Þjóðviljinn - 18.08.1990, Page 9

Þjóðviljinn - 18.08.1990, Page 9
MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ 105 REYKJAVÍK Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Öldungadeild M.H. Frumkvöðull fullorðinsfræðslu Öldungadeild M.H. var stofnuð 1972 og síðan þá hafa þúsundir karla og kvenna stundað þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í Öldungadeild M.H. er í boði menntaskólanám á 6 brautum. Kennarar skólans eru vel þjálfað og menntað úrvalslið sem tryggir gæði náms og kennslu. Þú getur stundað nám í mörgum greinum eða fáum eftir því sem þér hentar. Þú getur lært: Tungumál: Ensku Dönsku Norsku Sænsku Þýsku Frönsku Spænsku ítölsku Rússnesku Raungreinar: Stærðfræöi Eðlisfræði Efnafræði Líffræði Efnafræði Jarðfræði Félagsgreinar: Félagsfræði Mannfræði Stjórnmálafr. Hagfræði Auk þess er í boði fjölbreytt nám í tölvunotkun, bæði grunnnám og fyrir lengra komna (PC-tölvur). Völ er á námi í íslensku, ritþjálfun og bókmennta- lestri, almennum bókmenntum, heimspeki, trúfræði, o.m.fl. Er þetta eitthvað fyrir þig? Ef svo er þá er innritun og val fyrir haustönn 1990 dagana 27.-29. ágúst kl. 16-19. Skólagjald er kr. 9.500 fyrir önnina. Rektor FRÁ BORGARFÓGETA- EMBÆTTINU ( REYKJAVÍK Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum utan staðgreiðslu álögðum 1990, skv. 98. gr., sbr. 109. og 110. gr. laga nr. 75/1981, sbr. einnig 8. kafla laga nr. 45/1987. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt, eignarskattur, lífeyris- tryggingagjald atvr. skv. 20. gr., slysatrygginga- gjald atvr. skv. 36. gr., kirkjugarðsgjald, vinnu- eftirlitsgjald, útsvar, verðbætur á ógreitt útsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysistryggingagjald, iðn- lánasjóðsgjald og iðnaðarmálagj., sérst. skattur á skrifst. og verslunarhúsn., slysatrygginga- gjald v/heimilisstarfa, sérstakur eignarskattur og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta ber skv. norðurlandasamningi sbr. lög nr. 111/ 1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Reykjavík, 16. ágúst 1990 Borgarfógetaembættið í Reykjavík Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast til að annast undir- búning alþjóðlegrar kvennaráðstefnu sem hald- in verður á íslandi næsta sumar. Umsóknir sendist til Kvenréttindafélags ís- lands, Hallveigarstöðum fyrir 29. ágúst nk. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Sálfræðing í 50% starf, sem ætlað er að þjóna barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar og heilsugæslu- stöðvum í Reykjavík. Upplýsingar veitir Halldór Hansen, yfirlæknir barnadeildar, í síma 22400 alla virka daga. Sjúkraliða í 50% starf-yegna heimahjúkrunar við Heilsu- gæslustöð Árbæjar, Hraunbæ 102, Reykja- vík. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 671500 fyrir hádegi alla virka daga. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 27. ágúst 1990. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða verk- stjóra með aðsetri á Hvolsvelli. Rafvirkjamenntun áskilin. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 30. ág- úst nk. Rafmagnsveitur ríkisins Dufþaksbraut 12 860 HVOLSVELLI Frá Grunnskóla Siglufjarðar Kennarar - kennarar Grunnskólann á Siglufirði vantar kennara í eftir- farandi: * sérkennslu * raungreinar (líffræði, eðlisfræði), samfélags- fræði í sjöunda til tíunda bekk. * almenna kennslu yngri barna. Upplýsingar veittar í símum 96-71363, 96- 71184 og 96-71845. Skólanefnd PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Laus störf bréfbera: Kópavogur - upplýsingar veitir stöðvarstjóri í síma 91-41225. Hafnarfjörður - upplýsingar veitir stöðvarstjóri í síma 91-50933. Blaðburöarfólk Efþúert morgunhress. Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljans sími 681333 Fræðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis auglýsir laus störf: Umsóknarfrestur tii 28. ágúst: Sálfræðingur: Starf forstöðumanns Ráðgjafar & sálfræðiþjón- ustu skóla á Vestfjörðum er laust til umsóknar með aðsetur á ísafirði. Talkennari: Talkennari óskast til starfa á Fræðsluskrifstof- una. Hlutastarf kemur til greina. Skrifstofumaður: Starfsmaður óskast í hálft starf eftir hádegi frá 1. september. Almenn skrifstofustörf, Ijósritun og símavarsla. Enn eru lausar stöður við eftirtalda grunn- skóla: á ísafirði; sérkennsla, danska, heimilisfræði, almenn kennsla á Bolungarvík, íþróttir, tónmennt, verkgreinar, almenn kennsla á Patreksfirði, á Bíldudal, sérkennsla æskileg á Þingeyri, á Suðureyri, á Hólmavík, kennsla yngri barna, stærðfræði 8.-10. bekk. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis fp Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygg- ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir til- boðum í viðbyggingar við geymsluhús og verk- stæði í Árbæjarsafni. Viðbyggingarnar eru úr timbri og stáli. Flatarmál verkstæðisbyggingar: 108 fm. Flatarmál geymsluhúss: 134 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 21. ágúst 1990, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 4. september 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN reykjavikurborgar Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ 105 REYKJAVÍK Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólastarf á haustönn hefst mánudaginn 27. ágúst. Þá eru nýir kennarar boðaðar til fundar í skólanum kl. 9.00. Miðvikudaginn 29. ágúst hefst kennarafundur kl. 10.00. Skólinn verður settur fimmtudaginn 30. ágúst kl. 13.00. Nýnemar eru boðaðir í skólann samadag kl. 10.00. Stundatöflur verða afhentar að lokinni skólasetningu gegn 3.500 króna gjaldi. Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild skv. stundaskrá mánudaginn 3. september. Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í þýsku mánudaginn 20. ágúst kl. 18.00; í ensku þriðjudaginn 21. ágúst kl. 18.00; í dönsku, norsku, sænsku og stærðfræði mið- vikudaginn 22. ágúst kl. 18.00; í spænsku og frönsku fimmtudaginn 23. ágúst kl. 18.00. Skráning í öll stöðupróf er í síma 685140 eða 685155 á skrifstofutíma. Rektor

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.