Þjóðviljinn - 08.04.1987, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 08.04.1987, Qupperneq 8
Konur á framboðslistum hafa aldrei verið fleiri. 434 konur á móti 524 körlum. Það gerir 45% hlutfall kvenna. Samt er ekki útlit fyrir að kon- um fjölgi neitt verulega á þingi. Nú eru tíu konur í ör- uggum sætum miðað við úrslit síðustu kosninga. Tíu af sextí- uogþrem. Það gerir tæp 16%, en voru á síðasta þingi 9 af 60 eða slétt 15% Ástandið er mjög mismunandi innan flokkanna. Heildarhlutfall kvenna á framboðslistum Borg- araflokksins er t.d. aðeins 24%. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki miklu hærri með 30%. Alþýðu- flokkur, 38% og Framsóknar- flokkur, 39.5% koma næstir en Alþýðubandalagið hefur vinn- inginn; 46% frambjóðenda eru konur. Það er athyglisvert að nýju flokkarnir virðast leggja mikla áherslu á jafnrétti kynjanna á framboðslistunum: Þjóðarflokk- urinn, 40% og Flokkur mannsins 46%. -Hjá Stefáni Valgeirssyni eru aftur á móti aðeins þrjár kon- ur eða 21%. Dapurt hjá Sjálfstæðisflokki Þjóðviljinn kannaði einnig hlut kvenna í fjórum efstu sætum allra framboðslista og urðu niður- stöðurnar um margt fróðlegar. Hjá Sjálfstæðisflokknum er á- standið langverst: Þar var engin kona í fyrsta til fjórða sæti í fjór- um kjördæmum. í hinum fjórum var ein í hverju. Alls fjórar konur á móti 28 körlum eða 12.5%. Samt hefur ástandið hjá flokkn- um lagast um hvorki meira né minna en helming: Við síðustu kosningar voru tvær konur í efstu Fjöldi og hlutfall kvenna í fjórum efstu sætum á framboðslistum fyrir kosningarnar 25. apríl n.k. Fjöldi kvenna á framboðslistum í öllum kjördæmum Reykja- Vestur vfk land - Vest- flrðlr Norðurl. Norður.- Aust- vestra eystra firðir Suður- Reykja- Fjöldi land nes Hlut- fall% A 2 1 1 1 0 1 1 1 8 25 B 2 1 1 1 2 1 1 1 10 31.2 D 1 1 0 0 0 0 1 1 4 12.5 G 2 1 1 1 2 2 2 2 13 40 J - - - 1 - - - 1 25 M 1 2 2 1 2 1 3 1 13 40 S 1 0 1 1 1 0 1 2 7 22 V 4 4 4 4 4 4 4 4 32 100 Þ - 1 1 2 2 2 - - 8 40 C 1 - - - - - - 0 1 12.5 Alls 14 11 11 11 14 11 13 12 97 38 Reykja- vík Vestur- land Vest- firðir Norðurl. Noröurl. Aust- vestra eystra firðir ll Reykja- nes Fjöldi Hlut- fall % . A 15 4 3 3 5 3 5 9 47 37.9 B 12 4 4 4 4 5 5 11 49 39.5 C 12 - - - - - - 3 15 30 D 15 3 2 2 3 3 3 7 38 30.6 G 18 5 4 4 6 4 6 10 57 46 J - - - - 3 - - - 3 21,4 M 15 5 3 6 8 4 6 10 57 46 S 4 1 1 3 3 1 4 7 24 24 V 36 10 10 10 14 10 12 22 124 100 Þ - 2 4 4 7 3 - - 20 40.8 127 34 31 36 53 33 41 79 =434 Stórmerki hjá Framsókn Hjá Framsóknarflokknum ættu að gerast þau tíðindi að kona nái kjöri í fyrsta sinn í áratugi. Það er Valgerður Sverrisdóttir húsfreyja á Lómatjörn og einn af slátrurum Stefáns Valgeirssonar. Þrátt fyrir upplausnarástand hjá flokknum eru líkindi til þess að Valgerður nái kjöri. Hún verður ein kvenna í þingflokki Fram- sóknarmanna eftir kosningar og trúlega hátt hlutfall af honum. Hjá Alþýðubandalaginu eru þrjár konur í öruggum sætum miðað við síðustu kosningar: Guðrún Helgadóttir Reykjavík, Margrét Frímannsdóttir, Suður- landi og Unnur Sólrún Braga- dóttir, Austfjörðum. Að auki er Álfheiður Ingadóttir í baráttusæt- inu í Reykjavík. 40% af efstu frambjóðendum á listum Alþýðubandalagsins eru konur og er það langhæsta hlut- fallið hjá þeim flokkum sem eiga fulltrúa á þingi - Kvennalistinn að vísu undanskilinn! Kvennalistinn hefur sam- kvæmt öllum skoðanakönnunum aðeins verið að sækja í sig veðrið og gæti sem hægast fengið 4-5 þingmenn. í Reykjavík ættu þær Guðrún Agnarsdóttir og Kristín Einarsdóttir að ná kjöri og Krist- ín Halldórsdóttir á Reykjanesi. Málmfríður Sigurðardóttir á Norðurlandi eystra á töluverða möguleika líkam en vandséð er hvar Kvennalistanum bættist fimmti þingmaðurinn. Ekki mikil fjölgun Ekki er hægt að ráða hvort nýju framboðunum verður á- Skipting frambjóðenda eftir kynjum í öllum kjördæmum Reykja- Vestur- vfk land Vest- firðlr Nor&url. Norfturl. Aust- vastra eystra land Suður- land Reykja- nes Fjöldi Hlut- fall % Karlar 151 41 44 44 66 47 43 88 524 55% Konurl 27 34 31 36 53 33 41 79 434 45% Aiis 278 75 75 80 119 80 84 167 958 gengt í þessum kosningum. Flokkur mannsins, Bandalag jafnaðarmanna og Þjóðarflokk- urinn koma þó tæplega manni að - og alls ekki konu. Borgarafl- okkurinn býður upp á Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur í Reykjavík og er ekki að vita nema hún komist inn. En eins og áður sagði er hlutur kvenna í Borgaraflokkn- um lítill, en aðeins 22% af fjórum efstu mönnum í hverju kjördæmi eru konur. Það er að vísu snög- gtum hærra hlutfall en hjá Sjálfs- tæðisflokknum, en dugar óvíða til þingsæta ef svo fer fram sem horfir. Það er nokkuð ljóst að konum fjölgar ekki til mikilla muna á Al- þingi: Veruleg endumýjun á sér einungis stað hjá Alþýðubanda- Iaginu, sem mun eiga þrjár til fjórar konur á þingi. Framsókn fær kannski eina, en íhaldið og kratar standa í stað. 46% frambjóðenda Alþýðubandalagsins erukonur, - 30% hjá Sjálfstœðisflokknum. Alþýðubandalagið á möguleika á fjórum konum áþing. Sjálfstœðisflokkurinn nœr sennilega tveimur Fjöldi og hlutfall kvenna í fjórum efstu sætum á framboðslistum fyrir kosningarnar 1983 Reykja- Vestur- Vest- Norðurl. Norðurl. Aust- Suður- Reykja- FJöldl Hlut- vlk land flrðlr vestrs eystrs flrðlr land nes fall% B 1 0 1 0 0 1 0 2 5 15.8 G 1 1 1 1 2 1 1 2 10 31.2 V 4 - - - 4 - - 4 12 100 Alls 10 3 4 3 10 3 4 12 49 27 Konur eru 45 prósent allra frambjóðenda. Konur verða 15-20 prósent þingmanna. _jy Margrét Frímannsdóttlr, oddviti á lista Alþýðubandalagsins á Suður- landi. Unnur Sólrún Bragadóttlr, öðm sæti á lista Alþýðubandalagsins á Austfjörðum. Hefur áunnið sér mikið traust í kosningabaráttunni. Álfhelður Ingadóttlr er í baráttusæti Alþýðubandalagsins I Reykjavfk.. Tölu- verðar llkur eru á að hún nái kjöri. Aðalhelður Bjarnfreðsdóttlr, 3. Guðrún Agnarsdóttlr, oddviti sæti á lista Borgaraflokksins í Kvennalistans í Reykjavík. Reykjavík. Hún nær hugsanlega kjörí. Jóhanna Slgurðardóttlr, ein kvenna í þingflokki Alþýðuflokksins og á því verður engin breyting. Ragnhlldur Heigadóttlr, heilbrígðis- ráðherra. Hún og Salóme einu kon- urnar í þingliði Sjálfstæðisflokksins. Engin breyting - þær ná sennilega' báðar kjöri. fjórum sætum listans um allt land. Dapurleg útreið kvenna hjá Sjálfstæðisflokknum er athyglis- verð í ljósi þess að fjöldi kvenna hefur alla jafna gefið kost á sér í prófkjör flokksins. í Reykjavík hefur engin haft erindi sem erfiði nema Ragnhildur Helgadóttir. Sólveig Pétursdóttir náði að vísu áttunda sæti sem undir eðlilegum kringumstæðum hefði getað komið henni á þing. Að sönnu er búið að flytja hana upp í sjöunda sæti eftir að Albert fór af D- listanum og bjó til Borgaraflokk. En eftir öllum sólarmerkjum að dæma er Sólveig nú langt frá því að ná kjöri og það getur hún þakkað fyrrverandi oddvita list- ans. Engar líkur virðast því á að nokkuð fjölgi konum í þingflokki Sjálfstæðismanna: Ragnhildur og Konur á framboðslistum Salóme verða þar einráðar áfram - en mun hærra hlutfall af þingf- lokknum eftir kosningar ef að lík- um lætur! Alþýðuflokkurinn er kominn akkúrat helmingi lengra en íhald- ið í jafnréttisátt: 25% af fjórum efstu mönnum í öllum kjördæm- um eru konur. Þar af er aðeins ein örugg inn á þing, Jóhanna Sigurðardóttir, og nánast engar líkur á að nein önnur komist inn. UTSÆÐI Nú höfum við hafið vorsöluna á útsæðinu sem er frá völdum framleiðendum af Suðurlandi. Bjóðum einnig Ágætis stofnútsæði úr Eyjafirði. Valið og meðhöndlað af fagmönnum. Til þæginda fyrir kartöfluræktendur höfum við á boð- stólnum: - Kartöflugarðsáburð - arfaeitur - þaramjöl Horni Síðumúla og Fellsmúla, Fellsmúlamegin. SÍÐUMÚLA 34 SÍMI 91-681600 GRENSASVEGUR EIMSTAÐUR -EITTMJMER-ÞRIRMIÐIAR i RÍKISÚTVARPIÐ AUGLÝSINGADEILD 8 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Mlðvlkudagur 8. apríl 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.