Þjóðviljinn - 27.06.1990, Síða 11

Þjóðviljinn - 27.06.1990, Síða 11
I DAG LESANDI VIKUNNAR Rósberg R. Snædal hattarí. Mynd: Arí Hin hvítþvegnu Vesturlönd Hvað ertu að gera núna? Að hatta og þar fyrir utan að fara út í húsakaup. Hvað varstu að gera fyrir tiu árum? Þá var ég að hreinsa móta- timbur hjá foður mínum af mikl- um móð og eðlislægum dugnaði. Hvað gerirðu helst í frí- stundum? Þá ligg ég helst heima og held utan um elskuna mína. Segðu mér frá bókinni sem þú ert að lesa núna? Hún er eftir P. D. James og heitir Ekki kvenmannsverk. Eg held mikið upp á þennan höf- und; mannlýsingar eru alltaf góðar og hún, eins og aðrir krimmakvenhöfundar, skrifar sérlega vel. Ég gleymi mér alltaf í bókunum hennar. Hver er uppáhaldsbarna- bókin þín? Það er tvímælalaust Ferðin til Panama sem er eftir einhvem þýskan höfund sem ég man ekki hvað heitir í svipinn. Hún er um tígrisdýr og partner sem þurfhi að fara ferðina til Panama til að geta sætt sig við húsið sitt. Þetta er freudísk lítil saga. Hús em til dæmis alltaf maður sjálfur í draumum samkvæmt kokkabók- um Freuds. Hvers minnistu helst úr Biblíunni? Ég er reyndar búinn að lesa hana alla. Það gerði ég þegar ég gerðist Hvítasunnumaður, öllum til mikillar armæðu og þrautar. En það stóð reyndar stutt. Biblí- an er skemmtileg á margan hátt, en þó er ekkert sem ég tek fram yfir annað, svona í fljótu bragði a.m.k. Ég hef oftast lesið fyrsta hlutann af þeirri eðlilegu ástæðu að ég hef alltaf ætlað að lesa hana aftur og sem sagt farið aft- ur og aftur í gegnum fyrstu Mósebók. Segðu mér af ferðum þín- um í leik- og kvikmyndahús í vetur. Ég fer sjaldan á bíó en er endalaust í leikhúsum. Sú sýn- ing sem stendur upp úr eftir vet- urinn er tvímælalaust Kantor. Hann var rosalegur. Listahátíð var góð og margt spennandi á ferðinni. Mig langar til að minn- ast á ljóðatrönumar sem voru út um allan bæ. Trésmíðafélagið á heiður skilinn og líka sá eða sú sem átti hugmyndina og svona mætti vera áfram í borginni, íbú- unum til yndisauka. Fylgistu með einhverjum ákveðnum dagskrárliðum í út- varpi og sjónvarpi? I augnablikinu fylgist ég með Basil fúrsta í útvarpinu en í sjónvarpinu legg ég mig ekki eftir neinum sérstökum þáttum. Horfi svona á það sem ég dett niður á. Hefurðu alltaf kosið sama stjórnmálaflokkinn? Ég hef ekki notað kosninga- rétt minn fyrr enn nú. Ég er á- nægður með þann flokk sem fékk atkvæðið mitt, en ég legg reyndar sveitarstjómar- og landsmálapólitík ekki að jöfnu og kysi ekki sama flokk í alþing- iskosningum. Eru til hugrakkir stjórn- málamenn og konur? Já. Viltu nafngreina einhvern? Jóhanna Sigurðardóttir er hugrökk kona. Hún tekur starf- inu eins og stjómmálamenn eiga að gera, því þeir em kosnir til þess að koma málum í gegn. Húsbréfakerfið á hún heiður skilinn fyrir og hvemig hún stóð að því á allan hátt. Halldór Ás- grímsson sagði Grænfriðungum stríð á hendur og vann, það er annað dæmi um hugrekki. Er landið okkar varið land eða hernumið? Það er nú meira verið að her- nema okkur en verja okkur. Enda hef ég aldrei skilið hvað þarf að verja okkur. Rikja mannréttindi á Vest- urlöndum? Það er tæpt á mununum með það á okkar hvítþvegnu Vestur- löndum. Hvaða eiginleika þinn viltu helst vera laus við? Man ekki eftir neinum eigin- leika svo slæmum að hann sem slíkur geti ekki breyst til hins betra. Allt hefur tvær hliðar eða tvo póla. Þjónustulund getur til dæmis verið bæði góð og siæm, níska og gjafmildi em annað dæmi. Hvaða eiginleika þinn finnst þér skrítnast að aðrir kunni ekki að meta? Reyndar hef ég ekki hug- mynd um hvaða eiginleika minn aðrir kunna ekki að meta. Fólk hefur ekki viljað segja það, ekki svona upp í opið gcðið á mér að minnsta kosti. Hver er uppáhaldsmatur- inn þinn? Ég er algjör mella á mat og held mig ekkert frekar við eina fæðutegund en aðra. Hvert langar þig helst til að ferðast? Mig langar til að sjá Afríku. Hvaða ferðamáti á best við Þ'g? Fyrsta farrými. Hverjir eru helstu kostir landa þinna? Listin að lifa lífínu, hana kunna þeir margir hveijir. En hvaða brestir? Að þeir þurfa alltaf að vera að biðjast afsökunar á því að vera íslendingar. Hverju viltu helst breyta í íslensku þjóðfélagi? Ég myndi vilja sjá stjómar- skrána ganga upp þannig að allir íslendingar hefðu sama gmnd- vallarrétt í raun. Ég gæti sjálíúr hugsað mér að fara eftir lögun- um ef ég vissi að aðrir gerðu það líka. Þetta lögleidda svindl á öll- um sviðum er hörmulegt. Hvaða spurningu hef ég gleymt? Þú gleymdir að spyrja mig hverra manna ég væri og ég ætla ekki að segja þér það. Guðrún þJÓÐVlLIINN FYRIR 50 ÁRUM Neitar franski herinn í Affíku- nýlendunum og Sýríandi að leggja niður vopn? Vopnahlé varð í Frakklandi kl. 1.35 að- faranótt þriðjudags. Bretar efla nýlendur Frakka til uppreisnar gegn Bordeauxstjóminni. Lág- launamenn fá smánarlega kaupuppbót. Ranglætið eykst - misskiptin magnast. Taka Japanir franska Austur-lnd- land? 27. júní miðvikudagur. Sjösofendadag- ur. 178. dagurársins. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 2.58 - sólariag kl. 24.02. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Djibouti. Fyrsta gufuskipið kemur til (s- lands 1855. Vökulögin staðfest 1921. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búöa vikuna 22. til 28. juni er i Ingólfs Apóteki Austurbæjar og Lyfjabergi. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á ffidögum). Síöamefnda apó- tekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam- hliða hinu fyrmefbda. LOGGAN Reykjavik.................* 1 11 66 Kópavogur.................” 4 12 00 Seltjamames...............« 1 84 55 Hafnarfjörður...........5 11 66 Garðabær..................« 5 11 66 Akureyri..................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík...................« 1 11 00 Kópavogur....................® 1 11 00 Seltjamames.................« 1 11 00 Hafnarfjörður...............» 5 11 00 Garðabær.......................« 5 11 00 Akureyri.......................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjamar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sól- arhrirtginn. Vitjanabeiðnir, simaráðlegg- ingarog timapantanir I n 21230. Upplýs- ingar um lækna- og lytjaþjónustu eni gefriar i simsvara 18888. Borgarspital- inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 ogfýrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild- in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólartiring- inn, 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan, rr 53722. Næturvakt lækna, " 51100. Garöabæn Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækna, « 51100. Akureyrí: Dagvakt ffá kl 8 til 17 á Lækna- miöstöðinni,«■ 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidaga- vakt læknis frá kl 17 til 8 985-23221 (farsími). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar i « 14000. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna, n 11966. Bamadeild: Heimsóknir annarra enfor- eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs- spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra- hús Vestmannaeyja: Alla daga Id. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Hjálparstöö RKl: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35,« 622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsfma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum k). 21 til 23. Simsvari á öðrum tímum. = 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálffæðilegum efnum,« 687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt (síma 11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, * 688620. „Opiö hús" fyrír krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra i Skógarhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I« 91-2240 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: 622280, beint samband við lækni/hjúknjnarfræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars sim- svari. Samtök um kvennaathvarf:« 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröiö fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpa, Vesturgötu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtu- daga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, » 21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum:« 21500, símsvari. Vinnuhópur um sifiaspellsmál: » 21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fýrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, rr 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: BHanavakt [ « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt tr 652936. GENGIÐ SJÚKRAHÚS Heimsóknartíman Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu- lagi. Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðratimi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingarheimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Almennurtími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Land- spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar- stöðin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alladaga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. 26. júní 1990 Sala Bandaríkjadollar............60,09000 Steriingspund...............103,88100 Kanadadollar................51,19100 Dönsk króna...................9,40300 Norsk króna...................9,32060 Sænsk króna...................9,89380 Finnskt mark..................15,21460 Franskur franki...............10,65800 Belgískur firanki..............1,74430 Svissneskur franki...........42,58680 Hollenskt gyllini.............31,77770 Vesturþýskt mark..............35,76040 Itölsk lira....................0,04884 Austumskur sch................5,08160 Portúgalskur escudo.......... 0,40750 Spánskur peseti...............0,58200 Japanskt jen..................0,38739 Irskt pund....................95,93100 KROSSGÁTA Lárétt: 1 skaut4ferm- Íng6ellegar7væta9 reka12viöburður14 eyktamark15kyn16 urg 19 spyrja 20 kvabb 21 ávöxtur Lóðrétt: 2 reykja 3 sá 4 missi 5 eldsneyti 7 væ- skil8nagdýr10klögu- nin11 málaði 12vogur 17 stofu 18 karlmanns- nafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm4logn6 ára 7 skin 9 utan 12 nisti 14 öld 15 tár 16 æstar 19 pilt 20mauk 21 lógar Lóðrétt: 2 lek 3 máni 4 Iaut5góa7skörpu8 indæll 10 titrar 11 nor- ska13sút17stó18 ama Miðvikudagur 27. júní 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.