Þjóðviljinn - 23.05.1991, Síða 10

Þjóðviljinn - 23.05.1991, Síða 10
Nú er örlagastundin runnin upp þegar á að fara að ganga til samn- inga við stjómstöðina í Briissel um auðæfi íslands. Nú er að sjá hvað kemur út úr þessu. Ætlar EB að setja okkur úrslitakosti, um að fá að senda fiskiflota sína upp að 12 míl- um ef neitað verður að semja um þá kosti? Er þá í uppsiglingu nýtt þorskastrið. Fiskiflotar EB landanna eru engin smásmíði, þetta eru nánast eins og ryksugur segja þeir sem fróðir eru, og væru ekkert að hika við að hreinsa miðin í kringum landið, ef Evrópubandalagið fengi að ráða. Nú á næstu mánuðum verður makkað um þetta, og það yrði svartur dagur fýrir okkur ís- lendinga ef látið yrði undan frekju og hótunum EB og þeim Ieyft að svæla af okkur fiskimiðunum og síðar orkulindunum, hvað yrði þá eftir af sjálfstæði þjóðarinnar? Eldk- ert annað en eymd og skömm þeirr- ar þjóðar sem býr í stóru og orku- riku landi með ein auðugustu og bestu fiskimið í heimi, hugrökk og harðskeytt þjóð vel menntuð til sjós og Iands, albúin að takast á við framkvæmdir í sjávarútvegi, iðnaði, virkja orkulindir og það sem skiptir miklu máli að efla byggðir landsins svo flóttafólkið sem flúði á Reykja- vikursvæðið og jafnvel til útlanda, eigi þess kost að flytjast aftur til sinna heimkynna. En nú má spyija: Við hvað eru Islendingar hræddir? Því er fljótsvarað. Fólk er hrætt við að samið verði af sér og hæstiréttur þjóðarinnar verði fluttur til Briissel, eins og einn fjölmiðlamaðurinn orðaði það, ennffemur er fólk hrætt við þær peningaklíkur er vaða upp í þjóðfélaginu, hvort sem þær eru orðaðar við töluna 14 eða 20. Þess- ar klíkur drottna yfir auð þjóðarinn- ar og hafa fengið sína óskaríkis- stjóm til að rétta upp hendumar í fyllingu tímans. Við eigum að hugsa hnattrænt þegar um viðskipti okkar við er- lendar þjóðir er að ræða, og ekki láta Evrópubandalagið vera að hræða okkur. Við erum með góð spil á hendinni, fisk, orku og vemi til framtíðar, við getum verslað við bandalagið ef um semst, aðalatriðið er að láta ekki Evrópuburgeisana plata okkur og ná af okkur orku- lindunum í þeim samningum sem ffamundan em, en verði svik í tafli mun þjóðin rísa upp og láta svikar- ana standa fýrir máli sínu. Með kveðju, Páll Hildiþórs PLÓAMAiRKAÐUR Þióðyiltaws Ymislegt Stúdentar, stúdentar Leitum logandi Ijósi að skóla sem var í Barbapapabúningum á Dimmisjóninni sinni. Vinsamlegast hafið samband við Ásu I vinnusíma 611500 eða heimasíma 19567. Gamalt og gott pönk Vantar eldri plötur með Tappa tíkarr- ass, Kuklinu ofl. Sfmi 672463, Ingi, e. kl. 18. Perlur-perlufestar Óskum eftir perium og periufestum af öllum gerðum og stærðum, helst fyrir lltinn pening. Mega vera gamlar, slitn- ar og ónýtar. Uppl. hjá Sigríði í síma 681331 á daginn og 620247 utan vinnutíma. Garðstólar-gasgrill Vil selja 2 lítiö notaða garöstóla. Á sama stað óskast keypt eða I skiptum notað gasgrill. Slmi 44465 næstu daga e. kl. 17. Spaðavifta Til sölu ónotuð spaða-loftvifta með 5 hraöastillingum, ca. 120 sm. I þver- mál. Seld á hálfvirði, kr. 10.000. Slmi 25410. Óskast fyrir lítið Eldhúsinnrétting, Isskápur, gólfteppi- dúkur, gólfborð, hurðir, húsgögn ofl. Einnig óskast Dodge Duster eöa álíka blll. Sfmi 34498. Sýnlngarvél Öska eftir sýningarvél fyrir litskyggn- ur. Slmi 667098. Golfsett Til sölu lítið notaö golfsett, sem nýtt Mac-Gregor autograf. Þrjú tré, járn 3- pw. Góður poki fylgir. Sanngjarnt verð. Sfmi 25743 eða 652116. Húsgögn-kettlingur Kettlingur, þrifleg 3 mán. læða fæst gefins. Á sama staö óskast sófaborö og kommóða eða annaö húsgagn undir sjónvarp. Sími 688119. Útidyrahurð Óska eftir notaöri útidyrahurö. Sími 23523. Vefstóll Vantar lítinn vefstól, ódýrt eða gefins. Má vera lasinn. Elin , sími 611579. Skiptinemi Sextán ára gömul stúlka frá Þýska- landi.sem talarsvolitla Islensku, óskar eftir að finna fjölskyldu sem vill taka þátt f nemendaskiptum. Stúlkuna langartil þess aö setjast 11. bekk I is- lenskum menntaskóla næsta vetur og vantar fjölskyldu til að búa hjá. Fjöl- skylda hennar er reiðubúin að taka á móti íslenskri skiptinemastúlku árið eftir. Helstu áhugamál stúlkunnar eru dýr, einkum hestar og reiðmennska, flautuleikur, kökubakstur og (sland. Frekari upplýsingar fást hjá Margréti Halldórsdóttur, síma 93-56716 eða hjá stúlkunni, Viki Mullerweibus. Peter Lundig-Weg 33, 2087 Hasloch, Deut- schland, sími 9049-4106-2689. Fyrir veiðimenn Sala er hafin I vorveiðina á vatna- svæði Staðarhólsár og Hvolsár I Döl- um. Fullbúið, sjö herbergja veiðihús á staðnum. Einnig eru lausir nokkrir dagar I laxveiöina I sumar. Mikil sil- ungsveiði. Uppl. I símum 651882, 44606 og 42009. Til sölu 10 gíra drengjahjól, stórt fuglabúr, 2 hamstrabúr, stórt og lítið. Uppl. I vinnusíma 79840 og heimasíma 79464, Auður. Stofuborð-ryksuga óska eftir stofuboröi og ryksugu, ódýrt eða gefins. Uppl. I síma 91- 622919 Til sölu Svampdýnur, 150x36 sm. og tvær 75x20 sm. Hentugt I sumarbústaö. Einnig sex lengjur af gluggatjöldum 140x250 sm. Á sama stað fást gefins 5 púðar 54x54 sm. og 5 púðar 54x46 sm. og sfmastóll. Uppl. I síma 36117. Húsnæði fbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja Ibúð ós- kast til leigu. Staðsetning helst I Vest- urbergi eöa Hólahverfi. Uppl. I slma 72490. íbúð í Vesturbæ Óska eftir þriggja herbergja Ibúð I vesturbæ Reykjavíkur frá 1. ágúst n.k. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 40591. fbúðaskipti Islendingar búsettir I Lundi, Svlþjóð óska eftir að skipta á íbúð á stór Reykjavíkur svæðinu I júll og ágúst. Uppl. I síma 611833 eöa 90- 46-46- 147336. Samleigjandi Óskum eftir kvenkyns samleigjanda. Erum I Þingholtunum. Sími 626527. Húsnæði óskast Viljum taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð frá 1. júll nk. Æskileg staðsetning: Miðbær Reykjavfkur, Þingholtin eða Teigahverfi. 100% meðmæli ef þess er óskað. Vinsam- legast hikið ekki við að hafa samband I vinnusíma 689000 eða heimaslma 25254. fbúð óskast Einstæð móðir með þriggja ára dóttur óskar eftir góðri ódýrri íbúö til leigu. Uppl. I síma 17548 eftir kl. 19.00. Húsgögn Hjónarúm Dux hjónarúm til sölu og sófasett sem selst á kr. 15.000. Sími 21702. Til sölu Bókahillusamstæöa meö skrifborðs- plötu til sölu.Einnig sófasamstæða með áföstum borðum og svefnbekkur. Sími 26134. Rúmdýna Listadún-dýna með flauelsáklæði, 200x150 sm. Rúm fylgir ef óskað er. Verð kr. 9000. Slmi 642556. Óska eftir rúmi eða sófa, helst gefins eða ódýrt. Einnig standlampa og vegglömpum. Uppl. I síma 678689. Tii sölu Sófasett og borð frá IKEA til sölu. Fæst ódýrt. Símar 673023 og 15257. Rúm Vatnsrúm frá „Vatnsrúmi" til sölu. Sími 12875. Heimilís- og raftæki Ódýrt sjónvarp Til sölu 24“ sjónvarp. Sími 21702. Tölvuleikir Óska eftir leikjum á Commodore 64 tölvu. Slmi 17087. Hjól Kvenreiðhjól óskast Þriggja gíra kvenreiðhjól óskast, einn- ig barnasæti aftan á hjól. Uppl. I síma 17548 eftir kl. 19.00. Bamastóll á hjól Óska eftir að kaupa barnastól á reið- hjól. Uppl. I síma 675626. Barnahjól Reiðhjól, Sten Master, 3ja gíra til sölu. Telpu eða drengjahjól, hentar 6-9 ára börnum. Sími 674324. Dýrahald Mjallhvít er tínd Hvít læða hvarf frá heimili sínu, Hraunteigi 26, þann 30. apríl sl. og hefur ekki sést síðan. Hún er snjóhvít að lit með bláa glitsteinaól um hálsinn, merkt Hraunteigi 26. Nú hvet ég ná- granna mina og alla dýravini til að at- huga hvort Mjallhvít hafi getað lokast inni I geymslu eða bilskúr, sem sjald- an er farið I. Finnandi vinsamlegast hafi samband I síma 681936. Dýravlnir Fjórir kettlingar fást gefins. Uppl. I síma 19792 eða 21387. Klár tll sölu Moldóttur hestur með tölti til sölu. Til- valinn fyrir unglinga eða lltiö vana. Sanngjarnt verð. Uppl. I síma 10339. Kettlingar Tveir kassavanir kettlingar, Ijósir að lit, fást gefins. Sími 620541. Fyrir börn Barnastóll Mjög vel með farinn Maxi Cosy bama- stóll til sölu. Selst á hálfvirði. Buröar- rúm getur fylgt. uppl. I síma 666748. Barnagæsla Telpa óskar eftir að gæta barns I sum- ar. Helst I Kópavogi. Sími 46289. Barnagæsla Ég er vön stelpa á 13. ári og óska eft- ir að passa barn I sumar hálfan eða allan daginn I Austurbæ Kópavogs. Hef farið á námskeið RKl. Ulfhildur, slmi 45443 eða 41005. Vantar leikföng Við erum 10 börn, 1-6 ára hjá dag- mömmu. Okkur vantar leikföng bæði stór og smá. Ef þú átt eitthvaö sem þú ert ekki að nota erum við tilbúin að sækja það til þín. Sími 43361 kl. 13- 15 eða 40670 e. kl. 18. Bílar 09 varahlutir Lada Samara Lada Samara árg. 1988 til sölu. Ekin 62 þúsund km. Sumar og vetrardekk, útvarp og segulband. Góður blll, næsta skoðun 1992. Verð kr. 190 þús. staögreitt. Sími 642173. Skoda til sölu Skoda 105 L árg '89, ekinn 18 þús. Fæst á sanngjörnu verði. Sími 622469. Lada 1500 Til sölu Lada 1500 Classic árg. '89, ekinn 17 þús. Vél 1500 cc. og 5 gíra kassi. Topplúga, útvarp og segulband. Verð kr. 360 þús. Engin skipti. Slmi 35231. Dekk Til sölu sumardekk , 4 st. 155x12 og 4 st. 165x13. Seljast á kr. 1500 stykkið. Einnig 4 vetrardekk á felgum, 155x12 á kr. 2000 stykkiö. Öll dekkin sem ný. Sfmi 674324. Kennsla 09 námskeið Helgarnámskeið I heildrænni líkamsmeðferö. Sam- bland af mismunandi nuddaöferðum og heilun. Tími: 24. maí kl. 20-22, 25. og 26. maí kl. 11-18. Verð kr 8000. Uppl.og skráning I slma 29936 e. kl. 20. Þjónusta Dyrasímar Dyrasímaþjónusta, viðgerðir og ný- lagnir. Eigum varahluti I eldri dyra- símakerfi. Setjum upp ný kerfi. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 656778. Vlögerðir Tek að mér smáviðgerðir á húsmun- um. Hef rennibekk. Uppl. I slma 32941. Nudd Get bætt við mig viðskipatavinum I slökunar og ilmolíunudd. Slmi 674506 e. kl. 18. Atvinna óskast Námsmaöur (piltur) á sautjánda ári óskar eftir sumarstarfi. Uppl. I síma 71137. Atvlnna Ég er 31 árs, hef undirstöðumenntun frá Viðskiptadeild Hl (1. einkun I bók- færslu). Einnig grunnmenntun I tölvu- fræðum úr TVÍ og Hl. Hef vald á RTG, Fortran 4, HT Pascal og dBase. Hef reynslu af bókhaldi fyrirtækja, góða tölvu og vil taka að mér verkefni, bók- haldsstörf, ritvinnslustörf eða annað. Hef bókhalds- og ritvinnslukerfi. Þeir sem hafa áhuga hringi I slma 27489, Stefán svarar. Au-palr Fjögurra manna þýsk læknisfjölskylda I Hamborg óskar eftir au-pair stúlku frá mánaðarmótum ág-sept 1991. Hjón og tvö börn, þriggja og sjö ára I heimili. Æskilegt væri að stúlkan kunni eitthvað I þýsku og hafi bllpróf. Uppl. gefur Elln Einarsdóttir í slma 75283. Afleysingar Tvltuga stúlku vantar vinnu .1 afleys- ingum á tlmabilinu 27. maí til 10. júll. Flest kemur til greina. Slmi 686271 eða 674052 á kvöldin. Saumaskapur-viögeröir Óska eftir að komast I samband við konu sem á saumavél og vill taka að sér smásaumaskap og fataviðgerðir. Sími 21428 á kvöldin og 694505 á daginn. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Keflavík og Njarðvikum Opið hús Opið hús f Ásbergi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir I kaffi og rabb. Stjórnin AB Norðurlandi eystra Kosningahappdrætti AB Vesturlandi Kosningahátíð Kosningahátíð veröur haldin I Rein á Akranesi laugardaginn 25. maí. Dagskrá: Boröhald, skemmtiatriði og dans. Húsiö opnar kl. 20. Þátttakendur hringi I síma 12847 eða 11183. Nefndin Alþýðubandalagið I Kópavogi Morgunkaffi Morgunkaffi I Þinghól laugardaginn 25. maí kl. 10 til 12. Elsa Þorkelsdóttir bæjarfulltrúi verður I morgunkaffinu milli 10 og 11. Bæjarmálaráð ABK Dregið var I kosningahappdrætti ABNE 1. maí og númerin innsigluð. Vinningsnúmer verða birt I Þjóðviljanum um leið og Alþýðubandalagið i Reykjavik Elsa full skil hafa átt sér stað. Kosningastjórnin AB Reykjanesi Drætti frestað Drætti I kosningahappdrætti G- listans á Reykjanesi er frest- aö til 20. mai nk. Kosningastjórnin Kosningahappdrætti Dregiö hefur verið I kosningahappdrætti G-listans I Reykjavík. Vinningsnúmerin voru innsigluö og verða birt fljótlega eftir mán- aðamót. Félagar og stuöningsmenn eru hvattir til að gera skil sem fyrst. Kosningastjórn G-listans í Reykjavík Alþýðubandalagið Miðstjórn Alþýðubandalagsins Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn dag- anna 8. og 9. júnl næstkomandi á Selfossi. Dagskrá nánar auglýst síðar. Steingrímur J. Sigfússon formaður miðstjórnar ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. rnaí 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.