Þjóðviljinn - 19.04.1988, Qupperneq 4
Holland
Úrslit
Roda JC-PSV Eindhoven 1-1
Groningen-Utrecht 2-0
Haarlem-DenHaag 5-1
Den Bosch-VVV Venlo 0-0
AZAIkmaar-Twente 2-0
Pec Zwolle-Ajax Amsterdam 2-0
Willem ll-FortunaSittard 1-1
Feyenoord-Volendam 1-2
Staða efstu liða
PSV Eindhoven
31 25 5 1 107-24 55
Ajax Amsterdam
31 21 46 71-36 46
Twente 32 14 9 9 57-39 37
Feyenoord 29 14 7 8 58-43 35
VVVVenlo 32 12 11 9 40-34 35
Willemll 31 12 9 10 51-43 33
Belgía
Úrslit
Kortrijk-Waregem 2-1
Racing Jet-Beerschot 1-0
Cercle Bruges-Deveren 1-0
Antwerpen-Winterslag 5-0
Mechelen-Molenbeek 3-0
Charleroi-FC Liege 1-1
Lokeren-Club Bruges 0-1
Standard Liege-Ghent 2-1
St. T ruiden-Anderlecht 1-1
Staða efstu liða
ClubBruges 29 20 4 5 65-31 44
Antwerpen 29 18 8 3 67-28 44
Mechelen 29 20 3 6 45-22 43
FCLiege 29 12 14 3 45-23 38
Anderlecht 29 14 9 6 53-24 37
Sviss
Úrslit
Aarau-GrasshopperZurich 2-2
St.Gallen-Neuchatel Xamax 2-0
Lausanne-Servette 2-2
Young Boys-Lucerne 2-0
Staðan
Neuchatel Xamax 7 3 3 1 16-11 25
Aarau 7 3 3 1 14- 9 22
Grasshoppers 7 2 2 3 13-15 21
Servette 6 2 3 1 18-15 19
St.Gallen 7 3 1 3 9-12 19
Lucerne 6 1 4 1 4- 5 18
Lausanne 7 2 2 3 10-14 18
YoungBoys 7 2 0 5 10-14 17
Austurríki
Úrslit
Rapid-AdmiraAA/acker 2-1
Vienna-Sportclub 3-0
Sturm Graz-Gak 5-2
FCS Tirol-Austria Wien 2-1
Staðan
Rapid 28 16 10 2 57-28 42
AustriaWien 28 14 6 8 64-30 34
Vienna 28 15 2 11 58-47 32
SturmGraz 28 12 8 8 45-42 32
AdmiraAVacker 28 14 3 11 62-41 31
Gak 28 11 9 8 42-44 31
FCSTirol 28 10 10 8 40-41 30
Sportclub 28 7 12 9 47-57 26
ÍÞROTTIR
Italía
Rush í ham
Ian Rush var maðurinn á bak við sigur Juventus á Napoli. AC
Milan ógnar veldi ítölsku meistaranna
Ian Rush sýndi gamla takta
þegar Juventus vann ítölsku
meistarana Napoli í Tórínó á
sunnudag. Rush sem valdið hefur
miklum vonbrigðum í vetur
skoraði mark og lagði upp annað
í 3-1 sigri Fiatliðsins á Maradona
og félögum.
Juventus tók forustu í leiknum
mjög óvænt er Antonio Cabrini
skoraði eftir hornspyrnu á 19.
mfnútu fyrri hálfleiks. í síðari
hálfleik var komið að því að Rush
sýndi sitt rétta andlit. Á 68. mín-
útu skoraði hann gott mark af
stuttu færi úr þröngri stöðu eins
og honum er lagið. Aðeins sjö
mínútum síðar var hann aftur á
ferðinni er hann gaf góða send-
ingu á Danann Michael Laudrup
sem kominn var í dauðafæri en
var þá brugðið og vítaspyrna
dæmd. Úr vítinu skoraði Luigi de
Agustini og staðan því orðin 3-0
fyrir heimamenn.
Napoli náði að klóra í bakkann
rétt fyrir leikslok er Brasilíumað-
urinn Careca skoraði eftir góðan
undirbúning snillingsins Mara-
dona. Sá argentíski hafði átt
ágætan leik og m.a. gert nokkrar
góðar tilraunir við að skora úr
sínum frægu aukaspyrnum en
hann hafði ekki heppnina með
sér. Hins vegar er ánægjulegt að
fylgjast með Rush á skotskónum
eftir skammarlega slakt gengi í
vetur.
AC Milan sem er í öðru sæti
ítölsku deildarinnar lagði ieið
sína til Rómar og hafði með sér til
baka tvö stig með því að vinna
Roma 2-0. Antonio Virdis
skoraði fyrra markið á 25. nn'nútu
og Daniele Massaro bætti öðru
við unt miðjan síðari hálfleik. Pá
var komin mjög mikil harka í
leikinn og voru margir bókaðir
auk þess sem einn leikmaður
Roma þurfti að yfirgefa leikvöll-
inn vegna meiðsla. Nú þegar fjór-
um umferðum er ólokið munar
aðeins tveimur stigum á Napoli
og AC Milan.
-þóm
Holland
Hollendingar
hálfri ferð
a
PSVEindhoven hvílirþrjá lykilmenn
fyrir Evrópuleikinn gegn Real Madrid
PSV Eindhoven, sem þegar
hefur tryggt sér hollenska
meistaratitilinn, tók það frekar
rólega um helgina. Líkt og önnur
lið í undanúrslitum
Evrópukeppninnar hvíldu þeir
lykilmenn í liði sínu og urðu Wim
Kieft, Sören Lerby og Frank Arn-
csen fyrir valinu.
PSV mætti Roda JC á útivelli á
sunnudag og komust heimamenn
fljótlega yfir með marki Michaels
Doerebachs. Hollensku meistar-
arnir veittu þó mótspynu og á 20.
mínútu fyrri hálfleiks jafnaði
Gerald Vanenburg fyrir PSV.
Fleiri urðu mörkin ekki og því fór
PSV heim með annað stigið þrátt
fyrir vængbrotið lið sitt.
Pað stefnir því í hörkuleik í
Eindhoven á morgun þegar hið
geysisterka Real Madrid kemur
með sitt sterkasta lið og etur
lan Rush hefur sjaldan haft ástæðu til að brosa í þessum búningi. Um
helgina varð þó breyting þar á er hann átti stórleik í 3-1 sigri Juventus á
Napoli.
Skotland
Celtic stöðvað
Hearts stöðvaði sigurgöngu Celtic
og hefndi ósigursins íbikarnum
frá fyrri helgi
kappi við heimamenn í seinni
undanúrslitaleiknum í Evrópu-
keppni meistaraliða, eins og fram
kemur annars staðar á síðunni.
PSV náði jafntefli, 1-1, í fyrri
leiknum sem háður var í Madrid.
Það er nánast ógjörningur að spá
um úrslit en Real hefur þegar
slegið úr keppninni einhver bestu
lið Evópu, þ.e. Napoli, Porto og
Bayern Múnchen
Annað hollenskt félag, hið
fornfræga Ajax, er einnig í eldlín-
unni í Evrópukeppni. Peir eru í
undanúrslitum í Evrópukeppni
félagsliða og unnu Marseille í
fyrri leiknum 3-0. Þeir virðast því
eiga góða möguleika á að komast
í úrslit, en þeir unnu einmitt
keppnina í fyrra. Ajax tók það
einnig rólega um helgina og tap-
aði fyrir Zwolle 2-0.
-þóm
í Brctlandi beindust augu
manna mjög að leik Celtic og
Hearts í Skotlandi. Celtic nægði
jafntefli í leiknum til að trvggja
sér skoska meistaratitilinn í 35.
sinn, en Hearts er einmitt í öðru
sæti deildarinnar og eru þessi tvö
lið þau einu sem eiga möguleika á
titlinum. Hearts náði hins vegar
að vinna þennan leik og rjúfa
þannig hina miklu sigurgöngu
Celtic sem hefur verið ósigrað í
síðustu 31 leikjum.
Hearts náði forystu í leiknum á
26. mínútu með marki Mike Gall-
oways. Pat Donner markvörður
Celtic hafði hönd á knettinum en
missti hann klaufalega í netið. Á
26. mínútu síðari hálfleiks bætti
fyrirliðinn Gary MacKay við
öðru marki fyrir Hearts en aðeins
þremur mínútum síðar minnkaði
Mark McGhee muninn fyrir ka-
þólikkana. Þetta var fjórða
markið sem McGhee skorar gegn
Hearts í vetur.
Fleiri urðu mörkin ekki og He-
arts náði því að hefna fyrir und-
anúrslitaleik sömu liða viku fyrr
en Celtic vann þann leik 2-1. He-
arts á enn fræðilegan möguleika á
að ná Celtic að stigum en til þess
þurfa þeir að vinna alla leikina
sem eftir eru á meðan Celtic má
ekki ná einu einasta stigi. Þrjár
umferðir eru nú eftir í skösku úr-
valsdeildinni en mjög líklegt er
að Celtic tryggi sér titilinn um
næstu helgi er þeir leika gegn
Dundee í Glasgow. -þóm
Mark McGhee skoraði eina mark
Celtic gegn Hearts á laugardag.
Þetta er fjórða mark hans gegn
Hearts í vetur.
Skotland
Úrslit
Dundee-Falkirk.....................4-2
Dunfermline-St.Mirren..............2-1
Hearts-Celtic......................2-1
Morton-Aberdeen....................0-2
Motherwell-Dundee Utd..............4-2
Rangers-Hibernian..................1-1
Staðan
Celtic ... 41 28 10 3 74-23 66
Hearts ... 41 23 14 4 74-31 60
Rangers ... 41 24 8 9 77-33 56
Aberdeen ... 40 20 15 5 55-23 55
DundeeUtd. .. ... 40 14 13 13 46-44 41
Dundee ... 41 17 6 18 70-60 40
Hibernian ... 40 10 17 13 35-40 37
Motherwell ... 41 13 8 20 36-54 34
St.Mirren ... 41 8 15 18 39-61 31
Falkirk ... 40 8 11 21 35-67 27
Dunfermline... ... 41 8 9 24 39-80 25
Morton ... 41 3 10 28 25-89 16
Ítalía
Urslit
Ascoli-Sampdoria 1-1
Avellino-Pescara 1-1
Como-Cesena 2-0
Empoli-Torino 0-0
Internazionale-Fiorentina 3-0
Juventus-Napoli 3-1
Pisa-Verona 0-0
Roma-Milan 0-2
Staðan
Napoli . 26 18 5 3 49-18 41
Milan . 26 15 9 2 37-11 39
Roma . 26 13 7 6 36-23 33
Sampdoria . 26 12 9 5 36-24 33
Internazionale.. . 26 10 8 8 36-29 28
Jor.no .26 7 14 5 29-25 28
Juventus . 26 10 7 9 30-25 27
Verona . 26 7 10 9 22-26 24
Cesena . 26 7 9 10 20-28 23
Fiorentina . 26 6 10 10 22-28 22
Pescara . 26 8 6 10 24-39 22
Ascoli . 26 5 10 11 28-36 20
Pisa . 26 4 11 11 20-29 19
Como . 26 4 11 11 17-34 19
Avellino . 26 3 12 11 16-36 18
Empoli .26 4 12 10 15-26 15
Empoli byrjaði keppnistímabilið með 5
stig í mínus vegna mútumála.
Spánn
Úrslit
Cadis-Real Murcia..................5-2
Barcelona-Real Sociedad............2-0
Real Betis-Real Valladolid.........1-0
Celta-Real Madrid..................0-0
Logrones-Sporting................. 1-0
RealMallorca-RealZaragoza..........0-0
Sabadell-Osasuna...................0-0
AtleticoMadrid-LasPatmas...........1-0
AthleticBilbao-Sevilla.............2-1
Valencia-Espanol...................2-0
Staða efstu liða
Real Madrid....33 25 5 3 82-20 55
Real Sociedari 33 21 4 8 55-27 46
AtleticoMadrid 33 17 7 9 50-30 41
Athletico Bilbao 33 16 9 8 46-40 41
Celta...... 33 13 10 10 38-31 36
Portúgal
Úrslit
Portimonense-Braga................1-1
Belenemses-RioAve.................3-0
Setubal-Maritimo................. 1-0
Covilha-Sporting................. 1-2
Benfica-Espinho...................5-1
Academica-Farense.................2-0
Guimaraes-Penafiel................2-1
Boavista-Salgueiros...............2-1
Varzim-Chaves.................... 2-1
Staða efstu liða
Porto........30 22 7 1 68-14 51
Benfica......30 18 9 3 51-15 45
Boavista.... 30 13 11 6 30-20 37
Belenenses...30 14 9 7 39-31 37
Sporting.....30 13 10 7 46-36 36
Setubal..... 30 13 8 9 51-33 34
Chaves.......30 10 12 8 45-28 32
Frakkland
Úrslit
Lille-Bordeaux.....................1-0
Marseille-Lens.....................4-1
Auxerre-Le Harve...................1-1
Matra Racing-Niort.................1-1
Metz-Montpellier...................0-1
Laval-Toulon.......................0-3
Brest-Cannes.......................1-0
Nantes-Paris St.German.............0-0
Nice-Toulouse......................3-0
St.Enienne-Monaco..................3-0
Staðan
Monaco .... 32 17 10 5 43-22 44
Bordeaux ....32 15 9 8 38-24 39
MatraRP .... 32 12 14 6 34-32 38
Marseille .... 32 16 5 11 45-35 37
Montpellier.... ....32 14 8 10 51-31 36
St.Etienne .... 32 16 4 12 46-48 36
Auxerre ....32 11 13 8 30-18 35
Toulon .... 32 11 11 10 30-22 33
Metz .... 32 13 6 13 35-32 32
Nantes .... 32 10 11 11 34-32 31
Cannes ....32 11 9 12 35-43 31
Laval ....32 11 8 13 34-32 30
Lille .... 32 11 8 13 33-31 30
Niort .... 32 10 9 13 28-31 29
Nice .... 32 13 3 16 33-38 29
Lens ....32 11 6 15 33-51 28
ParisSt.German32 9 9 14 28-37 27
Toulouse .... 32 10 7 15 26-40 27
Brest ....32 9 8 15 29-47 26
Le Havre .... 32 6 10 16 30-49 22
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. apríl 1988