Þjóðviljinn - 08.11.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Ný Evrópa
Sjónvarpið kl. 22.10
Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrsta
þáttinn af fjórum um ferð fjögurra
Islendinga um Austur-Évrópu.
Halldór Friðrik Þorsteinsson,
Guðmundur Birgisson, Magnús
Viðar Sigurðsson og Brynhildur
Jónasdóttir voru á ferð í Austur-
Evrópu síðast liðið sumar með
kvikmyndavél í farteskinu. Ár-
angurinn fá sjónvarpsáhorfendur
að sjá á næstunni, en í fyrsta þætt-
inum verður fjallað um Rúmeníu.
Fjórmenningamir ferðuðust um
firumstæð sveitahémð landsins,
þar sem engu er líkara en að tím-
inn hafi stöðvast á miðöldum.
Auk þess má nefna heimsóknir á
munaðarleysingjahæli og i skóla,
viðtöl við framámenn, kennara og
fleiri. Handritsgerð var í höndum
Guðmundar Birgissonar og hann
var einnig hljóðmaður. Magnús V.
Sigurðsson annaðist kvikmyndun,
en þulur er Halldór Friðrik Þor-
steinsson.
Ungfrú
heimur
Stöð 2 kl. 20.00
Stöð 2 verður með beina út-
sendingu frá London í kvöld, þar
sem keppt verður um titilinn Ung-
frú heimur 1990. Íslenskarstúlkur
hafa átt velgengni að fagna í þess-
ari keppni á undanfömum ámm,
en íslenski keppandinn að þessu
sinni er Ásta Einarsdóttir.
Listróf
Rás I kl. 7.45
Þeir sem taka daginn snemma
og vilja fylgjast með listalífí
landsmanna geta kveikt á útvarps-
tækinu sínu og stiilt á Rás eitt
klukkan 7.45 alla virka daga.
Hver höfuðgrein lista hefur sinn
dag. Silja Aðalsteinsdóttir fjallar
um leikhúslífið í höfuðborginni
og á Akureyri, Þorgeir Ólafsson
rýnir í myndir, Matthías Viðar
Sæmundsson messar um bók-
menntir á miðvikudögum, Þráinn
Bertelsson segir frá ferðum sínum
í kvikmyndahúsin og Sigríður
Bjömsdóttir ljallar um tónleika
Sinfóníuhljómsveitarinnar eða
aðra tónleika á fostudagsmorgn-
um.
Sinfónían í
beinni
útsendingu
Rás 1 kl. 20.00
í Tónlistarútvarpi Rásar eitt í
kvöld verður bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói, þar sem
Waldemar Maiicki leikur einleik í
píanókonsert númer 1 eftir Chop-
in. Kynnir er Jón Múli Ámason.
SJÓNVARPIÐ
17.40 Stundin okkar Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.20 Tumi (23) (Dommel) Belgísk-
ur teiknimyndafiokkur. Þýöandi
Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór N.
Lámsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyldulíf (4) Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Benny Hill (12) Þýöandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dick Tracy-Teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós
20.45 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í
umsjón Hilmars Oddssonar.
21.00 Matlock (21) Bandarlskur
sakamálamyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 fþróttasyrpa
22.10 Ný Evrópa 1990. Fyrsti þátt-
ur: Rúmenía Fjögur íslensk ung-
menni fóru ( sumar vitt og breitt
um Austur-Evrópu og kynntu sér
llfið í þessum heimshluta eftir um-
skiptin.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar (Neighbours)
Framhaldsþáttur um fólk eins og
mig og þig.
17.30 Með Afa Endurtekinn þáttur.
19.19 19.19 Fréttir, veður, sport.
20.00 Ungfrú heimur (Miss World)
Bein útsending frá London Pall-
adium í Englandi þar sem allar
fegurstu stúlkur heims keppa um
hinn eftirsótta titil Ungfrú heimur
1990. Að þessu sinni mun Ásta
Einarsdóttir koma fram fyrir (s-
lands hönd. Magnús Axelsson og
Gróa Ásgeirsdóttir munu lýsa því
sem fyrir augu ber. Áfram Island!!!
21.35 Kálfsvað
22.00 Áfangar Þessi vel gerði og
fræðandi þáttur hefur nú aftur
göngu sína. I þessum fyrsta þætti
mun Björn G. Björnsson fara að
Hólum I Eyjafirði en á Hólum eru
varöveittir einhverjir elstu húsa-
viðir á landinu I gömlum torfbæ
sem talinn er vera leifar af göml-
um skála og nú er verið að endur-
byggja. Þar er einnig timburkirkja
frá 1853.
22.10 Listamannaskálinn Þessi
yfirlætislausi maður er einn þekkt-
asti rithöfundur Afríku. Líklega er
hann kunnastur fyrir verk sitt
Things Fall Apart (1985) en þetta
verk hefur verið þýtt yfir á fjórða
tug tungumála. 23.05 Saklaus
ást Skemmtilegar hugleiðingar
um samband ungs drengs við sér
eldri stúlku. Aðalhlutverk: Melissa
Sue Anderson, Dough McKeon
og Rocky Bauer.
00.45 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00
Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og mál-
efni líðandi stundar. - Soffía
Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu
„Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir
Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdótt-
ir les þýðingu sína (11) 7.45 Litróf
- Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og
Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit
og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað
kl. 19.55).
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.40 Laufskálasagan
„Frú Bovary“ eftir Gustave Flau-
bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (28). 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjöl-
skyldan og samfélagiö. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdótt-
Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir.
Leikendur: Guðrún Gísladóttir,
Alfrún Örnólfsdóttir, Jóhann Sig-
urðarson, Helga Jónsdóttir, Skuli
Gautason, Guðlaug María Bjarna-
dóttir, Sigurður Pálsson, Aðal-
steinn Bergdal, Margrét Ákadóttir,
Bryndís Petra Bragadóttir, Þórdls
Arnljótsdóttir, Eggert A. Kaaber,
Erling Jóhannesson, Pétur Ein-
arsson, Pétur Eggerz og Lára L.
Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 22.30).
Síödegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín
Helgadóttir lltur í gullakistuna.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 A förn-
Leikrit vikunnar heitir Undirbúningur ferðalaga og er eftir Angelu Các-
erces Quintero. Með helstu hlutverk fara Guðrún Gísladóttir, Alfrún Öm-
ólfsdóttir og Jóhann Sigurðarsori. Leikstjóri er Kristln Jóhannesdóttir.
ur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neyt-
endamál og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar
Flautukvartettar K. 285 og K. 285
b eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Jean-Pierre Rampla leikur á
flautu, Isaac Stern á fiðlu, Salva-
tore Accardo á lágfiðlu og Mstisl-
av Rostropovich á selló. Konset I
C-dúr fyrir flautu og óbó eftir An-
tonío Salieri. Auréle Nicolet leikur
á flautu og Heinz Holliger á óbó
með St. Martin-in- the-Fields
hljómsveitinni; Kenneth Sillito
stjórnar. 11.53 Dagbókin
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindln Sjávarútvegs-
og viöskiptamál. 13.05 I dagsins
önn Umsjón: Hallur Magnússon.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl.
3.00).
Miödegisútvarp 13.30-16.00
13.30 Homsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir gervitungti“ eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (10).
14.30 Tónlist úr „Samson og Dal-
ila" eftir Camille Saint-Saens
Hollywood Bowl-hljómsveitin leik-
ur Felix Slatkin stjórnar, og Roita
Gorr syngur með Hljómsveit Par-
ísaróperunnar; André Cluytensa
stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leik-
rit vikunnar: „Undirbúningur ferða-
lags“ eftir Angelu Cácerces Qint-
ero Þýðandi: Örnólfur Árnason.
um vegi Með Kristjáni Sigutjóns-
syni á Norðurlandi. 16.40 „Ég
man þá tlð“ Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna.
17.30 Planókonsert númer 14 I Es-
dúr K. 449 eftir Wolfgang Amade-
us Mozart Ferenc Rados leikur
með ungversku kammersveitinni;
Vilmos Tatari stjórnar.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18
Að utan (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar-
fregnir. 18.45 Verðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55
Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Islands I Há-
skólabíói, einleikari á píanó er
Valdemar Malicki og stjórnandi
Jan Krenz. „Euryante", forleikur
eftir Carl Maria von Weber, Planó-
konsert númer 1, eftir Frédéric
Chopin og sinfónla I d-moll, eftir
César Franck. Kynnir Jón Múli
Árnason.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Freítir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Forn-
aldarsögur Norðurlanda I gömlu
Ijósi Annar þáttur af fjórum: Gaut-
rekssaga og Hrólfssaga kraka.
Umsjón: Viöar Hreinsson. (Endur-
tekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á
mánudegi). 23.10 Til skilnings-
auka Jón Ormur Halldórsson
ræðir við Sigurð Júlíus Grétars-
son um rannsóknir hans á sviði
sálarfræði. 24.00 Fréttir. 00.10
Miönæturtónar (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veð-
urfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til
lífsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjón-
usta. Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit
og veöur. 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Níu fjögur Dagsútvarp rás-
ar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu
betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Um-
sjónarmenn: Guðrún Gunnars-
dóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03
Daaskrá Starfemenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima oa erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. 17.30 Mein-
hornið. 18.03 Þjóðarsálin -
Þjóöfundur í beinni útsendingu,
simi 91-686090 19.00 Kvóld-
fréttir 19.32 Gullskffan frá 7.
áratugnum: „If you can belive
your eyes and ears“ með Mam-
as and the Papap frá 1966
20.00 Lausa rásin Utvarp fram-
haldsskólanna. Umsión: Hlynur
Hallsson og Oddný Ævarsdóttir.
21.00 Spilverk þjóöanna Bolli
Valgarðsson ræðir við félaga
Spifverksins og leikur lögin
þeirra. Fimmti þáttur af sex.
22.07 Landið og miðin Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við
hlustendur til sjávar og sveita.
00.10 I háttinn 01.00 Næturút-
varp á báðum rásum til morg-
uns.
Landshlutaútvarp á Rás 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
, og 18.35-19.00.
Útvarp Austurfand kl. 18.35-
19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.35- 19.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Vá, þetta verður frábært.
Ekki nóg með að ég bursti
prófið, heldur fæ ég líka 25
krónur frá Súsönnu þegar
ég fæ hærri einkunn en hún!,
...hummmmmmm
mmmmmmmm...
/
! Á meðan geim
I farið hummar sig
j áfram, nálgast
Iriin ótrúlegi
ígeimmaður Spliff
■sjöttu plánetuna I
jsólkerfinu Dulúð!
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1990