Þjóðviljinn - 25.08.1987, Síða 15

Þjóðviljinn - 25.08.1987, Síða 15
FRÉT11R Iðntœknistofnun Stjómvöld hindra aukna framleiðni Iðntœknistofnun íslands svarar gagnrýni Félags íslenskra iðnrekenda á skýrslu stofnunarinnar um framleiðni M eð söluskatti á tölvubúnað hafa stjórnvöld sett hindrun á braut aukinnar framleiðni í at- vinnulífinu, segir m.a. í fréttatil- kynningu, sem Iðntæknistofnun íslands hefur sent frá sér vegna ganrýni Félags íslenskra iðnrek- enda á skýrslu Iðntæknistofnun- ar og iðnaðarráðuneytisins, um samanburð á framleiðni á íslandi og í öðrum löndum. Niðurstaða þeirrar skýrslu var m.a. sú að framleiðni hér á landi væri mun minni en í nágrannalöndum okk- I fréttatilkynningunni segir að leitað hafi verið til fjölmargra hagsmunaaðila, atvinnurekenda og launafólks, þeirra á meðal til Félags íslenskra iðnrekenda, við gerð og frágang skýrslunnar. Varðandi gagnrýni Félags ís- lenskra iðnrekenda á val upp- hafsárs, meðferð verðbólguþró- unar á tímabilinu og útreikninga á raungengi fyrir Island, segir orðrétt: „...öll þessi atriði voru skoðuð sérstaklega að beiðni Fé- lags íslenskra iðnrekenda. Póttu niðurstöður þessara athugana ekki gefa tilefni til endurskoðun- ar á niðurstöðum mælinganna." Þá segir að niðurstöðurnar hafi komið heim opg saman við ýmsar aðrar kannanir sem gerðar hafa verið á þróun framleiðni, m.a. í fiskvinnslu fyrir tveimur árum og Skák Jón L vann firmakeppnina Jón L. Árnason bar sigur úr býtum í firmakcppni Skák- sambands íslands og Taflfélags Reykjavíkur á föstudaginn var. Keppt var um Borgarbikarinn, sem Reykjavíkurborg gaf í tilefni tvö hundruð ára afmælisins í fyrra. Alls tóku 58 skákmenn og fyr- irtæki þátt í mótinu að þessu sinni, og var teflt á Lækjartorgi. Sigurvegarinn, Jón L. Árnason, tefldi fyrir hönd Hótels Loft- leiða, og hafði fullt hús vinninga fyrir sjöundu og síðustu umferð- ina. í lokaumferðinni voru hon- um mislagðar hendur í skák sinni gegn Jóhannesi Gísla Jónssyni og tapaði. Þar með urðu fjórir skák- menn efstir og jafnir með sex vinninga. Þegar stigin voru reiknuð reyndist Jón L. hlut- Kennarar Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar kenn- ara til almennrar kennslu. Upplýsingar veita Haukur Sveinbjörnsson í síma 93-56627 og Höskuldur Goði í síma 93-56600 eða 93-56601. Verkamenn - lyftaramenn Skipadeild Sambandsins, Holtabakka, óskareftir að ráða verkamenn og lyftaramenn til framtíðar- starfa sem fyrst. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri á staðn- um. *» SK/PADE/LD SAMBANDS/NS HOLTABAKKA - SÍMI 685160 af starfsmönnum Félags íslenskra iðnrekenda fyrir um sex árum. Síðan segir orðrétt: „Einsog fram kemur í skýrsl- unni hefur framleiðni í ýmsum greinum aukist verulega á tíma- bilinu. Sú fullyrðing að niður- stöður skýrslunnar séu nei- kvæðar fyrir atvinnulífið á því ekki við rök að styðjast." Þá segir að í skýrslunni sé stuðst við sömu forsendur og aðr- ar þjóðir nota við sínar fram- leiðnimælingar. í lok fréttatilkynningarinnar segir svo orðrétt: „... ein af for- sendum aukinnar framleiðni er aukin sjálfvirkni. Sjálfvirkni byggir á tölvutækni. Með sölu- skatti á tölvubúnað hafa stjórnvöld sett hindrun á braut aukinnar framleiðni í atvinnulíf- inu. Með því að leggja áherslu á þessa þætti, sem ýtarlega er fjall- að um í skýrslunni, hyggst Iðn- tæknistofnun fslands beita sér fyrir að svigrúm atvinnulífsins til að auka framleiðnina og bæta lífskjörin verði aukið. Slíkt gerist ekki með málflutningi á borð við þann sem Félag íslenskra iðnrek- enda hefur viðhaft í þessu máli.“ -Sáf skarpastur. Sigurvegarinn frá í fyrra, Helgi Ólafsson, tapaði skák snemma á mótinu og gerði síðan jafntefli í næstu umferð þar á eftir, og tókst því ekki að blanda sér í toppbaráttuna fyrir alvöru. Lokastaða efstu manna og fyr- irtækja varð þessi: 1. Jón L. Árnason/Hótel Loftleiðir, 6 v., 2. Jóhannes Gísli Jónsson/Radíó- búðin 6 v., 3. Róbert Harðarson/Keflavíkurkaup- staður 6 v., 4. Ágúst Karlsson/Hampiðjan 6 v., 5. Helgi Ólafsson/Flugleiðir 5, 5 v., 6. Bragi Halldórsson/Morgun- blaðið 5 v. Teflt var eftir Monradkerfi. Umferðirnar voru sjö, og um- hugsunartími sjö mínútur á mann. HS St. Jósefsspítali, Landakoti Dagheimilið Brekkukot, Holtsgötu 7, auglýsir eftir starfsstúlku/manni í 100% starf frá 1. sept- ember n.k. Upplýsingar í síma 19600/250 alla virka daga frá kl. 8-16. Reykjavík 24. ágúst 1987 Fálkaborg Breiðholti Starfsfólk meö uppeldismenntun og/eöa reynslu af uppeldisstörfum óskast nú þegar eöa eftir nán- ara samkomulagi til starfa á Fálkaborg sem er blandað dagvistarheimili í alfaraleiö. Hafið sam- band við Auöi forstöðumann í síma 78230 fyrir hádegi Frá Grunnskóla Njarðvíkur Enn vantar einn kennara við Grunnskóla Njarð- víkur. Óskað er eftir kennara í raungreinum en annað kemur þó til greina. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skólastjóri í síma 92-14380 (hs.) eða 92-14399 (vs.). Skólanefnd tUÓÐVILIINN 0 68 13 33 I Iiininii 0 68 18 66 0 68 63 00 Blaðburður er og borgar sig, LAUS HVERFI NÚ ÞEGAR: Egilsgata Eiríksgata Leifsgata Þorfinnsgata Kjartansgata Míklabraut 1-15 Gunnarsbraut Boliagata Flókagata 1-15 Guðrúnargata Hrefnugata Sóleyjargata Fjólugata Laufásvegur f rá 48 Smáragata Njarðargata 1-9 Bergstaðastræti f rá 54 IUÓraUINN Lindarbraut Miðbraut Vallarbraut Bollagarðar Sævargarður Nesbali Laugarnesvegur að 50 Hrísateigur Hraunteigur Kirkjuteigur Sundlaugarvegur Stigahlíð Grænahlíð Eskilhlíð Mjóuhlíð Austurberg Gerðuberg Háberg Hraunberg Hamraberg Hólaberg Klapparberg Skúlagatafrá51 Skúlatún Borgartún 1-7 Hafðu samband við okkur (MÓÐVILIINN Síðumúla 6 0 68 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.