Þjóðviljinn - 02.06.1987, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR
Frakkland
Bordeaux meistarar
England
Chartton í 1. deild
Bordeaux tryggði sér franska
meistaratitilinn með sigri gegn
St.Etienne, 1-0. Þó að ein umferð
sé eftir af deildakeppninni, er
sigur Bordeaux öruggur, en þetta
er í þriðja sinn á fjórum árum
sem Bordeaux sigrar í deildinni.
Það var Philippe Fargeon sem
tryggði Bordeaux sigur. Hann
skoraði með skalla á 33. mínútu
og Bordeaux endurheimtir því
titilinn úr höndum Paris Saint-
Germain.
Marseille, helstu keppinautar
Bordeaux, tapaði fyrir Paris SG.
Það voru Omar Sene og Safet
Susic sem skoruðu mörk Paris
SG.
Bordeaux á góða möguleika á
að vinna tvöfalt. Þeir leika að
öllum líkindum gegn Marseille í
úrslitaleik, en bæði liðin leika
gegn liðum úr 2. deild í undanúrs-
litum. Bordeaux sigraði í fyrra í
bikarnum.
Úrslit í l.deild:
Nice-Lille........................1-0
Nantes-RC Paris...................2-3
Rennes-Metz......................0-1
Bordeaux-Brest....................3-0
Le Havre-Auxerre..................1-4
Nancy-Laval.......................3-0
ParisSG-Marseille.................2-0
Lens-Monaco......................1-1
Toulon-Toulouse...................3-2
Bordeaux........37 20 13 4 56-25 53
Marseille.......37 18 13 6 52-31 49
Toulouse........37 17 12 8 53-32 46
Auxerre.........37 16 13 8 41-30 45
Monaco..........37 14 15 8 39-33 43
Metz...........37 13 15 9 52-31 41
ParisSG........37 14 13 10 32-29 41
Daði Harðarson skorar síðara mark Þróttar úr vítaspyrnu. Axel Gomes, mark-
vörður KS, hefur þó hendur á boltanum. Mynd:E.OI.
Reykjavík
Þróttarar sterkari
Þróttur-KS 2-1 ★ ★
Þróttarar hirtu öll stigin í bar-
áttuleik gegn Siglfirðingum á
sunnudag. Leikurinn var á
köflum nokkuð fjörugur, en full
grófur.
Þróttarar náðu forystunni á 18.
mínútu og var það heldur ódýrt.
Sigfús Kárason tók hornspyrnu
fyrir Þrótt. Axel Gomes, mark-
vörður KS, misreiknaði boltann
og hann fór í Mark Duffield og í
netið, 1-0.
Þróttarar voru heldur meira
með boltann, en KS átti einnig
þokkaleg færi.
Ásmundur Vilhelmsson átti
þrumuskot á mark KS sem Axel
varði.
Á 35. mínútu fengu
Siglfirðingar gott tækifæri til að
jafna. Jakob Kárason komst þá í
dauðafæri en skaut framhjá.
Þróttarar sóttu heldur meira í
síðari hálfleik. Á 55. mínútu
komst Ásmundur í gott færi eftir
sendingu frá Sverri Brynjólfs-
syni, en skot hans fór yfir markið.
Þegar fimm mínútur voru til
leiksloka fengu Þróttarar víta-
spyrnu eftir að brotið hafði verið
á Sigurði Hallvarðssyni. Daði
Harðarson tók spyrnuna og
skoraði af öryggi.
En tveimur mínútum síðar
minnkaði KS muninn. Björn
Ingimarsson skoraði með þrumu-
skoti frá vítateig.
Siglfirðingar sóttu ákaft síð-
ustu mínúturnar en Þróttarar
héldu fengnum hlut.
Hjá Þrótti áttu þeir bestan leik
Sigfús Kárason og Atli Helgason,
en hjá KS var Björn Ingimarsson
besti maðurinn.
Maður leiksins: Björn Ingim-
arsson, KS.
-Stað
Vopnafjörður
Taplausir Einherjar
Einherji-ÍBÍ 2-1 ★ * ★
Einherjar fengu mikilvæg stig
með sigri gegn ísfirðingum í bar-
áttuleik á Vopnafirði. Einherjar
hafa reyndar ekki enn tapað ieik.
Hann var ekki mjög góður
Ieikurinn. Nokkuð hvasst og
mikil barátta í leiknum.
Kristján Davíðsson var maður-
inn á bakvið sigur Einherja.
Hann skoraði bæði mörk liðsins
og lék mjög vel. Fyrra markið
skoraði hann á 10. mínútu eftir
laglegt spil Einherja. Hann fékk
boltann við vítateig og skoraði
með föstu skoti, stöngin inn.
ísfirðingar voru þó ekki lengi
að svara fyrir sig. Eftir varnar-
mistök barst boltinn til Ólafs
Petersen sem skoraði af öryggi.
En það var svo á 22. mínútu að
sigurmarkið kom. Boltinn barst
fyrir markið, til Kristjáns Davíðs-
sonar, sem renndi honum í mark
ísfirðinga, 2-1.
Síðari hálfleikurinn einkennd-
ist af baráttu, og Einherjar lögðu
allt í að halda fengnum hlut. Það
tókst og góður sigur í höfn.
Kristján Davíðsson stóð uppúr
jöfnu liði Einherja, lék vel og
stjórnaði spili heimamanna. Hjá
ísfirðingum var Örnólfur Odds-
son mest áberandi. -V.Sig
Brest..........37 13 12 12 41-41 38
Lens...........37 11 15 11 37-39 37
Nice...........37 15 7 15 38-47
Laval..........37 11 14 12 36-43 36
Lille..........37 12 10 15 39-37 34
RCParis........37 13 8 16 39-44 34
Nantes.........37 11 12 14 34-39 34
St.Etienne.....37 9 14 14 26-31 32
LeHavre........37 8 16 13 39-48 32
Toulon..........37 9 14 14 34-46 32
Sochaux........37 9 12 16 34-50 30
Nancy..........37 8 13 16 26-36 29
Rennes.........37 5 7 25 19-56 17
Charlton heldur sæti sínu í 1.
deildinni á Englandi. Þeir sigruðu
Leeds 2-1 í úrslitaleik um lausa
sætið í deildinni.
Það mátti þó ekki miklu muna.
Leeds sótti stíft, en eftir venju-
legan leiktíma var staðan 0-0.
John Sheridan náði svo foryst-
unni fyrir Leeds í fyrri hálfleik
framlengingarinnar. En á þriggja
mínútna kafla í síðari hálfleik
framlengingarinnar tryggði
Charlton sér áframhaldandi veru
í 1. deild. Það var Peter Shirtliff
sem skoraði tvö mörk og tryggði
Charlton sigur.
Þá sigraði Swindon Gillingham
og leikur því í 2. deild næsta
keppnistímabil.
V-Þýskaland
Bayem þarf eitt stig
Frá Jón H. Garðarssyni, fréttamanni Þjóð-
viljans í V-Þýskalandi:
Bayern Múnchen vantar nú að-
eins eitt stig til að sigra í þýsku
Bundesligunni. Þeir komu á óvart
um helgina með því að ná aðeins
jafntefli gegn botnliði Homburg.
Þessi leikur var svipaður úr-
slitaleik Erópukeppninnar gegn
Porto. Bayern náði tveggja
marka forskoti með mörkum frá
Rummenigge og Kögl. En í síðari
hálfleik hættu þeir að sækja og
Homburg gekk á lagið. Múller og
Freiler skoruðu mörk Homburg
og tryggðu liðinu jafntefli, öllum
til undrunar, þó líklega mest
þeim sjálfum.
Bayern þarf því enn eitt stig til
að tryggja sér titilinn og hefur til
þess þrjá leiki.
Stuttgart kvaddi draum sinn
um Evrópusæti með því að tapa
gegn Bochum á heimavelli, 2-4.
Þetta var 4. tap Stuttgart í röð.
Nihl náði forsytunni fyrir Boc-
hum en Allgöwer jafnaði. Boc-
hum náði forystunnni á nýjan leik
eftir sjálfsmark frá Múller, en
Schmitt jafnaði fyrir leikhlé.
Bochum gerði svo útum leikinn
með mörkum frá Múller og
Freiler.
Ásgeir Sigurvinsson stóð sig
mjög vel og hann og Allgöwer
voru bestu menn Stuttgart.
Áhangendur Stuttgart voru
ekki mjög hrifnir og heimtuðu að
Hugo Sanchez var hetja Real
Madrid er þeir sigruðu Sporting,
4-0. Sanchez gerði sér lítið fyrir
og skildi boltann þrisvar sinnum
eftir í neti Sporting.
Fyrsta markið kom þegar að-
eins 25 sekúndur voru liðnar af
leiknum. Sanchez komst þá inní
sendingu og skoraði af stuttu
færi. Annað markið kom stuttu
síðar og það þriðja rétt fyrir
leikhlé. Rafael Martin bætti svo
fjórða markinu við í síðari hálf-
leik.
Gary Linecker skoraði sigur-
mark Barcelona gegn Real Mall-
orca á útivelli.
Coordes, þjálfari Stuttgart, yrði
rekinn. Ásgeir sagði í viðtali við
þýska sjónvarpsstöð að þetta
væri ekki honum að kenna og
hann hefði staðið sig vel.
Uerdingen sigraði Frankfurt,
1-0. Það var Klinger sem skoraði
sigurmarkið á 14.mínútu. Atli lék
allan leikinn en Lárus var hvergi
sjáanlegur.
Köln náði jafntefli gegn
Hamburg SV. Hamburg var
sterkari aðilinn og Jakobs náði
forystunni á 51. mínútu. En á 91.
mínútu kom jöfnunarmarkið úr
vítaspyrnu. Það var Engels sem
tók spyurnúna en hún var sú síð-
asta í leiknum.
Gladbach sigraði Dortmund á
útivelli í skemmtilegum leik. Það
voru Hochstatter og Rahn sem
skoruðu mörk Gladbach og þeir
eru svo gott sem öruggir í Evr-
ópukeppni.
Áhorfendur sem flestir voru á
bandi Dortmund voru ekki ýkja
hrifnir af dómaranum. Vildu
meina að hann hefði tekið af
þeim tvö víti. Þeir grýttu í hann
dósum og að leik loknum fékk
hann lögreglufylgd.
Úrslit í Bundesligunni:
Dússeldorf-Kaiserslautern........1-3
Mannheim-LeverXusen..............2-1
Homburg-Bayern Munchen...........2-2
Uerdingen-Frankfurt..............1-0
Dortmund-Gladbach................0-2
Köln-Hamburg.....................1-1
Schalka-Bremen...................1-0
Gary Linecker hefur nú skorað
20 mörk en Hugo Sanchez 33.
Úrslit í l.deild:
Espanol-RealZaragoza...............2-1
Real Mallorca-Barcelona............0-1
Real Madrid-Sporting...............4-0
Sevilla-Athletico Madrid...........2-2
Real Murcia-Real Betis.............3-2
Real Sociedad-Real Valladolid......2-0
Osasuna-Sabadell...................0-1
Cadiz-Las Palmas...................2-4
Racing-AthleticBilbao..............2-0
Real Madrid....41 25 11 5 75-34 61
Barcelona......41 22 15 4 58-25 59
Espanol........41 19 10 12 58-42 48
RealZaragoza.. 41 15 13 13 41-39 43
Sporting.......41 15 11 15 54-47 41
RealMallorca.... 41 15 11 15 47-55 41
Stuttgart-Bochum ... BW Berlin-Núrnbera 2-4 1-4
B.Múnchen.... ...31 18 12 1 61-28 48
Hamburg ...31 17 8 6 60-33 42
Gladbach ... 31 15 7 9 62-41 37
Dortmund ...31 13 10 8 63-43 36
Bremen ...31 15 6 10 57-51 36
Kaiserslaut.... ...31 14 7 10 58-44 35
Köln ...31 13 9 9 46-42 35
Leverkusen.... ...31 14 6 11 47-34 34
Stuttgart ... 31 13 6 12 52-39 32
Núrnberg ... 31 11 10 10 57-54 32
Uerdingen ...31 11 9 11 45-44 31
Bochum ....31 9 12 10 47-38 30
Holland
Ömggt
hjáPSV
PSV Eindhofen tryggði sér hol-
lenska meistaratitilinn á
fimmtudag og í síðasta leik sínum
gegn Den Haag unnu þeir stór-
sigur, 7-3.
Ruud Gullit skoraði tvö mörk í
sigri PSV, en hann er nú á leið til
Milan.
Alls voru skoruð 43 mörk í 1.
deild og samanlagt í 1. og 2. deild
86 mörk, og er það met.
Liðin sem falla í 2.deild eru Ex-
celsior, Veendam og GA Eagles.
Upp koma Volendam og Willem,
auk liðs er sigrar í úrslitakeppni
um sæti í l.deild.
Úrslit í l.deild:
Venlo-Excelsior..................6-2
PSV-Den Haag.....................7-3
Sparta-Haarlem...................0-1
GA Eagles-Roda...................2-2
Veendam-Gronigen.................2-3
Fortuna-Twente...................1-0
Ajax-Zwolle......................5-2
AZ67-Den Bosch...................2-1
Utrecht-Feyenoord................4-2
PSV............34 27 5 2 99-21 59
Ajax............33 25 3 5 91-28 53
Feyenoord.....33 15 11 7 72-42 41
Roda...........33 15 6 10 50-44 38
Venlo...........33 10 1 6 7 45-44 36
Sviss
Locarno-Basle.....................3-5
Luzern-Grasshoppers...............4-0
Neuchatel Xamax-Bellinzona.......2-0
Sion-lausanne.....................1-1
Vevey-LaChaux.....................1-0
Wettingen-Servette................1-3
Zúric-Young Boys..................4-1
St.Gallen-Aarau..................3-1
Selfoss
Spánn
Sanchez með þrennu
Fyrsti sigurinn
Selfoss-Leiftur 1-0 ★
Hann var ekki uppá marga
fiska leikur Selfyssinga gegn
Leiftursmönnum á Selfossi.
Heimamenn sigruðu þó, en ekki
mátti miklu muna.
Selfyssingar sóttu heldur
meira, án þess þó að skapa sér
umtalsverð færi. Það var svo á 25.
mínútu að Jón Gunnar Bergs
skoraði sigurmarkið af stuttu
færi.
Leiftursmenn sóttu nokkuð
meira eftir markið en gekk illa
gegn vörn heimamanna.
Þegar fjórar mínútur voru til
leiksloka fengu Leiftursmenn
vítaspyrnu. Hafsteinn Jakobsson
skaut í stöng og heimamenn
sluppu með skrekkinn.
Þetta var fyrsti sigur Selfyss-
inga, en þeim hafði verið spáð
góðu gengi í sumar. Líklega fer
þó eitthvað að rætast úr því.
Jón Gunnar var bestur í liði
Selfoss og Einar Jónsson átti
góða spretti auk Hreiðars Sig-
tryggssonar í markinu.
Hjá Leiftri bar mest á Haf-
steini Jakobssyni.
Maður leiksins: Jón Gunnar
Bergs, Selfossi. -ih
Xamax........28 20 5 3 72-25 45
Grasshoppers... 28 18 5 5 54-33 41
Sion.........28 16 8 4 71-33 40
Servette.....28 16 3 9 63-41 35
Zurich.......28 12 11 5 50-38 35
Luzern.......28 11 11 6 52-36 33
St.Gallen....28 13 5 10 47-41 31
Lausanne.....28 13 5 10 60-55 31
Bellinzona...28 9 10 9 38-38 28
Young Boys...28 9 8 11 43-41 26
Portúgal
Braga-Benfica.....................1-1
Porto-Elvas.......................6-0
Sporting-Guimares.................1-1
Belenenses-Chaves.................0-1
Portimonense-Rio Aves.............2-3
Varzim-Farense....................3-2
Boavisto-Maritimo.................5-1
Acabemica-Salgueiros..............0-0
Benfica..........30 20 9 1 51-23 49
Porto............30 20 6 4 69-22 46
Guimares....i...30 14 13 3 45-22 41
Sporting.......:.30 15 8 7 52-28 38
\ '
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 2. júní 1987