Þjóðviljinn - 31.10.1990, Side 11
FftETTIR
EFTA/EB
Samningar hugsanlegir
ánæstaári
Jón Baldvin Hannibalsson telur nauðsynlegt að EFTA og EB leysi pólitísk ágreiningsmál
sín fyrir áramót og semji snemma árs 1991. Ragnhildur Helgadóttir telur rétt að sækja um aðild
að EB nú þegar
Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra leggur
ríka áherslu á að lokið verði
Evfirðingar
Sjálf ir f stór-
iðjumálin
Heimir Ingimarsson:
Höfum bitra reynslu af
markaðasnefnd iðnað-
arráðuneytisins
Atvinnumálanefnd Akureyrar
samþykkti á fundi sínum í gær
tillögu um að stofnuð verði sam-
starfsnefnd til að vinna að orku-
frekum iðnaði. Heimir Ingimars-
son, formaður nefndarinnar, seg-
ir þetta gert af dapurri reynslu af
markaðsnefnd iðnaðarráðuneyt-
isins.
Að sögn Heimis er hugmyndin
að Eyjafjarðarsvæðið standi allt að
þessari samstarfsnefnd, en ekki
bara Akureyrarbær. „Þetta er spum-
ing um að við höfum okkar eigin
forsendur í málinu. Við höfum
fengið reynslu af því þegar unnið er
á forsendum þess opinbera," sagði
Heimir.
Þá hefur einnig verið samþykkt
í atvinnumálaneínd að vinna með
starfsmönnum Háskólans á Akur-
eyri að uppbyggingu hans, að svo
miklu leyti sem bærinn getur hjálp-
að þar til. Heimir sagði bæinn
kannski helst geta aðstoðað skól-
ann með pólitískum þrýstingi.
Hann gæti að einhverju leyti að-
stoðað skólann ljárhagslega, til að
mynda við byggingu stúdentagarða
og dagvistunarheimila og annað
sem tengdist skólanum óbeint.
Starfsmanni atvinnumálanefnd-
ar var einnig falið, að beiðni Al-
þýðusambandsins, að kanna mögu-
leikana á að halda þing ASÍ árið
1992. Heimir sagði þama um fímm
hundmð manna þing að ræða og ef
af yrði, væri það i íyrsta skipti sem
svo stórt þing væri haldið á Akur-
eyri. -hmp
Siðfræði Grikkja
Grikklandsvinafélagið Hellas
heldur fyrsta fræðslufund vetrar-
ins í Risinu að Hverfisgötu 105
annað kvöld klukkan 8.30. Vil-
hjálmur Amason lektor í heim-
speki flytur erindi sem hann kall-
ar „Fomgrísk siðfræði og krist-
in“. Vilhjálmur gerir grein fyrir
siðferðishugmyndum sem ríktu
meðal griskra heimspekinga á
síðari hluta fomaldar og þeim
breyttu viðhorfum sem tilkoma
kristindómsins hafði í fbr með
sér. Fyrirlesari svarar síðan fyrir-
spumum fundargesta, en einnig
verða til umræðu önnur mál sem
snerta félagið. Öllum er heimill
aðgangur.
Ef ógn steðjar að
I tilefni alþjóðlegs áratugar
Sameinuðu þjóðanna um vamir
gegn náttúmhamfomm sem hófst
samningsgerð Efnahagsbanda-
lagsins og EFTA-ríkjanna áður
en ríkin fara að ræða beina inn-
göngu í EB; þetta kom fram
þegar hann fylgdi úr hlaði
skýrslu sinni um samninga um
^Evrópska efnahagssvæðið í
sameinuðu Alþingi á mánudag.
Hann benti á að Austurríki
hefði sótt um inngöngu fýrir hálfú
öðm ári en stæði samt einhuga að
samningsgerðinni. Þetta nefndi
Jón Baldvin þvi nú virðist sem
Svíþjóð hafí einhvem hug á að
ganga í EB sem og Noregur en
norska stjómin sagði af sér sök-
um þessa máls í gær. ÖIl þessi ríki
eiga aðild að ffíverslunarbanda-
laginu EFTA. Hann sagði að EB
myndi ekki lita á umsókn Austur-
ríkismanna fyrr en eflir að innri
markaðinum yrði komið á 1993,
og þá tæki nokkur ár að ganga frá
inngöngunni.
Þessvegna telur utanríkisráð-
herra nauðsynlegt að ganga frá
samningum aðilanna, þótt þau
EFTA-ríki sem hug hafa geti sótt
um inngöngu í EB seinnameir.
Fyrst þurfi að ganga frá þessum
samningum. Hann sagði að stefht
væri að því að ná samkomulagi
um pólitísku ágreiningsmálin fyr-
ir áramót og ljúka samningsgerð-
inni snemma á næsta ári. Það er
þrennt sem taka þarf á, sagði Jón
Baldvin. „Að þvf er EFTA varðar
er það spumingin um að fækka
undanþágum. Hvað EB varðar þá
em það tillögur EB um stjómun
Evrópska efnahagssvæðis. I
þriðja lagi er það staða sjávarút-
vegs í þessum samningum,“ sagði
Jón Baldvin og bætti við að báðir
samningsaðilamir hefðu skil-
greint þetta sem höfuðvandamál-
in sem þyrfti að leysa svo hægt
væri að ganga til þess verks að
ljúka samningsgerðinni.
Sjávarútvegsmálin em þau
mál sem íslendingar leggja mesta
áherslu á og taldi Jón Baldvin að
krafa Spánveija um veiðiheimild-
ir væri hjáróma innan EB. Auk
þess em þetta viðræður milli sam-
taka en ekki einstakra landa, kom
ffarn hjá Jóni.
Ljóst er að EB mun ekki sætt-
ast á fríverslun með fisk og munu
því íslensku aðilamir leggja
áherslu á tollaniðurfellingar, að
sögn Jóns Baldvins.
Þorsteinn Pálsson taldi að við
Islendingar hefðum tapað tíma í
þesu máli þar sem sérstaða okkar
varðandi sjávarútveginn væri
skemmra á veg komin í samn-
ingsgerðinni en margt annað frá
hinum ríkjunum. Hann sagði að
Alþingi mætti ekki ganga frá
neinum samningum fyrr en geng-
ið hefði verið frá óheftri leið ís-
lenskra sjávarafurða á markaði í
löndum EB.
Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra taldi gott að
fram væri komið að EB væri ekki
til viðræðu um fríverslun með
fisk því þá gætu samningamenn-
imir einbeitt sér að kröfúnni um
tollffelsi varðandi fiskafúrðir.
Ragnhildur Helgadóttir lýsti
því yfir í áframhaldandi umræðu
á mánudagskvöldið að hún teldi
rétt að Islendingar sæktu nú þegar
um aðild að EB.
-gpm
íslenskur tónlistadagur var síðast liðinn laugardag. Af því tilefni afhenti Jakob Frlmann Magnússon tón-
listarmaður ráðherrunum Svavari Gestssyni, Ólafi Ragnari Grlmssyni, Steingrími J. Sigfússyni og Jóni Bald-
vini Hannibalssyni gjöf í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Gjöfin var nýútkomin bók um myndlist Sigfúsar Halldórsson-
ar, en með bókinni fylgir hljómplata með lögum Sigfúsar. Með þessu vilja tónlistarmenn vekja athygli á þvi, að
hljómplötur bera virðisaukaskatt, en bækur og myndlist ekki. Jakob sagði ófært að gera upp á milli skynfæra
og heilahvela með þessum hætti og skoraði á ráðherrana að breyta þessum málum. Ólafur Ragnar minnti
Jakob hins vegar á að hann hefði fyrir áeggjan Jakobs fellt niöur virðisaukaskatt af tónleikum, en Jakob sagði
það ekki nóg. Mynd: -hmp
í ár, munu Almannavamir ríkisins
standa fyrir tíu daga æfingu sem
hefst á morgun. Æfingin gerir ráð
fyrir að á þessu tímabili muni
vaxandi náttúruógn steðja að höf-
uðborgarsvæðinu og Suðumesj-
um og að almannavamanefndim-
ar á þessum svæðum verði að
taka afstöðu til og skilgreina
hvemig bregðast skuli við.
Konur og
krabbamein
Áhugahópur um kvennarann-
sóknir heldur fund klukkan 20.30
í kvöld í Skólabæ, Suðurgötu 26.
Á fundinum munu Helga Ög-
mundsdóttir læknir og Jórunn Ey-
ljörð erfðafræðingur íjalla um
rannsóknir sínar á bijóstakrabba-
meini. Jómnn Qallar um erfða-
fræðilegar breytingar í æxlum og
hugsanlegt ættgengi áhættuþátta.
Helga fjailar hins vegar um sam-
skipli mismunandi fruma í æxl-
unum og afbrigði sem hugsanlega
benda til þess hverjar em í auk-
inni áhættu.
Spilað og dansað
Félag eldri borgara í Kópa-
vogi gengst fyrir þriggja kvölda
spilakvöldi og hittist fólk í Hákoti
í Félagsheimilinu á fostudags-
kvöld klukkan 20.30. Eftir að
spilunum hefúr verið sleppt verð-
ur dansað eftir dillandi harm-
ónikkutónlist Jóns Inga og félaga.
Félag eldri borgara skorar á fólk
að fjölmenna eins og síðast liðið
fostudagskvöld.
Hreyfanleiki
auðveldaður
Formaður norrænu ráðherra-
nefndarinnar, Thor Pedersen inn-
anríkisráðherra Danmerkur, og
sendiherrar Norðurlanda í Kaup-
mannahöfn, undirrituðu á fostu-
dag samning um norrænan vinnu-
markað fyrir háskólamenn og
aðra með minnst þriggja ára nám
á háskólastigi. Samningurinn
eykur möguleika Norðurlanda-
búa á að flytja á milli norrænu
landanna. Þannig geta td. íslensk-
ir lögfræðingar nú starfað i Nor-
egi eða Sviþjóð, finnskir endur-
skoðendur fengið löggildingu í
Danmörku og sænskir hagfræð-
ingar fengið starf innan finnska
ríkisgeirans. Hvert riki fyrir sig
getur þó áskilið sér rétt til að
skipa einungis rikisborgara við-
komandi lands til starfa innan
stjómsýslu, dómstóla, lögreglu
og annarsstaðar þar sem um ör-
yggi ríkisins gæti verið að ræða.
Ný umferðarljós
Á morgun verður kveikt á
nýjum umferðarljósum á gatna-
Aldraðir í VR
Þriðjung
vantar heim-
ilishjálp
I könnun sem Verslunar-
mannafélag Reykjavíkur lét
gera fyrir sig sl. vetur ú
heilsufari og þjónustuþörf
aldraðra félaga í VR, kemur
m.a. fram að 30% aðspurðra
telja sig vanta heimilishjáip,
en 21% fá slíka hjálp.
Könnunin var takmörkuð
við 75 ára og eldri, sem búa í
eigin húsnæði, annaðhvort
leigu- eða eignarhúsnæði. Af
þeim sem svömðu voru 58%
karlar og 42% konur. í ljós kom
að 73% karlanna em kvæntir,
en 80% kvennanna em ógiftar
eða ekkjur. 76% kvenna búa
einar, en 19% karla.
Hvað heimahjúkmn varðar
fá einungis 3% slíka aðstoð, en
9% telja sig þurfa heimahjúkr-
un. Nær allir þátttakendumir
telja mikilvægt að aðstaða til
dagvistar sé víðar en nú er. At-
hyglisvert er að um íjórðungur
þátttakenda segist ekki þekkja
þau réttindi og þjónustu sem
boðið er upp á af hálfu þess
bæjarfélags sem viðkomandi
býr í.
Konur hafa oftar samband
við ættingja sína og 91% að-
spurðra hafa samband við böm
eða tengdaböm daglega eða
nokkmm sinnum í viku. Þátt-
takendum var í könnuninni gef-
inn kostur á að koma með til-
lögur, og margir nefna að það
vanti ibúðir fyrir aldraða á
sanngjömu verði, leiguíbúðir
og hjúkmnarheimili. ns.
Austur Grænland
Vaxandi
þorskgengd
Svo virðist sem vaxandi
þorskgengd sé á miðunum við
Austur-Grænland, sem bend-
ir til að hin svokallaða Græn-
iandsganga sé á leiðinni. Það
var þýskt rannsóknaskip sem
varð vart við þessa þorskgengd
í leiðangri sínum á þessum
slóðum fyrir skömmu. En eins
og kunnugt er þá hefúr sjávarút-
vegsráðuneytið ákveðið að
heildarafli þorsks á næsta ári
verði 300 þúsund tonn miðað
við heilt ár en 245 þúsund tonn
fyrstu átta mánuðina 1991.
Þessi ákvörðun byggist á því að
þorskganga komi frá Grænlandi
og verður þá tekin til endur-
skoðunar. -gg
mótum Nýbýlavegar og Birki-
gmndar. Ljósin ém tímastýrð og
samstillt við umferðarljós á
gatnamótum Nýbýlavegar, Tún-
brekku og Nýbýlavegar og Dal-
brekku. Þá verða Ijósin umferðar-
stýrð frá Laufbrekku og Birki-
gmnd og hnappar em fyrir gang-
andi vegfarendur sem leið eiga
yfir Nýbýlaveg. Ljósin blikka
gulu ljósi frá klukkan 01 til 07 og
gildir þá biðskylda á Birkigmnd
og Hjallabrekku.
Áhrif fjárlaga
Félag viðskipta- og hagfræð-
inga efnir til ráðstefnu um fjár-
lagafrumvarpið i dag klukkan 15
á Hótel Holiday Inn. Á ráðstefn-
unni verður fjallað um áhrif fjár-
lagaftumvarpsins á atvinnulífið,
launamarkaðinn, þjóðarbúskap-
inn og stjómmálin. Ráðstefnan er
árlegur viðburður og hefur ávallt
þótt fréttnæm og vakið athygli.
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1990