Þjóðviljinn - 08.05.1990, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1990, Síða 1
Þriðjudagur 8. maí 1990 83. tölublað 55. árgangur Fjárfest fyrir gæðinga Lítið nýst unglingum íBreiðholti en þvímeir Morgunblaðinu, Hagvirki, Hagkaup, Oratorfélagi laganema og nokkrum bönkum til árshátíðahalda Ífyrrasumar keypti Reykjavík- urborg veitingahúsið Broad- way af Olafi Laufdal fyrir rúmar 100 miljónir króna til þess m.a. að búa betur að félagsstarfsemi unglinga í Breiðholti. A þann hátt rökstuddi Davíð Oddsson kaupin. I allan vetur hefur stað- urinn lítið nýst unglingum í hverf- Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra kynnti efnahagsbatann og ný viðhorf í stjórnmálum á opnum fundi í Keflavík um helgina. i kvöld efnir ráðuneytið til fundar á ísafirði. Mynd: ÓHT. Efnahagsmál Yfir til þín, Jóhannes Fjármálaráðherra villskyldaLandsvirkjun tila.m.k. 50% innlendrar fjármögnunarframkvœmda. Álver á Suðurnesjum skoðað í nýju Ijósi vegna fyrirsjáanlegrar brottfarar hersins Aopnum fundi í Flughótelinu í aðferð. Þess vegna getur ríkis- ÓlafurRagnarsagðistteljaaðí Keflavík sl. sunnudag sagði stjórnin nú, að sögn Olafs Ragn- ljósi þessa giltu nú sömu byggð- asjónarmið varðandi byggingu opnum fundi í Flughótelinu í i Kcflavík sl. sunnudag sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra að Landsvirkjun ætti að feta í fótspor ríkisstjórn- arinnar og efla innlenda fjár- mögnun framkvæmda. Boltinn væri því hjá Jóhannesi Nordal, stjórnarformanni Landsvirkjun- ar, en til greina kæmi að skylda fyrirtækið til a.m.k. 50% fjár- mögnunar innanlands. Ólafur Ragnar telur líka að brýnt sé að bregðast strax við þeim nýju að- stæðum sem skapast hafa á Suðurnesjum vegna fyrirsjáan- legs samdráttar eða fyrirvaralít- illar brottfarar Bandaríkjahers. Ólafur Ragnar benti á, í yfirliti sínu um efnahagsbatann og ný viðhorf í stjómmálum, að ríkis- stjórnin hefði á einu ári snúið dæminu við, úr 80% erlendri fjármögnun framkvæmda yfir í 80% innlenda fjármögnun með sölu ríkisskuldabréfa og gæti far- ið í 90-100% á þessu ári. Jóhann- es Nordal Seðlabankastjóri hafi lýst því yfir að þetta hafi verið rétt aðferð. Þess vegna getur ríkis- stjórnin nú, að sögn Olafs Ragn- ars, vitnað í góðkunna sjónvarps- menn og sagt: „Yfir til þín, Jó- hannes“, því sem stjómarfor- maður Landsvirkjunar geti Jó- hannes Nordal beitt sér fyrir sams konar aðferðum hjá því fyrirtæki. „Ef Landsvirkjun ætlar að fjár- magna allt með erlendum lánum getur allt farið úr böndum," sagði fjármálaráðherra. Hann taldi hugsanlegt að gera tillögu um þau skilyrði að Landsvirkjun verði að fjármagna framkvæmdir a.m.k. að helmingi með innlendum lán- tökum, jafnvel þótt það kostaði einhverja hækkun vaxta. í umræðum um stóriðjuáform og hugsanlegt álver á Suðumesj- um sagði Ólafur Ragnar Gríms- son að „...það væri gífurleg blinda fyrir forsvarsmenn ís- lensku þjóðarinnar að ræða ekki strax hvað tekur við í atvinnulíf- inu á Suðumesjum, ekki ef, held- ur þegar Bandaríkjaher færi héð- an“. Kalda stríðinu væri lokið og menn yrðu að fara að hugsa í samræmi við það. inu en þeim mun betur tO árshá- tíðahalds fyrir fyrirtæki og stofn- anir út í bæ svo sem Morgunblað- ið, Hagvirki, Hagkaup, Orator, félag laganema við Háskóla ís- lands og nokkra banka. Að sögn Guðrúnar Ágústsdótt- ur borgarfulltrúa virðist sem Da- víð Oddsson borgarstjóri hafi ákveðið að fara út í þessi kaup upp á sitt eindæmi en lítið hugsað út í það á hvern hátt húsið gæti nýst unglingum í Breiðholti. I það minnsta ráðfærði borgar- stjóri sig hvorki við Fél- agsmálaráð né Æskulýðsráð borgarinnar áður en kaupin voru ákveðin. Enda er staðurinn, nú Glymur, svo stór að hann er ekki nothæfur nema til sameiginlegs skemmtanahalds gmnnskóla borgarinnar eða hópa af samsvar- andi stærð. Hins vegar virðist hann henta mun betur til árshát- íðahalds fyrir flokksgæðinga fhaldsins í borginni og nágrenni. Á sama tíma og Glymur hefur staðið lítt notaður eða ónotaður af þeim sem hann var ætlaður, hefur verið ákveðið að innrétta félagsaðstöðu fyrir unglinga í Breiðholtsskóla í anddyri skólans fyrir næsta vetur. Þá hefur félags- aðstaða unglinga í Seljaskóla ekki verið hótinu betri í vetur sem leið þrátt fyrir 100 miljón króna kaupin. „Auðvitað er þetta kyndugt á sama tíma og þetta stóra hús stendur meira eða minna ónotað. Að vísu mun það kosta meirihátt- ar breytingar að gera Glym þann- ig úr garði að hann geti nýst ung- lingum í Breiðholtsskóla. Af um- svifum borgarinnar á öðram svið- um virðist sem fjárskortur hái borgarsjóði ekki mikið og því er þetta fyrst og fremst spurning um pólitískan vilja,“ segir Unnur Halldórsdóttir formaður For- eldrafélags Breiðholtsskóla. -grh varðandi álvers á Suðurnesjum og ættu við á Norður- og Austurlandi. Hing- að til hefði verið augljóst að það væri í þágu byggðajafnvægis að virkja á Austurlandi, reisa álver á Norðurlandi og bora jarðgöng á Vestfjörðum, en nú yrði að taka Suðumes inn í þetta byggða- dæmi, þegar herinn færi. Fundurinn í Keflavík var liður í kynningarátaki fjármálaráðu- neytisins um landið undir heitinu „Árangur og framtíðin", þar sem kynntur er efnahagsbatinn og ný viðhorf í íslenskum stjórnmálum. Fjármálaráðherra gerir þar grein fyrir þeim árangri í verðbólgu-, vaxta-, gengis- og skattamálum sem ásamt stöðugleikanum í efnahagslífinu hafa komið íslandi á svipaðan grandvöll og helstu viðskiptaþjóðir okkar búa við. Næstu fundir með fjármálaráð- herra era á ísafirði í kvöld og á Akranesi annað kvöld. ÓHT Grálúða Lokað vegna hafíss Mikill hafís á Grœnlandssundi kemur í veg fyrir grálúðuveiðar togara. Þór Jakobsson: Hafísinn íhámarki áþessum árstíma. Sölumið- stöðin: Engin sölutregða á grálúðu í ár vera viðvarandi vestanátt að und- anförnu sem orsakast af þeirri hæð sem er yfir landinu. Þór sagði að samkvæmt veðurspám LítU sem engin grálúðuveiði hef- ur verið síðustu þrjá sólar- hringa hjá togurum á miðunum út við miðlfnu á mUli Grænlands og Islands vegna haflss. Ástæðan fyrir veru haflss á þessum slóðum er sú vestanátt sem ríkt hefur frá því fyrir helgi. Um miðja vikuna er þó búist við að hann snúi sér tU suðaustanáttar og hreki ísinn á brott. Undanfarnar þrjár vikur hefur togarafloti landsins verið meira eða minna á grálúðuveiðum enda er aðalgrálúðuvertíðin á þessum árstíma og fram yfir næstu mán- aðamót. Fyrir nokkram árum var aðalvæðisvæðið úti fyrir Norður- landi en hefur færst á Grænlands- sundið út við miðlínu. Dæmi era um að togarar séu að veiða grál- úðu allt niður á 600 faðma dýpi og það geta ekki nema skip með stórar og aflmiklar vélar. Þór Jakobsson veðurfræðingur sagði að Kolbeinsey ÞH hafi til- kynnt í gærmorgun um hafís allt að 30 sjómflur vestur af Barða. Þá hafði Margrét EA tilkynnt um hafís á sunnudagskvöld sem væri á siglingu til lands, en skyggni var lítið vegna þoku á miðunum. Þór sagði að á þessum árstíma væri hafísinn á Grænlandssundi að nálgast hámark eftir veturinn. Ástæðuna fyrir vera hans núna yfir grálúðumiðunum sagði Þór væri gert ráð fyrir að vindur muni snúa sér til suðaustanáttar um miðja vikuna og þá ætti ísinn að hverfa á braut til síns heima. Að sögn Vilhelms Þorsteins- sonar framkvæmdastjóra hjá Út- gerðarfélagi Akureyringa hefur grálúðuaflinn verið sæmilegur til þessa hjá toguram félagsins. Grálúðan er ýmist heilfryst eða flökuð til útflutnings til Banda- ríkjanna, Evrópu og til Asíu- landa. Ekki ætti að vera nein sölu- tregða nema síður sé á grálúðu í ár samkvæmt því sem segir í Frosti, fréttabréfi Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna. Þar er haft eftir sölumönnum fyrirtækisins að í Asíu sé góður markaður fyrir grálúðu og „útlit fyrir að hægt verði að selja í Japan og á Taiwan alla þá grálúðu sem hægt er að ná í hérlendis", segir Jón Magnús Kristjánsson hjá SH. Sölumenn Sölumiðstöðvarinn- ar reikna með að hægt verði að selja allt að 4.500 til 5 þúsund tonn af grálúðu til Japans í ár og um 3 þúsund tonn til Taiwans. Jón Magnús sagðist ekki reikna með meiri sölu vegna grálúðu- kvótans hér við land. -grh

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.