Þjóðviljinn - 10.05.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.05.1988, Blaðsíða 3
England Úrslit 1. deild Chelsea-Charlton..................1-1 Coventry-QPR.......................0-0 Everton-Arsenal....................1-2 Man.United-Portsmouth.............4-1 Newcastle-West Ham................2-1 Norwich-Wimbledon.................0-1 Nott.Forest-Oxford.................5-3 Shetfield Wed.-Liverpool...........1-5 Southampton-Luton.................1-1 2. deild Bradford-lpswich...................2-3 Crystal P.-Man.City................2-0 Huddersfield-Sheffield Utd.........0-2 Middlesbro-Leicester...............1-2 Millwall-Blackburn.................1-4 Oldham-Bournemouth.................2-0 Fteading-Hull......................0-0 Shrewsbury-Plymouth...............2-1 Swindon-Aston Villa................0-0 WBA-Barnsley.......................2-2 Birmingham-Leeds...................0-0 3. deild Brentford-York.....................1-2 Brighton-Bristol Rovers...........2-1 Bristol City-Doncaster.............1-0 Bury-Chester......................0-1 Chesterfield-Fulham................1-0 Grimsby-Aldershot.................1-1 PortVale-Mansfield................1-1 Preston-NottsCounty................1-2 Rotherham-Sunderland...............1-4 Southend-Blackpool.................4-0 Walsall-Gillingham.................0-0 4. deild Burnley-Cardiff....................1-2 Cambridge-Carlisle.................1-2 Crewe-Peterbro....................0-1 Exeter-Halifax.....................1-2 Hartlepool-Hereford................1-2 Leyton Orient-Wolverhampton........0-2 Newport-Rochdale..................0-1 Scarbro-Stockport.................1-1 Swansea-Darlington.................3-0 Torquay-Scunthorpe.................1-2 Wrexham-Bolton....................0-1 Liverpool Staðan l.doild ...39 26 11 2 86-23 89 Man.United.... ...39 22 12 5 69-37 78 Nott.Forest.... ...38 20 11 7 65-37 71 Everton ...40 19 13 8 53-27 70 QPR ... 40 19 10 11 48-38 67 Arsenal ...40 18 12 10 58-39 66 Wimbledon.... ...39 14 15 10 57-45 57 Newcastle ...40 14 14 12 55-53 56 Coventry ...40 13 14 13 46-53 53 ShetfieldWed ... 40 15 8 17 52-66 53 Luton ...37 14 8 15 54-55 50 Southampton. ... 40 12 14 14 49-53 50 Tottenham ...40 12 11 17 38-48 47 Norwich ... 40 12 9 19 40-52 45 Derby ... 40 10 13 17 35-45 43 West Ham ...40 9 15 16 40-52 42 Charlton ...40 9 15 16 38-52 42 Chelsea ... 40 9 15 16 50-68 42 Portsmouth ...40 7 14 19 36-66 35 Watford ..40 7 11 22 27-51 32 Oxford ..40 6 13 21 44-80 31 Millwall 2.deild ..44 25 7 12 72-52 82 Aston Villa ...44 22 12 10 68-41 78 Middlesbro ..44 22 12 10 63-36 78 Bradford ... 44 22 11 11 74-54 77 Blackburn .. 44 21 14 9 68-52 77 Crystal P ..44 22 9 13 86-59 75 Leeds ... 44 19 12 13 61-51 69 Ipswich .. 44 19 9 16 61-52 66 Man.City ..44 19 8 17 80-60 65 Oldham .. 44 18 11 15 72-64 65 Stoke „44 17 11 16 50-57 62 Swindon .. 44 16 11 17 73-60 59 Leicester .. 44 16 11 17 62-61 59 Barnsley „44 15 12 17 61-62 57 Hull .. 44 14 15 15 54-60 57 Plymouth „44 16 8 20 65-67 56 Bournemouth.. .. 44 13 10 21 56-68 49 Shrewsbury.... .. 44 11 16 17 42-54 49 Birmingham.... .. 44 11 15 18 41-66 48 WBA .. 44 12 11 21 50-69 47 Sheffield Utd... .. 44 13 7 24 45-74 46 Reading .. 44 10 12 22 44-70 42 Huddersfield... .. 44 9 10 28 41-100 28 Skotland Staðan Celtic ...44 31 10 3 79-23 72 Hearts ...44 23 16 5 74-32 62 Rangers ... 44 26 8 10 85-34 60 Aberdeen ...44 21 17 6 56-25 59 DundeeUtd ... ...44 16 15 13 54-47 47 Hibernian ...44 12 19 13 41-42 43 Dundee ... 44 17 7 20 70-64 41 Motherwell ... 44 13 10 21 37-56 36 St.Mirren ...44 10 15 19 41-64 35 Falkirk ...44 10 11 23 41-75 31 Dunfermline... 44 8 10 26 41-84 26 Morton ... 44 3 10 31 27-100 16 ______________ÍÞRÓTTIR_____________ En%land Chelsea enn í hættu Charlton náði jafntefli á „Brúnni“ og erþvíöruggt. Meistararnir með stórsýningu. Lánið lék við Aston Villa Evrópu- boltinn Frakkland Úrslit Brian McClair hefur verið ágengur upp við mörk andstæðinga sinna í vetur og skaust á topp marka skorara um helgina. 29 Brian McClair, Man. Utd. 28 John Aldridge, Liverpool 28 Stuart Rimmer, Watford 27 Leroy Rosenior, West Ham 24 Lee Chapman, Sheff. Wed. 22 Nigel Clough, Nott. For. 2. deild í annari deild er öllum leikjum lokið og stóð Jimmy Quinn, Swindon, uppi sem markakóng- ur. Hann var aðeins einu marki fyrir ofan David Currie, Barns- FRANKFURT 1 x í viku Þriðjudagur 10. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 FLUGLEIDIR -fyrir þig- Nantes-Monaco......................1-1 St.Etienne-Bordeaux................1-1 Matra Racing-Cannes................0-0 Auxerre-Toulouse...................0-2 Nice-Montpellier...................2-0 Metz-Paris.........................1-0 Laval-Lille........................0-1 Brest-Toulon.......................1-0 Lens-Le Havre......................0-0 Staðan 34 18 11 5 47-23 47 34 16 10 8 41-25 42 34 17 5 12 46-36 39 34 12 15 7 34-35 39 34 14 9 11 53-35 37 34 16 5 13 47-50 37 34 11 14 9 32-22 36 34 12 11 11 33-23 35 34 11 12 11 38-34 34 34 14 6 14 36-34 34 34 12 10 12 36-43 34 34 15 3 16 39-38 33 34 12 8 14 36-34 32 34 12 8 14 34-34 32 34 12 7 15 30-40 31 34 10 9 15 29-35 29 34 11 7 16 34-53 29 34 10 8 16 30-49 28 34 9 9 16 28-42 27 34 7 11 16 31-49 25 Belgía Úrslit Anderlecht-Kotrijk.................2-0 Beveren-Racing Jet.................3-0 Ghent-Mechelen.....................1-1 Winterslag-Charleroi...............2-0 Beerschot-Club Brugge..............1-1 Standard Liege-St.Truiden..........0-4 Staðan ClubBrugge..32 22 6 4 71-33 49 Mechelen....32 20 7 5 46-23 46 Antwerpen...31 18 9 4 68-35 45 Anderlecht...32 17 9 6 63-24 43 Sviss Úrslit Aarau-St.Gallen..................1-0 Grasshoppers-Xamax...............1-0 Luzern-Servette................. 2-0 YoungBoys-Lausanne..............1-1 Staðan Aarau.............11 6 4 1 21-11 29 Xamax.............11 4 4 3 25-18 28 Servette..........11 5 3 3 26-21 25 Luzern............11 4 5 2 12-11 25 Grasshoppers.....11 4 2 5 18-18 25 Lausanne..........11 2 5 4 13-22 21 Ítalía Úrslit Fiorentina-Napoli .. AC Milan-Juventus.... Avellino-Empoli...... Cesena-lnterMilan.... Pescara-Ascoli...... Sampdoria-Pisa....... Torino-Roma.......... Verona-Como.......... Staðan Napoli ...29 18 6 5 54-25 42 Roma .... 29 14 8 7 38-26 36 Sampdoria... .... 29 12 11 6 39-29 35 Inter ...29 11 9 9 41-34 31 Juventus .... 29 11 9 9 34-28 31 pýskaland Staðan Werder Bremen 32 21 8 3 56-17 50 B. Munchen....32 20 4 8 77-41 44 Köln...........32 16 12 4 51-27 44 Stuttgart......31 16 7 8 66-44 39 Nurnberg.......32 12 11 9 41-35 35 Hamburg........32 11 11 10 55-64 33 Gladbach........32 14 4 14 51-46 32 Hanover.........32 12 6 14 56-54 30 Franklurt.......32 10 9 13 47-46 29 B.Leverkusen ... 31 9 11 11 46-53 29 B.Dortmund......32 9 10 13 46-48 28 B.Uerdingen.....32 10 8 14 52-58 28 Bochum..........32 9 9 14 43-50 27 Kaiserslautern 32 10 7 15 46-57 27 Karlsruhe.......32 9 9 14 34-52 27 W.Mannheim.... 32 7 12 13 32-47 26 Homburg........32 7 9 16 35-64 23 Schalke........32 8 7 17 46-77 23 ..........3-2 .........0-0 .........1-0 .........2-2 .........0-0 .........0-0 .........2-0 .........0-1 Monaco......... Bordeaux....... Marseille...... MatraRacing.... Montpellier.... St.Etienne..... Auxerre........ Toulon......... Nantes......... Metz........... Cannes......... Nice........... Laval.......... Lille.......... Toulouse....... Niort.......... Lens........... Brest.......... ParisSG........ LeHavre........ Chelsea er enn í fallhættu eftir að hafa gert jafntefli við Charlton á heimavelli sýnum, Stamford Bridge. Liðin enduðu, ásamt West Ham, með 42 stig en mark- ataia Chelsea er lökust. Þeir þurfa því að leika í aukakeppni um 1. deildarsæti við Middles- brough, Bradford og Blackburn sem lentu í 3.-5. sæti i 2. deild. Charlton lék í aukakeppninni í fyrra og bjargaði sér þá á eftirm- innilegan hátt, en nú var það Paul Miller sem forðaði þeim frá slíku basli með því að skora jöfnunar- mark liðsins á 65. mínútu leiksins. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans á leiktímabi- linu, en það má með sanni segja að ekki hafi verið seinna vænna hjá kappanum. Chelsea hafði náð forystu í leiknum á 16. mín- útu þegar Gordon Durie skoraði úr umdeildri vítaspynu við mik- inn fögnuð áhorfenda. Eftir að Miller jafnaði sóttu heimamenn stíft að marki Charlton en allt kom fyrir ekki. Chelsea hefur að- eins unnið einn sigur í síðustu 25 leikjum, svo að líklegt er að fallið blasi við þeim. Meðan á þessum mikla fallslag stóð, héit Liverpool knattspyrn- usýningu í Sheffield. Miðviku- dagsliðið var heillum horfið gegn Englandsmeisturunum, en þeir hafa verið ósigraðir í síðustu átta leikjum. Craig Johnston, sem hefur átt í vandræðum með að vinna sér fast sæti í Liverpool- liðinu að undanförnu, átti stjörnuleik og skoraði tvö af fimm mörkum sinna manna. Hann skoraði fyrsta markið og stuttu seinna gerði John Barnes annað. Á síðustu þremur mínút- um leiksins voru síðan gerð fjögur mörk. Peter Beardsley skoraði tvö með mínútu millibili, þá minnkaði David Hirst fyrir Wednesday, og Johnston átti svo síðasta orðið í leiknum, 5-1 fyrir Liverpool. Manchester United vann einn- ig auðveldan sigur á laugardag- inn. Þeir áttu ekki í vandræðum með verðandi 2. deildarlið Ports- mouth, og gulltryggðu þannig silfurverðlaunin í ár. Brian McClair var sannarlega maður leiksins, en hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Rauðu djöflanna. Hann er nú markahæstur í deildinni með 29 mörk og er því mesti markaskorari liðsins frá því að George Best var upp á sitt besta. Peter Davenport og Brian Robson skoruðu sitt markið hvor en Mick Quinn skoraði eina mark Portsmouth úr vítaspyrnu. Aston Villa var heppið að ná öðru sæti 2. deildar og þar með 1. deildarsæti, því þeir náðu aðeins jöfnu gegn Swindon á útivelli. Middlesbrough klúðraði hins vegar möguleika sínum með því að tapa fyrir Leicester, 1-2. Liðin eru því jöfn að stigum og með sama markamismun, en Villa hefur skorað fleiri mörk og fer bví upp. Bradford átti einnig möguleika á að komast upp fyrir Aston Villa en tapaði fyrir Ipswich á heimavelli, 2-3. Mi- ddlesbrough og Bradford eru þó ekki endanlega úr myndinni hvað 1. deildarsæti varðar, því liðin munu keppa í aukakeppninni við Chelsea og Blackburn, en það síðarnefnda vann sannfærandi sigur á sigurvegaranum í 2. deild, Millwall, 1-4. -þóm Craig Johnston átti gott „kombakk" með Liverpool og skoraði tvö mörk. McClair markahæstur 1. deild Skoski landsliðsmaðurinn Bri- an McClair er nú að verða mesti markvarða hrellir í liði Machest- er United í áraraðir. Hann er nú markahæstur í 1. deild með 29 mörk en liðið á enn einum leik ólokið. John Aldridge er eini maðurinn sem getur ógnað hon- um, en hann hefur skorað 28 mörk. ley, en þess ber að gæta að Currie lék með Darlington í 4. deild fyrr á tímabilinu og hefur aðeins gert sjö mörk í 2. deild. 31 Jimmy Quinn, Swindon 30 David Currie, Barnsley 28 Paul Stewart, Man. City 26 Mark Bright, Cr. Palace 26 David Platt, A. Villa 24 Teddy Sheringham, Millwall Myndtexti :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.