Þjóðviljinn - 26.01.1989, Side 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VIÐ BENDUM Á
Hallgrímur Pétursson
Kem ég til þín
að lágu leiði
Rás 1 kl. 22.30
Hjörtur Pálsson hefur tekið
saman þátt um Hallgrím Péturs-
son og Hallgrímsljóð í samtíma
kveðskap Islendinga. Þessum
þætti var útvarpað í aprfl 1987 en
verður nú endurfluttur í kvöld. -
„Alla sína sálma og lengri kvæði
mun síra Hallgrímur sjálfur hafa
skrifað upp, eða skrifa látið, án
þess þó að halda þeim saman.
Eyjólfur sonur hans, er bjó á Fer-
stiklu eftir föður sinn, d. 1679,
safnaði miklu saman af sálmum
og vísum eftir hann í kveri í 8
blaða broti, sem fyrst var í eign
niðja skáldsins, en komst þaðan í
hendur Páls lögmanns Vídalíns,
sem segir að kverið hafi þá verið
orðið svo rotið og rifið, að hann
hafi orðið að láta afskrifa það svo
nákvæmlega sem hægt var. En
bæði frumritið og eftirrit Páls
mun nú glatað og eru nú engin
eiginhandarrit af kveðskap sr.
Hallgríms, svo menn viti, heldur
en 1. Passíusálmarnir, 2. Allt eins
og blómstrið eina og 3. Allt
heimsins glysið fordild fríð“. -
Svo segir í athugasemdum með
sálmum og kvæðum sr. Hall-
gríms, sem út voru gfin á kostnað
Sigurðar Kristjánssonar 1980.
- mhg
Tónlistarkvöld
Rás t kl. 20.15
í kvöld verða á dagskrá Rásar 1
samnorrænir tónleikar frá danska
útvarpinu. Ríkisútvarpið hefur
árum saman tekið þátt í samnor-
rænu verkefni, sem felst í því að
skiptast á tónleikaupptökum við
ríkisútvarpsstöðvar annarsstaðar
á Norðurlöndum. Hver útvarps-
stöð sendir hinum stöðvunum ár-
lega eina sinfóníutónleika, sem
svo útvarpa þeim á sinni dagskrá.
Fyrir hálfum mánuði var þannig
útvarpað tónleikum frá Berwald-
hallen í Stokkhólmi og nú er það
danska útvarpshljómsveitin. Ný-
ráðinn stjórnandi hennar er Leif
Segerstram og eru þetta fyrstu
tónleikar hans með hljóm-
sveitinni, eftir að hann tók við
stjórn hennar. Á efnisskránni eru
þessi tónverk: Píanókonsert nr. 1
eftir Johannes Brahms og Sin-
fónía nr. 4 eftir Carl Nielsen. Ein-
leikari í konsert Brahms er
finnski píanistinn Olli Mustonen.
- mhg
Óskiladrengur
Sjónvarp kl. 20.50
Þessi breska sjónvarpsmynd
gerist í Þýskalandi eftir síðari
heimsstyrjöldina. Hún fjallar um
ungan blökkudreng sem býr á
munaðarleysingjahæli, sem rekið
er af nunnu. Bandarískir her-
menn koma í nágrennið og er
einn þeirra svertingi. Er það í
fyrsta sinn sem drengurinn sér
aðra svarta manneskju og fær þá
hugmynd, að þarna hafi hann hitt
föður sinn. - mhg
SJÓNVARPID
18.00 HeíftaTeiknimyndaflokkur byggöur
á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýoandi
Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sig-
rún Edda Björnsdóttir.
18.25 Stundin okkar Umsjón: Helga
Steffensen.
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Jöröin Fyrsti þáttur. Bresk fræöslu-
mynd í þremur þáttum um þá miklu
breytingu sem orðið hefur á stööu jarö-
arinnar í sólkerfinu síöastliöin tvöhundr-
uð ár. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur
Guömundur Ingi Kristjánsson.
19.55 Ævintýri Tinna Feröin til tunglsins.
20.00 Fréttir og veður
20.35 í pokahorninu Tindátarnir. Frum-
flutningur hljómsveitarinnar Rikshaw á
nýrri tónlist við kvæöi eftir Stein
Steinarr.
20.50 Drengur í óskilum (Displaced
Persons) Bresk sjónvarpsmynd frá
1985. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlut-
verk Stan Shaw, Rosemary Leach og
Rico Ross. Myndin gerist í Þýskalandi
eftir seinni heimsstyrjöldina og fjallar
um ungan blökkudreng sem býr á mun-
aðarleysingjaheimili. Hann hefur aldrei
gefiö upp vonina um aö hitta foreldra
sína, og þegar bandarískir hermenn
koma í nágrenniö sér drengurinn aö
einn þeirra er svartur á hörund. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.50 Quisling máliö Lokaþáttur. Leikin
heimildamynd um Vidkun Quisling sem
var foringi nasistastjórnarinnar í Noregi.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.00 Seinni fréttir
23.10 íþróttasyrpa Ingólfur Hannesson
stiklar á stóru í íþróttaheiminum, og
sýnir svipmyndir af innlendum og er-
lendum vettvangi.
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ 2
15.45 Santa Barbara Framhaldsmynda-
flokkur.
16.35 # Hver vill elska börnin mín?
Kvikmynd.
18.15 # Selurinn Snorri Teiknimynd
meö íslensku tali.
18.30 # Gagn og gaman Fræöandi
teiknimyndaflokkur.
18.40 Handbolti Umsjón: Heimir Karls-
son.
19.19 19.19
20.30 Morðgáta Jessica leysir morðmál-
in af sinni alkunnu snilld.
■ 21.15 Forskot á Pepsl popp
21.25 # Þríeykið Rude Health - Ðreskur
gamanmyndaflokkur.
21.50 # Auðveld bráð Easy Prey Kvik-
mynd.
23.20 # Lokasenna The Final Conflict
Kvikmynd.
01.05 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Gísla-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7,30 og 8.30, fróttir
kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna aö loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00 8.30 og 9.00. Baldur
Sigurðsson talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn Guöni Kolbeins-
son les sögu sína, „Mömmustrákur".
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 í garðinum með Hafsteini Haflið-
asyni.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi
Umsjón: Pálmi Matthíasson frá Akur-
eyri.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.55 Dagskrá
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Nornir. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
12.35 Miðdegissagan: „Æfingatími"
eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg
Sigurösson les þýðingu sína.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein-
arssonar.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Morð í mann-
lausu húsi". Framhaldsleikrit eftir Mic-
hael Hardwick byggt á sögu eftir Arthur
Conan Doyle „A Study in Scarlett", sem
lýsir fyrstu kynnum Sherlock Holmes og
Dr. Watsons. Þýöandi: Margrét E. Jóns-
dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Fyrsti þáttur af þremur: Lík í Lauriston-
geröi.
15.45 Þingfréttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Flugvélamódel i
loftinu. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Smetana og
Síbelíus. a. „Hákon jarl“, sinfónískt Ijóö
eftir Bedrich Smetana. Útvarpshljóm-
sveitin í Múnchen leikur; Rafael Kubelik
stjórnar. b. Sinfónía nr. 4 í a-moll eftir
Jean Sibelius. Fílharmoníusveitin í
Helsinki leikur; Paavo Berglund stjórn-
ar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál,
meðal annars um íslenska málstefnu.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni.
20.00 Litli barnatiminn
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins Sam-
norrænir tónleikar í hljómleikasal út-
varpshússins í Kaupmannahöfn. Stjórn-
andi: Leif Segerstam. Einleikari: Olli
Mustonen. a. Píanókonsert nr. 1 eftir
Johannes Brahms. b. Sinfónla nr. 4,
„Det uudslukkelige", eftir Carl Nielsen.
Kynnir: Margrét Vilhjálmsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Guörún Æg-
isdóttir les 4. sálm.
22.30 „Kem ég til þín að lágu leiði..."
Þáttur I samantekt Hjartar Pálssonar um
Hallgrfm Pétursson og Hallgrímsljóð í
seinni tima skáldskap Islendinga. Les-
ari með honum: Guörún Þ. Stephensen.
23.10 Fimmtudagsumræðan Stjórn-
andi: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson
og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn
meö hlustendum.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi meö Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda um
kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur-
málaútvarpsins og í framhaldi af því
spjallar Hafsteinn Hafliðason viö hlust-
endur um grænmeti og blómagróður.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig-
ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima og
erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og „Þjóðarsálin" kl.
18.03. Bréf af landsbyggðinni berst
hlustendum á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram Island Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum
20.30 Útvarp unga fólksfns
21.30 Fræðsluvarp Lærum ensku. En-
skukennsla fyrir byrjendur á vegum
Fjarkennslunefndar og Málaskólans
Mfmis.
22.07 Sperrið eyrun með ðnnu Björk
Ðirgisdóttur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá 22. janú-
ar þátturinn „Á fimmta tímanum" þar
sem Vernharður Linnet kynnir tónlistar-
manninn Ulrik Neumann f tali og tónum.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands
STJARNAN
FM 102,2
07-09 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar, viðtöl, fólk og
góð tónlist. Stjörnufréttir kl. 8.
09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt
trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs-
son. Heimsóknartíminn (tómt grín) kl. 11
og 17. Stjörnufréttirkl. 10,12,14 og 16.
17- 18 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjánsson, tal og tónlist.
Stjörnufréttir kl. 18.
18- 21 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að
hafa með húsverkunum og eftirvinn-
unni.
21-01 í seinna lagi. Tónlistarkokteill sem
endist inn í draumalandið.
01-07 Næturstjörnur. Fyrir vakta-
vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og
nátthrafna.
BYLGJAN
FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson Tónlist sem gott
er að vakna við -litið i blöðin og sagt frá
veðri og færð. Fréttir kl. 8.00 og Pottur-
inn kl. 9.00
10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl.
11.00. Brávallagötuhyskið kemur milli
kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Góð
stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl.
14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Dóri milii kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir
18.10 Reykjavik sfðdegis- Hvað finnst
þér? Steingrimur og Bylgjuhlustendur
tala saman.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Alþýðubandalagið. E.
15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur
um umhverfismál. E.
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María
Þorsteinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagslif.
17.00 Laust.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvenna-
samtök.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris.
21.00 Barnatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Opið hús. Jólastemmnlng. Boðið
upp á veitingar á kaffistofu Rótar. Sagð-
ar jólasögur og sungin jólalög i beinni
útsendingu.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur f
umsjá Sveins Ólafssonar. E.
02.00 Dagskrárlok.
Ég kom með þessa geimsteina
og þetta stjörnuryk
úr garðinum heima.___________
T
lilfTTki
fBsW
Sjáðu. Óhrekjanlegt
sönnunargagn um að geimskip
hefur lent í garðinum heima
aðeins tíu metra
frá útidyrahurðinni.
\
Ég erviss umað
Þetta er \geimverurnarsitjanú
bara gamall t niðrí í ráðuneyti og
kolamoli. | eru að reyna að kom'a
vitinufyrirþá
Steingrím, Jón
Baldvin og ólaf
[ 12-30
10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. janúar 1989
\