Þjóðviljinn - 08.04.1987, Page 15

Þjóðviljinn - 08.04.1987, Page 15
ÍÞRÓTTIR í kvöld Síðasta umferðin Síðasta umferðin í 1. deildinni i handboltanum er í kvöld. í Laugardalshöll leika Víking- ur og Fram og hefst leikurinn kl. 19. Breiðablik og Ármann leika í Digranesi kl. 20 og að þeim leik loknum leiða saman hesta sína Stjarnan og Valur. í Hafnarfirði leika Haukar og KR kl. 20 og FH og Fram kl. 21.15. Víkingar taka við íslandsbik- arnum eftir leik sinn gegn KA og að því loknu verður haldið hóf í Víkingsheimilinu og er allir vel- unnarar félagsins boðnir vel- komnir. England Allen bætti metið! Clive Allen skoraði í gær sitt 44. mark fyrir Tottenham, í sigri gegn Sheffield Wednesday á úti- velli. Hann bætti þarmeð fyrra met Jimmy Greaves um eitt mark. Tveir leikir voru í viðbót í 1. deild. Southampton og Wimble- don gerðu jafntefli 2-2 og sömu- leiðis Charlton og Chelsea, 0-0. Einn leikur var í 2. deild, Brig- hton og Plymouth gerðu jafntefli, 1-1. -Ibe/Reuter Frakkland Tvö úr leik Tvö lið í 1. deildinni í Frakk- landi töpuðu fyrir liðum í 2. deild í bikarkeppninni og eru þarmeð úr leik. St.Etienne tapaði gegn Martig- ues, 2-0 og Paris SG tapaði fyrir Strasbourg, 1-0. Úrsllt 12. umferð frönsku blkarkeppn- Innar, síðarl lelkir (samanlagt i svigum): Nice-Monaco................0-3 (0-5) Laval-Rennes...............5-3 (6-4) Martigues-St.Etienne.......2-0 (2-1) Cannes-Marseille...........0-0 (0-1) Bastia-Lille...............0-0 (1-2) Strasbourg-Paris SG........1-0(1 -0) Caen-Toulouse..............1-1 (1-2) Lens-Rouen.................2-1 (2-1) Brest-Vannes...............3-0 (4-1) Auxerre-Les Dames..........4-0 (9-0) Reims-Mulhouse.............1-0 (3-0) Thonon-Ales................0-0 (0-1) Tours-LaRoche..............3-1 (3-1) Lyon-Angers................3-2 (6-4) Periguex-Loison............3-0 (4-3) -Ibe/Reuter Ólafur Sigurðsson sigraöi í flokki pilta 15-16 ára. í öðru sæti varð Vilhelm Þorsteinsson (tv.) og Jóhannes Baldursson í þriðja. Mynd:HK. Ásta Halldórsdóttir sigraði í flokki stúlkna 15-16 ára. Gerður Guðmunds- dótfir (tv.) lenti í 2. sæti og Guðrún Ágústsdóttir í 3. sæti. Mynd:HK. Unglingameistaramótið á skíðum Asta, Amar og Sara Unnu til flestra verðlauna og sigruðu í bikarkeppninni Ásta Halldórsdóttir og Sara Halldórsdóttir frá ísaflrði og Arnar Bragason frá Húsavík unnu til flestra verðlauna á Ung- lingameistaramóti íslands á skíðum sem fram fór á Akureyri um helgina. Arnar og Sara voru reyndar einnig Bikarmeistarar í flokki 13- 14 ára. í flokki 15-16 ára voru þau bikarmeistarar Ásta og Ólafur Sigurðsson frá ísafirði. Isfirðinar og Akureyringar voru sigursælastir í alpagreinum, en í norrænum greinum voru það Siglfirðingar og Ólafsvíkingar sem sigruðu oftast. Úrslit í alpagreinum 13-14 ára: Svig stúlkna: 1. Sara Halldórsdóttir 1......1.17.17 2. MaríaMagnúsdóttirA.........1.18.64 3. Anna (ris Sigurðardóttir H.1.18.91 4. Hanna Mjöll Ólafsdóttir 1..1.20.30 5. Unnur A. ValdimarsdóttirÓ..1.20.87 Svig pllta: 1. Arnar Bragason H..........1.16.04 2. Ásþór Sigurðsson S........1.18.04 3. Ólafur Óskarsson Ó........1.18.36 4. Jakob Flosason 1..........1.18.69 5. Magnús H. Karlsson A.......1.19.12 Stórsvig stúlkna: 1. SaraHalldórsdóttirf........1.29.76 2. Margrét Arnardóttir í......1.30.14 3. María Magnúsdóttir A.......1.30.39 4. Harpa Hauksdóttir A........1.32.60 5. Linda Pálsdóttir A.........1.32.84 Stórsvlg pllta: 1. Arnar Bjarnason H..........1.26.98 2. Magnús H. Karlsson A.......1.28.46 3. Jakob Flosason (...........1.29.30 4. Gfsli Reynisson |R.........1.30.68 5. Ásþór Sigurðsson S.........1.30.71 Flokkasvig stúlkna: l.lsafjörður...................3.48.18 2. Akureyri...................3.53.15 3. Húsavík....................4.07.82 Flokkasvig pilta: 1. Akureyri...................3.40.15 2. Siglufjörður...............3.51.95 3. Húsavlk....................3.53.76 Úrslit I alpagreinum 15-16 ára: Svlg pilta: 1. Ólafur Sigurðsson 1........1.39.79 2. Egill Ingi Jónsson (R......1.42.06 3. Jóhannes Baldursson A......1.42.55 4. Vilhelm Þorsteinsson A.....1.42.70 5. Jón Áki Bjarnason D........1.42.70 Svig stúlkna: 1. Ásta Hallgrímsdóttir 1......1.29.54 2. Gerður Guðmundsdóttir N....1.30.01 3. Guðún Ágústsdóttir A.......1.37.65 4. Margrót Rúnarsdóttir 1.....1.37.69 5. Selma Káradóttir ÍR........1.40.12 Stórsvlg pilta: 1. Vilhelm Þorsteinsson A......1.57.05 2. Ólafur Sigurðsson 1........1.57.29 3. Kristinn Svanbergsson A....1.59.06 4. Jóhannes Baldursson A......2.00.38 5. Jón Harðarson A............2.00.69 Stórsvlg stúlkna: 1. Ásta halldórsdóttir 1.......2.06.78 2. Gerður Guðmundsdóttir N....2.09.87 3. Guðrún Ágústsdóttir A......2.10.28 4. Ágústa Jónsdóttir 1........2.10.44 5. Ása þrastardóttir A........2.12.74 Flokkasvlg pllta: 1. Akureyri....................5.33.04 2. Reykjavík..................6.15.56 Flokkasvig stúlkna: l.lsafjörður....................5.49.77 2. Reykjavík..................6.52.62 3. Akureyri...................7.29.20 Slgurvegarar f bikarkeppni SKl Plltar 15-16 ára: 1. Ólafur Sigurðsson 1.............120 2. Vilhelm Þorsteinsson A.........100 3. Jóhannes Baldursson A...........95 4. Kristinn Svanbergsson A.........87 5. Egill ingi Jónsson R............65 Stúlkur 15-16 ára: 1. Ásta Sigrfður Halldórsdóttir 1..125 2. Gerður Guðmundsdóttir N........110 3. Ása Þrastardóttir A.............74 4. Ágústa Jónsdóttir 1.............68 5. Guðrún Ágústsdóttir 1...........67 Piltar 13-14 ára: 1. Arnar Bragason H................100 2. Magnús Karlsson A...............75 3. Gfsli Reynisson R...............61 4. Jakob Flosason 1................57 5. Ásþór Sigurðsson S..............47 Stúlkur 13-14 ára: f 51. Sara Halldórsdóttir I.........100 2. María Magnúsdóttlr A............70 3. Margrét Arnardóttir 1...........66 4. Hanna M. Ólafsdóttlr 1..........54 Norrænar greinar: Skfðaganga: Stúikur 13-15 ára, 2.5 km: 1. Esther Ingólfsdóttir S.........12.01 2. Valborg Konráðsdóttir I.......13.13 3. Lena Rós Matthíasdóttir.......13.15 Pllta 13-14 ára, 5 km: 1. Guðmundur Óskarsson Ó........17.54 2. Daníel Jakobsson f..........18.04 3. Steingrímur Örn Gottliebs S.18.20 Plltar 15-16 ára, 7.5 km: 1. Sölvi sölvason S............26.00 2. Grétar Björnsson Ó............27.39 3. Óskar Jakobsson 1.............30.46 Boðganga, plltar 13-14 ára: 1. Siglufjörður...................33.09 2. Isafjörður....................33.17 Blkarkeppnl SKI, norrænar greinar: Stúlkur 13-15 ára: 1. EstherlngólfsdóttirS...........75 2. Lena Rós Matthiasdóttir Ó......60 3. Valborg Konráðsdóttir 1........46 Plltar 13-14 ára: 1. Guðmundur óskarsson Ó..........75 2. Bjarni Brynjólfsson f..........51 3. Steingrímur öm Gotteliebs S....50 Plltar 15-16 ára: 1. Sölvi Sölvason S...............75 2. Grétar Bjömsson Ó..............60 3. Óskar Jakobsson 1..............50 Mótið heppnaðist í alla staði mjög vel, en til þess komu 160 keppendur frá níu stöðum á landinu, flestir voru frá Reykja- vík, 36, en frá Akureyri, 33. -HÍC/Akureyri Amar Bragason sigraði I flokki pilta 13-14 ára. Magnús Karlsson (tv.) hafnaði I 2. sæti og Jakob Flosason í 3. sæti. Mynd:HK. 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 34.vika <=>íis* ■•vii STSQhQccoo Leeds-Coventry.........................................1 1 2 1 1 1 1 Watford-Tottenham...................................... 2 x 2 2 2 2 2 Everton-WestHam........................................1111111 Leicester-Aston Villa..................................1 2 1 1 1 1 1 Manch.City-Southampton.................................1 x 1 1 1 1 x Norwich-Liverpool......................................2 2 x x 2 1 2 Oxford-Newcastle.......................................11x1111 Q.P.R.-Luton.............................................. x x 2 x 1 2 Cr.Palace-Plymouth....................................... x 1 1 1 1 1 Derby-Stoke............................................1 1 1 1 1 1 1 Huddersfield-lpswich...................................1112 2 12 Portsmouth-Oldham......................................1 1 1 x x x 1 í síðustu viku var Sprengivika og voru fjórar raðir með tólf réttum. Hver röð gaf kr. 342.845, en hæsta vinning fékk maður í vesturbænum sem var með tólf rétta og átta ellefur. Hann fékk um 500.000 kr. Þrjátíu raðir voru með 11 rétta og gaf hver 19.591 kr. í vinning. Miðvlkudagur 8. aprll 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.