Þjóðviljinn - 14.03.1991, Page 14

Þjóðviljinn - 14.03.1991, Page 14
SlTÓNVARP & ÚTVARP SJÓNVARP® Stöð2 17.50 Stundin okkar (19) Endur- 16.45 Nágrannar. sýndurþáttur frá sunnudegi. 17.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 18.00 18.20 Þvottabirnirnir (4) Banda- rískur teiknimyndaflokkur, eink- um ætlaður bömum á aldrinum 7- 12 ára. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (55) Ástralskur ffamhaldsmyndaflokkur. 19.00 19.20 Steinaldarmennirnir (4) Teiknimyndaflokkur. 19.50 Hökki hundur Bandarísk teiknimynd. 19.19 ítarlegar og ferskar fféttir. 20.00 20.00 Fréttir og veður. 20.10 Óráðnar gátur - Spennandi þáttur um óleyst sakamál. 20.35 Eldhúsdagsumræður Bein útsending ffá Alþingi. 21.00 21.00 Á dagskrá Dagskrá vikunnar kynnt í máli og myndum. 21.15 Paradísarklúbburinn Bresk- ur framhaldsþáttur um tvo ólíka bræður. Annar er glæpahundur. Hinn prestur. 22.00 22.05 Draumalandið Gárungurinn Hermann Gunnarsson, oflast kall- aður Hemmi Gunn, fer ásamt Ómari Ragnarssyni dagsstund á slóðir Gísla Súrssonar. Dagskrár- gerð Maria Maríusdóttir og Ómar Ragnarsson. 22.35 Réttlæti Bandarískur fram- haldsþáttur. 9 'l f\A Dagskrárlok verða laust fyrir miðnætti. 23.25 Margaret Bourke-White Líf Margaret Bourke-White var við- burðaríkt og var hún fræg fyrir ljósmynda- og kvikmyndatökur, meðal annars átti hún fyrstu for- síðumynd tímaritsins Life sem kom út árið 1936. Hún ferðaðist vítt og breitt um heiminn og festi á filmu alla helstu atburði síns tíma. Þetta er vönduð mynd um merka konu og ætti enginn að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlut- verk: Farrah Fawcett, Frederick Forrest, David Huddleston og Jay Patterson. Leikstjóri og framleið- andi: Lawrence Schiller. 1988. 00:55 Dagskrárlok. Rós 1 FM 924/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffla Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Arnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55), 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakk- ari“ eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fússonar (4). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkafFinu og gest- ur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. „Lús á fjallinu" og „Englaskápurinn", eftir Jósé Pierre Matthías Magn- ússon les eigin þýðingu. (Áður á dagskrá í ágúst 1984). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haildóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf Við- skipta og atvinnumál. Guð- rún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Leifur Þórarinsson (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbók- in. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurffegnir. 12.48 Auðlindin sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn - Siðferði auglýsinga Umsjón Þórir Ib- sen. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Hall- dór Laxness Valdimar Flyg- enring les (11). 14.30 Miðdegistónlist Streng- jakartett númer 1 eftir Leos Janacek og ítölsk serenaða eftir Hugo Wolf. Hagen kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Bruni“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Utvarpsleikgerð og leikstjórn: hlín Agnars- dóttir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Sigurveig Jónsdóttir, Valdimar Flyg- enring, Sigurður Skúlason, Steinn Ármann Magnússon og Andrés Sigurvinsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökulsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfh- um tjáir að nefiia. fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfióðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi Kons- ert fyrir klarinettu, strengi, hörpu og píanó eftir Aaron Copland. Richard Stoltzman leikur á klarinettu með Sin- fóníuhljómsveitinni í Lund- únum; Karen Vaughan leikur á hörpu, Robert Noble á pí- anó og Lawrence Leighton Smith stjórnar. Prelúdía, fúga og stef, fyrir klarinettu og djasssveit, eflir Leonard Bernstein. Richard Stoltz- man leikur með félögum úr Sinfóníuhljómsveitinni í Lundúnum; Lawrence Leighton Smith stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan (Einnig útvarp- að eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 í tónleikasal Beint út- varp frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands í Há- skólabíói. Einleikari: Victor Tretjakoff. Stjórnandi: Murry Sidlin. Sónans eftir Karólínu Eiríksdóttur. Sin- fónía númer 2 eftir Charles Ives. „Vojevoda" eftir Pjotr Tsajkovský. Fiðlukonsert eftir Pjotr Tsjajkovský. Kynnir Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 40 sálm. 22.30 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar hetjur í teiknisög- um. Seinni þáttur. Umsjón: Sigurður Ingólfsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudegi.) 23.10 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Áma Bjömsson- ar tónskálds. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir. (Endur- fluttur þáttur ffá 19. des. sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins Leifitr Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútarpið heldur áffam. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Texta- getraun Rásar 2, klukkan 10.30, 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-ljögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fféttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áffam. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóð- in hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. ára- tugnum: „Dance With The Shadows". með „The Shadows“ (1964). 20.00 Lausa rásin Útvarp ffamhaldsskólanna. Bíóleik- urinn og fjallað um það sem er á döfinni í ffamhaldsskól- unum og skemmtilega við- burði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu fs- lands Umsjón Gestsur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur ffá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn Umsjón Gyða Dröfh Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stjórnmálamenn takast á Sjónvarpið kl. 20.35 Sjónvarpsdagskráin riðlast öll í kvöld vegna eldhúsdagsumræðna ffá Alþingi. Eins og lesendum er eflaust kunnugt er stefnt að því að þing- lausnir verði á föstudaginn kemur. Eins og verða vill á slíkum tímamót- um er þingmönnum mikið í mun að fá að tjá sig um frammistöðu ríkis- stjómar og leggja mat á stjómmála- ástandið. Af kvenljósmyndara Stöð 2 kl. 23.25 í stað áður auglýsts dagskrár- liðs á Stöð 2 kl. 23.25 - myndarinnar Kvennabósinn - bregður stöðin upp á skjáinn leikinni mynd um ævi og störf kvenljósmyndarans Margarétar Bourke-White. Margaret vann sér það meðal annars til ffægðar að eiga fyrstu forsíðumynd tímaritisins Life. Það er engin önnur en hin gullfallega Farrah Fawcett sem fer með hlutverk Margaretar. Bruni Rás 1 kl. 15.03 Leikrit vikunnar að þessu sinni heitir Bmni og er byggt á samnefndri smásögu Ólafs Jóhanns Sigurðsson- ar. Þar segir frá Pétri Pálmasyni kaupmanni, sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála í þjóðfélag- inu. Þar er ekkert nema tap og skuld- ir og ábyrgðartilfinning manna er rokin út í veður og vind. Þó tekur út yfir allan þjófabálk þegar menn eru hættir að bregðast við þegar kviknar í húsi nágrannans. Hlín Agnarsdóttir bjó söguna til leik- flutnings í útvarpi og er hún jafn- ffamt leikstjóri. Meinhornið Rás 2 kl. 17.00 Meinhornið verður á dagskrá Rásar tvö í dag eins og aðra fimmtu- daga síðast liðin þijú ár. Stefán Jón Hafstein er einn umsjónarmanna þáttarins, þar sem menn eru hvattir til þess að kvarta yfir því sem miður fer. Stefán Jón Hafstein. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. mars 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.