Þjóðviljinn - 25.08.1987, Page 12

Þjóðviljinn - 25.08.1987, Page 12
-SJÓNVARPf Vilji er allt sem þarf 21.45 # Á STÖÐ 2, í KVÖLD Ég get þaö, í þetta sinn (I will, I will... For Now) nefnist bandarísk gamanmynd á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.45. Elliot Gould, fráskilinn, fyllist af- brýðissemi þegar hann verður þess ákynja að fyrrum eiginkona, Diane Keaton, er ekki við eina fjölina felld í ástarmálum. Karlinn ásetur sér að krækja í kerlu aftur þótt kosti ærið erfiði og svefnlausar nætur. Leikstjóri er John Cameron. Kvikmyndahandbókin segir það vel tímans virði að eyða 90 mínútum með þeim hjónaleysum I sorg og gleði. Leiklist í New York 22.20 Á RÁS 1, í KVÖLD (kvöld á Rás 1, fjallar Arni Blandon um bandaríska leikskáldið Sam Sheþhard og nýjustu verk hans, „Fool for Love" og „Lie of the Mind,“ en fyrrnefnda verkið kannast eflaust margir Reykvíkingar við, því kvik- mynd gerð eftir leikritinu var sýnd ný- lega í einu kvikmyndahúsi höfuð- borgarinnar nýlega. f þættinum kynnir Árni Blandon höfundinn og sýnishorn úr nýjustu verkum hans verða leiklesin. Norsk ungskáld 19.40 Á RÁS 1, í KVÖLD Haukur J. Gunnarsson hefur um- sjá með Glugganum í kvöld á Rás 1, kl. 19.40. í þættinum verða kynntir nokkrir ungir norskir rithöfundar, sem getið hafa sér orð og vakið athygli á síðustu árum. Fréttir að næturlagi Útvarþsstöðin Stjarnan hefur brugðið á það ráð að útvarþa fréttum að næturlagi. Til þessa hafa fréttatímar Stjörn- unnar einungis verið bundnir vöku- tímum þorra almennings, en til að þjónusta næturhröfnum og þeim sem starfs síns vegna þurfa að vera að brölta um á næturnar, verða Stjörnu- fréttir framvegis KLUKKAN 23.00, 0.2 OG 0.4. 6.45 Veðurfregnir. Bsen. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ystugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál. kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarormurinn hún litla systlr“ eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús- dóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I dagsins önn - Berjatínsla. Um- sjón: Hilda Torfadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „f Glólundi" eftir Mörthu Christensen. Sigríður Thorlac- íus les þýðingu sína (7). 14.30 Óperettutónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hirósíma tll Höfða. Þættir úr samtímasögu. Fimmti þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grét- ar Erlingsson og Jón Ólafur fsbrg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á sfðdegi - Rossini og Ha- ydn. a. „Silkistiginn", forleikur eftir Gio- acchino Rossini. Kammersveitin „Orfe- us" leikur. (Af hljómdiski). b. Konsert fyrir knéfiðlu í C-dúr eftir Joseph Haydn. Paul Tortellier leikur með Kammer- sveitinni f Wurtemberg; Jörg Faerber stjórnar. 17.40 Torgfð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.40 Glugginn. Ungir norskir rithöfundar. Umsjón: Haukur Einarsson. 20.00 Ensk og frönsk tónlist frá fyrri hluta aldarinnar. a. Strengjakvartett nr. 3 eftir Frank Bridge. Hugh Maguira, David Roth, Patrick Ireland og Bruno Schrecker leika. b. „Don Quichoote á Dulcinée", lagaflokkur eftir Maurice Rave. Gerard Souzay syngur við planó- undirleik Daltons Baldwin. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóðasöngur. Frederica von Stade syngur lög eftir Gabriel Fauré. Jean- Philippe Collard leikur á píanó. 21.30 Utvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnús- son les þýðingu sina (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikiist í New York. Þáttur um bandaríska leikritaskáldið Sam Shep- hard, en leikrit hans, „Myndir", verður flutt í Útvarpinu nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00. Umsjón: Árni Blandon. 23.10 íslensk tónlist. a. „Sýn" fyrir slag- verk og kvenraddir eftir Áskel Másson. Roger Carlson og kvenraddir úr Kór Tónlistarskólans I Reykjavík flytja. Mart- einn H. Friðriksson stjórnar. b. „Burt- flognir pappfrsfuglar" fyrir blásarakvint- ett eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blás- arakvintett Reykjavíkur leikur. c. „Són- ata VIII" fyrir píanó eftir Jónas Tómas- son. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. d. „Sinfóníetta" eftir Karólínu Eiríksdótt- ur. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. e. Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal. Guðný Guð- mundsdóttir og lýiina G. Flyer leika. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt ÚTvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur valdina. 6.00 í bftið. Guðmundur Benediktsson. Frótir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri). 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttirkl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,11.00, 12.20,15.00, 16.00,17.00,18.00,1.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin frammúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há- degl. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson ( Reykjavfk síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalii við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steinl Asgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Til 07.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur og gestir teknir tali. 8.30 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluQgað f stjörnu- fræðin. 9.30 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Fréttir. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun milli kl. 17 og 18. Sfminn er 681900. 17.30 Fréttir. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt f einn klukku- tíma. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi litur yfir spánýjan vinsældarlista frá Bret- landi og að sjálfsögðu verður hið vin- sæla „Stjörnuslúður" á sínum stað. 21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakaö á. Allt það besta. 23.00 Fréttir. 23.10 Islenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöturnar sínar í kvöld: Slgríður Belnteinsdóttir söngkona. 00.00 Stjörnuvaktin. Til 07.00. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Ungllngarnir f hverflnu. Kanadísk- ur myndaflokkur. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Taggart. Fyrsti þáttur. Skosk saka- málamynd í þremur þáttum. 21.40 Ríki fsbjarnarins. Annar þáttur. (Kingdom of the lce Bear). Bresk heim- ildamynd I þremur hlutum um ísbirni og heimkynni þeirra á norðurslóðum. 22.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 23.05 Tavlani-bræður. (The Taviani Brot- hers). Heimildamynd um einhverja virt- ustu kvikmyndahöfunda samtímans, Taviani-bræðurna. Ein af myndum þeirra verður sýnd föstudaginn 28. ág- úst. 23.55 Fréttlr frá Fréttastofu Útvarps í dagskrárlok. 16.45 # Ég giftist fyrirsætu. (I Married A Centerfold). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1984 með Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í aðalhlutverkum. Ungur maður sér fagra fyrirsætu I sjónvarps- þætti og fellur fyrir töfrum hennar. Hann veðjar við vin sinn um að honum muni takst að fá hana á stefnumót með sér. 18.20 Knattspyrna - SL-mótið -1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut. (Highway to Heaven). Bandarískur framhaldsmyndaþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Jonathan kynnist nýrri og mannlegri hlið á sjálfum sér þegar hann verður óvænt ástfanginn. 20.50 # Molly'O. Italskur framhalds- myndaþáttur um unga stúlku sem stundar tónlistarnám I Róm. 4. og síð- asti þáttur. Með aðalhlutverk fara Bonn- ie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. 21.45 # Ég get það, í þetta sinn. (I will, I will... ForNow). Bandarískgamanmynd frá 1976 með Diane Keaton, Elliott Go- uld, Victoria Principal og Robert Alda í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ástir fráskildra hjóna. Les Binham (Elliott Go- uld) fyllist afbrýðisemi þegar hann kemst að því að hans fyrrverandi frú (Diane Keaton) er ekki við eina fjölina felld I ástarmálum. 23.25 # Lúxuslff. (Lifestyles Of The Rich And Famous). I þessum þætti er áhorf- endum gefinn kostur á að kynnast lifn- aðarháttum hinna ríku og fraegu í Amer- (ku. 00.10 # Hrlngurlnn lokast. (Full Circle Again). Hörkuspennandi bandarfsk sjónvarpsmynd með Karen Black og Robert Vaughan I aðalhlutverkum. Maður einn kemst að þvf að eiginkona hans er honum ótrú og losar hann sig við hana á grimmilegan hátt. En enginn fær flúið örlög sín, og er hann hyggst hefja nýtt líf, stendur hann brátt frammi fyrir sama vandamáliu. 01.50 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 25. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.