Þjóðviljinn - 18.08.1990, Qupperneq 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Dóttir
hersveitar-
innar
Rás 1 kl. 16.30
Ópera mánaðarins er að þessu
sinni Dóttir hersveitarinnar eftir
Gaetano Donizetti. Hún var
samin fyrir Parísarbúa, og lengi
vel var venja að setja hana á svið
á þjóðhátíðardaginn. Óperan
fjallar um stúlkuna Maríu, sem er
alin upp af hersveit í franska
hernum á Napóleonstímanum.
Þetta er fremur léttvæg ópera, en
einnig hin hressilegasta með fjör-
ugum hergöngulögum og gaman-
semi. í helstu hlutverkum eru
Joan Sutherland, Luciano Pavar-
otti, Spiro Malas og Monica Sinc-
lair. Richard Boyninge stjórnar
kór og hljómsveit Covent Gar-
den óperunnar. Kynnir e? Jó-
hannes Jónasson.
Lygavefur
Stöð 2 kl. 20.50
Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 er
nýleg sjónvarpsmynd byggð á
samnefndu leikriti eftir Hugh
Whitemore. Sagan er sem hér
segir: Hjón nokkur veita bresku
leyniþjónustunni afnot af húsi
sínu til að njósna um nágrann-
ana. Þetta reynist afdrifaríkt því
nágrannarnir eru vinafólk þeirra.
Með aðalhlutverk fara Alan Bat-
es, Sammi Davies, Teri Garr og
Ellen Burstyn. Leikstjóri er Ant-
hony Page og var myndin gerð
árið 1987.
Hrakfalla-
bálkar
Sjónvarpið kl. 21.05
La Chévre heitir þessi franska
gamanmynd frá árinu 1981 á
frummálinu. Ung og seinheppin
stúika hverfur sporlaust í Suður-
Ameríku. Þegar leit föður henn-
ar ber ekki árangur bregður hann
á það ráð að senda á eftir henni
frægan hrakfaliabálk. Leikstjóri
er Francis Veber, en með aðal-
hlutverk fara Gerard Depardieu,
Pierre Richard, Michel Robin og
André Valardy. Þýðandi er Ólöf
Pétursdóttir.
mynd byggð á samnefndu leikriti Hugh
Whitemore. Hjón nokkur veita bresku
leyniþjónustunni afnot af húsi sinu til að
njósna um nágrannana.
22:30 Columbo undir fallöxinni (Col-
umbo goes to the Guillotine) Gamall
góðkunningi íslenskra sjónvarpsáhorf-
enda snýr hér aftur í spennandi sjón-
varpsmynd. Sjónhverfingamaður lætur
lifö þegar hann freistar þess að sleppa
lifandi úr fallexi. Columbo fæst við rann-
sókn málsins og þarf meðal annars að
komast að því hvernig maðurinn ætlaði
sér að framkvæma sjónhverfinguna.
Það er ekki nema ein leið til að komast
að því... Aðalhlutverk: Peter Falk.
Bönnuð börnum.
00.00 Stríð (The Young Lions) Raunsönn
lýsing á síðari heimsstyrjöldinni og er
athyglinni beint að afdrifum þriggja
manna og konunum í Iffi þeirra.
02:50 Dagskrárlok
Umsjón: Sigrún Propþé. (Einnig útvarþ-
að á sunnudagskvöld kl. 21.00).
15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar-
lífsins f umsjá starfsmanna tónlistar-
deildar og samantekt Bergljótar
Haraldsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Ópera mánaðarins: „Dóttir her-
deildarinnar" eftir Gaetano Donizetti
I helstu hlutverkum eru: Joan Suther-
land, Luciano Pavarotti, Spiro Malas og
Monica Sinclair og Kór og hljómsveit
CoventGarden óperunnar; Richard Bo-
yninge stjórnar.
18.00 Sagan: „I föðurleit11 eftir Jan Ter-
louw Árni Blandon les þýðingu sfna og
Guðbjargar Þórisdóttur (5).
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsinar.
Hörkutól þetta kemur við sögu í rannsókn morðmáls í kvikmynd Sjón-
varpsins kl. 22.45 í kvöld.
Dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna, fyrir
sunnudag og mánudag, er að
finna í föstudagsblaðinu,
Helgarblaði Þjóðviljans.
SJÓNVARPIÐ
16.00 fþróttaþátturinn
18.00 Skytturnar þrjár (18) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
LeikraddirÖrn Árnason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævlntýraheimur Prúðuleikar-
anna (4). (The Jim Henson Hour)
Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju
Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá
20.10 Fólkið f landinu. Þegar rúnturlnn
var og hét. Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Sigriði Thoroddsen fyrrverandi for-
mann kvennadeildar Rauða krossins
um gömlu Reykjavlk.
20.30 Lotto
20.35 Ökuþör(1)(HomeJames)Breskur
gamanmyndaflokkur um óheflaðan
auðnuleysingja sem er bflstjóri f þjón-
ustu heldri manns. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
21.05 Hrakfallabálkar (La Chévre)
Frönsk gamanmynd frá árinu 1981.
Ung, seinheþþin kona hverfur sporlaust
í Suður-Ameríku. Þegar leit föður henn-
ar ber ekki árangur bregður hann á það
ráð að senda á eftir henni frægan hrak-
fallabálk. Leikstjóri Francis Veber. Aðal-
hlutverk Gerard Depardieu og Pierre
Richard, Michel Robin og André Valar-
dy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
22.45 Lögleysa (One Police Plaza)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu
1986. Morð er framið og rannsókn leiðir
í Ijós að ýmsir háttsettir menn innan lög-
reglunnar eru við það riðnir. Leikstjóri
Jerry Jameson. Aðalhlutverk Robert
Conrad, Anthony Zerbe, George
Dzundza og James Olson. Þýðandi
Reynir Harðarson.
00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
STÖÐ2
09:00 Morgunstund með Erlu I dag ætl-
ar Erla Ruth að lesa Ijóð og sögur sem
þið hafið verið svo dugleg að senda inn.
10:30 Júlli og töfraljósið Skemmtileg
teiknimynd.
10:40 Táningarnir i Hæðagerði (Beverly
Hills Teens) Nýr teiknimyndaflokkur um
hressa krakka í Hæðagerði.
11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér
og öðrum í nýjum ævintýrum.
12:00 Dýrarfkið (Wild Kingdom)
Fræðsluþáttur um fjölbreytilegt dýralíf
jarðarinnar.
12:30 Eðaltónar
13:00 Lagt í ‘ ann Endurtekinn þáttur frá
sfðasta sumri.
13:30 Forboðin ást (Tanamera) Þessir
glæsilegu þættir vöktu mikla athygli
þegar þeir voru sýndir í júnímánuði sfð-
astliðnum.
14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The
World: A Television History) Frábærir
fræðsluþættir úr mannkynssögunni.
15:00 Heilabrot (The Man with two Bra-
ins) Bráðskemmtileg gamanmynd í
ruglaðri kantinum.
17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður
þáttur fyrir unglinga.
18:30 Bílaíþróttir Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:00 Séra Dowling (Father Dowling)
Sþennuþáttur um þrest sem fæst við
erfið sakamál.
20:50 Kvikmynd vikunnar Lygavefur
(Pack of Lies) Sþennandi sjónvarps-
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni
Guðjónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á
ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15. Áð þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir,
sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og
teygjur með Halldóru Björnsdóttur.
(Endurlekinn þáttur frá mánudegi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað
nk. mánudag kl. 15.03).
11.00 Vikulok Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri).
12.00 Auglýsingar.
12.10 Ádagskrá Litiðyfirdagskrálaugar-
dagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú Ferðaþáttur í vikulokin.
13.30 Ferðaflugur
14.0 Sinna Þáttur um menningu og listir.
19.32 Ábætir Sembalsónata f C-dúr eftir
Domenico Scarlatti. Trevor Pinnock
leikur. Prelúdia og Allegró eftir Nicolo
Paganini i útsetningu Kreislers og Sici-
liano og Rigaudon eftir Francoeur f út-
setningu Kreislers. Ruggiero Ricci
leikur á fiðlu og Brooks Smith á píanó.
Óperuforleikir „Létta riddaraliðið" og
„Skáld og bóndi" eftir Franz von Suppé.
Fílharmóniusveitin í Vínarborg leikur;
Georg Solti stjórnar.
20.00 Sveiflur Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi..
20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur,
gamanmál, kveðskapur og frásögur.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunn-
endum Saumastofudansleikur f
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragn-
ar Stefánsson.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
regiumannanna Leiklestur á ævin-
týrum Basils fursta, að þessu sinni
„Maðurinn með tígrisaugun", síðari
hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson,
Harald G. Haraldsson, Andri örn
Clausen, Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Valgeir Skagfjörð, Sigrún Edda Björns-
dóttir og Grétar Skúlason. Umsjón og
stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig út-
varpað nk. þriðjudag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafs-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
8.05 Nú er lag Létt tónlist í morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem
á döfinni er og meira til. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. 11.10 Litið f blöðin. 11.30 Fjöl-
miðlungur í morgunkaffi. 12.20
Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum
dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. Um-
sjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli
Helgason.
16.05 Söngur villiandarinnar íslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
næsta morgunn kl. 8.05).
17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt
fimmtudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blágresið blíða Þátur með banda-
rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá liðnum vetri).
20.30 Gullskífan - „She's so unusual"
með Cyndy Lauper frá 1983
21.00 Úr smiðjunnl - Crosby Stllls
Nash og Young Annar þáttur af þrem-
ur. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 6.01).
22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét
Blöndal.
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum út-
varpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Gullár á Gufunni Tíundi þáttur af
tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar
upp gullár Bítlatímans og leikur m.a.
óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling
Stones o.fl. (Áður flutt 1988).
03.00 Róbótarokk
04.00 Fréttir.
04.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng-
ir saman lög úr ýmsum átum. (Frá Akur-
eyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á
Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06.01 f fjósinu Bandarískir sveitasöng-
var. (Veðurfregnir kl. 6.45).
07.00 Áfram fsland íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
08.05 Söngur villiandarinnar fslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi).
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. ágúst 1990