Þjóðviljinn - 03.10.1990, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.10.1990, Síða 10
VID BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Eins og skepnan deyr Sjónvarpið miðvikudag kl. 21.20 Miðvikudagsmynd Sjón- varpsins er íslensk að þessu sinni og er þar á ferð mynd Hilmars Oddssonar, Eins og skepnan deyr. Myndin er orðin fjögurra ára gömul og var ffamleidd af Bíó hf. Myndin segir frá Helga, sem dreymir um glæstan feril á bók- menntasviðinu. En velgengnin lætur bíða eflir sér. Helgi heldur austur á land, í eyðifjörð þar sem hann sleit bamsskónum, til þess að reka endahnútinn á skáldsögu þá sem á að færa honum frægð. Með í för er unnusta Helga. Rit- höfundurinn ungi elur með sér metnað til þess að fella hreindýr þar eystra og ráfar því tíðum um með skotvopn um öxl í leit að bráð. En hreindýrin láta ekki á sér kræla frekar en skáldgáfan og skáldið þokast fram á hengiflug örvæntingar. Þröstur Leó Gunn- arsson leikur rithöfundinn, en Edda Heiðrún Backman túlkar unnustuna. Einnig fer Jóhann Sig- urðarson með hlutverk í mynd- inni. Leikstjóri og handritshöf- undur er Hilmar Oddsson, en myndatöku annaðist Sigurður Sverrir Pálsson. Dægurmála- dagskrá Rás 2 kl. 16.00 Dægurmálaútvarp Rásar tvö var þriggja ára 1. október. Síðdeg- isþátturinn Dagskrá er á sínum stað í dagskránni í dag, en þar hafa orðið kvennaskipti. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir er komin i hóp dægurmálafólksins í stað Guðrún- ar Gunnarsdóttur. Stefán Jón Haf- stein dagskrárstjóri er ákaflega hrifinn af verkum sínum og sam- starfsmanna sinna og lýsir þessu svo: „Það er mikil hvatning að vita hve góðar viðtökur við höfúm fengið. Dægurmálaútvarpið er viðmið þeirra sem gera kröfur.“ Þar hafið þið það. Eitt Þýskaland Sjónvarpið kl. 10.00 Sameining þýsku ríkjanna er staðreynd. Sjónvarpið sýndi beint frá hátíðahöldunum í Berlín í gær- kvöldi og áhugasamir geta enn fylgst með atburðum í Þýskalandi í dag, í beinni útsendingu. Þá sýn- ir Sjónvarpið frá hátíðarsamkomu í tónlistarhöll Fílharmoníunnar i Berlín. Helmut Kohl og Lothar De Miziere undirrita þar samn- inga um formlega sameiningu þýsku ríkjanna í eitt ríki. SJÓNVARPIÐ 10.00 Sameining þýsku ríkjanna Eitt Þý- skaland Bein útsending frá hátíðar- samkomu í tónlistarhöll Filharmóní- unnar ( Berlín. Helmut Kohl og Lothar De Maiziere undirrita samninga um for- mlega sameiningu Austur- og Vest- ur-Þýskalands í eitt ríki. Umsjón Jón Óskar Sólnes. (Evróvision - Þýska sjón- varpið ARD) 11.30 Hlé 17.50 Síðasta risaeðlan (23) (Denver, the Last Dinosaur) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrfmsson. 18.20 Einu sinni var... (2) (II était une fois..) Franskurteiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 I lausu lofti (3) (The Adventures of Wally Gubbins) Breskur myndaflokkur um fallhlffastökk og myndatöku f háloft- unum. 19.20 Staupasteinn (7) (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grænir fingur (24) Pottaplöntur Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dag- skrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.50 Járnsmiðahátíðin Bresk mynd um fyrstu alþjóðlegu járnsmiðahátfðina sem haldin var í Cardiff í Wales. Þar voru saman komnir eldsmiðir frá ýms- um löndum og sýndu handverk sitt sem á sér 3000 ára sögu. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 Eins og skepnan deyr Islensk bíó- mynd eftir Hilmar Oddsson. Myndin segir frá ungum rithöfundi sem leitar á æskustöðvarnar til þess að finna sjálfan sig. Aðalhlutverk Þröstur Leó Gunnars- son, Edda Heiðrún Backman og Jóhann Sigurðarson. Myndin var áður á dag- skrá 25.12. 1988. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Sameining þýsku ríkjanna Eitt Þý- skaland Endursýnd athöfnin f Berlín fyrr um daginn þegar Austur- og Vestur-Þýskaland voru sameinuð f eitt ríki. 00.40 Dagskrárlok 22.20 Italski boltinn Mörk vikunnar Nánari umfjöllun um fyrstu deild ítölsku knattspyrnunnar, þar á meðal öll bestu mörkin og það markverðasta úr leikjum vikunnar. Þessir þættir verða nú viku- lega á daskrá Stöðvar 2 og verða endur- teknir á föstudögum kl. 18.05. 22.50 Tfska Videofashion. Við förum heimshorna á milli í þessum þáttum, meðal annars lítum við á hönnun frá Geoffrey Beene, Lanvin, Adrienne Vittadini, Gianne Versace, Katherine Hamnett og Genny. Einnig verður sýnd- ur undirfatnaður frá Natori og þá fáum við einnig að sjá skartgripi eftir lista- manninn Robert Lee Morris. 23.20 Bófahasar Johnny Dangerously. Þrælgóð gamanmynd sem segir frá uppvaxtarárum Johnny á þriðja ára- tugnum. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny DeVito og Dom DeLuise. Loka- sýning. 00.50 Dagskrárlok. 13.05 I dagslns önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpaö í næturú- tvarpi kl. 3.00). 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndlr, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Ake“ eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sína (22). 14.30 Miðdegistónlist - Sænskir lista- menn leika (tölsk svfta fyrir selló og pí- anó eftir Igor Stravinskíj. Torleif Thedé- en leikur á selló og Roland Pöntinen á pfanó . „Elddansinn" eftir Manuel de- Falla og „Poéme‘' op. 32 eftir Alexandr Skrjabin. Roland Pöntinen leikur á pf- anó. 15.00 Fréttir. 15.03 f fáum dráttum Brot úr Iffi og starfi Stefáns Jónssonar fróttamanns. 16.00 Fróttir. RÁS 2 RÁS 1 FM,92,4/93,5 STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Tao Tao Teiknimynd. 17.55 Albert feiti Fat Albert. Viðkunnan- leg teiknimynd um þennan góðkunn- ingja barnanna. 18.15 Draugabanar Spennandi teikni- mynd. 18.40 Vaxtarverkir Growing pains. Bandarískir gamanþættir um upp- vaxtarár unglinga. Litið er á spaugilegu hliðarnar á unglingavandamálinu. 19.19 19.19 Fréttir af helstu viðburðum, innlendum og erlendum, ásamt veður- fréttum. 20.10 Framtíðarsýn Beyond 2000. Getur þú ímyndað þér hvernig það sé að fá sér vínglas inni í risastórum golfbolta eða bursta tennurnar með tvíhöfða tann- bursta? í þættinum í kvöld verður kíkt inn á sérstaka sýningu.'sem var haldin f Sviss, en þar voru til sýnis margir furðu- legir hlutir. Frá Japan verður pistill um nýtt lyf f baráttunni við krabbamein sem er sprautað beint á æxlið og á að hafa færri hliðarverkanir en þau lyf sem fyrir eru. 21.00 Lystaukinn Sigmundur Ernir Rún- arsson varpar Ijósi a strauma og stefnur í íslensku mannlífi. 21.30 Spilaborgin Capital City. Breskur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Fólkið lifir hratt og flýgur hátt en vitneskjan um hugsanlegt hrap er alltaf fyrir hendi. Spilaborgin er breskur framhaldsmyndaflokkur á Stöð tvö og fjallar um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Þátturinn er á dagskrá stöðvarinnar klukkan 21.30 íkvöld. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlífið f landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmunds- son, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérf- róðra manna. 17.30 Tónlfst á sfðdegi - Sænskir lista- menn leika Svfta úr leikritinu „Kristján konungur ll“ op. 27. eftir Jean Sibelius. Sinfónfuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 20.00 I tónleikasal Leiknar verða hljóð- ritanir af hljómplötum frá tónleikum Stephans Grappellis og Davids Gris- mans og félaga f Berklee lista- miðstöðinni I Boston 20. september 1979, og frá tónleikum frsku þjóðlaga- sveitarinnar Chieftains á tónleikaferð í Kfna 1984. 121.30 Nokkrir nlkkutónar leikin harmon- íkutónlist af ýmsum toga. 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan (Endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 „Sendiferð“, smásaga eftir Ray- mond Carver Rúnar Helgi Vigfússon þýðir og les. 23.10 Sjónauklnn Þáttur um erlend mál- efni. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafs- son. 7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (3). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morg- unkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðar- son. 9.20 „Ég man þá t/ð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftlr Gustave Flaubert Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frím- annsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafarþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar- Sænskir listamenn flytja Lena Willemark, Ale Möller og Per Gudmundsson leika sænsk þjóðlög. „Second construction" eftir John Cage, „Púls“ eftir Henry Cowell og Konserts- vlta fyrir flautu og slagverk eftir Jolivet. Kroumata slagverkssveitin leikur. 11.53 Dagbókln 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Auqlýsingar. Dánarfregnir. 7.03 Morgunútvarplð-Vaknaðtil Iffs- ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustenda- þjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nlu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verolaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 fþróttarásin - Evrópukeppni bikarhafa I knattspyrnu Arnar Björns- son lýsir síðari leik Djurgárden og Fram frá Ráslunda stadion i Stokkhólmi. 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskól- anna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Á tónleikum með The Proc- lalmers Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 02.00 Fréttir. 02.05 Lundúnarokk Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi. 03.00 I dagsins önn Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.00 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennio heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARP ROT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM90.9 leið þér eitthvað skringilega Hvað j smá kítl... eða ^meinarðu?Y kláði? Eitthvað líkt biti eða stungu? HVERS VEGNA? Hvað ertu með fyrir attan þig? _____ r 7 (jmm... hérna, þú gætir þurft á þessu að halda. Jæja, he, he, verð að þjóta! 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 3. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.