Þjóðviljinn - 20.02.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.02.1991, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Vaknað til lífsins Rás 2 kl. 7.03 Morgunhanar Rásar 2 gera víðreist. Morgunútvarpið er á ferð og flugi með beinar útsendingar af vettvangi, hvar sem morgun- hanamir tylla niður fæti. A mið- vikudagsmorgnum flytur Einar Kárason fregnir af einkennilegum mönnum og fxéttaritarar heima og erlendis auk annarra góðra gesta sjá um að gera morgunútvarpið á Rás 2 að morgunútvarpi allra landsmanna. Matarlist Sjónvarpið kl. 21.30 Sigmar B. Hauksson fær enn einn hstakokkinn til þess að að- stoða sig. Að þessu sinni er það Ragnar Wessmann, yfirmat- reiðslumaður Grillsins á Hótel Sögu. Uppskrift dagsins fer hér á efhr: Fiskipottur 500 gr. skata, 500 gr. karfi, 500 gr. lúða, 6 túmatar, 3 búnt steinselja, 1 líter fisksoð, manse tou baunir (sykurbaunir), gulrætur, pemod, hvítvín, salt og pipar. Aiolí-sósa 400 gr. soðnar kartöflur, 6 hvítlauksgeirar, 200 gr. ólífuolíusósa (majones). Pemod eða malað dillduft sett á pönnu ásamt hvitvíni eða mysu. Fiskurinn skorinn í bita og settur ofaná, niðursneiddum túmötum, fulrótum, steinselju, masertu aunum og salti og pipar bætt við. Snöggbakaður lax með rifsbqrjum lax, smjör, rifsber, hunang, laukur, anis eða pemod, ijómi, salt og pikar. Laxinn skorinn í örþunnar sneiðar og raðað á disk, svörtum Estráð yfir. Sósan: Smjörklípa d í potti, rifsberjum, hun- angi, söxuðum lauki og hvítvíni bætt í. Soðið niður um 2/3, örlitl- um ijóma og anis eða pemod bætt útí. Köldu smjöri hrært útí, salt og pipar. Laxinn settur í ofn i 10 sek. sósu hellt yfir. Skreytt með si- trónu og steinselju. ítalskt markaregn Stöð 2 kl. 23.15 Vikulega sýnir Stöð 2 marka- regn úr ítölsku fyrstudeildinni í fótbolta og iðulega em þar nokkur gullfalleg mörk sem gleðja augu knattspymuáhugamanna. SJONVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarp- aö frá klukkan 07.00 til 10.00 og frá kl. 12.00 til 13.00. 07.30, 08.30 og 12.45 Yfiriit er- lendra frétta. 17.50 Töfraglugginn (17) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Endursýndur þátt- ur frá laugardegi. 19.20 Staupasteinn (2) 20.00 Fréttir og veður 20.40 Úr handraöanum Það var áriö 1978 I þættinum ræðir Bryndís Schram við Skúla Halldórsson og Ása ( Bæ sem leika og syngja frumsamin lög, hljómsveitin Brunaliöið leikur, Sólveig Thorar- ensen syngur með hljómsveit Aage Lorange, Jónas Jónasson syngur lag sitt Hagavagninn og Ólafur Ragnarsson ræðir við Mar- (u Markan, sem starfaöi um t(ma við Metropolitan óperuna I New York. Umsjón Andrés Indriðason. 21.30 Matarlist Matreiðsluþáttur f umsjón Sigmars B. Haukssonar. Gestur hans að þessu sinni er Ragnar Wessmann yfirmat- reiöslumaður. Dagskrárgerð Krist- in Erna Arnardóttir. 21.50 Vetrarbrautin (Voie lactée) Frönsk blómynd frá árinu 1970. Myndin fjallar á gamansaman hátt um ferð tveggja heittrúarmanna um Frakkland og Spán. Þetta er önnur myndin af sex eftir þennan meistara súrrealismans, sem Sjónvarpið hefur tekið til sýningar. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlut- verk Paul Frankeur og Laurent Terzieff. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Vetrarbrautin - framhald. 23.40 Dagskráriok Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. STÖÐ2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 GlóarnirTeiknimynd. 17.40 Tao Tao Teiknimynd. 18.05 Albert feiti 18.30 Rokk Splunkuný tónlistar- myndbönd. 19.19 19.19 Ferskar fréttir. 20.10 Vinir og vandamenn (Be- verly Hills 90210) Þau Brenda og Brandon uppgötva fljótt að skóla- félagar þeirra lifa allt öðruvisi en þau áttu að venjast heima fyrir. 21.00 Höfðingi hagsældar Einstök heimildarmynd um einn stærsta framleiðanda og dreifingaraðila heróíns I heiminum. Hann kallar sig höfðingja hagsældar og segist ekki vera glæpamaður heldur stjórnmálamaður sem berst fyrir rétti landa sinna I Burma. 21.50 Spilaborgin Breskur fram- haldsþáttur. 22.45 Tíska Vor- og sumartískan frá heimsþekktum hönnuðum. 23.15 ftalski boltinn Mörk vikunnar. 23.35 Til bjargar börnum Athyglis- verð mynd sem greinir frá kven- lögfræðingi sem sérhæfir sig I að berjast fyrir rétti barna. Aðalhlut- verk: Blythe Danner og Sam Wat- erson. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni Iföandi stundar. - Soffia Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bók- menntagagnrýni Matthlasar Við- ars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísind- anna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segöu mér sögu „Bangsím- on“ eftir A A Milne Guðný Ragn- arsdóttir les. (5). kvartett Björns Ólafssonar leikur. Prelúdía og fúgetta fyrir einleiksf- iðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leikur. Nocturne ópus 19 fyrir hörpu eftir Jón Leifs. Jude Mollen- hauer leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Harðar Ágústssonar listmálara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Krist- in Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnlr., 16.20 Á fömum vegi I Reykjavlk og nágrenni með Ásdisi Skúla- dóttur. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Vetrarbrautin er ein af þekktari myndum Luis Bunuel og er frá síðari ár- um þessa meistara súrealistlskrar kvikmyndagerðar. Sjónvarpið sýnir þessa mynd í kvöld kl. 21.50. Hér beinir Bunuel ádeilukenndu háði sfnu að kaþólsku kirkjunni einsog ( morgum öðrum meistaraverkum slnum. Ardegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Víkingar á meginlandl Evrópu Jón R. Hjálmarsson segir frá hernaði vik- inga ( Evrópu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Þorkell Sigur- björnsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin Hádegisútvarpð kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflriit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánar- fregnir. 13.05 I dagsins önn - Stéttaskipting Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00) Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: „Göngin“ eftir Ernesto Sabato Helgi Skúlason les þýðingu Guð- bergs Bergssonar (7). 14.30 Mið- degistónlist Strengjakvartett núm- er 2 eftir Helga Pálsson. Strengja- Trausti Guðmundsson, lllugi Jök- ulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi Trió númer 21 i g-moll ópus 26 eftir Antonín Dvo- rak. Jean Fournier leikur á fiölu, Antonio Janigro á selló og Paul- Badura Skoda á pianó. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasai Frá tónlistarhá- tfðinni ( Montdeux síðastliðið haust. Barbara Hendricks sópran- söngkona, syngur og Arve Tellef- sen, Frans Hekerson, og Staffan Scheja leika. Tríó i c- moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Ludwig van Beethoven. Tveir söngvar eft- ir Pjotr Tsjaikovský. Tveir söngvar eftir Mikhail Glinka. Tveir söngvar eftir Sergei Rachmaninoff. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir „Þrfr tónsnill- ingar í Vínarborg" Mozart, Beet- hoven og Schubert. Gylfi Þ. Gísla- son flytur. Þriðji og lokaþáttur: Franz Schubert Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (End- urtekinn frá 18.18). 22.15 Veður- fregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingi- björg Haraldsdóttir les 21. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni 23.10 Sjónaukinn Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veður- fregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daglnn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Moigu- nútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Niu fjögur Úrvals dægurtónlist f allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einars- son og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfiriit og veð- ur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Níu fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Aiberts- dóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur ( beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja við sim- ann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan Úr safni Joni Michell „Chalk Mark In A Rain Storm“ 20.000 fþróttarás- in - Bikarkeppni HSl (þróttamenn fylgjast með og lýsa leikjum I und- anúrslitum karia og kvenna. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarp- að kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 ADALSTÖDIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 f dag hrannast vanda-- málin upp hjá fólki. Ef þú vilt teljast (hópnum verð- urðu að minnsta kosti að ' hafa fimm til sex vanda- mál. Það er algjört lág- mark. En eitt vandamálj Guðminngóður. Það er bara hlægilegt. Þú verður að viöurkenna að þetta hefur dregið úr hrað akstri I götunni okkar. 10 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.