Þjóðviljinn - 15.12.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.12.1987, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTHR England Tvö mörk Bames nægðu ekki Liverpool gerði jafntefli gegn Southampton, en heldurfimm stigaforystu. Tottenham tapaðifyrir Charlton. Clough með þrennu í stórsigri Forest Það leit allt út fyrir að Liverpool myndi vinna öruggan sigur yfir Southampton á „the Dell“ á laugar- dag. John Barnes skoraði tvö mörk á fyrstu 30 mínútunum og Liverpo- ol lék á als oddi. En Liverpool tókst ekki að halda fengnum hlut því Southampton jafnaði leikinn með mörkum frá Colin Clarke og Andy Townsend. Liverpool heldur þó enn fimm stiga forskoti því Arsenal gerði að- eins jafntefli. Gordon Strachan skoraði tvö mörk þegar Manchester United vann öruggan sigur yfir Oxford, 3- 0. Bæði mörk Strachan komu í fyrri hálfleik og Jesper Olsen bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik. Það hefur gengið brösulega hjá Ox- ford síðustu vikur og liðið hefur að- eins unnið tvo af síðustu tíu leikjum. Everton vann einnig öruggan sigur, yfir Derby, 3-0. Þetta var fyrsta tap Derby í síðustu sjö leikjum. Ian Snodin náði forystunni fyrir Everton á 28. mínútu og Trevor Steven bætti öðru marki við úr vít- aspyrnu. Það var svo Adrian Heath sem innsiglaði sigur Everton. Það sem kom líklega mest á óvart var tap Tottenham fyrir botnliði deildarinnar Charlton, á White Hart Lane, 0-1. Þrátt fyrir slæmt gengi Tottenham hefði mátt búast við sigri yfir Charlton sem hafði að- eins sigrað í tveimur leikjum, báð- um á heimavelli. Terry Venables, nýi fram- kvæmdastjóri Tottenham sagði að dómarinn hefði gefið Charlton sigurmarkið. David Campell skoraði mark Charlton, en áður höfðu Paul Williams, leikmaður Charlton og Tony Parks markvörð- ur Tottenham lent í samstuði og Tony Parks lá eftir blæðandi. „Parks fékk spark í andlitið og hann hefði átt að fá vernd frá dóm- aranum,“ sagði Venables eftir leikinn. „Ef dómarar stöðva þetta Belgía Kortrijk-Antwerpen................2-4 Liege-Winterslag..................0-0 Lokeren-Beveren...................0-0 Racing Jet-Standard Liege.........0-2 Molenbeek-Waregem.................0-0 Club Brugge-Ghent.................2-1 Charleroi-Anderlecht..............1 -0 Mechelen-Cercle Brugge.............3-2 Beerschot-St.Truiden..............2-0 Antwerpen.... 18 12 6 0 43-15 30 Club Brugge.. 18 12 3 3 43-19 27 Mechelen..... 18 12 2 4 27-16 26 Waregem...... 18 10 2 6 35-24 22 Anderlecht... 18 8 6 4 32-15 22 Spánn Real Murcia-Cadiz...............0-0 Real Sociedad-Barcelona.........4-1 Real Vallodolid-RealBetis.......1-0 Real Madrid-Celta...............2-0 Sporting-Logrenes...............1-0 Real Zaragoza-Real Mallorca.....1-0 Osasuna-Sabadell................0-0 Sevilla-Athletic Bilabao........1-1 Espanol-Valencia................3-1 Las Palmas-Atletico Madrid......0-3 RealMadrid......14 12 1 Atletico Madrid 14 9 3 RealSociedad.. 14 8 3 Real Vallodolid 14 6 5 RealZaragoza.. 14 6 4 AthleticBilbao... 14 5 1 42-8 25 2 25-8 21 3 27-11 19 3 10-10 17 4 26-22 16 6 3 19-18 16 Skotland Aberdeen-Morton....................4-0 Celtic-Hearts......................2-2 Dundee United-Motherwell...........3-1 Falkirk-Dundee.....................0-6 Hibernian-Rangers..................0-2 St.Mirren-Dunfermline..............4-1 Celtic.........24 15 7 2 47-17 37 Hearts.........24 15 6 3 47-21 36 Aberdeen......24 13 9 2 38-14 35 Rangers........23 14 4 5 42-15 32 Dundee.........23 12 4 7 45-29 28 DundeeUnited 24 8 7 9 26-31 23 ekki þá hljóta þeir að ýta undir grófari leik.“ Stjórasonurinn Brian Clough skoraði þrennu í stórsigri Nottin- ham Forest yfir Q.P.R., 4-0. Tom- my Gaynor náði forystunni fyrir Forest rétt fyrir leikhlé, en það var ekki fyrr en níu mínútum fyrir leikslok að Nigel Clough fór af stað. Hann skoraði þrjú mörk á fjórum mínútum. Eitt þeirra kom úr vítaspymu eftir að brotið hafði verið á Stuart Pierce. Arsenal hélt í við Liverpool með markalausu jafntefli gegn Covent- ry. Leikmenn Coventry vildu reyndar tvívegis fá vítaspyrnu, í bæði skiptin eftir samstuð milli Tony Adams og Michael Gynn, en dómarinn var á öðru máli. Brasilíumaðurinn Mirandinha hefur staðið fyrir sínu hjá New- castle. Hann skoraði jöfnunarmark Newcastle gegn Portsmouth, 1-1 í síðari hálfleik. Áður hafði Paul Hardyman náð forystunni fyrir Portsmouth. Það var mikil harka í þessum leik og tveir leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið, Kevin Dillon hjá Portsmouth og Peter Jackson hjá Newcastle, eftir að hafa skipst á höggum i fyrri hálfleik. Nokkuð var um slíkt um helgina og 11 leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið í Bret- landi um helgina. Þar af fjórir í leik Brentford og Mansfield í 3. deild. Sheffield Wednesday kom sér úr fallsæti með sigri yfir Wimbledon á heimavelli, 1-0. Það var Lee Chap- man sem skoraði sigurmark Sheffi- eld. Kevin Wilson bjargaði öðru stig- inu fyrir Chelsea gegn West Ham með marki rétt fyrir leikslok. Áður hafði West Ham náð forystunni með marki frá bakverðinum Ger- orge Parris. Steve Foster tryggði Luton góð- an útisigur yfir Watford, 1-0. Fost- er skoraði eina mark leiksins með skalla í síðari hálfleik. Frakkland Jafntefli hjá Monako Bordeaux og Racing Club Paris vinna á Forskot Monako minnkaði um eitt stig um helgina, en þá gerði liðið jafntefli við Toulouse á úti- velli, 1-1. Næstu lið Bordeaux og Racing Club Paris unnu hinsveg- ar bæði í sínum leikjum og eru þremur stigum á eftir Monako. Monako lék án Englending- anna, Glenn Hoddle og Mark Hately vegna meiðsla. Sókn iiðs- ins var því bitlaus og liðið mátti þakka fyrir að skora eitt mark. Það var Marcel Bib sem skoraði mark Monako, en Dominique Rochteau jafnaði fyrir Toulouse. Bordeaux vann nauman sigur yfir Le Havre 1-0. Racing Club Paris sigraði Nice og þar voru leikmenn frá Uruguay, Enzo Fra- ncescoli og Diego Umpierrez, í aðalhlutverkum. Þeir voru bestu menn í liði Parísarliðsins sem lék mjög vel. Bruno Martini, markvörður Auxerre, hefur ekki fengið á sig mark í átta leikjum í röð. Það varð engin breyting á því um helgina því Auxerre vann yfir- burðasigur yfir Brest, 4-0. Lavai vann óvæntan sigur yfir Nantes á útivelli, 1-2. Þar skoraði Oman Biyik bæði mörk Laval og er nú markahæstur með 11 mörk ásamt Mo Johnston hjá Nantes og Jean-Pierre Papin hjá Mars- eille. Úrsllt f 1. delld: Toulouse-Monako....................1-1 Le Havre-Bordeuax..................0-1 Nice-RacingClubParis...............1-2 Melz-St.Etienne....................2-1 Marseille-Lille....................0-1 Montpellier-Cannes.................4-2 Nantes-Laval.......................1-2 Auxerre-Brest......................4-0 Lens-Toulon........................3-1 ParisSaintGermain-Niort............1-3 Monako 23 13 7 3 33-14 33 Bordeaux 23 12 6 5 30-19 30 RC Paris 23 10 10 3 28-22 30 Auxerre 23 6 10 7 21-13 26 St.Etienne.... 23 11 4 8 34-35 26 Montpellier... 23 9 7 7 34-25 25 Marseille 22 10 5 7 30-25 25 Cannes 23 9 7 7 27-27 25 Nantes 23 8 8 7 31-26 24 Metz 23 11 2 10 29-24 24 Laval 23 9 4 10 29-24 22 Niort 23 9 4 10 24-24 22 Toulon 23 6 9 8 20-17 21 Toulouse 23 8 5 10 19-28 21 Lille 23 7 6 10 21-24 20 Lens 23 8 4 11 24-38 20 Nice 23 9 1 13 24-32 19 ParisSG 23 7 4 12 21-31 18 Brest 23 4 7 12 19-34 15 Le Havre 23 4 6 13 22-37 14 ítalía Maradona bjargaði Napoli Skoraði úr vítaspyrnu á lokamínútunni Diego Maradona tryggði Nap- oli sigur yfir erkifcndunum Ju- ventus, 2-1. Það benti flest til þess að liðin skiptu með sér stigunum, en þegar ein mínúta var til leiks- loka var brotið á Paolo Miano í vítateig Juventus og Maradona skoraði af öryggi úr vítaspyrn- unni. Fernando de Napoli hafði náð forystunni fyrir heimamenn í fyr- ri hálfleik, en Antonio Cabrini jafnaði fyrir Juventus á 79. mín- útu. Athyglin beindist öll að leik AC Milano og Roma. Milano sig- raði, 1-0 með marki frá Antonio Virdis úr vítaspyrnu á 86. mín- útu. Það er þó ólíklegt að liðið haldi stiginu. Áhorfandi á leiknum kastaði hvellettu í fót- legg markvarðar Roma, Franco Tancredi. Hann meiddist, en ekki alvarlega. Það er þó líklegt að Roma kæri leikinn og fái bæði stigin. Inter Milano lék án tveggja landsliðsmanna, Walter Zenga og Aldo Serena, en sigraði þó Fi- orentina á útivelli, 1-2. Það var Massimo Ciocci sem skoraði sigurmark Inter sex mínútum fyrir leikslok. Úrslit í 1. deild: Cesena-Como......................3-0 Fiorentina-lnterMilano...........1-2 ACMilano-Roma....................1-0 Napoli-Juventus....................2-1 Pescara-Avellino...................2-0 Sampdoria-Ascoli...................2-0 Torino-Empoli......................0-1 Verona-Pisa........................o-0 Napoli 11 8 3 0 21-6 19 AC Milnao 11 6 4 1 13-4 16 Sampdoria 11 6 4 1 17-9 16 Roma 11 5 3 3 15-11 13 Juventus 11 6 0 5 14-11 12 InterMilano 11 4 4 3 16-15 12 Verona 11 3 5 3 12-10 11 Cesena 11 4 3 4 9-9 11 Fiorentina 11 3 4 4 13-10 10 Pescara 11 4 2 5 10-20 10 Torino 11 2 5 4 12-15 9 Pisa 11 3 3 5 11-15 9 Ascoli 11 2 4 5 13-16 8 Como 11 2 4 5 11-16 8 Avellino 11 1 2 8 9-23 4 Empoli 11 3 2 6 7-13 3 Urslit 1. deiid: Chelsea-West Ham..................1-1 Coventry-Arsenal...................0-0 Everton-Derby......................3-0 ManchesterUnited-Oxford............3-0 Newcastle-Portsmouth..............1-1 Nottingham Forest-Q.P.R............4-0 ShetfieldWednesday-Wimbledon......1-0 Southampton-Liverpool..............2-2 Tottenham-Charlton................0-1 Watford-Luton.....................0-1 2. deild: Birmingham-Aston Villa.............1-2 Bradford-Bournemouth...............2-0 Crystal Palace-Sheffield United...2-1 Huddersfield-Plymouth..............2-1 Middlesbrough-Stoke................2-0 Millwall-ManchesterCity...........0-1 Oldham-Leicester...................2-0 Reading-Leeds.....................0-1 Shrewsbury-Hull....................2-2 Swindon-Barnsley..................fr. W.B.A.-Blackburn..................0-1 3. delld: Brentford-Mansfield................2-2 Brighton-Chester...................1-0 Bistol City-York...................3-2 Bury-Fulham.......................1-1 Chesterfield-Blackpool............1-1 Grimsby-Wigan......................0-2 Northampton-Sunderland.............0-2 Port Vale-Notts County.............1-3 Preston-Aldershot..................0-2 Rotherham-Gillingham...............1-2 Walshall-Bristol Rovers............0-0 4. deild: Burnley-Hereford...................0-0 Crewe-Cardiff......................0-0 Exeter-Scunthorpe.................1-1 Hartlepool-Wolves..................0-0 LeytonOrient-Tranmere.............3-1 Newport-Darlington................fr. Scarborough-Peterborough..........1-1 Swansea-Carlisle..................3-1 Torquay-Halifax....................1-2 Wrexham-Rochdale...................2-3 Staðan 1. delld: Liverpool .. 18 13 5 0 43-11 44 Arsenal .. 19 12 3 4 33-14 39 Nott.Forest .. 17 10 4 3 36-15 34 Everton ., 19 9 6 4 28-12 33 Manch.United. .. 18 8 8 2 31-19 32 Q.P.R .. 19 9 5 5 22-22 32 Chelsea .. 19 8 3 8 28-30 27 Wimbledon .. 19 6 7 6 25-23 25 Luton .. 18 7 3 8 24-21 24 Southampton.. .. 19 6 6 7 27-28 24 Derby .. 18 6 6 6 16-18 24 WestHam .. 19 5 8 6 21-24 23 Newcastle .. 18 5 7 6 22-27 22 Tottenham .. 19 6 4 9 17-22 22 Oxford .. 19 6 4 9 22-31 22 Coventry .. 19 5 6 8 19-27 21 Sheff.Wed .. 19 6 3 10 20-33 21 Portsmouth .. 19 4 7 8 16-34 19 Watford .. 19 4 5 10 12-24 17 Norwich .. 19 4 3 12 14-27 15 Charlton .. 19 3 5 11 17-30 14 2. deild Middlesbr ..23 14 5 4 35-14 47 Bradford .23 14 4 5 39-25 46 Aston Villa ..23 12 7 4 35-21 43 Cr.Palace .22 13 3 6 47-30 42 Manch.City .. 23 11 6 6 49-30 39 Ipswich .. 22 11 6 5 31-18 39 Millwall .. 23 12 3 8 37-28 39 Hull ..23 10 9 4 33-24 39 Blackburn ..22 10 7 5 28-22 37 Birmingham.... .23 9 6 8 26-34 33 Barnsley .22 9 5 8 32-28 32 Leeds .23 8 8 7 28-31 32 Swindon .21 9 4 8 40-32 31 Plymouth .23 7 6 10 35-38 27 Stoke .23 7 6 10 20-30 27 Leicester .22 6 5 11 29-31 23 Sheft.Utd .. 23 6 5 12 26-37 23 W.B.A ..23 6 4 13 28-39 22 Bournemouth.. ..23 5 6 12 28-39 21 Oldham ..22 5 6 11 20-32 21 Huddersfield... ..23 4 7 12 27-54 19 Shrewsbury.... ... 23 3 8 12 19-35 17 Reading .22 3 6 13 20-40 15 3. delld Sunderland ... 21 12 6 3 42-19 42 Notts Co ... 21 11 7 3 40-24 40 Walshall ...21 10 8 3 30-18 38 Brighton ... 21 9 9 3 29-20 36 Fulham ... 20 10 4 6 31-17 34 4. deild L.Orient ... 21 11 6 4 50-28 39 Wolves ...21 11 5 5 35-20 38 Coichester ... 21 11 4 6 30-20 37 Cardiff ... 21 10 6 5 28-23 36 Torquay ... 21 10 4 7 32-22 34 Markahæstir i 1. deild: John Aldridge. Liverpool..........15 Nigel Clough, Nottingham Forest...14 Brian McClair, Manchester United..13 Gordon Durie, Chelsea.............13 John Fashanu, Wimbledon...........11 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.