Þjóðviljinn - 13.08.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.08.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARP i Á ððnm skómm 22.20# Á STÖÐ 2, í KVÖLD Maðurinn á rauða skónum nefnist mynd, sem Stöð 2 tekur til sýningar í kvöld kl. 22.20. Ungur maður á rauðum skó, er hundeltur af útsendurum CIA. Síminn er hleraður, reynt er að ræna honum, og þegar um allt þrýtur reyna útsendararnir að koma unga manninum fyrir katt- arnef. Eitthvað er maðurinn sljórri en gengur og gerist með unga menn, því hann verður ekki hið minnsta var við allt brambolt- ið. Kvikmyndin Maðurinn á rauða skónum er bandarísk, frá árinu 1985. Aðalhlutverkin leika Tom Hanks, er að sögn Kvikmynda- handbókarinnar rembist eins og rjúpan við staurinn og gerir ör- væntingarfullar tilraunir til ^ð vera skoplegur, Dabney Colem- an og Lori Singer. Leikstjóri þessa er Stan Dragotti. Ljóðaleikur 21.30 A RAS Ljóðagerð valinkunnra ís- ienskra skálda, sem eru fyrir margt annað betur kunn en ljóða- gerð, er umfjöllunarefni þáttar- aðarinnar „Leikur að ljóðum“, en fyrsti þátturinn er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Ljóðagerð þrettán skálda verður til umfjöllunar í þáttaröð- inni, sem telur alls sjö þætti. Þættirnir verða á dagskrá á fimmtudagskvöldum kl. 21.30. 1, I KVOLD í þættinum í kvöld er fjallað um ljóðagerð Sigurðar Nordals og Éinars Ólafs Sveinssonar. Lesið veður úr verkum þessara öndveg- ismanna og leikin lög sem til eru við ljóð sem þeir hafa ort. Umsjónarmaður þáttarins, sem og allrar þáttaraðarinnar, er Símon Jón Jóhannsson, þjóð- háttafræðingur, og lesari með honum er Ragnheiður Steindórs- dóttir, leikari. Fimmtu- dagsleikrit 20.00 Á RÁS 1, í KVÖLD Fimmtudagsleikritið að þessu sinni nefnist Móðir mín hetjan eftir ung- verska skáldið George Tabori. Þýð- ingu gerði Jón Viðar Jónsson. Leik- stjóri er Hallmar Sigurðsson. 1 Leikritið fj allar um gyðingaofsókn- ir nazista í Ungverjalandi og er byggt á sannri reynslu nánustu ættingja Ta- boris. Meðal leikenda eru Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Þ. Stephnesen, Sigurður Skúlason og Bríet Héðins- dóttir. Kvöld- spjaii 23.00 Á RÁS 2, í KVÖLD Rás 2 vill vera útvarp allra lands- manna, ekki síður en móðurútvarpið, - gamla Gufan. Sökum þessarar ást- ríðu Rásar 2, fá hlustendur Rásarinn- ar að heyra hljóðið í fleirum en höfu- ðborgarbúum og nágrönnum þeirra í kvöldspjalli. í kvöld ræðir Haraldur Ingi Haraldsson við Friðþjóf Sigurðs- son og Gunnar Gunnsteinsson um leikhúslíf á Akureyri,en báðir eru þeir Friðþjófur og Gunnar félagar í leikklúbbnum Sögu. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin-HjördísFinnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar lesar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarormurinn hún litla systir“ ottlr Dorothy Edwards. Lára Magnús- dóttir ies þýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádagisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- 13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan. Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátt- urinn verður endurtekinn nk. mánu- dagskvöld kl. 20.40). 14.00 Mlödegissagan: „Á hvalvelða- slóðum", minnlngar Magnúsar Gfslasonar. Jón Þ. Þór les (9). 14.30 Dægurlög ó milli stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdeglstónleikar. a. Rondinó fyrir blásaraoktett eftir Ludwig van Beet- hoven. Hollenska blásarasveitin leikur. b. Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Niel- sen. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mól. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan. Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Móðir m/n hetjan" eftir George Tabori. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Bríet Héðinsdóttir, Baldvin Haldórsson, Erlingur Gislason, Bjarni Steingrimsson, Guðmundur Ólafsson, Eggert Þorleifsson og Guðný Helga- dóttir. (Áður flutt í september 1985). 21.30 Leikur að Ijóðum. Fyrsti þáttur: Um ^óðagerð Sigurðar Nordal og Ein- ars Ólafs Sveinssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni i umsjá Stefáns Jökulssonar. 23.00 Afmælistónieikar Skólahljóm- sveitar Kópavogs 14. mars sl. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rósum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bitið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþóttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. Einnig lýsing á leikjum í bikarkeppni KSl. 23.00 Kvöldspjali. Haraldur Ingi Har- aldsson sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fróttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvaids. Lauflétt- ar dægurflugur frá því í gamla daga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir tekn- ir tali og mál dagsins í dag rætt ítarlega. 08.30 Fréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja. Það er öruggt að góð tónlist er hans aðals- merki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik meö hlustendum í hinum og þessum get- leikjum. 09.30 og 11.55 Fréttir. 12.00 Pla Hansson. Hádegisútvarpið hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á íslenskum hljómlistar- mönnum sem eru að halda tónleika. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalist- inn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Fróttlr. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi. hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tóniist. Spjall við hlustendur er hans fag og verð- launagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Fréttir. 19.00 Stjörnutíminn ó FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku- tíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi, með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur ný- metið. 22.00 Örn Petersen. ATH. Þetta er alvar- legur dagskrárliður. Tekið er á málum liöandi stundar og þau rædd til mergjar. Örn fær til sín viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg í síma 681900. 23.00 Fréttir. 23.15 Tónleikar.TónleikaráStjörnunni i Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15 Gísli Sveinn Loftsson. Stjörnu- vaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist við allra hæfi. Til kl. 07.00. 07.00 Pétur Stelnn og Morgunbyigjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur í blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjöl- skyldan á Brávallagötunni lætur ( sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjólmsson ó há- degl. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fjal- lað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Salvör Nordal f Reykjavík síð- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaði. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfall- abólkar og hrekkjusvfn. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskró. Tónlist og upplýs- ingar um veður og flugsamgöngur. Til kl. 07.00. 16.45 # Vogun vinnur. (Looking to get out). Bandarísk gamanmynd frá 1982 með John Voight, Ann-Margret og Burt Young í aðalhlutverkum. Tveir fjárhætt- uspilarar á flótta undan skuldunautum sínum, leggja leið sína til Las Vegas. Leikstjóri er Hal Ashby. 18.30 # Hundalif. (All about Dogs). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóð- ina. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Kopar- svínlð. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Leiðarinn. I leiðara Stöðvar 2 er fjallað um málaflokka eins og neytend- amál, menningarmál og stjórnmál og þá atburði sem efstir eru á Daugi. Stjórn- andi er Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. 21.05 DagarognæturMollyDodd. (The Days and Nights of Molly Dodd). Banda- rískur gamanþáttur um fasteignasalann Molly Dodd og mennina I lífi hennar. 21.30 # Dagbók Lyttons. (Lytfon's Di- ary). Breskur sakamálaþáttur með Pet- er Bowles og Ralph Bates í aðalhlut- verkum. Maður nokkur sem er stríðs- hetja og að auki þekktur fyrir mannúðar- störf, er að láta af störfum. Lytton kemst yfir bréf sem upplýsir að stríðsafrekin eru ekki eins merk og af er látið. 22.20 # Maðurinn i rauða skónum. (The Man with one Red Shoe). Ný, bandarísk kvikmynd með Tom Hanks, Dabney Coleman og Lori Singer. Ungur maður er eltur uppi af njósnurum, sími hans hleraður, lagðar eru fyrir hann gildrur og honum sýnt banatilræði.allt án þess að hann verði þess var. Leik- stjóri er Stan Dragoti. 23.50 # Flugumenn. (I Spy). Bandarísk- ur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Kelly Robinson er ásakaður um föðurlands- svik og er hundeltur af starfsbræðrum sínum, þar á meðal Alexander Scott. 00.45 Dagskrórlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.