Þjóðviljinn - 15.12.1987, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.12.1987, Blaðsíða 1
Handbolti Stadan Úrvaisdeild: Þór-lBK 72-96 54-52 (R-UMFG 62- ■50 KR-Valur 74- ■76 UMFN 8 7 1 722-574 14 (BK 8 7 1 652-489 14 Valur 8 5 3 632-553 10 KR 8 4 4 631-589 8 Haukar 8 4 4 548-540 8 UMFG 8 4 4 579-591 8 (R 8 3 5 531-622 6 Þór 8 1 7 623-743 2 UBK 8 1 7 426-643 2 Stigahæstir: Birgir Mikalesson, KR..........156 Guöjón Skúlason, fBK...........150 Karl Guðlaugsson, |R...........145 Guömundur Bragason, UMFG.......137 Guöni Guðnason, KR.............136 Valur Ingimundarson, UMFN......132 1. deild kvenna: UMFG-KR.....................42-51 IS-lBK.......................58-57 UMFN-lR......................33-39 IR...............8 7 IS...............8 5 IBK..............7 4 UMFG.............8 3 Haukar...........7 3 UMFN.............8 3 KR...............8 2 1 432-377 14 3 376-348 10 406-341 8 286-342 6 356-346 6 309-327 6 320-404 4 1. deild karla: Reynir-fS.... HSK-lA...... Léttir-UMFS Tindastóll.. UlA... Léttir.. IS.... lA.... HSK .. Reynir UMFS ..........47-67 ..........71-72 ..........77-68 .8 8 .7 7 .8 .5 .7 .6 .6 .7 667-499 16 491-383 14 528-558 6 301-288 415-500 395-402 335-426 449-528 Bjarni Guðmundsson svífur hér innúr horninu og skorar sitt fjórða mark gegn Val. Þetta mark var sérlega glæsilegt, svokallað „sirkusmark". Leiknum lauk með jafntefli 24-24, en I gær sigraði liðið Fram I Laugardalshöll 21-17. Jafntefli og sigur Lið Bjarna Sigurðssonar, Wanne Eickel er í æfingaferð og hefur lcikið tvo leiki gegn íslensk- um liðum. Fyrst gerðu þeir jafn- tefli gegn Val 24-24 og svo sigruðu þeir Fram, 21-17. Bjarni er enn í banni, en það fékk hann fyrir mjög umdeilt atvik. Hann getur þó leikið með liðinu að nýju í deildinni 10. janú- ar. Wanne Eickel lék fyrst gegn Val og lauk þeim leik mað jafn- tefli, 24-24 að viðstöddum tæp- lega hundrað áhorfendum. Leikurinn var ágætlega leikinn og á köflum skemmtilegur á að horfa. Valsmenn höfðu undir- tökin lengst af, en Þjóðverjarnir náðu að jafna úr aukakasti eftir að leiktími var runninn út. Júlíus Jónasson var marka- hæstur Valsmanna með 8 mörk og þeir Valdimar Grímsson og Jakob Sigurðsson skoruðu fjögur hvor. Bjarni Sigurðsson lék aðeins fyrstu og síðustu mínútur ieiksins, en skoraði þó fjögur mörk. Thomas Springel var markahæstur með sjö mörk. í gær sigruðu Bjarni og félagar Fram 21-17 að viðstöddum tæp- lega 20 áhorfendum. -Ibe Kvennahandbolti Öruggt hjá Fram Handbolti r Framarar unnu auðvcldan sigur yfir Haukum í Bikarkeppni kvenna í handknattleik í gær, 26- Skíði Þriðji sigur Tomba ítalinn Alberto Tomba slær ekkert af og hefur nú unnið þrjá sigra í röð á heimsbikarmótinu á skíðum. Hann hefur sigraði í þrem fyrstu keppnunum og nú var hann á heimavelli í Alta Badia á Ítalíu í stórsvigi. Tomba byrjaði mjög vel á náði besta tímanum í fyrri ferðinni. Þá var hann reyndar ekki langt frá falli ofarlega í brautinni. Síðari ferðina fór hann hinsvegar af ör- yggi, en náði ekki jafn góðum tíma. Sigur hans var engu að síður öruggur á 2.32.34. í 2. sæti hafnaði Austurríkismaðurinn Rudolf Nierlich á 2.33.10. Sviss- lendingarnir Joel Gaspoz og Hans Pieren urðu svo jafnir í 3. sæti á 2.34.09. Tomba er fyrsti ítalinn í 16 ár sem nær að sigra þrisvc í röð. En þrátt fyrir gott gengi segist hann ekki vera farinn að gera sér vonir um að vinna titilinn. Meistarinn sjálfur Pirmin Zurbriggen hafn- aði í 6. sæti, rúmum tveimur sek- úndum á eftir Tomba. -Ibe/Reuter IBV vann toppslagmn Hefur fjögurra stiga forskot ÍBV hefur fjögurra stiga for- skot í 2. deild karla í handknatt- leik eftir sigur yfir HK i Eyjum, 28-21. Leikurinn var jafn og þegar rúmar sjö mínútur voru til leiks- loka var staðan 20-18. Þá tóku Eyjamenn við sér og gerðu út um leikinn. Sigur þeirra öruggur, 28- 21. Þá sigraði Reynir Sandgerði Fylki, 27-24. í hálfleik var staðan 15-12, Fylki í vil, en Sandgerðing- ar tóku við sér í síðari hálfleik sigruðu nokkuð örugglega. Staöan i 2. deild karla: IBV...............9 8 1 0 244-185 17 HK................9 6 1 2 212-193 13 Grótta............8 4 2 2 224-208 10 UMFN..............9 5 0 4 224-220 10 Reynir............9 5 0 4 203-202 10 Haukar............9 4 1 4 217-203 9 Selfoss...........8 3 1 4 167-201 7 Ármann............8 2 1 5 167-185 5 Fylkir............9 1 1 7 199-231 3 Afturelding.......8 1 0 7 166-189 2 17. í hálfleik var staðan 13-6, Fram í vil. Guðríður Guðjónsdóttir skor- aði flest mörk Fram, 8 og Oddný Sigsteinsdóttir sex. Margrét The- odórsdóttir var allt í öllu hjá Haukum og skoraði tíu mörk. Það er býsna undarlegt hvernig staðið er að niðurröðun í bikar- keppnina. Bæði liðin léku í deildinni um helgina. Haukar léku á sunnudag gegn Þrótti og svo í gær gegn Fram. Tveir leikir á tveimur dögum, nokkuð sem ekki er hægt að bjóða nokkru liði. -lbe HM í knattspyrnu Mjög erfiöur riðill Knattspyrna Jafnt hjá varaliðum Varalið V-Þýskalands og Bras- ilíu skildu jöfn, 1-1 í vináttulands- leik þjóðanna í knattspyrnu. Bæði liðin leika án margra lykilmanna, en leikurinn var þrátt fyrir það jafn og skemmti- legur. Það var ekki fyrr en á 67. mín- útu að Brasilíumenn náðu foryst- unni með marki frá Batista, eftir hornspyrnu. Heimamenn fengu svo tvö dauðafæri sem þeim tókst ekki að nýta. Það var ekki fyrr en einni mín- útu fyrir leikslok að Þjóðverjar jöfnuðu. Boltinn barst fyrir markið og Jurgen Klinsmann skallaði boltann fyrir fætur Stef- an Reuter og hann skoraði af ör- yggi. Þjóðverjar eru nú á keppnis- ferð um S-Ameríku og mæta Argentínu á morgun. -Ibe/Reuter ísland hafnaði íriðli með Sovétríkjunum, A-Þýskalandi, Austurríki og Tyrklandi íslendingar höfðu ekki heppn ina með sér þegar dregið var í riðli forkeppni Heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu. Island hafnaði í riðli með sterkum þjóð- um, þaraf tveimur þjóðum sem voru í sama riðli og Islendingar í Evrópukeppninni, Sovétríkjun- um og A-Þýskalandi. Auk Sovétríkjanna og A- Þýskalands eru Austurríki og Tyrkland með íslendingum í riðli. Það verður því þungur róður hjá fslendingum og þetta var líklega einn versti riðill sem ísland gat hafnað í. Umsjón: Logi B. Eiðsson Þetta var heldur ekki góður riðill fjárhagslega séð. Langar ferðir og dýrar. Liðum Evrópu var skipt í sjö riðla. Fjórir þeirra innihalda fimm lið og úr þeim fara tvö efstu liðin beint í lokakeppnina. Þrír riðlar eru með fjórum liðum og þar fer efsta liðið og þau tvö lið af þremur sem höfnuðu í 2. sæti. Þar eru það stig og markahlutfall sem ráða. Riðlaskipting fyrir forkeppni Heimsmeistarakeppninnar: 1. riðill: Danmörk, Búlgaría, Rúmenía og Grikkland. Þriðjudagur 15. 2. riðill: England, Pólland, Sví- þjóð og Albanía. 3. riðill: Sovétríkin, A-Þýska- land, Austurríki, ísland og Tyrk- land. 4. riðill: V-Þýskaland, Holland, Wales og Finnland. 5. riðill: Frakkland, Skotland, Júgóslavía, Noregur og Kýpur. 6. riðill: Spánn, Ungverjaland, N-írland, frland og Malta. 7. riðill: Belgía, Portúgal, Tékkóslóvakía, Sviss og Lux- emburg. ítalir eru gestgjafar og taka því ekki þátt í undankeppninni. _i[)e 1987 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.