Þjóðviljinn - 08.05.1990, Síða 14

Þjóðviljinn - 08.05.1990, Síða 14
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Eftirlætislög allsherjar- goðans Rás 1 kl. 14.03 í dag eru Eftirlætislögin á Rás 1 klukkan 14.03 endurtekin frá 17. apríl. Að venju er Svanhildur Jakobsdóttir umsjónarmaður þáttarins og að þessu sinni er gestur hennar enginn annar en skáldið og allsherjargoðinn Sveinbjörn Beinteinsson. Hér mun Sveinbjörn Beinteinsson sýna nýja og óvænta hlið á sér. Hann mun nefnilega velja öll lög- in í þáttinn og eins og áheyrendur munu komast að raun um þá eru það ekki einungis rímur og rímnakveðskapur sem höfða til Sveinbjarnar, hann á sér uppá- halds og eftirlætislög af ýmsu tagi. í spjalli sínu við Svanhildi á milli laga kemur allsherjargoðinn víða við og segir meðal annars frá ýmsum siðum og venjum þeirra ásatrúarmanna svo hér má segja að blandist vel saman bæði skemmtun og fróðleikur. Pixies á tónleikum Rás 2 kl. 21.00 Meginefni Rokks og nýbylgju á Rás 2 klukkan 21 í kvöld er frá tónleikum bandarísku sveitarinn- ar Pixies á tónleikahátíðinni í Glastonbury á Englandi síð- astliðið sumar. Einnig verður rætt við Bill Gilliam forstjóra út- gáfufyrirtækisins Workers Playtime sem gefur út safnplötu- na „Heimsyfirráð eða dauði“ með íslenskum rokksveitum í Evrópu. Tom Jones Sjónvarpið kl. 23.10 Á tónleikum með Tom Jones nefnist síðasti dagskrárliður Sjónvarpsins í kvöld. Sýnt verður frá tónleikum sem Tom Jones hélt í Hammersmith tónleikahús- inu árið 1989 og söng þar mörg af sínum frægustu lögum, meðal annarra It‘s Not Usual, Delilah, Green, Green Grass of Home, A Boy from Nowhere og Kiss. Einnig er farið með myndavélina baksviðs og skyggnst inn í líf söngvarans. Fjör í Frans Sjónvarpið kl. 20.30 í kvöld sýnir Sjónvarpið fyrsta þáttinn af sex í nýjum breskum gamanmyndaflokki um dæmi- gerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Þau komast fljótt að því að fleira en Ermarsundið ber í milli Englands og Frakklands. Með aðalhlutverkin fara þau Jul- ie McKenzie og Anton Rodgers. Þáttaröð um þessi sömu hjón var áður sýnd í Sjónvarpinu haustið 1986. Þess má geta að mynda- flokkurinn vann til Emmy verð- launa. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 8. maí 1990 17.50 Syrpan (2) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Litlir iögreglumenn (2) (Stran- gers) Leikinn myndaflokkur frá Nýja- Sjálandi í sex þáttum. Fylgst er meö nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Táknmáisfréttir 18.55 Yngismær (98) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Lokaþáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fjör í Frans (French Fields) Fyrsti þáttur af sex. Nýr breskur gaman- myndaflokkur um dæmigerö bresk hjón sem flytjast til Parísar. Þau komast fljótt aö því aö fleira en Ermarsundiö ber í milli Englands og Frakklands. Aöalhlut- verk Julie Mckenzie og Anton Rodgers. Þáttaröö um þessi sömu hjón var sýnd- ur í Sjónvarpinu haustið 1986. Þess má geta aö myndaflokkurinn vann til Emmy verðlauna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (6) (Struggle for Democracy) Þegnréttindi Kanadísk þáttaröö í 10 þáttum. M.a. er fjallaö um réttindi kvenna á Indlandi, fs- landi, í Sviss og Kanada. Vigdis Finn- bogadóttir og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir eru meöal viömæ- lenda. Umsjónarmaöur Patrick Watson. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 21.50 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 22.05 Með I. R. A. á hælunum (Final Run) Þriöji þáttur af fjórum Breskur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Á tónleikum með Tom Jones Tom Jones hélt tónleika í Hammersmith tónleikahúsinu áriö 1989 og söng þar mörg af sínum frægustu lögum. Einnig er fariö með myndavélina baksviðs og skyggnst inn í líf söngvarans. 00.10 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Santa Barbara 17.30 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 17.45 Einherjinn Lone Ranger. Teikni- mynd. 18.05 Dýralíf í Afriku Animals of Africa. 18.30 Eðaltónar 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 A la Carte Listakokkurinn Skúli Hansen útbýr blandaöa kjötrétti á teini meö árstíðarsalati í aðalrétt og djúp- steiktan Dalabrie í eftirrétt. 21.05 Leikhúsfjölskyldan Bretts. Vand- aður framhaldsmyndaflokkur í se hlutum. Annar hluti. Aöalhlutverk: Bar- bara Murray, Norman Rodway og David Yelland. Leikstjórar: Ronnie Wilson, David Reynolds, Bill Hays og John Bruce. 22.00 Louis Riel Annar hluti af þremur. Þriðji hluti er á dagskrá annað kvöld. Aöalhlutverk: Raymond Cloutier, Roger Blay, Christopher Plummer, Don Harr- on og Barry Morse. Leikrit: George Bloomfield. Framleiðandi: Stanley Col- bert. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Tíska Videofashion. 23.20 Bobby Deerfield Al Pacmo leikur kappaksturshetju sem verður ástfanginn af stúlku af háum stigum. Ólíkur bakgrunnur og skoðanir á lífinu gerir þeim oft erfitt fyrir þrátt fyrir ástina. Aðalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller, Romolo Valli og Anny Duperey. Fram- leiöandi og leikstjóri. Sidney Pollack. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy, Ra- vel og Fauré Sónata í d-moll fyrir selló og píanó, eftir Claude Debussy. Mischa Maisky leikur á selló og Martha Argerich á píanó. „Söngvar frá Madagaskar" eftir Maurice Ravel. Jessye Norman syngur, spjallog innlit upp úr kl. 16.00. -Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Sigurö- ardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Workbook" með Bob Mould 21.00 Rokk og nýbylgja - Plxies á hljómleikum Hljóðritun frá hljómleikum bandarisku rokksveitarinnar Pixies á tónleikahátiöinni í Glastonbury á Eng- landi síöastliöið sumar. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags aö loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld- spjall til Einars Kárasonar. 00.10 i háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Miðdegislögun Umsjón: Snorri Guövaröarson. (Frá Akureyri). (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03Sumaraftann timsjón: Ævar Kjart- ansson. (Endurteki'nn þáttur frá degin- um áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þátt- ur af Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg- urlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 14.00 Taktmælirinn Finnbogi Hauksson 16.00 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17 00 Samtök græningja 17.30 Mormónar 18.00 Laust 19.00 Það erum við! Kalli og Kalli 21.00 Heitt kakó Árni Kristinsson 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn 24.00 Næturvakt BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Alveg Ijómandi. Listakokkurinn Skúli Hansen verður með þátt sinn A la Carte á Stöð tvö í kvöld kl. 20.30. Uppskriftin í kvöld er blandaðir kjötréttir á teini með árstíðasalati í aðalrétt og djúpsteiktum Dalabrie í eftirrétt. Michel Debost leikur á flautu, Renaud n AC 1 Fontanarosa leikur á selló og Dalton I Baldwin á píanó. Sónata í A-dúr, opus 13, fyrir fiölu og selló eftir Gabriel Fauré. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu . 20.00 Litli barnatiminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júliusson Höfund- ur les (2). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Kaþólska Umsión: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þátta- öðinni ,l dagsins önn“ frá 12. apríl). 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum í Reykjavík Sveiflusextettinn, Borgarhljómsveitin og fleiri leika. Um- sjón: Svavar Gests og Vernharöur Lin- net. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM,92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morounsárið - Baldur Már Arn- grímsson .Fréttayfirlit kl. 7.30 og 3.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson Höfund- ur les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfiö. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum í Reykjavík Arni Elfar leikur á torgi Útvarpshússins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Augiýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Forsjársviptingar Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottn- ing“ eftir Helle Stangerup Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar viö Sveinbjörn Beinteins- son allsherjargoöa sem velur eftirlætis- lögin sin. (Endurtekinn frá 17. apríl. Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvapinu Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 15.45 Neytendapunktar 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Pilturinn og fiðlan", sænskt ævintýri Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn meö hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman meö Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland viö góöa tónlist,- Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir -Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir og Siguröur Þór Salvarsson. - Kaffis- 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.