Þjóðviljinn - 04.10.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.10.1990, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt Mótatimbur Enn er til talsvert af mótatimbri. Uppl. í síma 78548 e. kl. 20. Útidyrahurð Til sölu er gömul útidyrahurð 92x197 cm, dökkbrún, gegnheil með mjóum glugga, bréfalúgu og læsingu. Uppl. gefur Anna í síma 651809 eftir kl. 19. Skákinformator Vantar skákinformator nr. 41 og yngri. Uppl. í síma 51636. Gítar Til sölu er velmeðfarinn gítar fyrir byrjendur. Verð kr. 4000.-. Uppl. í síma 19129 e. kl. 17. Til sölu Barnabílstóll K.L. á kr. 3000.-, JVC útvarp/magnari/plötuspilari og Epic- ure hátalarar á kr. 10.000.-, Sunbe- am hrærivél á kr. 4000.- og barnaföt fyrir 0-1 árs gamalt barn. Uppl. f síma 39527. Tómstunda-og leikklúbbur Kópavogshælis Okkur í Tómstunda- og leikklúbbi Kópavogshælis vantar ýmsa hluti fyrir starfsemina; Sófa eða staka hægindastóla, ruggustóla, efni í leiktjöld td. gamlar gardínur, stóra þykka dýnu, púða, hrúgöld, hengi- rúm, nuddpúða, leikbúningaog ýmis- legt dót í óróa. Margt fleira kemur til greina. Velviljaðir hringi í síma 602700 á daginn og 43311 á kvöldin. Husnæði Erum á götunni Vantar tilfinnanlega litla íbúð, helst í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 39265 ( milli kl. 18 og 20 næstu daga. Lítil íbúð Einstaklingur óskar eftir lítilli íbúð eða álíka aðstöðu. Vinsamlega hringið í síma 660994, Felix. Husgögn Vantar húsgögn Óska eftir eldhúsborði eða stofu- borði, skrifborði og gömlum hæg- indastól. Sími 74304. Til sölu vegna flutnings Borðstofuborð og skenkur, lítið sófa- sett og sófaborð, Ijósakróna fimm- arma, 2 svefnsófar og stigin sauma- vél. Uppl. í síma 18268. Til sölu Svart hjónarúm og náttborð, svört kommóða, brúnn tvíbreiður Happy- sófi og útdregið barnafururúm. Uppl. í síma 45195 eftir kl. 15. Heimilis- og raftæki Plötuspllari Óska eftir að kaupa nýlegan plötu- spilara ódýrt. Uppl. í síma 19234 eftir kl. 19. Frystlkista Atlas frystikista 210 lítra til sölu á kr. 20.000.-. Uppl. í síma 41285 eftir kl. 19. Óskast keypt Segulbandstæki fyrir stórar spólur óskast. Uppl. ísíma34892 eftirkl. 18. Frystlkista Óska eftir 400-600 lítra frystikistu ódýrt eða gefins. Uppl. í sima 98- 66085. Prjónavél Óska eftir að kaupa Passap prjóna- vél með dego og litaskipti. Uppl. í símum 667688 og 12007. Til sölu Digital delay/sampler, góður Yama- ha effekt lítið notaður. Kostar nýr rúmlega 16.000.- kr., selst á kr. 12.500.-. Uppl. í síma 97-11987. Hjól Relðhjól Tvö þriggja gíra drengjareiðhjól til sölu. Annað er 20 tommu Winther hjól með sportstýri, en hitt 24 tommu Eurostar. Seljast á 3.500 og 4.500 kr. Sími 17292. Fyrir börn Svalavagn Vantar ódýran svalavagn. Sími 74624. Ungbarnastóll Til sölu Britax ungbarnastóll upp í 10 kíló. Aðeins notaður af einu barni. Uppl. f síma 671217. Tvíburavagn tll sölu Tvíburavagn, árgangur “89 til sölu, á góðu verði. Notaður af einum tvíbur- um. Uppl. á auglýsingadeild Þjóðvilj- ans, sími 681333. Btlar og varahlutir Lipur og sparneytinn Lancia Y10 árg. 87 til sölu. Staðgr. verð kr. 240 þús. Uppl. í síma 29338. Tll sölu Bens 207 sendibíll 80 til sölu. Bíllinn er með svefn- og eldunaraðstöðu og allur einangraður í hólf og gólf. Einnig til sölu sjálfskipting í Möstu 79-81. Uppl. í síma 42705. Lada-Lada Vantar bílstjórasæti í Lada 1200 árg. 1988. Uppl. í síma 79396 eftir kl. 20. Til sölu Subaru 87 1,8 Gl St (skutbíll) ekinn 83 þús. til sölu á kr. 750.000.-. Uppl. í síma 40163. Kennsla og námskeið FRÁ FULLORÐINSFRÆÐSLUNNI Námskeiðin -BYRJUM FRÁ BYRJUN- helstu efni grunnskóla ofl. frá grunni á morgun-, dag-, kvöld- og helgartímum. Enska, ísl., stærðfr., sænska, danska, þýska og ísl. f. út- lendinga. Litlir hópar. Níu vikur, - einu sinni í viku. Tímar: 10-11.30,12- 13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30 eða 22-23.30. Uppl. alla d. 9-17.30 og 22-23.30. (Aðra tíma símsvari eða boðsími). Sænska -BYRJUM FRÁ BYRJUNI- Kvöldt. fimmtud. 20-21.30, hádegist. föstud. 12-13.30, helgart. föstud. 18- 19.30 og laugard. 16-17.30. Hádegistíminn “Heiti potturinn" kl. 12- 13.30. Námskeiðin -BYRJUM FRÁ BYRJUN!- Níu vikur, litlir hópar. Verð kr. 8.000.- m/kennslugögnum: Mánud. enska; Þriðjud. ísl.; miðvikud. enska; fimmtud. stærðfr.; föstud. sænska; laugard. danska; sunnud. þýska. Enskudagarnir: Mánud. og miðvikud., enska frá morgni til kvölds. Morguntíminn “Morgunstund gefur" kl. 10-11.30. Námskeiðin -BYRJUM FRÁ BYRJUN!- Níu vikur, litlir hópar. Verð kr. 8.000.- m/kennslugögnum: Mánud. enska; þriðjud. enska; mið- vikud. ísl.; fimmtud. enska; föstud. stærðfr.; laugard. fsl.; sunnud. stærðfr. FULLORÐINSFRÆÐSLAN sími 71155. Píanókennsla Píanókennari með langa reynslu get- ur bætt við sig nokkrum nemum í einkatíma, kennir bæði byrjendum og lengra komnum. Sími 33241, Ásgeir Beinteinsson. Þjónusta Heimilisaðstoð Get tekið að mér heimilisaðstoð frá 9- 17 á daginn. Er vön. Uppl. f síma 45916. Málningarvinna Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. í síma 74304. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Steingrímur Sigfússon, Ragnar Arnalds og Gunnlaugur Júlíusson mæta á almennum opnum fundi á Húnavöllum, sunnudaginn 7. október n.k. Fundurinn hefst kl. 15.00. Hvað líður gerð búvörusamnings? Verður landinu skipt í framleiðslusvæði - eða miðað við landkosti hverrar jarðar? Á að leyfa sölu fullvirðisréttar? Hver verða áhrif nýs álvers á Reykjan- esi á byggðaþróun? Er hætta á að opnað verði fyrir innflutning landbúnaðarvara? Eru blikur á lofti í efnahagsmálum? Eða bjart- ari tíð framundan? Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið í Kópavogi Félagsfundur verður haldinn ( Þinghóli, Hamra- borg 11, mánudag- inn 8. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: ---.— 1. Inntaka nýrra félaga. sl9urvlfte Mór 2. Kosning uppstillingarnefndar fyrir aðalfund félagsins. 3. Samningur um nýtt álver. Frummælendur verða þau Sigurbjörg Gísladóttir, efnaverk- fraeðingur og Már Guðmundsson, hagfræðingur. 4. Onnur mál. Stjórn ABK Steingrímur Sigfússon, Ragnar Arnalds og Gunnlaugur Júlíusson mæta á almennum opnum fundi í Ásbyrgi, Laugarbakka sunnu- daginn 7. október n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30. Hvað líður gerð búvörusamnings? Verður landinu skipt í fram- leiðslusvæði - eða miðað við landkosti hverrar jarðar? A að leyfa sölu fullvirðisréttar? Hver verða áhrif nýs álvers á Reykjanesi á byggðaþróun? Er hætta á að opnað verði fyrir innflutning land- búnaðarvara? Eru blikur á lofti í efnahagsmálum? Eða bjartari tíð framundan? Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður haldinn á Hvolsvelli 13. og 14. október. Dagskrá: Aðalfundarstörf og undirbúningur kosninga. Stjórn kjördæmlsráðs Margrét Ragnar Arnalds Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Félagsfundur Félagsfundur Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum verður haldinn fimmtudaginn 4. október kl. 20.30. Fundarefni: Staðan í stjórnmálunum. Marqrét Frímannsdóttir og Ragnar Arnalds mæta á fundinn. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Haustferð í Landmanna laugar 27. októ- ber1990 Laugardaginn 27. október fer ABK haustferð f Landmannalaugar. Farið verður frá Þinghóli klukkan 9 að morgni og ekið austur Hellisheiði. Farið verður um Ölfus og Flóa, austur yfir Þjórsá, upp Landveg að Tröllkonuhlaupi við Búrfell. Með viðkomu í Foss- brekkum verður farið um Sölvahraun á Landmannaleið. Skammt frá Landmannahelli verður ekið upp á Mógilshöfða og yfir í Hrafntinnusker og skoðaður fshellirinn þar sem jarðhitinn bræðir íshelluna án afláts. Allt um kring eru spúandi hverir á þessu mikla háhitasvæði. Þaðan verður aftur haldið á Dómadalsleið og hjá Frostastaðavatni í Landmannalaugar þar sem gist verður f skála Ferðafélags islands eftir kvöldvöku og söng. Á sunnudeginum verður árdegis gengið á Bláhnjúk en sumir taka sér styttri göngu eða baða sig í lauginni Ijúfu. Laust eftir hádegið verður haldið af stað heimleiðis. Þá verður ekið hjá Hófsvaði á Tungnaá, niður með Vestur-Bjöllum, hjá Sigölduvirkjun og Hrauneyjarfossvirkjun, yfir Þjórsá hjá Sandafelli, niður Hrossa- tungur að Gjánni og Stöng í Þjórsárdal. Þaðan verður svo ekið að Hjálparfossi og heim um Gnúpverjahrepp og Skeið. Heimkoma er áætluð klukkan 20 að kvöldi sunnudagsins. Gistigjald í skála er kr. 550 og f argjald er kr. 2.500. Hálft f argjald er fyrir eftirlaunaþega og ófermda og ókeypis fyrir börn átta ára og yngri. Skráið ykkur sem allra fyrst hjá fararstjóranum Gísla Ólafi Pét- urssyni í síma 42462. ATHUGIÐ að þátttaka er ÖLLUM velkomin!! Feröanefnd ABK Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins í Reykjavík Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur verður sunnudaginn 7. október kl. 14 á Hverfisgötu 105, risinu. Stjórn ÆFR Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 8. október kl. 20.30 í Rein. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. Önnur mál. Mætum öll_________________________________Stjórnln Alþýðubandalagiðl Reykjavík Opnunartími skrifstofunnar Skrifstofa ABR, Hverfisgötu 105, verður opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga á milli kl. 9 og 11. ABR Alþýðubandalagið Keflavík og Njarðvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Keflavíkur og Njarðvíkur verðurhaldinn laugardaginn 6. október nk.T llðnsveinahúsinu Keflavík og hefst kl. 15. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Stjórnarkjör. 3. Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs AB í Reykjanes- kjördæmi. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Norðurlandskjördæmis eystra verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri, laugardaginn 13. október og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá: 1. Setning. Kosning starfsmanna og -nefnda fundarins. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Stjórnmálaástandið - umræður. Framsaga Steingrímur J. Sigfússon. 4. Útgáfumál - umræður, Framsaga Brynjar Ingi Skaptason. 5. Kosningaundirbúningur. Framsaga Heimir Ingimarsson. 6. Afgreiðsla mála. Kjör stjórnar. . 7. Þingslit.____________________Angantyr Elnarsson Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur um álmálið verður haldinn að ' Hverfisgötu 105 miðvikudaginn 10. október kl. 20.30. Samningur um nýtt álver Hjörieifur Miðvikudaginn 10. október n.k. kl. 20.30 verður Hjörleifur gutt- ormsson alþingismaður frummælandi á félagsfundi A.B.R. um álmálið. Félagar! Fjölmennum á fundlnn og tökum þátt í umræðum. Stjórn ABR Fimmtudagur 4. október 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.