Þjóðviljinn - 27.06.1990, Síða 10

Þjóðviljinn - 27.06.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM Á Morgun- syrpa Rás 2 kl. 9-11 Morgunsyrpa Aslaugar Dóru er komin í sumarbúning. 1 þættin- um er Hringvegurinn á dagskrá þar sem stjómandi þáttarins lítur við í kaupstöðum og kauptúnum vítt og breitt um landið. Heima- menn segja hlustendum frá því markverðasta á hverjum stað. Rétt fyrir tíufréttir hringir Aslaug í kunna Islendinga sem fá tækifæri til að velja eftirlætislagið sitt. Hlustendur geta einnig hringt í umsjónarmann vilji þeir koma af- mæliskveðjum til vina og ættingja á ffamfæri í þættinum. Orkugjafar Sjónvarpið kl. 20.45 Orkugjafar framtíðarinnar er heiti þýskrar fræðslumyndar um beislun ljóss og vatns til orkuöfl- unar sem verður á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. í myndinni er lýst ástandi og horfum í rannsókn- um og tilraunum með sólarork- una. Miklar vonir eru bundnar við sólarorkuna og möguleika þá sem hún veitir til spamaðar annarra orkugjafa og þverrandi mengunar. Einkum eru það lönd Þriðja heimsins sem líta vonaraugum til notkunar sólarorkunnar. Drepum drekann Sjónvarpið kl. 21.30 Tod dem Drachen heitir þessi sovésk-þýska kvikmynd í leik- stjóm Marks Sacharovs. Myndin byggir á leikriti rússneska rithöf- undarins Jevgenís Shvarls um Drekann. Efniviðinn sótti höfund- ur í gamalt evrópskt ævintýri um riddarann hugprúða Lancelot. I þrjár aldir hcfur dreki nokkur ráð- ið lögum og lofum í ónefndu borgriki. Ibúunum líkar þó ofríki drekans vel, enda líla þau á hann sem vemdara. Að launum fyrir vemdina hreppir drekinn árlega fegurstu stúlku rikisins. Þegar riddarinn Lancelot heldur innreið sína breytast viðhorf íbúanna til drekans. Lancelot hvetur íbúana til að losa sig við drekann. En fara verður að öllu með gát svo að byltingin éti ekki bömin sín. Höf- undur ritar verkið i seinni heims- styijöldinni sem ádeilu á fasis- mann og alræðisstjómir samtím- ans, og brýnir fyrir almenningi að halda vöku sinni andspænis frels- isskerðingu og ofríki. Mark Sacharov er í hópi fremstu lcik- stjóra Sovétríkjanna á síðari tím- um. Þýðandi myndarinnar er Ámi Bergmann. Aspel fær gesti Stöð 2 kJ. 22.05 Michael Aspel fær til sín góða gesti í kvöld. Meðal gesta hans verða stórstjömur á borð við Bob Geldof forsprakka Live Aid sem frægt er orðið og Stefanía prinsessa af Mónakó sem hefur ósjaldan skreytt síður gulu pressunnar, einatt í fylgd með nýj- um karlmönnum foður sínum til mikillar mæðu. Monthy Python kappinn Eric Idle ætlar einnig að líta við hjá Aspel og ætti þá eng- um að leiðast lengur. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJONVARPIÐ 17.50 Síöasta risaeölan 18.20 Þvottabimimir 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úrskurður kviðdóms (4) 19.20 Umboðsmaðurinn 19.50 Maurinn og jarðsvínið 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grænir fingur (10) Matjurta- garðurinn Rætt við Magnús Ósk- arsson tilraunastjóra á Hvanneyri í Borgarfirði, sem gefúr góð ráð um tegundir og stofna, sem henta myndu til heimanota víðast hvar á landinu. Umsjón Hafsteinn Hafliða- son. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Orkugjafar framtíðarinnar (Aus Licht und Wasser) Ný þýsk heimildamynd. Þýðandi Jón Snorri Þorieifsson. 21.30 Drepum drekann (Tod dem Drachen) Sovésk/þýsk kvikmynd gerð eftir leikriti Jevgenís Shvarts. I verkinu er fomri sögu um riddarann hugpaiða, Lanselot, sem frelsar ungfruna friðu og börgina hennar úr klóm drekans illa, snúið upp á at- buröi okkar tíma af góðu hugviti. Ævintýraminnin varpa spaugvfsu Ijósi á einræöisherra okkar aldar og ekki sfst það sem gerist eftirað þeim hefur veriö steypt af stóli. Leikstjóri Mark Sakarov. Aðalhlutverk Alex- ander Abdulov, Oleg Jankovskí og Eugen Leonov. Þýðandi Ámi Berg- mann. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Drepum drekann Framhald. 23.25 Dagskráriok STÖÐ 2 16:45 Nágrannar 17:30 Fimm félagar 17:55 Albert feiti 18:20 Funi 18:45 í sviösljósinu 19:1919:19 Fréttir og fréttaumflöllun. 20:30 Murphy Brown 21:00 Okkar maður Bjami Hafþór Helgason á faraldsfæti um landiö. 21:15 Bjargvætturinn 22:05 Aspel Sjónvarpsmaðurinn góð- kunni Michael Aspel fær til sín góða gesti i þetta skiptiö. Stefanía prins- essa frá Mónakó verður gestur hans auk þess sem Bob Geldof forsprakki Live-Aid söfnunarinnar lítur við. Einnig mætir á svæðið, hress að vanda Monty Python maðurinn Eric Idle sem lætur ýmislegt flakka á gamansaman hátt. Jafnvel gæti ver- iö að einhverjir af gestunum taki lag- ið. 22:45 Umhverfis jörðina á 15 mínút- um Peter Ustinov. 23:00 Svefnherbergisglugginn (The Bedroom Window) Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Elizabeth Mc- Govern og Isabelle Huppert. Leik- stjóri: Curtis Hanson. Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Dagskráriok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Ema Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumartjóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fýrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - „Kátlr krakk- ar“ eftir Þóri S. Guöbergsson Hlyrv ur Öm Þórisson les (3). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norður- landi Umsjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomið Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úrbókaskápnum Umsjón:Val- gerður Benediktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskrá Litiðyfirdagskrámið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriiL Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 / dagsins önn - Hvað enj böm að gera? Sumarbúöir á Eiðum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Olaf Hauk Símonar- son Hjalti Rögnvaldsson les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn að- faranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Þorgeir Þorgeirs- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað aö lokn- um fréttum kl. 22.07). [ 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Knattspyrnan á fullu Umsjón: Vemharður Linnet 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven Sónata nr. 15 í D-dúr, opus 28, „Pa- storale". Wilhelm Kempff leikur á píanó. Strengjakvartett [ A-dúr opus 18 nr. 5. Melos kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Dánarffegnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti Myndir frá miðöldum, opus 33 eftir Ferrucio Busoni. Geof- frey Douglas Madge leikur á píanó. 20.15 Samtímatónlist Sigurður Ein- arsson kynnir. 21.00 Fósturböm Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. ÍEndurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá 15. maí sl.). 21.30 Sumarsagan: „ManntafT eftir Stefan Zweig Þórarinn Guönason les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erfend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fúglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Birtu bmgðið á samtímann Fjórði þáttun Sprenging Miökvíslar og Laxárdeilan árið 1970. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni). 23.10 Sjónaukinn Þáttur um eriend málefni Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn ffá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifs- ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlust- endum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö f blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áffam. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífs- skot i bland við góða tónlist - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homið Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni f knatt- spymu á Italíu. Spennandi get- raunaleikur og Ijöldi vinninga. 14.10 Brotúrdegi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erfi dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríöur Amardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur semþorir. 20.00 Iþróttarásin - Islandsmótið f knattspymu, 1. deild karia Iþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikj- um i 7. umferð: FH-Fram, KA-lBV, lA-Þór og Valur-KR. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn f kvöldspjall. (Frá Akureyri) 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leik- ur miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Hinn gamalreyndi Bjargvættur er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.15 og mun eflaust leysa hvers manns vanda - að vanda. Hér lauk fyrsta hluta nýju þáttaraðarinnar okkar: Heimilið! Veröld út af fyrir sig! Hvílík samlíking. Þetta er ærumeiðandi fyrir heimilið. —O— ©r. r. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. júní 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.