Þjóðviljinn - 08.11.1990, Page 9

Þjóðviljinn - 08.11.1990, Page 9
NÝJAR BÆKUR Skáldsaga eftir Fríðu A. Sigurð- ardóttur Bókaútgáfan Forlagið hefúr gefið úr skáldsöguna Meðan nótt- in líður eftir Fríðu A. Sigurðar- dóttur. Þetta er þriðja skáldsaga hennar, en fyrir íjórum árum sendi hún frá sér skáldsöguna Eins og hafið og hlaut fyrir hana mikið lof lesenda og gagnrýn- enda. Söguhetja þessarar bókar er Nína, glæsileg og sjálfsörugg nú- tímakona — að því er virðist. Hún situr við rúm deyjandi móður sinnar. En á meðan nóttin líður vakna spumingar og efasemdir um eigið öryggi. Gamlar svip- myndir birtast, í hugskoti Nínu stíga kynslóðimar ffam hver eftir aðra og segja sögu sína. í kynningu Forlagsins segir m.a.: „Aldrei hefur innsæi og stíl- gáfa Fríðu Á. Sigurðardóttur risið hærra en í þessari sögu. Hér er spurt spuminga um valið og vilj- ann. Á maðurinn sér eitthvert val? Er nokkum tíma hægt að velja ,yétt“? Þetta er áleitinn og mis- kunnarlaus skáldskapur um fólk nútímans - harm þess og eflirsjá, vit þess og vonir." Ljóð námu völd Eftir Sigurð Pálsson Bókaútgáfan Forlagið hefúr sent frá sér bókina Ljóð námu völd eflir Sigurð Pálsson. Þetta er sjötta ljóðabók Sigurðar og þriðja bókin í flokki ljóðnámubóka hans. Þar með lokar hann ljóð- námuhringnum. „Sigurður Pálsson er ótvírætt í ffemstu röð íslenskra ljóðskálda," segir í kynningu Forlagsins. Lífs- kraffur, íhygli og óvæntar líkingar einkenna þessi ljóð, hvort sem kveikja þeirra em heimsviðburðir líðandi stundar eða hjartans mál mannsins. Hér togast á ísmeygi- leiki, ofsafenginn galsi og sár al- vara. Úr þeirri togstreitu spretta Ijóð sem em hvort tveggja í senn - opinská og dularfúll. Ljóð námu völd er 72 bls. Ragnheiður Kristjánsdóttir hann- aði kápu. FLÓAMARKAÐURINN Ýrrrislegt Ofn o.fl. Stór ofn (180x30 sm) til sölu. Á sama stað eru til sölu 2 leður- jakkar á barn og ungling. Sími 612430. Pels Til sölu er síður kiðlingapels, sem nýr, númer 44. Uppl. í síma 16034 fyrir hádegi eða eftir kl. 18. Mótatimbur Til sölu notað mótatimbur, vel hreinsað. 1“x6“-650 m, 1i/2“x4“-250 m og 2“x4“-140 m. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40495. Vantar heimilistæki Einstæð þriggja barna móðir óskar eftir sjónvarpi, þvottavél og ísskáp eða Iftilli frystikistu fyrir lítið sem ekkert. Uppl. í síma 45916. Ýmis húsgögn Nýlegt baöborð fyrir börn, 2 barnarimlarúm m/dýnum og fururúm með góðri dýnu (2x0.9 m) til sölu. Uppl. í síma 45008 e. kl. 17. Eidhúsinnrétting o.fl. Til sölu eldhúsinnrétting, furu- borð og 4 stólar, kerruvagn og göngugrind. Sími 77906 e. kl. 17. Taurulla Gömul taurulla, sem stendur á gólfi, fæst fyrir lítið á Kambs- vegi 33. Sími 33583. Gínur Óskum eftir gínum í söngleik, gömlum eða nýjum, heilum eða I pörtum. Uppl. í síma 688000 á skrifstofutíma. Húsnæöi Herbergi-íbúð Leigjum út íbúð eða stök her- bergi fyrir ferðafólk ( Kaup- mannahöfn. Sími 9045-31- 555593. Herbergi til leigu Herbergi í nágrenni Háskólans til leigu með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í síma 612421. Geymsluhúsnæði Leikbrúðuland óskar eftir að leigja geymslu fyrir gamlar leikmyndir. Vinsamlegast hringið í síma 30035 eða 83695. Húsgögn Gamaldags húsgögn Óska eftir gamaldags klæða- skáp, kommóðu og skattholi. Sími 76805. Klæðaskápur Óska eftir gamaldags klæða- skáp. Sími 76805. Borðstofustólar Óska eftir að kaupa ódýra borðstofustóla. Mega þarfnast viðgerðar. Sími 689684. Keimilis- og raflæki Hlífðargassuða Til sölu bandarísk hlífðargass- uða af Hobart gerð, 150 A, ein- fasa 220 v. Selst á kr. 40.000. Sími 11607. Friðrik. Vídeótæki Óska eftir góðu vídeótæki til kaups. Verðhugmynd ca. 20.000 kr. Uppl. í síma 40297. Til sölu Óska eftir að selja nýlegan D og R 16 rása mixer. Uppl. í síma 11287 eða 21255. Indriði. Hljómtæki Sanyo hljómtækjasamstæða til sölu. Er í góðu lagi og vel með farin. Utvarp, magnari, segulband, plötuspilari og 2 hátalarar (Marantz), verð kr. 20.000. Uppl. í síma 29498. fsskápur Gamall Westinghouse ísskáp- urtil sölu. Sími 11774. Strauvél Borðstrauvél fæst fyrir kr. 1500. Sími 23171. Baðvaskur Lítill baðvaskur óskast, því minni því betra. Uppl. gefur Rósa í síma 41186. Eldavél Rafha eldavél í góðu lagi til sölu á Hofsvallagötu 17, 2.h.v. Fyrir börns Tvíburavagn til sölu Tvíburavagn, eins árs gamall, til sölu á góðu verði. Notaður af einum tvíburum. Uppl. á auglýsingadeild Þjóðviljans, sími 681333. Barnagæsla Dagmamma á Hjallavegi óskar eftir bömum í gæslu frá kl. 8- 17. Hef leyfi. Uppl. í síma 678439. Ágústa. Óskast Óska eftir barnasæti á hjól. Uppl. í síma 45366. Bílar. . og varaniutir Jeppadekk Fjögur finnsk NOKIA jeppa- dekk, óslitin, á nýjum Suzuki- felgum, jafnvægisstillt, til sölu með miklum afslætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. í síma 42094. Skoda Til sölu Skoda 130-GL '87, bíll í toppstandi. Staðgreiðsluverð kr. 130.000. Uppl. í sima 17804 kr. 16-20. Lada Lada Samara árg. '86 til sölu, ekinn aðeins 10 þús. km. Uppl. í síma 33373. Subaru Subaru station árg. '88 blár að lit, með strípum, til sölu. Splitt- að drif, dráttarkrókur, sílsalist- ar og álfelgur. Ekinn 49 þús. Staðgreiðsluverð kr. 970 þús. Sími 23171. iÞJéiiusta Smíðavinna Trésmiður getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smá- um. Parket- og viðarlagnir, ný- smíði. Uppl. í síma 24867. Málningarvinna Málaranemi tekur að sér inn- anhússmálun. Uppl. í síma 674506. Atvinna Stuðningsaðili óskast fyrir fatl- aða stúlku virka daga frá kl. 11.30 til 16.30. Uppl. í síma 79978. Þrif Get tekið að mér þrif í íbúðar- húsnæði. Sími 686386 á kvöidin. Ásdís. Fimmtudagur 8. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Iðnþróunarsjóður Framkvæmdasjóður íslands og Den norske bank auglýsa til sölu fiskeldisstöð Laxalindar á Vatns- leysuströnd og seiðaeldisstöð að Hallkelshólum í Grímsnesi. Stöðvar þessar eru hvor um sig búnar bestu tækni til reksturs. Þær eru auðveldar í rekstri og bjóða upp á ómengað vatn úr borholum með stillanlegu vatns- flæði. Fiskeldisstöð Laxalindar er 26.000 rúmm. að stærð með 3400 l/sek dælugetu, og stöðin að Hallkelshólum er 1.840 rúmm. að stærð með 200 l/sek vatnsflæði, að mestu sjálfrennandi. Stöðvar þessar bjóða upp á góð skilyrði til fram- leiðslu á heilbrigðum hágæðalaxi frá upphafi til lokaafurðar. Eignirnar eru boðnar til kaups sameiginlega, en til greina kemur að selja þær sína í hvoru lagi. Nánari upplýsingar og kynningarrit fást hjá Framkvæmdasjóði íslands, Rauðarárstíg 25, s.624070 og Iðnþróunarsjóði, Kalkofnsvegi 1, s. 699990 RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir- farandi: FíARIK-90005: Háspennuskápar 11 kV, fyrir að- veitustöðvarnar Eskifirði, Laxárvatni, Ólafsfirði, Saurbæ og Þorlákshöfn. Opnunardagur: Fimmtudagur 20. desember 1990, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opn- unartíma og verða þau opnuð á sama stað að viö- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 7. nóvember 1990 og kosta kr. 2.500,- hvert eintak. Reykjavík, 2. nóvember 1990 Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Suðuriandi Forval Forval Alþýðubandalagsins á Suðuriandi, fyrri umferð, verður 10. og 11. nóvember. Félögin tilkynna nánar um kosningastaði. Uppstillingarnefnd Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Þriggja kvölda keppni hefst í Þinghóli, Hamraborg 11, þriðju hæð, mánudag 12. nóvemberkl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Bandalag raunveruleikans - er miðjan nógu breið? Félagsfundur I Tæknigarði I kvöld, fimmtudagskvöld, frá 20.30, um stjórnmálastöðuna eftir miðstjórnarfundinn á Akureyri og fleiri við- buröi. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.