Þjóðviljinn - 11.12.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Fiskurinn
og EB
Sjónvarpið kl. 20.40
Fjórði þátturinn um Island í
Evrópu verður á dagskrá Sjón-
varpsins eftir fréttir í kvöld. I
þessum þætti verður fjallað um
fiskveiðistefnu EB og spurt hvort
fiskveiðifloti Evrópubandalagsins
myndi fá sjálfkrafa rétt til veiða í
íslenskri fiskveiðilögsögu ef Is-
lendingar gengju í bandalagið. I
þættinum koma fram rök fyrir því
að svo verði ekki og er rætt við
sjávarútvegsráðherra Þýskalands
og Frakklands í þvi sambandi. Þá
er fjallað um möguleika Islend-
inga til að hafa áhrif á sjávarút-
vegsstefnu EB ef þeir væru aðilar
að bandalaginu. Auk sjávarút-
vegsráðherra Þýskalands og
Frakklands er rætt við Gunnar
Helga Kristinsson lektor og Þórð
Friðjónsson forstjóra Þjóðhags-
stofnunar. Ingimar Ingimarsson
hefúr umsjón með þættinum.
A besta
aldri
Aðalstöðin kl. 07.00
Morgunútvarp Aðalstöðvar-
innar ber heitið Á besta aldri og er
á dagskrá alla virka daga frá sjö til
níu. Þar er spjallað við eldri borg-
ara, fjallað um tryggingamál,
bankamál, verðbréf, fasteignavið-
skipti og fleira. Sérstakir pistlar
eru þama um menningarmál og
heilsu og spumingaleikur er á
dagskrá á hveijum degi. Þá lítur
umsjónamiaðurinn, Olafur Þórð-
arson, í blöðin, segir frá veðri,
færð og flugsamgöngum og
spjallar við hlustendur á milli þess
sem hann leikur tónlist.
Hunter
Stöð 2 kl. 21.55
Einn af íostu liðunum í dag-
skrá Stöðvar tvö á þriðjudögum
eru þættimir um lögguna Hunter.
Þessir þættir em bandarískir og
fjalla um baráttu Hunters og
starfssystur hans við bófa í Los
Angeles.
Nýjasta
tækni og
vísindi
Sjónvarpið kl. 21.55
Sigurður Richter kynnir
áhorfendum Sjónvarps nýjustu
tækni og vísindi í samnefndum
þætti í kvöld. Sigurður sýnir fimm
stuttar myndir um ýmis efni, en
þar á meðal má nefna mynd um
nýstárlega tækni við slagæða-
skoðun, bætt skilyrði til veður-
rannsókna og mynd um framfarir
í hönnun og framleiðslu Ijósritun-
arvéla.
SJONVARPIÐ
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
Ellefti þáttur: Litli leikfangaprins-
inn Hér skilur leiðir.
17.50 Einu sinni var... (11) Þýöandi
Ólöf Pétursdóttir.
18.15 Upp og niður tónstigann I
þættinum er litið inn I slagverks-
herbergi Péturs Grétarssonar og
rætt við hann um alls konar áslátt-
arhljóðfæri, einkum frá Afríku og
Brasilíu. Umsjón Ólafur Þóröar-
son.
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Fjölskyldulff (18) Astralskur
framhaldsmyndaflokkur.
19.20 Hver á aö ráða? (23) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Ellefti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður
20.40 ísland f Evrópu (4) Fiskveiði-
stefna EB og fsland I þættinum er
hugað að því hvort Islendingar
gætu varið hagsmuni sfna f sjáv-
arútvegi ef þeir vænj f Evrópu-
bandalaginu. Umsjón Ingimar
Ingimarsson. Dagskrárgerö Birna
Ósk Bjömsdóttir.
21.00 Campion (8).
21.55 Nýjasta tækni og vfsindi I
þættinum verður fjallað um hljóð-
myndun slagæða, rannsóknir á
skýjafari, nýja litaljósritunarvél,
rannsóknir á kínverskum jöklum
og um lækningamátt regnskóga-
jurta. Umsjón Siguröur H. Richter.
22.15 Bækur og menn Seinni þátt-
ur Umræðu- og kynningarþáttur
um jólabækurnar. Umsjón Sveinn
Einarsson og Arthúr Björgvin
Bollason.
23.00 Ellefufréttirog dagskrárlok
STÖÐ 2
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsþáttur um ósköp venjulegt
fólk.
17.30 Saga jólasveinslns Smátt og
smátt fyllist vöruhúsið af fallegum
jólagjöfum, enda styttist ( það að
jólahátíðin gangi í garð.
17.50 Maja býfluga.
18.15 Á dagskrá Endurtekinn þáttur
frá þvf í gær.
18.30 Eöaltónar.
19.19 19.19 Fréttir.
20.15 Hreysti '90 Kraftakeppni um
það hver veröur ofurjarlinn 1990.
Aflir sterkustu menn heims mæta
og reyna krafta sfna I hinum ýmsu
greinum. Fyrri hluti. Seinni hluti
verður sýndur nk. fimmtudag.
20.55 Neyðartínan (Rescue 911)
21.55 Hunter.
22.50 Glasabörn (Glass Babies)
Þriðji og síöasti hluti þessarar ein-
stæðu framhaldsmyndar.
23.40 Hótel Paradfs (Hotel du Par-
adis) Hótel Paradís stendur við
ónefnt götuhorn f Parfs og tlminn,
sem myndin gerist á, er óræður.
01.30 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristj-
áan V. Ingólfsson flytur. 7.00
Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlístarútvarp og mál-
efni Ifðandi stundar. - Soffla
Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir
Ólafsson. 7.32 Daglegt mál, sem
Mörður Árnason flytur. (Einnig út-
varpað kl. 19.55). 8.00 Fréttir og
Morgunauki um viöskiptamál kl.
8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30
Fréttayfiriit. 9.32 Segðu mér sögu
- Jólaalmanakið „Mummi og jólin“
eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar
Guðmundsson les þýðingu Bald-
urs Pálmasonar (2). Umsjón:
Gunnvör Braga.
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan
„Frú Bovary“ eftir Gustave Flau-
bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (45). 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf
Fjölskyldan og samfélagiö. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir, Sig-
ríöur Arnardóttir og Hallur Magn-
ússon. Leikfimi með Halldóru
Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,
veðurfregnir kl. 10.10, heilsuhorn-
ið og umfjöllun dagsins. 11.00
Fréttir. 11.03 Árdegistónar Pí-
anókonsert ópus 16 eftir Edvard
Grieg. Edda Erlendsdóttir leikur á
pfanó með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands; Miltiades Karidis stjómar.
(Hljóðritun ríkisútvarpsins frá nóv-
ember 1989) Eistnesk danssvfta
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Edu-
ard Tubin. Mark Lubotsky leikur
með Sinfónfuhljómsveit Gauta-
borgar, Neeme Jarvi stjórnar.
(Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miönætti) 11.53 Dagbókin
Hádeglsútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veður-
fregnir. 12.48 Auðllndin Sjávamt-
vegs- og viöskiptamál. 13.05 í
dagslns önn - Sálfræöideild
skóla Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
Mlðdeglsútvarp kl. 13.30-16.00.
13.30 Homsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undirfönn", minningar Ragn-
hildar Jónasdóttur, Jónas Árna-
son skráði. Skrásetjari og Sigríður
Hagalfn lesa (11). 14.30 Diverti-
mento fyrir fiðlu og píanó eftir Igor
Stravinskfj Itzhak Periman og
Bmno Canino leika. 15.00 Fréttir.
15.03 Kfkt út um kýraugað Frá-
sagnir af skondnum uppákomum f
mannlífinu. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson.
Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Krist-
In Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi Austur á
fjöröum með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tfö" Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánssonar
17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp í fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á síðdegi eftir Franz Liszt
^stardraumur“ Uuri Boukoff leik-
ur á píanó. „La Campanella" Jörg
Cziffra leikur á pfanó. Þrjár „Petr-
aca“ sonnettur. Hermann Prey
syngur og Alexis Weissenberg
leikur á píanó.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18
Að utan 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55
Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Ámason
flytur. Tónlistarútvarp kl. 20.00-
22.00 20.00 í tónleikasal Frá
Ijóðatónieikum Editu Gmberovu
sóprans og pianóleikarans Fried-
richs Haiders á Vfnarhátfðinni 7.
júnf f sumar. Ljóðasöngvar eftir
Richard Strauss.
21.10 Stundarkom (dúr og moll Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit
vikunnar: „Torgið“ eftir Steinar
Sigurjónsson Leikstjóri: Guðrún
Gfsladóttir. Leikendur: Rúrik Har-
aldsson, Baldvin Halldórsson,
Siguröur Sigurjónsson, Oddný
Arnarsdóttir og Orri Ágústsson.
23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón
Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10
Miðnæturtónar 01.00 Veðurfregn-
ir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til
lífsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn meö hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Hollywoodsögur
Sveinbjöms I. Baldvinssonar.
9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rás-
ar 2, tjölbreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónusta. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir og Magnús R.
Einarsson. 11.30 Þarfaþlng
12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20
Hádegisfféttir 12.45 Nfu fjögur
Dagsútvsarp Rásar 2 heldur
áfram. 13.20 Vlnnustaðaþraut-
Irnar þrjár 14.10 Gettu beturl
Spurningakeppni Rásar 2 með
veglegum verölaunum. Umsjón-
armenn: Guðrún Gunnarsdóttir.
Eva Ásrún AJbertsdóttir og Gyða
Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dag-
skrá Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 18.03 Þjóöarsálln -
Þjóðfundur I beinni útsendingu,
sfmi 91-686090 - Borgarljós Lfsa
Páls greinir frá þvf sem er að ger-
ast. 19.00 Kvöldfréttir 19.32
Gullskffan: „Big Sience" meö
Laurie Anderson frá 1982 20.00
Lausa rásin Útvarp frmhaldsskól-
anna. Bíórýnl og farið yfir það
sem er að gerast f kvikmynda-
heiminum. Umsjón: Hlynur Halls-
son og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónleikum með Tanitu
Tikaram Lifandi rokk. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags kl.
01.00 og laugardagskvöld kl.
19.32). 22.07 Landiö og miðin
Sigurður Pétur Haröarson spjallar
við hiustendur til sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morg-
uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
ALFA
FM 102,9
Talar pabbj þinn við
blómin?
Jf7,
Hann heldur
að þau vaxi
betur þá.
Þaö viröist ekki duga á
pelagónfuna heirna.
Reyndu nú aö
drullast upp úr
moldinni
letinginn þinnl
se&
1
>
Jú, en án
árangurs.
e
|
Svindl og svínarí! Það er
sagt að tengi maður þessa
punkta komi út mynd. En
sjáðu! Ég gerði það og þetta
er bara
klessa.
Ég held að það eigi að
tengja þá í númeraröð
Alltaf þarf allt að fara
eftir röð og reglu!
10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. desember 1990
Sfðari þáttur Sjónvarpsins um jólabókaflóðið er á dagskrá I kvöld klukk-
an 22.15. Þátturinn nefnist Bækur og menn og umsjónarmenn eru þeir
Arthúr Björgvin Bollason og Sveinn Einarsson.