Þjóðviljinn - 01.09.1987, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.09.1987, Blaðsíða 16
YDÐA F11.2/SÍA Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þlÓÐVILIINN Þriðjudagur 1. september 1987 191. tðlublað 52. ðrgangur SKOIAVEUA IflEHN AÐBWSCLU SKÓLACÖNGU 0 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF | Opið bókhald Ekki óeðliSeg krafa MagnúsL.Sveinsson: Eðlilegtað menn œski greiðariaðgangsaðbókhaldifyrirtœkja Eg tel það ekki óeðlilegt að mönnum komi það í hug að verkafólk eigi að fá greiðari að- gang að bókhaldi fyrirtækja en nú er - fyrirtækja sem klifa stöðugt á því að þau geti ekki borgað starfsfólkinu sómasamleg laun, en á sama tíma gefa umsvif þeirra tilefni til alls annars, sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykja- víkur. - Öll sú uppbygging sem hefur átt sér stað í verslun og þjónustu að undanförnu, sýnir að töluvert virðist vera eftir til skiptanna þó það hafi ekki sýnt sig á launum starfsmanna. - Vinnuveitendasambandið hefur aldrei beðið um upplýsing- ar um fjárreiður Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, hvorki ársreikninga félagsins né sjóða á þess vegum, sagði Magn- ús í tilefni ummæla Pórarins V. Þórarinssonar, framkvæmda- stjóra Vinnuveitendasambands- ins, um að vinnuveitendur hefðu óskað eftir að fá upplýsingar um fjárreiður sjúkrasjóða verkalýðs- hreyfingarinnar, en fengið afsvar flestra. - Mér finnst þetta furðuleg að er ekkert ákveðið hvort nefndin muni leiða komandi samningaviðræður við atvinnu- rekendur. Henni er fyrst og fremst ætlað að gera tillögur að kröfugerð fyrir Verkamanna- sambandið, sem fer síðan til um- ræðu innan sambandsins, sagði Þórir Daníelsson, framkvæmda- stjóri Verkamannasambandsins, en á fundi sambandsins um síð- ustu helgi var kosin 10 manna nefnd til að undirbúa kröfugerð sambandsins, í samvinnu við framkvæmdastjórn. Þórir Daníelsson sagði að ekki staðhæfing. Hjá Verzlunar- mannafélaginu eru allir reikning- ar lagðir fram á aðalfundi og eru ekkert leyndarmál. Við höfum væri vitað hvenær viðræður við Vinnuveitendasambandið hæf- ust. - Þeir hafa lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir til viðræðna að viku liðinni. Mér sýnist líklegt að nefndin þurfi þó lengri frest til þess að setja saman kröfugerð sem heppilegt telst að leggja fyrir, sagði Þórir. Kjaranefndina skipa sex kon- ur. Konurnar eru: Élsa Valgeirs- dóttir, varaformaður Snótar í Vestmannaeyjum, Sigrún Clausen, varaformaður kvenna- deildar Verkalýðsfélags Akra- ness, Stella Stefánsdóttir í stjórn ekkert að fela og vinnuveitend- um er velkomið að sjá þá reikninga ef þeir óska, sagði Magnús. Verkalýðsfélags Norðfirðinga, Guðrún Ólafsdóttir formaður Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvfkur, Ingibjörg Sig- tryggsdóttir formaður Þórs á Sel- fossi, Svava Rögnvaldsdóttir í stjórn Jökuls á Höfn. Að auki eru í nefndinni þeir Björn Grétar Sveinsson formaður Jökuls á Höfn, Björn Sveinbjörnsson varaformaður Einingar á Akur- eyri, Karvel Pálmason í Bolung- arvík og Sigurður Ingvarsson varaformaður Árvakurs á Eski- firði. : - rk Lóð Fjalakattarins Bam á bólakaf Djúpur pollur í grunninum. Almennt illa gengiðfrá bygg- ingarsvæðum r Igærkvöldi datt fimm ára dreng- ur ofan í grunninn og fór á ból- akaf. Það er ansi mikill pollur þarna, og lítill krakki gæti hæg- lega drukknað í honum, sagði/iJ- varð Ólsen, aðstoðarvarðstjóri í miðborgarstöð lögreglunnar, en vettvangur óhappsins er lóð gamla Fjalakattarins, Aðalstræti 8. Að sögn Eðvarðs hjálpuðu fé- lagar drengsins honum upp úr vatninu. „Það er svipað þarna og annars staðar,“ sagði Eðvarð. „Verk- takar hugsa ekki nóg um að gera girðingar þannig úr garði að krakkar komist ekki í gegn.“ Að sögn Eðvarðs fær verktak- inn tiltal, og gerð verður krafa um að girðingin verði löguð. HS VMSÍ Kröfugerð í nefnd SJALFSA FGREIÐSLA Allan sólarhrínginn, - alla daga! í nœsta Hraðbanka getur þú: 1. Tekið út reiðufé, fSSSBHr allt að tíu þúsund krónum á dag. 2. Greitt gíróseðla t.d. orkureikninga og símareikninga, með peningum eða millifcerslu af eigin reikningi. 3. Lagt inn peninga og millífært af sparireikningi á tékkareikning eða öfugt. 4. Fengið upplýsingar M f rfeð bankakort í hendi ertu kominn með lyklavöldin að hvaða afgreiðslustað Hraðbankans sem er. Hraðbankinn er sjálfsafgreiðslubanki þar sem þú sinnir algengustu bankaerindum þínum á þeim tíma sólarhringsins sem hent- ar þér best. Þú borgar ekkert aukalega því nú hefur færslugjaldið verið fellt niður. - þegar þér hentar best! um stöðu tékkareiknings og sparireiknings. Opið allan sólarhringinn! Afgreiðslustaðir Hraðbankans: Landsbankinn: Hótel Loftleiðum, Borgarspítala, Breiðholti, Akureyri. Búnaðarbankinn: Austurstræti, Landspítala, Hlemmi, Kringlunni. Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður vélstjóra, Borgartúni. Samvinnubankinn, Háaleitisbraut. Útvegsbankinn, Hafnarfirði. SPRON, Skólavörðustíg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.