Þjóðviljinn - 21.06.1990, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 21.06.1990, Qupperneq 5
Emir, plasthús, plöntur, fræðsla Úthlutað er til ólíkustu verkefna úr Pokasjóði Landverndar í Nýju Helgarblaði Þjóðviljans um síðustu helgi var skýrt frá Pokasjóði Landverndar og að samtals hefði nú verið úthlutað tæpum 18 miljónum króna á einu ári frá því að honum fóru að ber- ast tekjur af plastpokasölu í versl- unum. Margir hafa áhuga á því að vita hvers konar verkefni eru talin styrkhæf af faglegum ráð- gjöfum Landverndar og stjórn hennar. Á árinu 1990 var úthlutað til 73 verkefna. Þjóðviljinn birtir því listann f heild sinni og kennir þar margra grasa. Styrkveitingunum er skipt í fimm meginflokka: 1. Friðun, landgræðsla og skóg- rækt, 2. Fræðsla, 3. Vegagerð og göngustígar, 4. Rannsóknir, 5. Ymis verkefni. Um næstu áramót verður á ný auglýst eftir umsóknum um styrkveitingar, en þeir sem áhuga hafa geta lagt þær inn strax til skrifstofu Landverndar og verður þá tekin afstaða til þeirra á sínum tíma. Friðun, landgræðsla, skógrækt SUÐ VESTURL AND: Skógrœktarfélag Nosfellsbœjar Verkefni: Skógrækt á svæðum félags- ins í Hamrahlíð og Pormóðsdal. JC Nosfellsbœr Verkefni: Framhaldsverkefni á sviði trjáræktar og umhverfismála. Rotafyklúbbur Nosfellssveitar Verkefni: Skógrækt og uppgræðsla lands í Mosfellsbæ. Lionskl. Ásbjörn í Hafnarfirði Verkefni: Kaup á plöntum til að gróðursetja fyrir ofan Sléttuhlíð. Starfsmannafélag Raunvísindastofn- unar Verkefni: Gróðursetning í landi Straums og Þorbjarnarstaðar. Lionsklúbur Grindavíkur, Kvenfélag Grindavíkur, Ungmennafélag Grind- avíkur, Slysavarnasveitin Þorbjörn, Skógrœktarfélag Grindavíkur, Fe- grunarfélag Grindavíkur Á Hellissandi sjá ferðalangarnir m.a. gömlu sjóbúðina Þorvaldarbúð. Sumarferð ABR á Snœfellsnes Dulræn og pólitísk áhrif , Jökullinn læknaði mig af gigt á sínum tíma, þegar ég fór á Snæ- fellsnes, svo ég hef talsverða trú á áhrifamætti þessarar orkustöðv- ar,“ sagði Guðrún Kr. Óladóttir, sem hefur ásamt öðrum undirbú- ið Jónsmessu-sumarferð Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík á Snæ- fellsnes nú um helgina. „Lagt verður af stað á laugar- dag kl. 10 frá Hverfisgötu 105 og þetta verður eflaust að öllu leyti fyrsta flokks ferðalag, veðrið gott ög leiðsögumennirnir gagnkunn- ugir, Skúli Alexandersson al- þingismaður frá Hellissandi og séra Rögnvaldur Finnbogason á Staðastað, sem aukinheldur ætlar að segja okkur frá nýlegri ferð Verkefni: Uppgræðsla á Þorbjarnar- felli við Grindavík. VESTURLAND Skógrœktarfélag Eyrarsveitar Verkefni: Girðing og plöntukaup. Laxárdalshreppur og Skógrœktarfé- lag Dalasýslu Verkefni: Skjólbeltaræktun við Búð- ardal. Skógræktarfélag Skilmannahrepps Verkefni: Kaup á plöntum til að gróðursetja í skógr. girðingu félags- ins. Reykholtsstaður, Borgarfirði Verkefni: Gróðursetning. Rafnhildur Árnadóttir og Guðmund- ur Guðjónsson, Akranesi Verkefni: Skógrækt á landi sem við- komandi hafa fengið úthlutað hjá Akranesbæ. Skógræktarfélag Borgarfjarðar Verkefni: Skógrækt í landi Grafark- ots í Norðurárdal. Skógræktarfélag Stykkishólms Verkefni: Girða land og planta í og við Vatnsdal í Helgafellssveit í landi Drápuhlíðar (Selskógur). VESTFIRÐIR Magnús Guðlaugsson, Mánastíg 3, Hafnarfirði Verkefni: Girða land til friðunar í Mórudal á Barðaströnd. Héraðsskólinn að Núpi, Dýrafirði Verkefni: Girðingarkostnaður vegna skógræktar. Skógrœktarfélag Bolungarvíkur Verkefni: Ræktun í Traðarhyrnu fyrir ofan og norðan Bolungarvflt. Golfklúbbur ísafjarðar Verkefni: Uppgræðsla við golfvöllinn í Tungudal. Zofonías Þorvaldsson, Guðbjört Sig- mundsdóttir, Læk í Dýrafirði Verkefni: Girðingaframkvæmdir vegna tilraunaeldis á sem flestum trjátegundum og kvæmum og vegna trjáræktar. Skógrœktarfélag Patreksfjarðar Verkefni: Átak í skógrækt og sáningu lúpínu í landi Patrekshrepps. Áhugafólk um hreinsun og fegrun Hornstranda Verkefni: Hreinsun á fjörum og endurbygging varða á gönguleiðum á Hornströndum - Aðalvík, Rekavík, Látur, Hlöðuvík, Hornvík. NORÐURLAND VESTRA Litlu grœningjarnir sinni til Palestínu. Gist verður í Gimli á Hellissandi og síðan taka við leiðsögn á sunnudaginn félag- arnir í Grundarfirði, sem unnu eftirminnilegan kosningasigur í vor.“ „Það er fjöldamargt athyglis- vert að sjá á Snæfellsnesi annað en Jökulinn og Grundfirðing- ana,“ segir Guðrún, „og ástæða til að hvetja bæði unga og aldna til að slást í förina. Þetta er ódýr ferð, kostar 2800 kr. og hægt að tilkynna sig á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í síma 17500 til há- degis á morgun, föstudag, eða í símana sem tilgreindir eru í auglýsingu frá okkur í Þjóðviljan- um.“ ÓHT Verkefni: Skjólbeltagerð við Reykja- skóla í Hrútafirði. íþróttafélagið Leiftur, Ólafsfirðifl Verkefni: Uppgrœðsla í og við skrið- urnar sem féllu á Ólafsfjörð í ágúst 1988. Skógræktarfélag Ásahrpps, A- Hún. Verkefni: Plöntukaup fyrir reit fél- agsins að Hofi í Vatnsdal. Lionskl. Liljur á Blönduósi Verkefni: Uppgræðslaí hvömmunum norðan Blöndu gegnt Hrútey. Skógræktarfélag Skagastrandar Verkefni: Góðursetning á svæði fél- agsins í útjaðri Skagastrandar. Húnavallaskóli Verkefni; Gróðursetning við Húna- vallaskóla. Skógræktarfélag V-Hún. Verkefni: Viðhald girðinga, plöntu- kaup, auglýsingar, vinna o.fl. á úti- vistarsvæði í Kirkjuhvammi ofan Hvammstanga. Skógrœktarfélag Skagfirðinga Verkefni: Framhald Reykjahólsverk- efnis. NORÐURLAND EYSTRA Kvenfélag Ljósvetninga Verkefni: Kaup á trjáplöntum, plant- að innan girðingar við Stórutjarna- skóla. Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga Verkefni: Grisjun og umhirða í Fossselsskógi. Golfklúbbur Húsavíkur Verkefni: Trjárækt og uppgræðsla á svæði Golfklúbbsins í Kötlum við Húsavík. Árskógshreppur Verkefni: Skógrækt og umhverfismál í Árskógshreppi. Presthólahreppur Verkefni: Umhverfisbætur á Kópa- skeri, flutningur á mold og skít. Brynjar Skarphéðinsson, Akureyri Verkefni: Girðing til að friða fágætt landsvæði sem nær 100 m. frá sjó og uppundir Vaðlaheiðarbrún til þess að gera athugun á trjágróðurleifum og kvæmatilraunir. Skógræktarfélag Eyfirðinga, - í samstarfi við umhverfisnefnd Ak- ureyrar og Landgræðslu ríkisins. Verkefni: Girðing, stíga- og slóða- gerð og plöntur. Grýtubakkahreppur Verkefni: Kaup á trjáplöntum til gróðursetningar á Grenivík. Kvenfélagið Freyja, Raufarhöfn Verkefni: Kaup á fræi og áburði til að græða upp land í nágrenni Raufar- hafnar. AUSTURLAND Búlandshreppur Verkefni: Gerð göngulýsingarkorts af því svæði sem unnið er að upp- græðslu á á tanganum utan við Djúp- avog. Skógræktarfélag Neskaupstaðar Verkefni: Skjólbeltagerð, skipulagn- ing útivistarsvæðis, framkvæmda við gömlu skógræktina, uppgræðslu rofa- barða, uppgræðsla umhverfis flugvöll 1. Skógræktarfélag Reyðarfjarðar Verkefni: Landgræðsla og skógrækt í landi sveitarfélagsins. Skógrœktarfélagið Nýgræðingur, Stöðvarfirði Verkefni: Girðing vegna uppgræðslu og skógræktar. Skógrœktarfélag Breiðdæla Verkefni: Gróðursetning á opnu svæði í Breiðdalsvíkurþorpi og við íþróttavöllinn á Staðarborg. SUÐURLAND Skógræktarfélagið Mörk, Kirkju- bœjarklaustri Verkefni: Kaup á plöntum til að gróðursetja í skógræktargirðingum félagsins, fjármagna þátttöku félags- ins í átaki 1990 á Stjórnarsandi, til tilraunaræktunar á skjólbeltum á Stjórnarsandi. Eyrarbakkahreppur Verkefni: Uppgræðsla lands, fegrun og snyrting á opnum svæðum, sem skemmdust af völdum sjávarflóða 9. jan. sl. Sumarheimili templara Verkefni: Girðing, trjárækt og áburðargjöf í Galtarlækjarskógi. Hestamannafélagið Ljúfur, Hverag- erði og Ölfusi Verkefni: Uppgræðsla á skemmdum eftir jarðvegsskriðu í Reykjakots- landi. Golfklúbbur Selfoss Verkefni: Kaup á trjáplöntum til gróðursetningar á svæði klúbbsins á Svarfhólsvelli í Laugardælum. Skógræktarfélag Rangæinga Verkefni: Girðingar í Skógum, Múl- akoti og Réttarnesi, lagning brauta um skógræktarland í Bolholti og Réttarnesi, laun verkstjóra, plöníu- kaup, áburður. Póstmannafélag íslands Verkefni: Girðing og skógrækt á jörð félagsins að Rauðabergi II Mýrum, A-Skaft. Sólheimar í Grímsnesi Verkefni: Bygging þriggja plasthúsa fyrir trjáplöntuuppeldi. Kvenfélag Eyrarbakka Verkefni: Lúpínusáning vestan við Eyrarbakka. Sameignir skólanna á Laugarvatni - Tjaldmiðstöð Verkefni: Kaup á trjáplöntum til að prýða og skýla tjaldsvæðum á Laugarvatni. Vegagerö og göngustígar Hríseyjarhreppur Verkefni: Að bæta gönguleiðir í Hrís- ey. Skógræktarfélag Garðabæjar Verkefni: Leggja akfæran veg, koma upp bflastæðum og útbúa göngustíga í landi félagsins Smalaholti við Vífilss- taði. Skógræktarfél. A ustur-Hún vetninga Verkefni: Vegagerð í landi félagsins að Gunnfríðarstöðum í Svínavatns- hreppi. Slysavarnasv. Skagjirðingasveit Verkefni: Merking á leið norðan Hofsjökuls. Náttúruverndarráð Verkefni: Stígagerð í Skútustaðagíg- um. Móttaka sjálfboðaliða í þjóð- görðunum. Útivist Verkefni: Gerð göngustígs upp á Réttarfell, Goðalandi. Eigendur jarðanna Hamragarða og Seljalands Verkefni: Ýmsar framkvæmdir, göngustígar og tröppugerð við Seljal- andsfoss til að sporna við frekari gróður- og landspjöllum þar. Ferðafélag íslands Verkefni: Gerð göngustíga og lag- færa bflastæði til uppgræðslu. Fræðsla Námsgagnastofnun Verkefni: Gerð myndbands til um- hverfisfræðslu 9 til 13 ára nemenda. Rannsóknir Ólafur Eggertsson, Lunds Universitet Verkefni: Rannsókn á hvaða veður- farsþættir hafa mest áhrif á breidd ár- hringa birkitrjáa I Hallormsstaða- skógi. Magnús Jóhannsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir Verkefni: Könnun á áhrifum sinu- bruna á gróður og jarðveg. Sigurður Greipsson, University of East Anglia Verkefni: Rannsókn á ýmsum eigin- leikum melgresis með hliðsjón af því að geta aukið notagildi þess til land- græðslu á íslandi. Ása L. Aradóttir, Texas A&M Uni- versity Verkefni: Rannsóknir á vistfræði birkis og notkun þess til landgræðslu. Fuglaverndarfélag íslands Verkefni: Könnun á fuglalífi á lítt eða óröskuðum votlendissvæðum í Árnes- og Rangárvallasýslum. Ýmis verkefni Ungmennahreyfing Rauða Kross ís- lands Verkefni: Norrænt trjáræktar - og menningarverkefni 29.6 - 15.7 1990. Eigendur Hreðavatns Verkefni: Ýmsar framkvæmdir til náttúruverndar á jörðinni og til hag- ræðis fyrir ferðamenn. hreppsnefnd Skeiðahrepps Verkefni: Viðnám við eyðingu á gróðurlendi vegna ágangs Þjórsár, Hvítár og Stóru-Laxár. Fuglaverndarfélag íslands Verkefni: Verndun á íslenska arnar- stofninum. Sjálfboðaliðasamtök um Náttúru- vernd Verkefni: Greiðsla á ferðakostnaði vegna vinnuferða. Fimmtudagur 21. júní 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Landbúnaður og GATT-viðræðumar Umræður um Uruguayviðræð- ur aðildarríkja GATT-samkomu- lagsins settu mikinn svip á þing IFAP, Alþjóðsamband búvðru- framnleiðenda, sem lauk í Þránd- heimi fyrir skemmstu. Þær við- ræður sem nú standa yfir meðal aðildarríkja GATT-samkomu- lagsins (AlþjóðatoIIabandalags- ins) og kenndar eru við Uruguay snerta þjónustu og viðskipti með landbúnaðarvörur. Niðurstaðna er að vænta í desember nk. í tillögum þeim sem IFAP- þingið samþykkti að leggja fyrir ríkisstjórnir aðildarríkja Álþjóð- asambandsins felst m.a. eftirfar- andi: í GATT-viðræðunum verður að taka tillit til þeirra stuðningsaðgerða við landbúnað sem hafa bein áhrif á alþjóða- markað. Kapp skal lagt á að hverfa frá eða draga úr þeim að- gerðum sem stuðla að offram- leiðslu og birgðasöfnun. Öll ríki verða að aðlaga land- búnaðarstefnu sína og/eða draga úr stuðningsaðgerðum samhliða og kostnaður því samfara verður að dreifast jafnt á milli landa. Taka verður tillit til þeirra landa sem þegar hafa breytt framleiðslu sinni, annað hvort með pólitísk- um aðgerðum eða markaðsvæð- ingu. Enn fremur ber að samhæfa peningastefnu allra viðkomandi ríkja og síðast en ekki síst að sam- ræma reglur um heilbrigðis- og hollustuvernd. Matvælaöryggi Matvöruverð á alþjóðamark- aði er nátengt birgðasöfnun. Nægar varabirgðir eru víða álitn- ar nauðsynlegar til að tryggja ör- uggt matvælaframboð. Ekki ber samt að hlaða upp of miklum birgðum. Þegar útlit er fyrir slíkt verða útflutningslönd að nýta innanlandsbirgðir eða losa sig við þær á annan hátt, án þess að það hafi áhrif á alþjóðaviðskipti. Jafnframt verður að draga úr framleiðslu þannig að hún sé í samræmi við markaðinn. í helstu útflutningslöndum ætti að meta hvaða hámarksbirgðir séu nauðsynlegar til þess. GATT ætti að hafa opinbert eft- irlit með birgðasöfnun helstu út- flytjenda og vekja athygli stjórnvalda viðkomandi landa á umframbirgðasöfnun. Þau ættu síðan að leggja tillögur fyrir GATT um hvernig má draga úr birgðum svo sanngjarnt jafnvægi náist. Afnám viðskipta- takmarkana Innflutningslönd verða að geta treyst því að öruggt framboð sé tryggt með nægilegum birgð- um og að samkomulag sé meðal útflutningslanda í GATT um það að viðskiptahömlur verði ekki settar á. Eins verða útflutnings- lönd að hafa tryggingu fyrir því að markaðir þeirra lokist ekki skyndilega. Stuðningsaðgerðir við land- búnað í hverju landi ætti að taka til umfjöllunar í GATT- viðræðunum ef um það er að ræða að þær hafi áhrif á alþjóða- viðskipti. Kapp skyldi lagt á að leggja niður eða draga úr stefnu eða aðgerðum sem hafa stuðlað mest að umframframleiðsu og haft sem óhagstæðust áhrif á al- þjóðleg viðskipti eða heft þau.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.