Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 4
 IÞROTTIR England Stórsigur á Anfield Yfirburðir Liverpoolgegn Q.P.R. Fyrstatap Tottenhamíl4 leikjum Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild: Charlton-Derby................0-1 Chelsea-Coventry..............1-0 Uverpool-Q.P.R................4-0 Luton-Wimbledon...............2-0 ManchesterUnited-Norwich......2-1 Newcastle-Everton.............1-1 Nott.Forest-Sheff.Wed.........3-0 Oxford-West Ham...............1-2 Southampton-Watford...........1-0 Tottenham-Arsenal.............1-2 2. deild: Aston Villa-Bournemouth.......1-1 Barnsley-Hull.................1-3 Blackburn-Stoke...............2-0 Bradford-Birmingham...........4-0 Ipswich-Manch.City............3-0 Middlesborough-W.B.A..........2-1 Millwall-Shrewsbury...........4-1 Plymouth-Leeds................6-3 Reading-Huddersfield..........3-2 Sheff.United-Leicester........2-1 3. deild: Blackpool-Sunderland..........0-2 Brentford-Walshall............0-0 Brighton-Preston..............0-0 Bristol Rovers-Chester........2-2 Doncaster-NottsCounty.........0-1 Grimsby-Bristol City..........1-4 Mansfield-Gillingham..........2-2 Northampton-Chesterfield......4-0 Port Vale-Bury................1-0 Wigan-Fulham..................1-3 York-Aldershot................2-2 4. deild: Bolton-Crewe..................5-0 Crewe-Scarborough.............1-0 Exeter-Burnley................1-2 Hartlepool-Torquay............0-0 Hereford-Scunthorpe...........2-3 Leyton Orient-Cambridge.......0-2 Newport-Swansea...............2-1 Peterborough-Cardiff..........4-3 Rochdale-Darlington...........1-3 Wolves-Tranmere...............3-0 Wrexham-Colchester............0-1 Slaðan 1. deild: Liverpool ...9 8 1 0 28-6 25 Q.P.R ..11 8 1 2 16-9 25 Arsenal ..11 7 2 2 20-6 23 Nott.Forest „11 7 2 2 19-9 23 Manch.Utd .. 12 6 5 1 21-12 23 Chelsea .. 12 7 1 4 22-17 22 Tottenham .. 12 6 2 4 16-10 20 Everton .. 12 5 4 3 19-9 19 Coventry „10 5 1 4 11-13 16 Oxford „11 4 2 5 15-18 14 Derby „11 3 4 4 8-12 13 Portsmouth.... .. 11 3 4 4 12-23 13 Wimbledon „11 3 3 5 12-15 12 Luton .. 12 3 3 6 14-18 12 WestHam „11 2 5 4 11-14 11 Newcastle .. 10 2 4 4 12-17 10 Southampton . .. 10 2 4 4 12-17 10 Norwich .. 12 3 1 8 9-17 10 Watford .. 10 2 2 6 5-12 8 Sheff.Wed .. 12 1 3 8 11-26 6 Charlton „11 1 2 8 8-21 5 2. deild: Bradford 13 10 2 1 25-9 32 Hull 13 7 5 1 21-12 25 Middlesbro. 13 7 2 4 19-12 23 Ipswich 13 6 4 3 15-9 22 Cr.Palace... 12 6 3 3 26-16 21 Swindon 12 6 3 3 19-13 21 A.Villa 14 5 6 3 17-12 21 Millwall 13 6 3 4 20-17 21 Birmingh .... 13 5 4 4 15-20 19 Stoke 14 5 4 5 9-14 19 Sheff.Utd... 13 5 2 5 17-17 18 Blackburn... 14 4 5 5 17-18 17 Plymouth.... 14 4 4 6 24-25 16 Manch.City 12 4 3 5 19-18 15 Barnsley 13 4 3 6 11-15 15 Leeds 14 3 6 5 10-16 15 Leicester.... 13 4 2 7 18-18 14 W.B.A 14 4 2 8 17-23 14 Shrewsb 12 2 7 3 9-11 13 Bournemth 13 3 4 6 15-19 13 Reading 12 3 3 6 12-18 12 Oldham 12 3 3 6 9-18 12 Huddersfld. 12 0 5 7 12-26 5 3. Northampton.... deild: 13 7 4 2 23-7 25 Sunderland 13 7 4 2 23-12 25 Bristol City 13 7 4 2 24-18 25 Notts Co 13 6 5 2 23-16 23 Fulham 13 7 2 4 20-13 23 4. Scarbr deild: 13 8 1 4 21-14 25 Torquay 13 7 3 3 21-10 24 Scunth 13 6 5 2 26-19 23 Burnley 13 7 1 5 13-16 22 L.Orient 13 5 6 2 26-18 21 Markahæstir: John Aldridge, Liverpool.......12 Gordon Durie, Chelsea..........10 Brian McClair, Manchester United 10 Nico Claesen, T ottenham........9 Kerry Dixon, Chelsea............8 MickHarford, Luton..............8 Liverpool slær ekkert af og leikur þeirra gegn Q.P.R. var ekki eins og leikur tveggja topp- liða. Leikmenn Liverpool léku sér að gestunum og þegar upp var staðið höfðu þeir rauðklæddu fjórum sinnum komið knettinum í net þeirra röndóttu, án þess að þeir gætu svarað fyrir sig. Ian Rush, markakóngur Li- verpool í fyrra átti frí um helgina og fylgdist með gömlu félögun- um. Hann þurfti reyndar að bíða nokkuð lengi eftir marki, eða í 41 mínútu. Þá skoraði Graig Johns- ton eftir að hann og John Barnes höfðu splundrað vörn Q.P.R. Aldridge bætti öðru marki við á 64. mínútu úr vítaspyrnu. Það var svo John Barnes sem gerði enda- nlega út um leikinn með tveimur mörkum rétt fyrir leikslok. John Aldrige sló um helgina 63 áragamalt innanfélagsmet. Hann hefur skorað í öllum leikjunum sem hann hefur byrjað inná í, 11 Eftir langa sigurgöngu kom að því að Monaco tapaði leik í frönsku deildinni. Liðið tapaði fyrir Racing Club Paris, á útivelli, en heldur enn þriggja stiga forskoti. Það var varamaðurinn Merry Krimau sem skoraði sigurmarkið á 65. mínútu, hafði þá verið inná í sjö mínútur. Það var landsliðsmaðurinn frá Urúgvæ, Enzo Francescoli sem var allt i öllu í liði Racing. Hann stjórn- aði leik liðsins og hefði sigurinn hefði getað verið stærri, því að Rac- ing átti m.a. tvö skot í stöng. Margir af lykilmönnum Monac- oliðsins eru meiddir, þ.á m. marka- kóngur þeirra Mark Hately. Nantes skaust í 2. sætið með sigri yfir Niort, 2-1. Didier Deschamps náði forystunni fyrir Nantes, en Mario Remly jafnaði skömmu síð- ar. Það var svo Loic Amisse sem tryggði Nantes sigur. Bordeaux varð að sætta sig við jafntefli gegn Brest. Það var Júgó- slavinn Zlatko Vujovic sem skoraði mark Bordeaux, en Herve Guegan jafnaði fyrir Brest. Marseille, sem missti af báðum titlunum í fyrra, sigraði Le Havre örugglega, 3-1. Jean-Pierre Papin náði forystunni fyrir Marseille strax á 2. mínútu. Níunda mark hans í deildinni og hann er nú markahæst- ur. Annar markakóngur Marseille, Klaus Allofs skoraði annað mark Marseille og Bernard Genghini bætti þriðja markinu við. Útlendingarnir voru í aðalhlu- tverkum í leikjum St.Etienne og Lille, en bæði liðin sigruðu 1-0. Búlgarinn Georgi Dimitrov skoraði sigurmark St. Etienne gegn talsins og skorað í öllum deildar- leikjum Liverpool sem af er, 9 talsins. Bryan Robson skoraði sigur- mark Manchester United gegn Norwich, 2-1. Wayne Biggins náði forystunni fyrir Norwich á 29. mínútu, en Peter Davenport jafnaði strax í upphafi síðari hálf- leiks. Það var svo fyrirliðinn sem skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Loks kom að því að Tottenham tapaði á heimavelli. Liðið hafði sigrað í 13 heimaleikjum í röð, en tapaði fyrir Arsenal á sunnudag, 1-2. Tottenham hefur yfirleitt gengið illa gegn Arsenal og þessi leikur var engin undantekning. Öll mörkin komu á fyrstu 15 mínútunum. Nico Claesen nái forystunni eftir 41 sekúndu. Fjór- um mínútum síðar jafnaði David Rocastle og á 15. mínútu skoraði Michael Thomas. Clive Allen kom inná sem varamaður og Cannes og Belginn Erwin Vander- bergh tryggði Lille sigur yfir Toul- on. Úrslit í 1. deild: RC Paris-Monaco....................1-0 Brest-Bordeaux.....................1-1 Nantes-Niort.......................2-1 St.Etienne-Cannes..................1-0 Marseille-Le Havre.................3-1 Auxerre-Montpellier................1-1 Metz-Toulouse......................4-1 Lille-Toulon.......................1-0 Nice-ParisSG.......................2-0 Laval-Lens.........................4-0 Monaco......... 15 10 2 3 25-11 22 Nantes.........15 7 5 3 21-13 19 Sigurganga Reai Madrid heldur áfram í 1. deildinni á Spáni. Real sigraði Espanol um helgina, 2-0 á útivelli. Real Madrid réði gangi leiksins frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu. Fyrra markið kom á 19. mínútu. Hugo Sanchez og Emilo Butregu- ano léku sér að varnarmönnum og það var Júgóslavinn Milan Jakovic sem batt endann á sóknina með furðulegu marki af 30 metra færi sem Tomas N'Kono átti ekki möguleika að verja. Síðara markið var árangur sam- starfs Butraguano og Sanchez og endaði með því að Sanchez gekk með boltann yfir marklínuna. Loks kom að því að Barcelona brenndi af í dauðafæri í fyrstu snertingu sinni við knöttinn. Nottingham Forest vann auðveldan sigur yfir ShefTield Wednesday, 3-0. Nigel Clough náði forystunni snemma í fyrri hálfleik og í upphafi síðari hálf- leiks var Lee Chapmann rekinn af leikvelli fyrir að rífast i dómar- anum. Eftirleikurinn var því auðeldur fyrir Forest og þeir Franz Carr og Paul Wilkinson bættu tveimur mörkum við. Everton varð að sætta sig við jafntefli gegn Newcastle, 1-1. Ian Snodin náði forystunni fyrir Ev- erton á 9. mínútu, en Brasilíu- maðurinn Mirandihna jafnaði skömmu síðar. Fimmta mark Mirandinha fyrir Newcastle. Adrian Heath var rekinn af leikvelli fyrir Ijótt brot. Kerry Dixon skoraði sigur- mark Chelsea gegn Coventry á 72. mínútu. Þrír leikmenn fengu rautt spjald í viðureign nágrannanna Rangers og Celtic á heimavelli Rangers, Ibrox, en leiknum lauk með jafntefli, 2-2. Lætin byrjuðu á 16. mínútu. Frank McAvennie, sem Celtic keypti nýlega frá West Ham, hljóp á Chris Woods, markvörð Celtic og sló hann. Það var ekki að sökum að spyrja, þeir ruku saman og í Gra- ham Roberts bættist einnig í hóp- inn. Þessum viðskiptum lauk með því að Woods og McAvennie fengu rauð spjöld og leikmaðurinn með vinalega nafnið, Terry Butcher, í Paris Bordeaux......... 15 7 5 3 20-14 19 RCParis.......... 15 5 8 2 16-16 18 Marseille........ 15 7 3 5 24-20 17 St. Etienne...... 15 7 3 5 21-25 17 Metz............. 15 7 2 6 17-13 16 Niort............ 15 7 2 6 19-16 16 Cannes............15 5 6 4 14-17 16 Montpellier......15 5 5 5 19-16 15 Auxerre...........15 5 5 5 13-13 15 Lille.............15 5 4 6 15-13 14 Nice..............15 7 0 8 17-21 14 Toulouse..........15 6 2 7 15-23 14 Toulon........... 15 4 5 6 13-11 13 ParisSG...........15 6 1 8 16-19 13 Laval.............15 4 3 8 16-17 11 LeHavre...........15 3 5 7 16-23 11 Brest............ 15 3 4 8 15-18 10 Lens............. 15 4 2 9 15-28 10 sigraði. Liðið hefur aðeins sigrað í tveimur leikjum, en því var spáð í efstu sætin í upphafi keppnistíma- bilsins. Liðið sigraði Sabadell og það var Bernd Schuster sem skoraði sigur- markið, beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Athletic Bilbao, helstu keppi- nautar Real Madrid, fengu skell á heimavelli gegn Real Sociedad, 1- 4. Leikurinn var einvígi bresku framkvæmastjóranna Howard Kendall hjá Athletic Bilbao og John Toshack hjá Real Sociedad. Real skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og lagðist í vörn í þeim síðari. Athletic náði að minnka West Ham hefur gengið mjög illa, en um helgina sigraði liðið Oxford, 2-1. Tommy Caton skoraði sjálfsmark og Tony Cotty bætti öðru marki við. Dean Saunders minnkaði svo muninn fyrir Oxford í síðari hálfleik. Luton innbyrti dýrmæt stig með sigri yfir Wimbledon, 2-0. Brian Stein og Danny Wilson skoruðu mörk Luton. Southampton lyfti sér úr fall- sæti með sigri yfir Watford, 1-0. Það var Danny Wallace sem skoraði sigurmarkið á 68. mín- útu. Charlton situr á botninum eftir tap gegn Derby, 0-1. Það var Ste- ve Cross sein skoraði mark Der- by. Leeds tók út þriggja leikja kvóta af mörkum gegn Plymouth, en það dugði ekki til. Plymouth sigraði 6-3 og staða Leeds fer versnandi. fékk gult spjald! Graham Roberts fór hinsvegar í markið. Butcher fékk svo rautt spjald á 64. mínútu fyrir að brjóta á markverði Celtic, Allen McKnight. Þetta var ekki með betri dögum hjá Terry Butcher. Hann byrjaði á því að skora sjálfsmark, en Andy Walker hafði áður skorað fyrir Celtic og í hálfleik var staðan 0-2. Það var ekki til að auka sjálfs- traust Butchers að það var ekki fyrr en hann var rekinn útaf að hlutirnir fóru að ganga upp hjá Rangers. Ally McCoist minnkaði muninn á 65. mínútu og Richard Gough jafn- aði á síðustu mínútu leiksins úr vít- aspyrnu. Topplið deildarinnar, Hearts, tapaði fyrir Hibernian, 1-2. Paul Kane og Eddie May skoruðu fyrir Hibernian, en John Robertson fyrir Hearts. Úrslit í Úrvalsdeildinni: Dundee United-Aberdeen..............0-0 Duntermline-Dundee..................0-1 Falkirk-Motherwelll.................3-0 Hibernian-Hearts....................2-1 Morton-St.Mirren....................0-0 Rangers-Celtic......................2-2 Hearts.............13 9 2 2 25-11 20 Celtic.............13 7 5 1 22-10 19 Aberdeen...........13 6 6 1 20-9 18 Rangers............13 6 3 4 24-10 15 Dundee.............13 5 4 4 23-24 14 St.Mirren..........13 5 4 4 15-13 14 Hibernian......... 13 5 4 4 18-18 14 DundeeUtd..........46 6 7 3 13-13 13 Motherwell.........13 3 2 8 8-18 8 Dunfermline........13 2 4 7 10-25 7 Morton............ 13 2 3 8 18-36 7 Falkirk............13 2 2 9 12-31 6 muninn, en Ral bætti einu marki við rétt fyrir leikslok. Paulo Futre skoraði sigurmark Atletico Madrid gegn Murcia. Úrslit í 1. deild: Athletic Bilbao-Real Sociedad\.....1-4 EspanoNReal Madrid................ 0-2 Las Palmas-RealZaragoza............2-1 Sabadell-Barcelona.................0-1 AtleticoMadrid-RealMurcia..........1-0 Logrones-Celta.....................0-0 Real Mallorca-Real Betis...........3-1 Valencia-Real Valladolid...........0-1 Sevilla-Sporting...................2-0 Cadiz-Osasuna......................1-1 RealMadrid............7 7 0 0 28-2 14 Athl.Bilbao...........7 4 2 1 9-8 10 Atl.Madrid..........6 4 117-2 9 Valencia..............7 4 1 2 9-7 9 Cadiz.................7 4 1 2 10-9 9 Sevilla...............7 4 0 3 9-8 8 Celta.................7 2 4 1 6-5 8 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 20. október 1987 Kenny Dalglish ásamt John Barnes og Peter Beardsley. Þrenna sem hefur skilað góðum árangri. Frakkland Monaco tapaði Spánn Sigurgangan heldur áfram Real Madrid með fullt hús eftir sjö leiki Skotland Þrjú rauð á Ibrox

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.