Þjóðviljinn - 25.08.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 25.08.1987, Síða 13
Breiðvangur „Allt vitlaust“ - aukasýningar Tónlist, tjútt og tíðarandi sjötta áratugarins Rokk- og danssýmngin „Allt vitlaust1' sem rúllaði á sviðinu í veitingahúsinu Breiðvangi í allan fyrravetur, verður sett uppá fjal- irnar á ný í næsta mánuði. Fyrsta sýningin verður laugardaginn 5. september. Sem fyrr er það stórhljóm- sveitin Fuglarnir, undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, sem sér um undirleikinn á rokkkvöldun- um. Auk Gunnars er sveitin skipuð þeim Birni Thoroddsen, gítarleikara, Haraldi Þor- steinssyni, sem leikur á bassa, Rúnari Georgssyni og Stefáni S. Stefánssyni, sem blása í lúðra, Eyþóri Gunnarssyni, hljóm- borðsleikara og Gunnlaugi Briem, sem lemur á húðir. Með hljómsveitinni kemur fram söngflokkurinn Býflugurn- ar, sem er skipaður Björgvin Haldórssyni, Eyjólfi Krist- jánssyni, Eiríki Haukssyni og Sigríði Beinteinsdóttur. Á sviðinu, - hljóðfæraleikur- um og söngvurum til halds og trausts, verður einnig 17 manna dansflokkur, sem túlka sögu rokktímabilsins með „trukki og dýfu“. Stefnt er að því að sýna rokk- og danssýninguna „Allt vitlaust" út september og síðan mun ný sýning taka völdin á sviðinu í Breiðvangi er nefnist „Gullárin", en hún er að mestu byggð á sögu KK-sextettsins, sem réði lögum og lofum á dansleikjum hér á árum áður. í þeirri uppfærslu mun söngkonan Ellý Vilhjálms- dóttir koma fram eftir áralangt sönghlé. - Fréttatllkynning KROSSGÁTAN Lárótt: 1 vlrki4trekk6 málmur 7 skrafi 9 keyrum 12 kompu 14 dropi 15 erfiöi 16 gamla 19 dreitill 20 viö- bót21 stótt Lóörétt: 2 klampa 3 skarð 4 leiði 5 sáld 7 borða 8 skafa10rafstrengur11 ræðinn 13 loga 17 her 18 pinni Lausn á sfðustu krossgátu Lárátt: 1 gaum4safn6eim 7 sami 9 Asta 12 asann 14 auk15egg 16 lágur 19 krem 20 glöð 21 gunga Lóðrétt: 2 ala 3 meis 4 smán 5 föt 7 smakka 8 makleg 10 snerla 13 arg 17 ámu 18 ugg KALLI OG KOBBI Við höfum týnt deildinni og erum kolvilltir. Yfirgefnir í harðneskjulegri náttúrunni og verðum að treysta á sjálfa okkur. Þú þarna vitleysingur. >— Skátahöfðinginn segir þér að taka uppstopþaða tígurinn og koma þér úr sporunum. C Untvsrssl Prsss Synóicsts Við reynum að villast á bakvið næsta hól GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU Mamma, með öllum þessum búningum væri hægt að haida besta grímuball í heimil! ir !!f þú byðir þeim hingað em vilja láta rífa leikhúsið •>r óg viss um að þe>r skiptu 'im skoðun! Ég skal voðja við þig að þeir myndu skernmta sér svo veí að þeir n ,yndu eigna sér hugmyndina um aö gera leikhúsið upp! APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 21 .-27. águst 1987 er í Garðs Apótekiog Lyfjabúðinni Ið- unni. Fyrmefnda apótekiðér opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fseðlng- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- stíg:opinalladaga15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Veatmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. SJúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavlk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....Sími61 11 66 Hafnarfj.......sími5 11 66 Garðabaer.....sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sfmil 11 00 Seltj.nes.....sfmil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingarum lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Haf narfjörður: Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt læknas. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna 78 félags lesbia og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Sfminner91-28539. Félageldri borgara Opið hús (Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milliki. 14og 18.Veitingar. GENGIÐ 24. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,020 Sterlingspund... 63,536 Kanadadollar.... 29,499 Dönskkróna...... 5,5604 Norskkróna...... 5,8139 Sænskkróna...... 6,1136 Finnsklmark..... 8,8321 Franskurfranki.... 6,4067 Belgískurfranki... 1,0302 Svissn. franki.. 25,9355 Holl.gyllini.... 18,9999 V.-þýsktmark.... 21,4166 Itölsklíra...... 0,02958 Austurr. sch.... 3,0462 Portúg. escudo... 0,2722 Spánskurpeseti 0,3193 Japansktyen..... 0,27315 Irsktpund....... 57,264 SDR............... 50,2326 ECU-evr.mynt... 44,3833 Belgískurfr.fin. 1,0244 Þrlðjudagur 25. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.