Þjóðviljinn - 08.11.1990, Page 11

Þjóðviljinn - 08.11.1990, Page 11
I DAG Magnús H. Gíslason skrifar M A A FÖRNUM VEGI 17. Eg sé hann stundum uppi á Borgarbókasafni. Eldri maður, hægur í göngu, íhugull á svip, ávallt með bók í höndunum. Eg verð þess áskynja, að hann lítur einkum í ævisögur. Einn daginn vék hann sér að mér og spurði: „Hefurðu lesið eitthvað af ævisögunum, sem komu út fyrir síðustu jól?“ „Já, eitthvað hef ég lesið af þeim en þó engan veginn allar.“ „Hef- urðu lesið ævisögur stjómmála- mannanna?" „Biðum nú við, hveijir voru þeir nú aftur - Brynjólfur Bjamason, Guð- mundur J. Guðmundsson," svo hika ég aðeins við - „Sverrir Hermannsson og Davíð Odds- son,“ botnar hann setninguna. „Nei, ég hef nú enga þeirra gómað ennþá, þær em líklega mikið i útlánum, en hefúrþú les- ið þær?“ „Aðeins eina þeirra, söguna um borgarstjórann okkar blessaðan, hinar hef ég ekki náð í frekar en þú.“ „Sækir þú Borgarbókasafhið mikið?“ spyr ég, og slæ nú raun- ar út í aðra sálma. „Já, það hef ég alltaf gert síðan ég var ung- lingur. Þá var Sigurgeir hæstráð- andi hér „til sjós og lands“. Sást þú hann nokkum tíma?“ „Nei, en ég sá hans stundum getið í blaðagreinum, líklega einkum af Jónasi frá Hriflu.“ „Já, það var alltaf gaman að lesa það, sem Jónas skrifaði, maðurinn var svo afburða vel ritfær. En við voruin nú samt ekki sam- mála í pólitíkinni. Ég var nefni- lega kommúnisti eins og Havel, Blóðbrúðkaup Frönsk verðlaunasaga Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér skáldsöguna Blóð- brúðkaup eftir franska rithöf- undinn Yann Queffélec. Guðrún Finnbogadóttir þýddi söguna og ritar eftirmála um höfúndinn. Blóðbrúðkaup er sagan um drenginn Ludovic - saga um og er enn og skammast mín ekk- ert fyrir það, síður en svo. Já, Sigurgeir Friðriksson var merkilegur maður og sérstæður um margt. Hann var Þingeying- ur, eins og Jónas, fjölgáfaður, víðlesinn, hafði brennandi áhuga á öllum framfaramálum og ekki hvað síst menntun al- þýðunnar. Þegar Sigurgeir er um fertugt, finnur hann upp á því, þessi afdalabóndi, að bregða sér til Englands. Og til hvers? Jú, til þess að kynna sér bókavörslu. Líklega hefur hann talið, að sú þekking, sem hann aflaði sér þar, myndi koma að takmörkuð- um notum við búskapinn norður i Skógarseli, svo heimkominn bregður hann búi, flytur til Reykjavíkur og gerist bóka- vörður við Alþýðubókasafnið. Þar reyndist réttur maður á rétt- um stað. Síðar nefhdist Alþýðu- bókasafnið Bæjarbókasafh og nú Borgarbókasafn, hvar við er- um nú staddir. En heyrðu, hvað vorum við nú annars að tala um áðan? Jú, ævi- sögur, ævisögur stjómmála- manna. Og ennþá hef ég aðeins lesið Davíðssálmana, hina nýju, að segja. Skrítið, að fara að skrifa ævisögu manns, sem enn er ekki nema á miðjum aldri. Látið er að því liggja, að Davíð hafi verið mótfallinn þessu til- tæki. Það em auðvitað látalæti. Sjálfum borgarstjóranum hefur nú líklega einhvemtíma boðist brattara en að hafa hemil á ein- um blaðamannstitti. Þó að hann sé kannski firakkur, þessi Eirík- óvelkomið líf sem kviknar í kviði þrettán ára móður. Fyrstu ár ævinnar er hann geymdur uppi á háalofti svo að enginn frétti af tilvist hans, því ekki má falla blettur á heiður fjölskyld- unnar. í kynningu Forlagsins segir m.a.: „Höfúndurinn lýsir fordómum smáborgara sem um- hverfið og fáfræðin gera heimska og grimma. Blóðbrúð- kaup er 302 bls. og kemur sam- timis út í kilju og bandi. ur, þá hefði hann aldrei farið að skrifa bókina í óþökk Davíðs. Slíkt væri óskammfeilni, sem Davíð myndi ekki láta óhegnt. Skrásetjarinn byijar náttúrlega á því að segja ffá uppruna borgar- stjórans og bemskuárum. Davíð fluttist, bam að aldri, austur á Selfoss. Og það var eins og við manninn mælt, að þá byijaði ballið, eða eins og segir i þeirri vísu bók, og þetta man ég orð- rétt: „Þegar stórmenni fæðast verða oft undur og stórmerki í náttúrunni. Um það leyti sem Davíð flutti með móður sinni hingað á Selfoss urðu þau hin mestu flóð í Ölfúsá í manna minnum. Þetta var í mars 1948. Ain flaut þá upp í mitt þorp og íbúamir urðu að ferðast um á bátum til að komast í Tryggva- skála, svo að eitthvað sé nefnt. Ég er ekki í nokkmm vafa um að þama hafa náttúruöflin verið að fagna komu Davíðs í bæinn.“ Það getur nú stundum vafist fyr- ir mönnum að átta sig á „til- gangi" náttúmaflanna. Einhver, sem þetta hafði lesið, stakk því að mér, að hamfarimar í Ölfúsá gömlu hefðu hugsanlega átt að tákna mótmæli. En hvað um það, miðað við kenninguna um fögnuðinn hefði mátt búast við þokkalegasta eldgosi þegar Davíð varð borgarstjóri. Þar sváfú náttúmöflin heldur betur á verðinum.“ Og hér verðum við nú að láta staðar numið i dag. -mhg Viðhorf Framhald af bls. 5 „Markaðurinn er einfaldlega afsprengi siðmenningarinnar og einn kommúnistaagent sagði nýlega (Gorbatsjov). Þetta vita allir marxistar og em ekki nýjar fféttir. Annað skondið í grein Miðjumanns er, hve honum virðist vera illa við trúarbrögð. Það sem honum gest ekki að í pólitík kennir hann við trúar- brögð til að líkja Jþví við eitt- hvað auvirðilegt. Ég vil benda honum á að merkileg trúar- brögð, kristindómur, hafa verið höfúðgmndvöllur og andlegur aflgjafi íslenskrar menningar í þúsund ár. Og bara reynst nokk- uð vel. Kannski er þekking Miðjumanns á kristindómi álíka vel granduð eins og þekking hans - og „kunningja“ hans - á kommúnisma. Á hinn bóginn, þá er það gjörsamlega út í hött að kalla stjómmálastefnur, sem aðallega eiga ættir að rekja til iðnbyltingarinnar, trúarbrögð. Þetta gerir stjómmálastefnum reyndar lítið til. En er eitrað falskenning gagnvart trúar- brögðunum. Og líklega skóla- bókardæmi um þá afhelgun vestrænna þjóðfélaga sem borg- aralegir menntamenn, hinir sí- gjammandi varðhundar kapítal- ismans, hafa hafl forystu um í tvöhundrað ár. Og er það eina sem borgarastéttin getur montað sig af í andlegum efnum. Spuming Miðjumanns: „Er ekki meðalhófið best?“ er ágæt spuming. Meðalhófið er í öllum venjulegum kringumstæðum gullin regla. Þrátt fyrir meðalhófið vona ég samt að hinn ágæti Miðju- maóur stoppi ekki til eilífðar- nóns í miðjunni, heldur feti hann sig aðcins ofar í brekkuna, til þess að fá betri yfirsýn. 6.10.1990 Bygíjing hjúkrunarheimilis Félagsfundur: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund að Hótel Sögu, Súlna- sal, sunnudaginn 11. nóvember n.k. kl. 15:00. Fundarefni: Magnús L. Sveinsson j Kynnt skipulagsskrá fyrir umönnunar- og ___________ hjúkrunarheimilið Eir. 2. Tekin ákvörðun um þátttöku Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur í byggingu hjúkrunarheimilis. Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Séra Sigurður H. Guðmundsson, for- Séra Sigurður H. maður stjórnar Skjóls. Guðmundsson Fundarstjóri: Elín Elíasdóttir, varaformaður V.R. Félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í ákvörðuna'rtöku um þetta þýðingarmikla mál. Elín Elíasdóttir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur NÝJAR BÆKUR ÞJÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM „En það er athyglisvert um mannlegt eðli, að þótt óvinum þjóðanna, kapítalistum og heimsvaldasinnum, geti tekizt með áróðursrugli að sigrast á skynsemi múgsins, gera heila- starfsemi hans og ályktunar- gáfu sér undirgefna eins og t.d. hinum óða þýzka kapítal- isma, nazismanum, hefurtek- izt við þýzku þjóðina, þá hefur þó náttúran gætt manninn öðru líffæri sem er að ýmsu leyti gáfaðra en heilinn, eða getur að minnsta kosti komið vitinu fyrir hann þegar komið 8. nóvember fimmtudagur. 312. dagur árs- ins. Sólarupprás I Reykjavlk kl. 9.32 - sólarlag kl. 16.50. er í algert óefni, 05 þetta líf- færi er maginn." Ur ræðu Hall- dórs Kiljans Laxness, sem flutt var á kvöldskemmtun Sósíalistafélags Reykjavíkur 7. nóvember í tilefni 23 ára af- mælis byltingarinnar. DAGBÓK APOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabööa vikuna 2. til 8. nóvember er f Garðs Apóteki og Lyfjabúöinni Iðunni. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðarnefnda apótekið er opið á kvóldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík » 1 11 66 «4 12 00 v 1 84 55 Hafnarflörður. » 5 11 66 ■» 5 11 66 Akureyri » 2 32 22 Slökkvlið og sjúkrabðar Reykjavfk » 1 11 00 Seitjamames » 1 11 00 w 5 11 00 v 5 11 00 Akureyri » 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjam- arnes og Kópavog er I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alía virka daga frá kl. 17 til 8, á faugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og timapantanir f » 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eni gefnar ( sfmsvara 18888. Borgarspitalinn: Vaktvirka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspft- alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl- an, » 53722. Næturvakt lækna, » 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni »51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni,« 22311, hjá Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsfmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJUKRAHUS Heimsóknartfmar: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spftalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 oa eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- tfmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- heimili Reykjavikurv/Eirfksgötu: Al- mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatfmi kl. 20-21 alla daga. Öfdrunarlækningadeild Landspftal- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin við Barónsstfg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Afla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fýrir unglinga, Tjamargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Sfmsvari á öðrum tfmum. » 91-28539. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf f sálfræði- legum efnum, * 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, » 91-688620. „Oplð hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aðstandendur þeirra I Skóg- arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f » 91- 22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: » 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: » 91- 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, » 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: » 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, » 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I » 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, » 652936. GENGJÐ Bandarfkjadollar...........54,38000 Steriingspund.............107,18600 Kanadadollar..............46,78900 Dönsk króna..................9,56550 Norsk króna..................9,39120 Sænsk króna..................9,80440 Finnskt mark.................15,32480 Franskurfranki...............10,91640 Belgfskurfranki.............. 1,77860 Svissneskur franki..........43,60870 Hollenskt gyllini............32,47440 Vesturþýskt mark.............36,60600 Itölsk Ifra..................0,04873 Austurrlskur sch..............5,20410 Spánskur peseti...............0,41660 Japanskt jen.................0,58370 Irskt pund...................98,06100 KROSSGÁTA Lárétt: 1 eiröarleysi 4 bjartur 6 orka 7 öídu 9 rot 12 fúli 14 ræna 15 svik 16 örlaganom 19 veiöi 20 kvabb 21 króin Lóörétt: 2 þjaka 3 borgun 4 innyfli 5 fas 7 greiöir 8 sólar 10 skyn- saman 11 mælti 13 grjót 17 kver 18 kven- mannsnafn Lausn á sföustu krossgátu Lárótt: 1 öfug 4 sókn 6 ask 7 sárt 9 efst 12 eitla 14 lif 15 töf 16 sálma 19 geit 20 asni 21 raust Lóðrétt: 2 flá 3 gati 4 skel 5 kös 7 sáluga 8 refsir 10fatast 11 tóftir 13 tól 17 áta 18 mas. Fimmtudagur 8 nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.