á landi.
-VS
Handknattlcikslandsliðið fyrir
Baltic keppnina í A-Þýskalandi
síðar í mánuðinum var valið gær.
Kristján Sigmundsson, Víkingi
gaf ekki kost á sér í liðið.
Markmenn verða þeir: Einar
Þorvarðarson, Tres de Mayo,
Guðmundur Hrafnkelsson,
Breiðablik og Brynjar Kvaran,
KA.
Aðrir leikmenn verða: Jakob
Sigurðsson, Val, Guðmundur
Guðmundsson, Víking, Bjarni
Guðmundsson, Warne-Eichel,
Karl Þráinsson, Víking, Geir
Sveinsson, Val, Þorgils Óttar
Mathiesen, FH, Kristján Ara-
son, Gummersbach, Sigurður
Sveinsson, Tres de Mayo, Páll
Ólafsson, Dusseldorf, Alfreð
Gíslason, Essen, Héðinn Gils-
son, FH og Júlíus Jónasson, Val.
-lg-
2. deild
Léttir í
úrslit?
Léttir úr Reykjavík virðist ör-
uggur með sæti í úrslitakeppni 2.
dcildar karla í körfuknattleik
eftir sigur á Snæfelli úr Stykkis-
hólmi, 62-48, á föstudagskvöldið.
Leikið var á „heimavelli" Hólm-
ara, Digranesi í Kópavogi.
Léttir hefur nú leikið alla úti-
leiki sína og unnið alla en tvö lið
fara í úrslit úr riðlinum. Staðan í
A-riðli er þessi:
Léttir...........4 4 0 270-225 8
UlA..............4 2 2 289-275 4
Snæfell..........3 1 2 200-208 2
lA............ 3 1 2 196-214 2
Árvakur..........2 0 2 124-157 0
-vs
Þriðjudagur 13. januar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11