Þjóðviljinn - 14.03.1991, Page 11
SMÁFRÉTTIR
Full Circle
á Púlsinum
Ein fórvitnilegasta jasssveit
Bandarikjanna um þessar
mundir, hljómsveitin Full Cirde,
heldur tvenna tónleika f Púisin-
um, í næstu víku, fimmtudag-
inn 21. mars og föstudaginn
22. mars. Bassaleikari nljóm-
sveitarínnar er Isiendingurinn
Skúli Sverrisson, sem nýlokið
hefur BA prófi frá Berklee tón-
listarháskólanum. Þriðja breið-
skífa hljómsveitarlnnar er ný-
komin út. Auk Skúla skipa
sveltina hljómborðsieikarinn
Kari Lundberg sem jafnframt
semur flest það sem hljóm-
sveitin leikur, Phiiip Hamilton er
söngvarl og ásláttarieikari, Sví-
inn Anders Boström leikur á
flautu og Dan Relser á tromm-
ur. Tónlistin er bræðingur af
jassi og rokki meö brasilísku
YIÐHOIF
og afrlkönsku riþmavafi. Það er
Jazzvakning sem stendur fyrir
tónleikunum.
Spiiakvöld
í Kópavogi
Þriðja og síöasta spilakvöldið í
þriggja kvölda keppni Félags
eldri borgara í Kópavogi verður
annað kvöld ki. 20.30 aö Auð-
brekku 25. Allir velkomnir.
Dans ð eftir að venju.
Þjóðernisdeilur og
öryggismál Evrópu
Dr, J.D.Sandole heldur fyrir-
lestur f boði Alþjóðamálastofn-
unar Háskóla íslands um efnið
Evrópu", (stofu 1°0l7od(ja á
morgun ki. 15.30. Rætt verður
um pjóðernisdeiiur f Austur-
Evrópu og Sovétríkjunum,
mögulegar hættur sem af þeim
geta stafað fyrir samskipti Evr-
opurfkja og mögulegt hlutverk
Atiantshafsbandalagsins, Evr-
ópubandalagsins og Ráðstefn-
unnar um öryggi og samvinnu I
Evrópu til að hnnalausn á slík-
um deilum. Dr. Sandoie er dós-
ent í alþjóðastjórnmálum við
George Mason háskólann f
Bandaríkjunum, Sérsvið hans
er samningar og lausnlr deílu-
mála milli rikja. Hann kemur
hingað I boðl Menningarmála-
stofnunar Bandaríkjanna. Fyrir-
iesturinn eröilum opinn.
Lúðrasveitartónleikar
í Háskólabíóí
Luðrasveit Reykjavíkur og
Lúðrasveit Akurevrar halda
sameiginlega tónleika f Há-
skólabiöi nk. laugardag kl. 16.
Efnisskráin er fjölbreytt. Sveit-
irnar spila í sitthvoru lagi og
síðan saman. Samtals eru 70
hljóðfærarleikarar f þessum
tveimur lúðrasveitum. Eiríkur
G. Stefensen er stjórnandi
Reykjavíkursveitarinnar og Atli
Guðlaugsson stjómandi Akur-
eyrarsveitarinnar.
íslensk tónlist
í Vaskinn
Samtök höfunda, flytjenda og
hijómplötuframleiðenda munu
halda ráðstefnu á sunnudag kl.
14 undiryfirskriftínni „fslensk
tónlist f Vaskinn". Á fundinum
halda Svavar Gestsson
menntamálaráðherra og Ólafur
Ragnar Grlmsson fjármálaráð-
herra erindi. Ennfremur ávarp-
ar Jakob Magnússon fundinn.
Síðan verða pallborðsumræð-
ur. íslensk tónlist verður fiutt af
íslenskum tónlistarmönnum á
milli erinda. Ráðstefnan verður
f húsakynnum F.f.H. að Rauða-
gerði 27.
. Guðmundur Tómas Ámason skrifar
Að loknu Persaflóastríði
Frá sjónarhóli bandamanna
séð lauk stríðinu eins og
bandariskri spennumynd;
illmennin lágu sundur-
skotin í valnum á meðan
hetjurnar hrósuðu sigri.
Stríðsvél íraka, þessari miklu ógn
við heimsfriðinn, hafði verið gjör-
eytt í 100 klukkustunda landhemaði.
Þrjóturinn Saddam hafði fengið ær-
lega ráðningu, og hinir friðelskandi
Kúvætar voru aftur orðnir herrar í
eigin landi. Siðferðileg útkoma
striðsins virtist vera augljós; Réttlæt-
ið hafði sigrað.
En er málið svona einfalt?
Af mannkynssögunni er hægt að
draga tvenns konar lærdóm um
stríðsrekstur, annars vegar eru strið
háð vegna eiginhagsmuna, og hins
vegar beita leiðtogar hinna stríðandi
þjóða öllum tiltækum áróðursbrögð-
um til að breiða yfír þá staðreynd og
klæða stríðsreksturinn í búning há-
leitra hugsjóna. Þannig má í vissum
skilningi segja að sannleikurinn sé
fyrstj fomarlamb stríðsinu.
Á grundvelli þessara lærdóma
væri kannski réttast að beina sjónun-
um að öðru striði, en það er áróðurs-
stríðið gegn írökum, sem háð hefur
verið af bandamönnum í gegnum
hina vestrænu fjölmiðla. Stríð þetta
er ekki síður mikilvægt en sjálfur
hemaðurinn, því eins og Víetnam-
striðið sýndi fram á eiga lvðræðis-
þjóðir í mesta basli með að íeggjast í
víking án þess að styðjast við vissu
almennings um réttlæti málstaðarins
og hatur almennings á óvininum.
í áróðursstríðmu hefur einkum
verið hamr^ð á tvennu: annars vegar
á glæpum Iraksstjómar gegn eigin
þjoð, Kúrdum, og hins vegar hemað-
arbrölti hennar og útþenslu.stefnu
gegn öðrum þjóðum, einkum Iran og
Kúvæt.
Því verður ekki neitað að Sadd-
am Hussein er fantur sem liggur vel
við höggi, en sé mannkynssagan aft-
ur höfð til hliðsjónar virðist hann
eiga sér hinar frainbærilegustu fyrir-
myndir í vesturheimi. Meðferð hans
á Kúrdum má þannig líkja við með-
ferð Breta á Skotum og Irum, fjölda-
morðum Frakka á mótmælendatrúar-
hópum, og útrýmingarstefnu Banda-
ríkjamanna gegn frumbyggjum Am-
eríku. Hvað útþenslustefnuna varðar
þá hafa allar vestrænar þjóðir sem
ógæfúmenn em aflimaðir eða hýddir
opinberlega.
Og hvað um Kúvæta sjálfa, sem
öllu bfóðinu hefúr verið úthellt fyrir?
Emírinn af Kúvæt er einræðisherra
af spilltustu gerð, og auk þess em
Kúvætar í miklum mmnihluta meðal
landsmanna. Meðferð þeirra á öðmm
Hemaðarstefna íraka er þannig ekki, og verður ekki,
annað en máttleysisleg vasaútgáfa af nýlendubrölti Breta og
Frakka og stórveldispólitík Bandaríkjamanna
vettlingi geta valdið stimdað hana af
kappi j gegnum tíðina. Hernaðar-
stefna Iraka er þannig ekki, og verð-
ur ekki annað en máttleysisleg út-
gáfa af nýlendubrölti Breta og
Frakka og stórveldispólitík Banda-
ríkjamanna.
Nú kunna menn að segja sem
svo að samanburður þessi sé ekki
réttmætur. Þessi hegðun vesturlanda
heyri fortíðinni til, og í dag hafi þau
náð allt öðrum og meiri siðferðis-
þroska. Við skulum því gefa okkur
þá forsendu að vesturlönd hafí náð
slíku siðferðisstigi að þau geti leyft
sér að leika siðgæðisvörð og alheim-
slögreglu fyrir önnur lönd.
Að þessu gefnu blasir sú spum-
ing við hvort herir vesturlanda eigi
að láta staðar numið i írak, því að í
miðausturlöndum virðist vera nóg af
skúrkum til að taka í lurginn á. Tök-
um til dæmis Sýrland, nýjasta vin
vesturlanda. Þar ræður ríkjum
grimmur einræðisherra að naíni Ass-
ad, sem brytjað hefur niður andstæð-
inga sína i tugþúsundatali, kynt undir
blóðugt borgarastríð i Líbanon svo
ámm skiptir, og stutt við bakið á al-
þjóðlegum hryðjuverkamönnum á
borð við hinn illræmda Carlos. Eða
alræðisrikið Saudi-Arabía, þar sem
einráð konungsfjölskylda ræour ríkj-
um, konur eru kúgaðar meira en
dæmi þekkjast til annars staðar, og
íbúum landsins líkist mjög kúgun
hvíta minnihiutans á blökkumönnum
Suður-Afríku, nema þá helst að í
Suður-Afriku búa hinir hvítu þó við
lýðræði. Nýjustu fréttir herma svo að
hin friðelskandi ljúfmenni sem
bandamenn hafa hjálpað að endur-
heimta land sitt hafi látið það verða
sitt fyrsta verk eftir frelsun Kúvæts
að ráða leigumorðingja til að myrða
baráttumenn fyrir lýðræði í landinu.
Geta menn í ljósi þessara stað-
reynda, kinnroðalaust haldið því
fram að eðlismunur sé á stjóm Sadd-
am Hussein og stjórnum þessara
landa?
Það er annars merkilegt hvemig
Bandaríkjamenn einfalda alla hluti.
Ágreiningur þeirra við önnur lönd er
þannig aldrei ágreiningur við þjóð
ímar sjálfar, heldur er dæmið sett
upp þannig að Bandaríkjamenn sem
heila séu að deila við vitfirrt ill-
menni, sem einhverja hluta vegna
hafa náð æðstu völdum og afvega-
leitt þjóð sína.
Lausnir Bandaríkjamanna hafa
verið eftir þessu. Deiluna við Pan-
ama átti þannig að leysa með því að
stinga Noriega hershöfðingja í stein-
inn, deiluna við Lýbíu með þvi að
sprengja Khadaffi í loft upp, og deil-
una við Irak m,eð því að steypa
Saddam af stóli. Á meðan bandarísk-
ir flugmenn sprengdu íraskar vatn-
sveitur, rafmagnsveitur, verksmiðjur,
olíuhreinsunarstöðvar, auk karla,
kvenna og bama í loft upp tönglaðist
Bush Bandarikjaforseti þannig á því
að Bandaríkjamenn hefðu ekkert ut á
írösku þjóðina að setja, heldur ein-
göngu leiðtoga hennar.
Haldi Bandaríkjamenn að allt
falli í ljúfa löð með falli Saddams, þá
verða þeir fyrir sárum vonbrigðum,
því hatrið á vesturlöndum, sem menn
eins og Saddam nærast á, og sem
gerir þeim kleift að halda völdum, er
nú meira en nokkm sinni íýrr.
Auk þess em bandamenn nú að
vakna upp við þann vonda draum að
eina rauniiæfa andstaðan gegn Sadd-
am og Baathflokki hans er rekin af
bókstafstrúuðum Shítum. Shítar
þessir em öfgafyllstir allra araba, og
stefna að íslamskri byltingu að ír-
anskri fyrirmynd. Israelar hafa þegar
lýst því yfír að þá vilji þeir heldur
halda í Saddam, því honum er að
minnsta kosti treystandi til að halda
trúaröfgum í skefjum, auk þess sem
stjóm hans hefúr að mörgu leyti haft
vesturlönd sem fyrirmynd, t.a.m.
hvað varðar hina tiltölulega sterku
stöðu íraskra kvenna.
Stríðið er búið. Olíuhagsmunum
vesturlanda, sem allt snerist um, er
borgið í bili. Einræðisherra Kúvæts
situr aftur að völdum. Irak hefúr ver-
ið lagt í rúst, tugþúsundir Iraka hafa
verið drepnir, efnahagslífið mun ekki
ná sér á strik í áratugi, og í landinu
geisa farsóttir og borgarastríð. Hatur
araba á vesturlöndum hefur sjaldan
verið meira, og óstöðugleiki i mið-
austurlöndum er meiri en hann hefur
verið í áraraðir.
Umhverfismengunin er gífurleg.
Israelsmenn sitja sem fastast á her-
numdu svæðunum, og Saddam
Hussein situr enn við völd.
Geta menn nú, þegar öldur
stríðsins hafa lægt og evðileggingin
komið i ljós, komist hjá pví að spyria
sig hvort þetta hafi verið þess virði?
Höfundur er hcimspekinemi
í Háskóla íslands.
. Guðmundur Helgi Þórðarson skrifar
Hverjir eiga að annast vinnuvernd?
Undirritaður vakti at-
hygli á því í nokkr-
um blaðagreinum á
síðasta ári, að svo-
kölluð heilsuvemdar-
starfsemi á vinnu-
stöðum væri farin að þróast með
öðrum hætti en æskilegt getur talisf
og öðruvísi en lög gera ráð fyrir. I
stað þess að vera heilsuvemdarstarf-
semi á vegum heilbrigðiskerfisins
undir stjóm Vinnueftirlits ríkisins,
væm þetta að verða fyrirtækjalækn-
ingar, sem hefðu engin tengsl við
heilbrigðiskerfið, en viðkomandi
læknar væm alfarið á vegum fyrir-
tækjanna og ábyrgir fyrir þeim ein-
um.
Það ætti ekki að þurfa að eyða
mörgum orðum að þessu, þar sem til
eru Tög um þessa pjónustu og stórt
og dýrt ríkisapparat til staðar, sem á
að sjá til þess að þessum lögum sé
framfýlgt. En það virðist erfiðleikum
bundið að framfylgja þessum
ákvæðum, og virðist líka vera erfitt
að fá ábyrga aðila til að úttala sig um
málið. Það er mikið talað um sið-
ferði í opinberri stjómsýslu. Maður
gæti kannski leyft sér að spyrja,
hvort það sé siðferðislega vio hæfi
að taka að sér stjómun á mikilvæg-
um verkefhum fyrir þjóðfélagið, láta
au leka útúr hönaunum á sér og
egja svo þunnu hljóði, þegar reynt
er að vekja umræður um máTið?
Meiningin er, að það er ekki
sama, hver annast þessa þjónustu.
Það er ekki sama hver er ráðningar-
aðili og launagreiðandi þeirra lækna
og annars heilbrigðisstarfsfólks, sem
annast heilsuvemd á vinnustöðum.
Það er ekki sama, hvort það er opin-
ber starfsmaður eða hvort hann er
sjarfsmaður viðkomandi fýrirtækis.
Á það hefur verið bent, að það sé
ekki við hæfi, að sami læknir annist
trúnaðarlækningar fyrir fyrirtæki
sjá um ffamkvæmd laganna, hreyfa
sig ekki.
Ef megináherslan í þessari þjón-
ustu er lögð á heilsuvemdarstarfið,
þ.e. að vemda starfsmanninn gegn
þeirri heilsuvá, sem honum kann að
stafa af vinnunni eða vinnustaðnum,
á ber lækninum að benda á sam-
andið milli vanheilsu starfsmanns-
Þar sem þessi þróun hefur gengið lengst, fjárfesta fyrirtækin
í „heilsuræktarstöðvum" til að sinna þessum verkefnum.
Streituþjakaðir starfsmenn þéna sem hráefni fyrir þessar
heilsuræktarfabrikkur
annars vegar og heilsuvemd á vinnu-
stað hjá sama fýrirtæki hins vegar.
Fyrirtækið, sem ráði lækninn, greiði
honum kaupið og geti sagt honum
upp, ef hann er því ekki að skapi,
raoi því i höfuðdráttum, hverjar
áherslur em í starfi hans. Við heilsu-
vernd á vinnustað verða oft hags-
munaárekstrar milli launþega og (yr-
irtækis. Sá læknir eða annar heil-
brigðisstarfsmaður, sem er hags-
munalega háður öðrum aðilanum,
getur átt erfitt með að taka faglega,
hlutlausa afstöðu, og á það einkum
við um fyrirtækin, sem em sterkari
aðilinn i flestum tilvikum. Þeir, sem
sömdu lögin um vinnuvemd, gerðu
sér grein fyrir þessu og settu undir
þennan leka með ákvæðum í lögun-
um, en þeim ákvæðum er ekki fram-
fylgt. Þeir, sem hafa tekið að sér að
ins og vinnuaðstæðnanna og krefjast
úrbóta. Starfsemi hans á að ganga út
á það eitt að vaka yfir því, að vinnan
valdi ekki sjúkleika hjá starfsmann-
inum, það eitt er vinnuvemd. Þær
umbætur, sem hann kann að krefjast
á vinnustað, geta hins vegar haft í
for með sér kostnað fyrir fyrirtækin,
sem þau em ekki alltaf hrifin af. Það
er þess vegna, sem atvinnurekendur
vilja gjaman, að um þessi mál fialli
læknir sem er þeim háður og peir
geta losað sig við, ef hann er þeim
ekki að skapi.
Fyrirtækin vilja ekki, að athyglin
beinist of mikið að vinnustaðnum,
þegar fjallað er um hugsanlega at-
vinnusjúkdóma. Það á að ganga út
frá því, að atvinnusjúkdómar séu
vandamál starfsmannsins, og þeir
skuli meðhöndlast á þeim forsend-
um, án kostnaðar fyrir íyrirtækin.
Ef starfsmaður kvartar um las-
leika, á því ekki endilega að fara að
athuga vinnustað, vinnutíma, vinnu-
hraða eða yfirleitt vinnuaðstöðu við-
komandi manns. Það á að senda
manninn í nudd eða láta hann fara i
tækin hjá sjúkraþjálfara. Það sakar
ekki að taka úr nonum blóð, rann-
saka kólesterólið, láta meta hann,
segja honum að hætta að reykja eða
megra sig. Flest af þessu er tiltölu-
lega meinlaust eða jákvætt. En það
kemur bara atvinnusjúkdómum og
vinnuvemd ekkert við.
Síðan er viðkomandi gerður
ábyrgur fyrir vanheilsu sinni, og
hann er látinn greiða kostnaðinn af
þessari „vinnuvemd“ sjálfúr, annað
nvort úr eigin vasa eða gegnum al-
mannatryggingar eða sjukrasióð
verkalýðsfélaganna. Fyrirtækin
sleppa við ábvrgðina á atvinnusjúk-
dómnum og kostnaðinn. Vinnuað-
staðan heldur áfram að vera heilsu-
spillandi af því að það var of kostn-
aoarsamt að laga hana.
Þar sem þessi þróun hefúr geng-
ið lengst, fjárfesta fyrirtækin í
„heilsuræktarstöðvum“ til að sinna
þessum verkefnum. Streituþjakaðir
starfsmenn þéna sem hráefni, fyrir
þessar heilsuræktarfabrikkur. Ágóð-
mn af starfseminni rennur svo inn í
fýrirtækin aftur. Hringurinn lokast.
Höfundur er
heilsugæslulæknir
Hafnarfírði
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. mars 1991