Alþýðublaðið - 20.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1921, Blaðsíða 4
A L P VÐUBL A ÐIÐ II .fo > « « «1. “ Btí A Riðblétta meðalið fræga komið 8Ítur, Tí»<ik|i'ri"*'U', F Iwheinshöf uðk*mbar, Hugtei^ur, Fægiiögut 6g Smi sl, þ»ð b zti «*r hmgað héfir flust T éausur, Kolaausur Og B úderskæ i — Góð vara, pott verð Von hffi> flest til itfsins þatla. NýWo •* ið skyr, rikl ngur, harðfisk* u> , kæfa lax hangikjöt er ( reyk inpu, sn jör, hsksrl er á leið nni að norðan, kaffi það bezta í borg- inn*, k«ndis, mdi*, export, k»ks«, sukkufade, ailar tnöguiegar korn> vömr. sápur flii i teg., steinolfa ódýrust I bænum. rjól og skraa B B , vindlai Og cigarettur I stóru órvali og margt fleira ót#Iið. G*ngið við í Voa. Þar er eitthvað fy ir alla. Allra vinsamlegast Gnnnar Sigurðsson. Sfmi 448 Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Nýkotcmar vörur: Dósamjólk 100 aura, stór dós, Kóutöflur, ágæt tegund 18.50 pokinn, Rjól B B. 10 kr. bitinn, Sitrsa B. B, Rúgmjöl, Hrísgrjón, Maí«, Bygg, Rúsínur, Sveskjur, Plöntufeiti, Kaffibætir, Sódi, Kartöfiumjöl, Sago, Rismjöi, Maccaroni, Kandfs, Súkkulaði, Goudaostur, Leverpöstei pg margt fleira. — Vörumar eru seldar með lægsta veiði i . . Vevaslunln á Laugaveg 22 A., sími 728. — Verzl- unin i Gamla bsnkanutn, »imi 1026. — Veizlun Guðjðns Jönssonar, Bzsðzabopgazstíg 1. Geymsla. Fálkinn tekur á móti hjóihesfum tii geymslu yfir veturinn. — Verð ■r sótt til eigenda ef óskað er. :: Sími 670. :: Stúlka óskast í árdegisvist. Upp’ýsingar á Bræðraborgarstíg > 34, eftir kl. 6 Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: ólafur Friðrikssoa Preetsmiðian Gutenbern- Ivan Turgeniew: Æskumínningar. veldisinnii Henni er aíveg sama um það, hvað aðrir segja! Þér eruð sá eini, sem gastuð talað um fyrir henní!'1 Sanin várð enn meirá hissá en áður. — „Eg — frú í.eonorar'1 ,Ja, þér eruð sá eini! Þessvegna kom eg til yðar, eg sá ekki önnur úrræði! Þér eruð svo lærður og góð- ur maður! Þér hafið þegar verndað hana einu sinni? Hún hlýtur að láta að því er þér segjð — því þér haf- ið hætt lffi yðar hennar vegna. Þér hljótið að geta sann- fært hana — eg get það ekki. Þér hljótið að geta sýnt henni fram á. það, að hún steypi sjálfrí sér og okkur ðllum 1 glötun! Þér hafið bjargað syni mínum. Bjargið nú einnig dóttur minni! Guð hefir sent yður til okkar. . . . Eg get beðið yður á knjánum. . . .“ Og frú Leonora reis á fætur 1 stólnum eins og hnn ætlaði að krjúp i á kné íyrir Sanin. . . . En hann stöðv- aði hana. „Frú Leonora! í guðanna bænum, gerið þér þetta fekkil“ Hún greip með óstyrk um hönd hans. „Þér ætlið þá að lofa þvl?“ „Frú Leonora, hugsið yður svolítið um, — hyemig ætti eg að geta. . . .?“ „Þér lofið því? Þér viljið þó ekki að eg deyi hér lýfir augum yðar?“ Sanin misti alveg vatdið yfir sjá’fum sér. Þáð var í ;%rsta skifti, sem hann þurfti að fást við þetta ítalska «Mýndi. „Eg skal gera alt eins og þér viljið,“ sagði hann, — ,eg skal tala við ungfrú Gemmu.“ Frú T.eonora æpti upp yfir «ig af gléði. „En eg get vitanlega engu lofað um árangurinn... „Æ, segið ekki uei, segið ekki nei!“ sagði frú Leonora K±e>d bænarröddu. „Þér ætlið að gera það! Árangurinn verður áreiðanlega ágætar. Eg get ekkert annað gert. Húu fer aldrei að minum ráðum,“ „Hefir hún þá sagt yður það alveg ákveðið, að hú» vilji ekki giftast Kliiber?" spurði Sanin eftir stutta Þögfi ,Já, alveg ákveðið. Hún er alveg eins og faðir henn- ar, Giovanni Battista, svo ákaflega ofsafengin og ákveðinl" .,Hún? — ofsafengin?“ endurtók Sanin. , Já, en hún er líka engill. Htín hlýðir yður. Þér ætl- ið þá að koma? Strax — er það ekki, góði vinur?“ Frtí Leonora reis skyndilega á fætur, tók báðum hönd- um utan um höfuðið á Sanin, sem sat fyrir framan hana. „Takið á móti blessun frá móður, — og gefið mér eitthvað að drékka.“ Sanin færði frú Roselli glas af vatni, lofaði henni því hátlðlega að koma strax, og fylgdi henni svo alla leið tít á götu. En þegar hann var kominn inn aftur, yar hann alveg eins og eyðilagður maður. „Ntí fer mér að þykja nóg um!“ Hann botnaði ekk- ert í því, sem gerði vart við sig 1 huga hans. Þar tog- aðist alt á. „En sá dagur!“ tautadi hann ósjálfrátt. „Otsafengin!“ segir móðir hennar . . . og eg á að gefa hénni góð ráð — henni! Og til hvers á eg eiginlega að ráða henni?“ Alt rann saman í eitt öngþveiti í huga Sanins. En fyrir utan alía hugsanaflækjuna sá hann þó altaf skýra mýnö áf Genimu, myndina, sem hafði gréípt sig svo djópt í huga han? þegar hann stóð við dimmán gltígg- ann um nóttina forðum. XXIV. Sanin nálgaðiít hikandi htís frtí Roselli. Hjártað barðist í brjósti hans, hann fann það bæði og heyrði. Hvað átti hann nó að segja við Gemmu? Hvérnig átíi hann að byrja?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.