Þjóðviljinn - 09.03.1991, Side 19

Þjóðviljinn - 09.03.1991, Side 19
Núverandi og eiverandi Eftirfarandi vísu sendi einn lesanda blaðsins okkur í tilefni af Óáliti I nýju Helgarblaði af formannsefnum Sjálfstæðis- flokksins. þeim Þorsteini Páls- syni núverandi (fráfarandi?) og Davíð Oddssyni eiverandi (verðandi?). Aumingja angarnir mínir, ég íþeirri meiningu stend, að flokkurinn stóri og fíni fái nú vanmetakennd. Upprennandi dansstjörnur Mikil danssýning var á árshá- tíð Framsóknarmanna í Aust- ur- Skaftafellssýlu sem haldin var nýlega. Þar tróðu meðal annarra uppi þeir Halldór Ás- grímsson sjávarútvegsráð- nerra og Jon Kristjánsson þingmaður oa þóttu sýna góða takta. Hvort þeir óttist um þingsæti sín oa vilji því reyna fyrir sér á öðrum vett- vangi skal ekkert saat um. Myndin var fengin að láni úr Austra, blaði Framsóknar- flokksins á Austurlandi. ÍDAG er laugardagur. 9. mars 68. dagur ársins. Riddaradagur. 20. vika vetrar hefst. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.09 - sólarlag kl. 19.09. Viðburðir Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna efna til fund- ar um styrjöldina í Vietnam 1969. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Þjóðverjar einbeita loftárásum sínum að flutningaflota Breta og höfnunum á Vestur-Eng- landi. Áhætta (slendinga: Heilahimnubólga breiðist út. fyrir 25 árum Leiðinlegt ef allar konur væru einsog fyrirmyndar dúkkur. Fólk á að hafa leyfi til að vera mismunandi, já- og meira að segja feitt. Sá spaki Einhver hulinn verndarkraftur vakir yfir fólki einsog börnum, fylliröftum og Bandaríkja- mönnum. (Bismarck) TEYGT & TOGAB Hver ertu? Guðrún Sigurðardóttir, ritari for- §ætisráðherra. I hvaða stjörnumerki ertu? Ljónsmerkinu. Hvernig er fólk flest? Gott. Hvað er verst/best í fari karla? l^arlremba. Alúð. Ottastu um ástkæra ylhýra málið? Já. Ertu myrkfælin? Nei. Hefurðu séð draug? Nei. Hver vildirðu vera, værirðu ekki þú? Þessi var erfið. Bamið sem fæð- ist um næstu aldamót. Hefur þér dottið í hug að gjör- breyta lífi þínu? Nei. Hvað er það versta sem fyrir þig gæti komið? Að missa ástvin. Hvað er leiðinlegasta leikrit sem þú hefur séð? Eg sofna á óperuin. Leiðinlegasta bók sem þú hef- ur lesið? Ég las hana aldrei, ég hætti. Leiðinlegasta kvikmynd sem þú hefur horft á? Eg fór út fyrir hlé. Áttu barn eða gæludýr? Ég á böm. Ertu með einhverja dellu? Já, ferðadellu. En einhverja komplexa? Já, fullt, fullt. Kanntu að reka nagla í vegg? Ég hef gert það, en það gekk ekki vel. Ég kann það ekki. Hvað er kynæsandi? ijg veit það ekki almennilega. Attu þér uppáhaldsflík? Nei. Ertu dagdreymin? Já. Skipta peningar máli? Já, ef maður á þá ekki. Hvað skiptir mestu máli í líf- inu? Að þekkja sjálfan sig. BE móður Einstæð móðir, eða En- samma Mamman, eftir sænsku listakonuna Cecil- ia Torudd, sló fyrst i gegn á síðum dagblaðsins Dag- ens Nyheter fyrir nokkrum árum. Nú fá lesendur Þjóð- vtijans að kynnast spaugi- legum hversdagsleika mommunnar og höfuðverk hennar við uppeldi ungiing- anna Bubba og Mæju. Að ógleymdu samoandi henn- ar við elskhugann og bóka- safnsfræðingmn Lalla og aldinn föður sinn, sem helst skemmtir sér við að horfa á háffberar ungpíur! lystigörðum. Baráttan við uppvaskið og tiltektir á baðinu er von- laus og taugamar þandar þegar vakað er eftir gjaf- vaxta dótturinnl, Krakkamir eru heldur ekkí alltof hrifnir af Lalla greyinu, en vinkon- an lítur hann hým auga. Flestir foreldrar ættu að kannast við lif og vanda- mál einstæðu móðurinnar hennar Ceciliu, sem birtíst i fyrsta skipti í biaðinu í dag. 111 Cf> ZZl \ \ Þú gætir náð þér i svo miklu betri kvenmann heldur en mig. Einhverja barnlausa/"' Ég skil bara ekki hvernig ég held það út að vera með manni, sem velur sér konu/ eins og mig! Hvemig gekk (skólanum Fiiip? Lærðirðu að skrifa? Hvað? Lærði að skrifa fyrsta daginn (skólanum? Þú varst þama allan morguninn! Já en fyrst verður maður að læra stafina og teikna þá aftur og aftur. Það tekur marga mánuði að læra að skrifa! Síða 19 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9.mars 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.