Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 3
ÍÞRÓTTIR Jónfna Olsen sigraöi tvöfalt og gengur hér frá andstæðingi sínum. Mynd: E.ÓI. y Karate Ami og Jónína í sérflokki Á íslandsmótinu í karate. Ævar sigraði í opnum flokki Árni Einarsson og Jónína Olsen voru í sérflokki á íslandsmótinu í karate sem haldið var í Laugardalshöll. Þau hlutu bæði tvenn gullverðlaun og einnig Ævar Þorsteinsson. Mótið gekk vel, en úrslitin komu ekki ýkja mikið á óvart. Margir góðir keppn- ismenn tóku ekki þátt í mótinu, s.s. Atli Einarsson og Kristín Einarsdóttir. Jónína og Arni sigruðu með yfirburð- um í kata og í sínum þyngdarflokkum. Ævar sigraði í sínum þyngdarflokki og í opnum flokki. Jónína vann öruggan sigur í kumite kvenna. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Kristín Einarsdóttir keppti ekki. Arni Einarsson vann mjög öruggan sigur í -65 kg flokki karla, 6-0. Þetta er þriðja árið í röð sem Árni sigrar í þess- um flokki. Halldór Svavarsson kom á óvart og sigraði Matthías Friðriksson í keppni um 3. sætið. Sigurjón Gunnsteinsson sigraði Einar Þorsteinsson í úrslitum í -73 kg flokki, 2-1. Konráð Stefánsson vann auðveldan sigur í -80 kg flokki. Þorsteinn Másson gaf úrslitaviðureignina. Grétar Hall- dórsson sigraði Finnboga Karlsson ör- ugglega, 6-0 í viðureign þeirra um 3. sætið. Ævar Þorsteinsson vann öruggan sigur yfir Hannesi Hilmarssyni í úrs- litum +80 kg flokki. Þriðja árið í röð sem Ævar sigrar í þessum flokki. Guð- laugur Davíðsson gaf viöureign sína gegn Einari Karlssyni í úrslitum um 3. sætið. Ævar Þorsteinsson sigraði Einar Karlsson í úrslitum í opnum flokki, 2-1. Árni Einarsson féll úr keppni, vegna meiðsla og sigurvegarinn frá því í fyrra, Atli Erlendsson tók ekki þátt í mótinu. Úrslit á íslandsmótinu í karate: Kata karla: 1. Árni Einarsson, KFR..................25.8 2. Svanur Eyþórsson, Þórshamri..........24.4 3. Sigurjón Gunnsteinsson, KFR..........23.9 4. Helgi Jóhannesson, UBK...............23.6 4. HalldórSvavarsson, KFR..............23.6 Kata kvenna: 1. Jónína Olsen, KFR....................25.5 2. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri....23.8 3. HildurSvavarsdóttir, KFR.............23.6 4. ÁslaugJónsdóttir, KFR................23.6 Kumite kvenna: 1. Jónína Olsen, KFR 2. Elín Eva Grímsdóttir, Þórshamri 3. Anna Carlsdóttir, KFR 4. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri. - 65 kg flokkur karla: 1. Árni Einarssonar, KFR 2. Ágúst Österby, Selfossi 3. Halldór Svavarsson, KFR 4. Matthías Friðriksson, UBK - 73 kg flokkur: 1. Sigurjón Gunnsteinsson, KFR 2. Einar Þorsteinsson, KFR 3. Gísli Pálsson, UBK 4. Helgi Jóhannesson, UBK - 80 kg flokkur: 1. Konráö Stefánsson, KFR 2. Þorsteinn Másson, Selfossi 3. Grétar Halldórssón, KFR 4. Finnbogi Karlsson, UBK + 80 kg flokkur karla: 1. Ævar Þorsteinsson, UBK 2. Hannes Hilmarsson, Stjörnunni 3. Einar Karlsson, UBK 4. Guðlaugur Davíösson, KFR Opinn flokkur karla: 1. Ævar Þorsteinsson, UBK 2. Einar Karlsson, UBK 3. Sigurjón Gunnsteinsson, KFR 4. Konráð Stefánsson, KFR Alls tóku sjö félög þátt í mótinu. Flestir kepp- endur voru frá Karatefélagi Reykjavíkur, 14, 9 frá UBK, 6 frá Þórshamri, 4 frá Selfossi, 2 frá Baldri og einn frá Stjörnunni og Gerplu. Skipting verölauna g s b KFR...................................6 1 6 UBK...................................2 1 2 Þórshamar.............................0 3 0 Selfoss...............................0 2 0 Stjarnan .............................0 1 0 Gerpla................................0 0 0 Baldur................................0 0 0 -Ibe V-Pýskaland Bremen stal toppsætinu Frá Jóni H. Garðarssyni, fréttamanni Þjóðviljans í V-Þýskalandi: Werder Bremen komst í efsta sæti Bundesligunnar um helgina með sigri yfir Gladbach, 2-1. Á sama tíma gerði Köln jafntefli gegn Frankfurt, 1-1. Það var reyndar Gladbach sem náði forystunni og var þar að verki Bakalorz. Ordenewitz jafnaði skömmu síðar og það var svo Sauer sem skoraði sigur- markið. Frankfurt og Köln skildu jöfn í skemmtilegum leik. Það byrjaði ekki vel hjá Köln því Morten Olsen skoraði sjálfsmark. Görtz jafnaði svo í síðari hálfleik. Köln fékk reyndar gullið tæki- færi til að skora strax í upphafi leiksins. Köln fékk vítaspyru og Littbarski stillti boltanum upp á vítaspunktinum. Stefan Engels skaust fram og skoraði úr spyrn- unni, öllum að óvörum. En samkvæmt reglum Þjóðverja verða dómari og markvörður að vita hver tekur spyrnuna og því var hún tekin aftur, en þá varði Gundelach. Lið HSV er óútreiknanlegt og leikur ýmist vel eða illa. Stuttgart hitti á einn af betri leikjum þeirra og tapaði, 0-3. Kroth, Von Heesen og Okonski skoruðu mörk HSV. Bayern Múnchen vann auðveldan sigur yfir Kaiserslautern, 4-2. Wegmann skoraði tvö marka Bayern, Wolfarth eitt og Dorfner eitt. Ölll mörk Bayern komu í fyrri hálfleik, en Kohr skoraði tvö mörk fyrir Kaiserslautern í síðari hálf- leik. Lárus Guðmundsson sat á vara- mannabekknum. Bayer-risarnir Leverkusen og Uer- dingen gerðu markalaust jafntefli í frek- ar leiðinlegum leik. Úrslit í Bundesligunni: Bayer Leverkusen-Bayer Uerdingen........0-0 Eintracht Frankfurt-Köln................1-1 Borrusia Mönchengladbach-Werder Bremen... 1-2 Núrnberg-Schalke........................1-1 Homburg-Hanover.........................1-1 Waldof Mannheim-Karlsruhe...............4-1 Bayewrn Múnchen-Kaiserslautern..........4-2 Hamburg-Stuttgart.......................3-0 Vinningstölurnar 17. október 1987 Heildarvinningsupphæð 5.066.643,- 1. vinningur var kr. 2.542.189,-. Aðeins einn þátttakandi var með 5 réttar tölur. 2. vinningur var kr. 757.704,- og skiptist hann á 262 vinningshafa, kr. 2.892,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.766,750,- og skiptist á 9.550 vinningshafa, sem fá 185 krónur hver. Upplýsingasími: 685111. Köln.. . 13 9 3 1 25-8 21 . 13 8 5 0 22-7 21 . 13 10 0 3 33-17 20 . 13 8 1 4 27-22 17 . 13 6 3 4 29-20 15 . 13 5 4 4 29-34 14 13 5 3 5 19-20 13 . 13 3 6 4 16-12 12 13 3 6 4 14-16 12 .‘2 4 3 6 22-23 11 13 4 3 6 20-25 11 13 3 4 6 14-21 10 13 4 2 7 21-30 10 •2 4 2 7 20-29 10 12 3 3 6 16-20 9 12 3 3 6 13-19 9 13 4 1 8 17-21 9 13 2 4 7 12-25 8 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. október 1987 Handbolti Stjaman í basli með Þór Stjarnan átti í mestu vand- ræðum með nýliðana, Þór á Ak- ureyri. Stjarnan sigraði þó í spennandi leik, 22-23. Leikurinn var mjög jafn fram- an af og í hálfleik var staðan 11- 12. Síðari hálfleikurinn var svipað- ur, en Stjarnan þó yfirleitt fyrri til að skora. Það var þó ekki fyrr en rétt undir leikslok að þeir gerðu út um leikinn. Þá lifnaði Gylfi Birgisson við og skoraði þrjú mörk og staðan þá 18-22. Eftir það voru úrslitin ráðin, þrátt fyrir að Þórsurum tækist að minnka muninn í eitt mark. Sigmar Þröstur var bestur í frekar slöku liði Stjörnunnar. Hann varði 22 skot, þaraf tvö vítaköst. Þeir Hermundur og Gylfi áttu einnig ágætan leik. Hjá Þór bar mest á þeim Axel Stefánssyni, sem varði vel og Árna Stefánssyni, en hann var mjög sterkur í vörninni. Þá átti Ingólfur Samúelsson góða spretti. Það vantaði ekki mikið uppá fyrsta sigur Þórs, en segja má að reynslan hafi ráðið úrslitum. -HK Akureyri 17. október Þór-Stjarnan 22-23 (11-12) 1-0, 3-3,6-6, 6-8, 9-9,11-12,13-13, 13-15,15-15,16-16,17-20,18-22, 22- 23. Mörk Þórs: Sigurpáll Aðalsteinsson 7(6v), Árni Stefánsson 5, Ólafur Hilm- arsson 4, Ingólfur Samúelsson 4 og Jóhann Samúelsson 2. Mörk Stjörnunnar: Hermundur Sigmundsson 8(6v), Sigurjón Guð- mundsson 6, Gylfi Birgisson 3, Haf- steinn Bragason 3, Skúli Gunnsteins- son 2 og Einar Einarsson 1. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnar Viðarsson - ágætir. Maður leiksins: Sigmar Þröstur Óskarsson, Stjörnunni. Handbolti Enn stórsigur hjá FH Settu á fulla ferð í síðari hálfleik og sigruðu Framara FH-ingar eru óstöðvandi og aú voru það Framarar sem fengu að kenna á því í Firðinum. Leikur- inn var jafn framan af, en í síðari hálfleik settu FH-ingar á fulla ferð og unnu öruggan sigur, 36- 26. Fyrri hálfleikurinn var jafn, en smám saman náðu FH-ingar undirtökunum. Þeir komust svo á skrið í upphafi síðari hálfleiks og eftir það var sigurinn öruggur. Þar munaði mestu um hraða- upphlaupin, en þau voru vel út- færð hjá FH-ingum. FH-ingar hafa leikið mjög vel í síðustu leikjum og þessi leikur var engin undantekning. Liðið var þó seint í gang og það var ekki tyrr en í síðari hálfleik að leikur- inn small saman. Framarar sýndu að þeir geta leikið þokkalega þó að stjörnurn- ar séu ekki með. Þá skortir þó úthald og á köflum var leikur liðs- ins nokkuð klúðurslegur. Þorgils Óttar Mathiesen átti enn einn stórleikinn, sterkur í vörninni og mjög öruggur á lín- unni. Héðinn Gilsson var mjög góður í sókninni og Pétur Peter- sen lék mjög vel í síðari hálfleik. Það var Júlíus Gunnarsson sem var allt i öllu hjá Frömurum. Hann skoraði 10 af fyrstu 13 mörku þeirra og lék mjög vel. Guðmundur Arnar Jónsson varði vel og Ólafur Vilhjálmsson átti góða spretti. FH-ingar hafa leikið mjög vel að undanförnu og þrátt fyrir að þessi leikur hafi ekki komist í hálfkvisti við leikinn gegn Stjörn- unni var hann mjög góður. -ÁV Körfubolti Hafnarfjörftur 18. október FH-Fram 36-26 (14-12) 1-0, 3-3, 8-7, 13-10, 14-12, 16-13, 23-16, 25-21, 32-23, 36-26. Mörk FH: Þorgils Óttar Mathiesen 12, Héöinn Gilsson 9, Gunnar Beinteinsson 4, Óskar Árnason 4(2v), Pétur Petersen 3, Óskar Helgason 2, Guöjón Árnason 1 og Einar Hjaltason 1. Mörk Fram: Júlíus Gunnarsson 13 (6v), Ólafur Vilhjálmsson 5, Pálmi Jónssn 3, Hinrik Ólafsson 2, Agnar Sigurösson 1, Hermann Björnsson 1 og Brynjar Stefánsson 1. Dómarar: Óli Ólsen og Gunnlaugur Hjálmarsson - góðir. Maður leiksins: Þorgils Óttar Mathiesen, FH. Naumt hjá KR-ingum Unnu nauman siguryfir Grindavík í hörkuleik KR-ingar mega þakka fyrir tvö stig gegn nýliðunum Grindavík. Leikur liðanna var hnífjafn og það var ekki fyrr en á lokamínút- unni að úrslitin réðust. KR-ingar náðu þá góðum endaspretti og sigruðu , 70-77. Grindvíkingar byrjuðu af krafti, dyggilega studdir af 250 áhorfendum. Greinilega komin önnur „ljónagryfja" á Suðurnesj- um. Leikurinn var þó í jafnvægi, Handbolti Dauft hjá Víkingum Sigruðu KA í slökum leik Það var ekki mikill glæsibrag- ur yfir sigri Víkinga yfir KA, 28- 23. Bæði liðin léku illa og leikur- inn einkenndist öðru fremur af mistökum beggja liða, en Víking- ar gerðu færri mistök og sigruðu. Leikurinn var jafn framan af og liðin skiptust á að hafa foryst- una. Víkingar náðu svo fjögura Laugardalshöll 17. október Víkingur-KA 28-23 (16-12) 1-0, 3-2, 5-6, 8-6, 11-10,14-10,16- 12,19-17, 23-17,24-21,26-23,28-23. Mörk Víklngs: Karl Þráinsson 6(1 v), Sigurður Gunnarsson 5(1v), Árni Friðleifsson 4, Bjarki Sigurðsson 4, Siggeir Magnússon 3, Guðmundur Guðmundsson 3og HilmarSigurgísla- son 3. Mörk KA: Pétur Bjarnason 9(1 v), Guðmundur Guðmundsson 3, Er- lingur Kristjánsson 3, Friðjón Jónsson 3(1 v), Eggert Tryggvason 3, Axel Björnsson 1 og Hafþór Heimisson 1. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson - slakir. Maður leiksins: Karl Þráinsson, Víking. marka forskoti fyrir leikhlé með ágætum kafla. Víkingar leiddu allán síðari hálfleikinn, en KA-ménn voru ekki langt undan. Þegar staðan var 19-17 Víkingum í vil fékk KA hraðaupphlaup, en sendu bolt- ann beint í hendur Víkinga sem skoruðu. Munurinn varð því þrjú mörk í stað eins, og eftir það var sigur Víkinga í höfn. Síðustu sek- úndurnar voru fjórir leikmenn KA reknir útaf og því aðeins tveir útileikmenn eftir gegn full- skipuðu liði Víkinga. Það væri stór synd að segja að liðin hafi leikið vel. Sóknarleikur beggja liða var fálmkenndur og barátta lítil sem engin. Karl Þráinsson átti þokkalegan leik og þeir Bjarki Sigurðsson og Árni Friðleifsson léku á köflum ágætlega. Pétur Bjarnason var mest áberandi hjá KA og skoraði góð mörk. Þá átti ErlingurKristjáns- son ágæta spretti. -Ibe en Grindvíkingar höfðu yfir- höndina í leikhléi, 36-35. KR-ingar voru heldur hressari í síðari hálfleik og náðu að rétt hlut sinn með góðum kafla. En Grindvíkingar voru ekki af baki dottnir og þegar ein mínúta var til leiksloka var staðan 70-70. Þá kom reynsla KR-inga þeim vel. Þeir léku af skynsemi og skoruðu sjö síðustu stigin. Það er greinilegt að lið Grinda- víkur er gífurlega efnilegt. Leik- menn þess eru ungir, en leika þó á köflum mjög vel. Þó má búast við að róðurinn verði þeim erfið- ur á þeirra fyrsta ári í úrvals- deildinni. Guðmundur Bragason lék mjög vel og einnig þeir Eyjólfur Guðlaugsson og Steinþór Helga- son. KR-ingum gekk illa að komast af stað, en náðu góðum köflum inná milli. Lokamínúturnar léku þeir vel og leikur þeirra var agað- ur. Birgir Mikaelsson átti mjög góðan leik og einnig Símon Ól- afsson og Ástþór Ingason. -SÓM/Suðurnesj um Grindavík 18. október UMFG-KR 70-77 (36-35) Stlg UMFG: Guðmundur Bragason 16, Eyjólfur Guðlaugsson 12, Steinþór Helgason 12, Rúnar Arnarson 10, Hjálmar Hallgrímsson 7, Ólafur Þór Jó- hannsson 4, Sveinbjörn Sigurðsson 4, Gunnlaugur Jónsson 3 og Jón Páll Haraldsson 2. Stig KR: Birgir Mikaelsson 16, Ást- þór Ingason 16, Guðni Guðnason 14, Símon Ólafsson 13, Matthías Einars- son 9, Þorsteinn Gunnarsson 5, Árni Blöndal 2 og Guðmundur Jóhannsson 2. Dómarar: Sigurður Valgeirsson og Jóhann Dagur - slakir. Maður leiksins: Bigir Mikaelsson, KR. Valdlmar Grímsson var mjög öruggur í hraðaupphlaupunum. Hér skorar hann eitt af átta mörkum sínum. Guðmundur á ekki möguleika á að verja, þrátt fyrir góða tilburði. Mynd: E.ÓI. Handbolti Martröð hjá Blikum Körfubolti Yfirburðir Valsmanna Það var ekki mjög gaman að leik Vals og Breiðabliks í úrvals- deildinni. Valsmenn unnu yflr- burðasigur, 88-40, og segja töl- urnar líklega það sem segja þarf um muninn milli liðanna. Það var ljóst strax á fyrstu mín- útum hvernig leikurinn færi. Þrátt fyrir að Valsmenn hafi ekki leikið sérlega vel var sigur þeirra mjög öruggur. Það var greinilegt að Vals- menn notuðu þennan leik sem æfingu. Hinn nýi þjálfari þeirra, Steve Bergman skipti leik- mönnum inná í tíma og ótíma. Liðið lék þó á köflum þokkalega. Tómas Holton og Einar Ólafs- son áttu báðir góðan leik og sama má segja um Leif Gústafsson. Hlutskipti Breiðabliks er ekki auðvelt. Liðið hafnaði í 4. sæti og kom síðast inn í úrvalsdeildina. Það var því kannske ekki við miklu að búast. Kristján Rafnsson lék þokka- lega og sama má segja um Sigurð Bjarnason. -lbe Hlíöarendi 18. október. Töpuðu með tíu marka mun fyrir Valsmönnum Þegar fyrri hálfleikur í leik Breiðabliks og Vals var hálfnaður má segja að úrslitin hafi verið ráðin. Staðan þá, 0-7, Vals- mönnum í vil. Þrátt fyrir frábæra markvörslu Guðmundar Hrafn- kelssonar í síðari hálfleik tókst Blikum ekki að vinna þennan mun upp og Valsmenn sigruðu örugglega, 24-14. Valsmenn byrjuðu af miklum krafti og eftir þrettán mínútur var staðan 0-7. Þá skoruðu Blikarnir 13, en þá tóku Valsmenn við sér. Þeir breytu stöðunni í 11-21 og sigurinn í höfn. Valsmenn þurftu ekki að hafa mikið fyrir þessum sigri. Liðið lék vel, vörnin góð og sóknar- 'ikurinn fumlaus. Mörg mark- anna komu úr hraðaupphlaupum þar sem þeir Jakob Sigurðsson og Valdimar Grímsson voru eld- fljótir fram. Júlíus Jónasson og Þorbjörn Guðmundsson mynd- uðu sterka hávörn að hætti blak- Jónasson. Blikarnir voru með slakasta móti í þessum leik. Þeir eiga þó hrós skilið fyrir að gefast ekki upp eftir hræðilega byrjun. En þegar þeir virtust vera komnir inní leikinn að nýju var eins og þeir gæfust upp. Guðmundur Hrafnkelsson var sá eini í liði Breiðabliks sem lék eftir getu. Hann varði mjög vel í síðari hálfleik, 18 skot, þaraf eitt vítakast. Aðrir voru slakir. Ó.St Valur-UBK 88-40 (41-20) 4-0, 11-2, 17-3, 21-16, 29-16, 41- 20, 56-22, 67-28, 79-34, 88-40. Stig Vals: Tómas Holton 18, Leifur Gústafsson 17, Einar Ólafsson 14, Svali Björgvinsson 9, Torfi Magnús- son 8, Páll Arnar 8, Björn Zoega 4, Jóhann Bjarnason 4, Bárður Eyþórs- son 4 og Þorvaldur Geirsson 2. Stig UBK: Kristján Rafnsson 14, Guðbrandur Stefánsson 10, Sigurður Bjarnason 8, Kristinn Albertsson 6 og Björn Hjörleifsson 2. Dómarar: Gunnar Valgeirsson og Ómr Scheving - ágætir. Maður leiksins: Tómas Holton, Val. sitt fyrsta mark, en annað mark þeirra kom á 18. mínútu. Þess má geta að þegar 26 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 4-12 og Magnús Magnússon hafði þá gert öll mörk Breiðabliks! Fyrri hálfleikurinn var hræði- legur hjá Blikunum. Björn Jóns- son lék ekki með liðinu og enginn virtist getað stjórnað sóknarleik liðsins. Þeir komust ekkert áfram gegn firnasterkri vörn Vals og ekki bætti úr skák að vörn Breiðabliks var nánast eins og vængjahurð sem að Valsmenn gengu auðveldlega í gegnum. Blikarnir vöknuðu til lifsins og léku vel í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari. Þeim tókst að minnka muninn í þrjú mörk, 10- manna og ótrúlega oft reyndu Blikarnir að koma boltanum þar yfir, en án árangurs. Valdimar og Jakob léku mjög vel og sama má segja um Júlíus Digranes 18. október UBK-Valur 14-24 (7-13) 0-7, 3-8, 4-12, 7-12, 7-13, 10-13, 11-21, 14-24. Mörk UBK: Hans Guðmundsson 6(1 v), Magnús Magnússon 5, Aðal- steinn Jónsson 1, T ryggvi T ryggvason 1 og Þórður Daviðsson 1. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 8, Júlíus Jónasson 5(3v), Jón Kristjáns- son 4, Jakob Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 2, Theodór Guðfinnsson 1 og Þorbjörn Guðmundsson 1. Dómarar: Björn Jóhannesson og Sigurður Baldursson - slakir. Maður leiksins: Valdimar Gríms- son, Valur. Handbolti Dýrmætur sigur ÍR Lögðu KR-inga í hörkuleik Tryggvl Jónsson lék vel með Haukum og hér skorar hann þrátt fyrir nýstár- lega varnartilburði Þórsara. Mynd: E.ÓI. Körfubolti Ömggt hiá Haukum ÍR-ingar fengu dýrmæt stig með sigri yfir KR-ingum á sunnu- dag. Nýliðarnir sigruðu í hörku- Icik, 20-18. „Ég er mjög ánægður með þennan sigur og hann er mjög mikilvægur, “ sagði Guðmundur Þórðarson þjálfari við ÍR í sam- tali við Þjóðviljann eftir leikinn. -»Ég vona að framhald verði á þessu hjá okkur. Okkur hefur gengið illa í fyrstu leikjunum, vegna reynsluleysis, en ég held að þetta sé að koma.“ ÍR-ingar byrjuðu vel og fimm mörk í röð um miðjan fyrri hálf- leik færðu þeim forskot sem þeir héldu fram í síðari hálfleik, en í leikhléi var staðan 9-7. KR-ingar mættu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og náðu for- ystunni. Þá skoruðu ÍR-ingar þrjú mörk í röð og staðan þá 18- 16. KR-ingar minnkuðu muninn í eitt mark, en ÍR-ingar, sem voru þá einum færri, skoruðu tvö mörk og sigurinn í höfn. ÍR-ingar léku nokkuð vel í þessum leik. Sóknarleikurinn skipulagður, vörnin góð og Hrafn Margeirsson varði mjög vel. Þá átti Guðmundur Þórðarson góð- an leik og einnig Ólafur Gylfa- son. KR-ingar áttu góða kafla, en duttu niður þess á milli. Gísli Fel- ix Bjarnason varði mjög vel og Ólafur Lárusson átti góðan leik. -GG Seljaskóli 18. október ÍR-KR 20-18(9-7) 1-0, 2-3, 7-3, 9-5, 9-7, 9-9, 14-12, 15-16, 18-16, 20-17, 20-18. Mörk ÍR: Frosti Guðlaugsson 4, Guðmundur Þórðarson 4, Ólafur Gylfason 4(2v), Orri Bollason 3, Bjarni Bessason 2, Matthías Matthíasson 2 og Magnús Ólafsson 1. Mörk KR: Ólafur Lárusson 6, Jó- hannes Stefánsson 5(2v), Konráð Ol- avsson 3, Þorsteinn Guðjónsson 1, Stefán Kristjánsson 1, Guðmundur Al- bertsson 1 og Sigurður Sveinsson 1. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón Sigurðsson - slakir. Maður leiksins: Hrafn Margeirs- son, (R. Haukar áttu ekki í nokkrum vandræðum með nýliðana frá Akureyri, Þórsara. Hafnarfjarð- ardrengirnir unnu yfirburða- sigur, 86-59 og hefði sá munur getað verið mun stærri. Þórsarar byrjuðu vel og höfðu forystuna fyrstu mínúturnar, en svo tóku Haukarnir við sér, jöfnuðu og tryggðu sér sigur á stuttum kafla. Þegar líða tók á leikinn batnaði leikur Haukanna og að sama skapi versnaði leikur Þórsara. Munurinn jókst og snemma útséð hvorum megin sigurinn hafnaði. Konráð Óskarsson var besti maður Þórsara, og Jón Héðins- son átti góða spretti. Henning Henningsson lék mjög vel í liði Hauka, var á fullri ferð allan tíma. lvar Ásgrímsson lék einnig mjög vel, einkum þó í síðari hálfleik. -Ó.St Hafnarfjörður 17. október Haukar-Þór 86-59 (44-29) 4-8,14-14,21-14,38-21,44-29,53- 31,61-42, 77-51, 86-59. Stig Hauka: Ivar Ásgrimsson 19, Tryggvi Jónsson 12, Henning Henn- ingsson 12, Reynir Kristjánsson 8, Ólafur Rafnsson 8, Pálmar Sigurðs- son 7, Ingimar Jónsson 7, Sveinn Steinsson 7, Skarphéðinn Eiríksson 4 og Bogi Hjálmtýsson 2. Stig Þórs: Jón Héðinsson 15, Kon- ráð Óskarsson 10, Eirikur Sigurðsson 10, Bjarni Össurarson 9, Ingvar Jó- hansson 5, Guðmundur Björnsson 4, Jóhann Sigurðsson 4 og Hrafnkell Tul- iníus 2. Domarar: Jón Otti Jónsson og Jón Bender - góðir. Maður leiksins: Henning Henn- ingsson, Haukum. Þriðjudagur 20. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.