Þjóðviljinn - 22.02.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 22.02.1990, Qupperneq 10
VIÐ BENPUM Á Boris Pastemak SjónvarpiC kl. 22.15 Sovéski rithöfundurinn og nóbelsverðlaunahafinn Boris Pastemak lifði blómann úr rithö- fundarferli sínum á valdatíma Stalíns, en neitaði jafnan að lúta opinbemm boðum og bönnum um skáldritun sína. Sjónvarpið sýnir finnska heimildarmynd um Pasternak í kvöld, en hún var gerð í tilefni aldarafmælis skáld- sins. Pasternak öðlaðist heimsfrægð þegar honum voru veitt bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1958, en var neyddur til þess að afþakka verðlaunin. Nú eru verk höfundarins ekki lengur bönnuð í heimalandi hans. Sinfóníu- hljómleikar Rás 1 kl. 20.30 Rás 1 verður með beina útsend- ingu frá öðrum áskriftartón- leikum síðara misseris Sinfóníu- hljómsveitar fslands í kvöld. Þar verða leikin verkin „Kamarin- skaja Fantasia“ eftir Mikhail Glinka, píanókonsert eftir Aram Katsjatúrían og Sinfónía í C-dúr númer níu eftir Schubert. Stjórn- andi verður James Lockhart, en einleikari í píanókonsertinum er Selma Guðmundsdóttir. Matreiösla í hvemm Sjónvarpið kl. 20.45 Hverir hafa löngum verið notaðir til suðu matar og eru enn þrátt fyrir öll tól og tæki nútímans. Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir kynna áhorfendum hverasuðu í síðasta þætti Innansleikja sem verður á dagskrá í kvöld. Rætt verður við fólk í Hveragerði og víðar. Kobbi kveður Stöð 2 kl. 22.10 Síðari hluti myndarinnar um hinn ógnarlega Jack the Ripper eða Kobba Kviðristu verður á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Kobbi olli miklum usla í Lundúnaborg á síðari hluta 19. aldar með því að myrða vændiskonur í stórum stíl. Með aðalhlutverk fara Michael Caine, Armand Assante og Jane Seymour. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans Ox Tales Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ól- afsson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Yngismœr (69) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Hoim í hreiðrið (3) Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins (17) - Lómur og himbrimi. Þáttaröð Magnúsar Magnús- sonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Innansleikjur Lokaþáttur Matr- eiðsla í hverum Þáttur um forna matar- gerð. Umsjón Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir. 21.00 Matlock Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griff- ith. 21.50 íþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 22.15 Það er englnn heima - aldaraf- mæll Borisar Pasternaks. (Talossa ei ole Ketáá) Heimildamynd um skáldið Boris Pasternak sem stjórnvöld í Sovét- ríkjunum þvinguðu til að hafna bók- menntaverðlaunum Nóbels árið 1958. Það er þó ekki fyrr en nýlega sem öll hans verk hafa verið gefin út í Sovótríkj- unum og aldrei hafa þau notið jafn al- mennra vinsælda og nú á dögum. Þýð- andi Árni Bergmann og Kristín Mántilá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Það er engin heima Frh. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum iaugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og íkornarnir Alvin and the Chipmunks. Teriknimynd. 18.20 Dægradvöl ABC's World Sports- man. Þekkt fólk og áhugamál þess. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Það kemur í Ijós Léttur og liflegur skemmtiþáttur. 21.20 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. 22.10 Kobbi kviðrista Jack The Ripper. Vönduð framhaldskvikmynd ( tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Mic- hael Caine, Armasnd Asante, Jane Seymour, Ray McAnally, Lewis Collins, Ken Bones og Susan George. Leikstjóri David Wickers. 23.50 Draugar fortíðar The Mark. Stuart Whitman hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í hlutverki kynferðisafbrotamanns sem reynir örvæntingarfullur að bæta ráð sitt er hann losnar úr fangavist. Að- alhlutverk: Stuart Whitman, Maria Schell og Rod Steiger. Leikstjór Guy Green. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Fróttir. Auglýsingar. 9.03 Litll barnatfminn: „Saga Sigurðar og Margví8s“, ævintýri úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar Bryndís Bald- ursdóttir les. (Einnig útvarpao um kvöld- ið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Umsjón Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn Umsjón Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdeglssagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög Umsjón Snorri Guðvarðar- son. Einnig útarpað aðfaranótt miðviku- dags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrlt vlkunnar: „Dauðinn á hæ- llnu“ eftir Quentln Patrich. Þriðji þátt- ur af fjórum. 15.45 Neytendapunktar Umsjón Björn S. Lárusson. (Endurt. frá morgni) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln 16.08 Þlngfréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Hesturinn og drengurlnn hans“ eftir C.S. Lewis. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Haydn og Beet- hoven. 18.00 Fréttir 18.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend mál- efni. 18.10 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Saga Sigurðar og Margvíss", ævintýri úr Þjóð- sögum Jóns Árnasonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Endurt.) 20.15 Pfanótónlist eftir Chopin daniel Barenboim leikur. 20.30 Frá tónleikum Sfnfónfuhljóm- sveitar íslands. Stjórnandi James Lockhart. Einleikari Selma Guðmunds- dóttir. Pianókonsert eftir Aram Katsjat- úrjan. Kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur Umsjón Njörður P. Njarövík. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur úm erlend mál- efni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 9. sálm. 22.30 „Ást og dauði f tornbók- menntunum“ Þriðji þáttur: „Gráta mun ég Gísla bróður minn, en fagna dauöa hans". Um ættarvlg í Gíslasögu Súrs- sonar. Umsjón Anna Þorbjörg Ingólfs- dóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveltar fslands. Stjómandi James Lockhart. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón Leifur Þórar- insson.. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn I Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. f 0.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Miill mála Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spum- ingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjóm- andi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómason. - Kaffispjall og innlit uppúr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 ísland - Holland Bein lýsing á landsleik þjóðanna I handknattleik I Laugardalshöll. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00) 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland 02.00 Fréttir. 02.05 Bftlarnir Skúli Helgason leikur ný- fundnar upptökur með hljómsveitinni frá breska útvarpinu BBC. Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2. 03.00 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttir frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Endurt. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 A djasstónleikum Frá djassshátið- um árin 1988 og 1989, meðal þeirra sem fram koma eru Micel Petrucciani, Bobby Erriques, Carla Bley, Simon Spang Hansen, Gary Burton og fleiri. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurl. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 SvæðisútvarpVestfjarðakl. 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 ■07.00-10.00 Páll Þorstelhsson. Aif3 kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sir,- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlisi sem heldur ölium i góðu skapí. Bibba i heimsreisu ki. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. A'lt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjjr. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Amþrúður Karlsdóttir Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara i þjóðfélaginu í dag, þfn skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli ar með óskalögin í pokahorninu og ávallt i sambandi við fþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjur.nar. Tveirgæjar, Jón og Jói, aka í átt hvor að öðrum, annará60 kmhraðaen hinná 30 km og mætast eftir 10 mínútur. Ég á að finna út vega lengdina á milli þeirra þegar þeir lögðu af stað. Ég tölti út á regnvota götuna og renndi yfir staðreyndir málsins. Þær voru ekki margar. Spurningum rignir niður eins og vatni. Hvaða gæjar eru þetta? Hverju voru þeir að reyna að ná fram? Hvers vegna var Jón að flýta sér svona? Og hvaða máli skiptir hvaðan þeir lögðu af stað? Þar sem allir eru ...ætti Háskólinn ■ sammála um að að hafa námskeið enginn geti fyrir verðandi stjórnað... forsætisráðherra. / ~~r J y i • V7 o cjt í \ uJH ó' £ ^ /T Ef þeir hafa lært ) það í Háskólanum ættu þeir að vita hvernig best er að stjórna landinu. Einfalt eða hvað? / Má bjóða þér karamellu. Afi gaf mér þær. Viltu prófa. Þær eru mjög góðar. 10 SfÐA — ÞJÓÐVILJfNN Fimmtudagur 22. febrúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.