Þjóðviljinn - 28.05.1991, Page 14
SJÓNVARPtÐ STÖÐ2
17.50 Sú kemur tíð (8) Franskur teiknimynaflokkur með Fróða og félögum sem ferðast um víðan geim. Leikraddir Halldór Bjöms- son og Þórdís Amljótsdóttir. 16.45 Nágrannar 17.30 Besta bókin 17.55 Draugabanar
18.00 18.20 Ofurbangsi (2) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Karl Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulif (86) Ástralskur ffamhaldsmyndaflokkur. 18.15 Krakkasport Endurt. þáttur ffá sl. laugardegi. 18.30 Eðaltónar
19.00 19.20 Hver á að ráða? (14) Banda- riskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 19.19 19.19 Fréttír
20.00 20.00 Fréttír og veður 20.35 Freddie og Max (3) Nýr, breskur gamanmyndaflokkur um kvikmyndaleikkonu, sem má muna fífil sinn fegurri, og al- þýðustúlku í þjónustu hennar. Aðalhlutverk Anne Bancroft og Charlotte Coleman. 20.10 Neyðarlínan
21.00 21.00 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Sigurður H. Richter. 21.20 Taggart - Óheillatákn (3) Lokaþáttur. Skoskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Mark McManus og James MacP- herson. 21.00 Sjónaukinn Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Lokaþáttur. 21.30 Hunter
22.00 22.10 Hvalveiðar íslendinga Heimildarmynd Páls Steingríms- sonar um hvalveiðar við Island. Að lokinni sýningu myndarinnar stýrir Páll Benediktsson umræð- um um þing Alþjóða hvalveiði- ráðsins. 22.20 Riddarar nútímans Annar þáttur af sex um tvo fyrrverandi lögreglumenn sem fluttu búferl- um til Spánar í leit að náðugu lifi.
SlöNVARP & TÚTFAMP
23.00
23.10 Ellefulréttir og dagskrár-
lok.
23.10 Hugarvfl David Keller er
þýskur listagagnrýnandi sem býr
í London. Hann drekkur orðið sí-
fellt meira og er mjög ósáttur við
sjálfan sig og veröldina. Aðal-
hlutverk: Jeroen Krabbe, Sus-
annah York og Ulrich Wildgru-
ber. Leikstjóri Andy Engel.
Stranglega bönnuð bömum.
00.35 Dagskrárlok.
Rás 1
FM92A/933
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Magnús Guðjónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -
Ævar Kjartansson og Hanna
G. Sigurðardóttir. 7.32 Dag-
legt mál, Mörður Amason
flytur þáttinn. (Einnig út-
varpað kl. 19.55). 7.45 Li-
stróf Myndlistargagnrýni
Auðar Ólafsdóttur.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurífegnir.
8.30 Fréttayfírlit 8.32 Segðu
mér sögu „FIökkusveinninn“
eftir Hector Malot. Andrés
Sigurvinsson les þýðingu
Hannesar J. Magnússonar
(21).
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn Létt tónlist
með morgunkaffinu og gest-
ur lítur inn. Umsjón Gísli
Sigurgeirson. (Frá Akureyri)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir
10.20 Við leik og störf Hall-
dóra Bjömsdóttir fjallar um
heilbrigðismál.
11.00 Fréttir
11.03 Tónmál Umsjón Sólveig
Thorarensen.
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfféttir
12.45 Veðurffegnir
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál.
12.55 Dánarffegnir. Auglýsing-
ar.
13.05 I dagsins önn - Fjömferð
Umsjón Steinunn Harðar-
dóttir.
13.30 Homsófinn Umsjón
Friðrika Benónýsdóttir.
14.00 Útvarpssagan „Þetta em
asnar, Guðjón“ eftir Einar
Kárason Þórarinn Eyfjörð
les(ll).
14.30 Miðdegistónlist Sónata
númer 6 i A-dúr eftir Dom-
enico Paradies. Trevor
Pinnock leikur á sembal. Di-
vertimento da camera númer
6 í c-moll eftir Giovanni
Bononcini. Michala Petri
leikur á blokkflautu og Ge-
org Malcolm á sembal. Són-
ata númer 1 í D-dúr eftir
Godfey Keller og ,JPavan og
Galliard" í C-dúr eftir
Thomas Baltzar. Flokkurinn
„Parley of Instmments“ leik-
ur. Roy Goodman og Peter
Holman stjóma.
15.00 Fréttir
15.03 Kíkt út um kýraugað
Umsjón Viðar Eggersson.
16.00 Fréttir
16.05 Völuskrín Kristín Helga-
dóttir les ævintýri og bama-
sögur.
16.16 Veðurffegnir
kvóldtónum kl 20.30 I kvöld .
16.20 A fömum vegi Austur á
fjörðum með Haraldi
Bjamasyni.
16.40 Létt tónlist
17.00 Fréttir
17.03 Vita skaltu Ari Trausti
Guðmundsson fær til sín sér-
ffæðing að ræða eitt mál ffá
mörgum hliðum.
17.30 Tónlist á síðdegi Konsert
fyrir píanó eftir Francis Pu-
lenc. Cecile Ousset leikur
ásamt Sinfóníuhljómsveit-
inni í Boumemouth; Rudolf
Bashi stjómar. Rapsódía um
stef eftir Paganini ópus 43
eftir Sergej Rakhmanínov.
Cecile Ousset leikur ásamt
Sinfóníuhljómsveitinni í
Birmingham; Simon Rattle
stjómar.
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan (Einnig útvarp-
að eftir fféttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar Dánarffegn-
ir.
18.45 Veðurffegnir. Auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfféttir
19.35 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn
þáttur ffá morgni sem Mörð-
ur Amason flytur.
20.00 RúRek '91 í kvöld leikur
sextett Pentti Lasana og
Áma Scheving í Duus-húsi.
Sextettinn skipa auk forsp-
rakkanna, Tapio Salo bassa-
leikari og Luumu Kaikkonen
gitaristi, Alffeð Alffeðsson
trommuleikari og Þorleifur
Gíslason saxafónleikari.
Umsjón Vemharður Linnet.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan (Endurt.)
22.25 Veðurffegnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Sími
06- 7016494“ eftir Umberto
Marino. Þýðandi Þorsteinn
Þorsteinsson.
Leikstjóri Gísli Rúnar Jónsson.
23.20 Djassþáttur Umsjón Jón
Múli Ámason.
24.00 Fréttir
00.10 Tónmál (Endurt.)
01.00 Veðurffegnir
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás2
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
til lífsins Leifúr Hauksson
og Eirikur Hjálmarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfféttir - Morgu-
nútvarpið heldur áffam.
9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón-
list í allan dag. Textagetraun
Rásar 2, kl. 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádegisfféttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist í vinnu, heima og á
ferð.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fféttir.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur
áffam. Furðusögur Oddnýjar
Sen úr daglega lífinu.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur
í beinni útsendingu, þjóðin
hlustar á sjálfa sig. Stefán
Jón Hafstein og Sigurður G.
Tómasson sitja við símann,
sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfféttir
19.32 Á tónleikum með Style
Council Lifandi rokk.
20.30 Gullskífan: „Venus and
Marz“ með Paul McCartney
og Wing ffá 1975 - Kvöld-
tónar.
22.07 RúRek '91 Bein útsend-
ing frá tónleikum danska
saxafónleikarans Bents Jæ-
digs á Hótel Borg. Með Jæ-
dig leika Tómas R. Einars-
son á bassa, Eyþór Gunnars-
son á píanó og Einar V.
Scheving á trommur. Kynn-
ir: Vemharður Linnet.
22.00 Landið og miðin Sigurð-
ur Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og
sveita. (Úrvali útvarpað 5.01
næstu nótt.)
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
YlPggTBENPUM A
Taggart - Óheillatákn
Sjónvarp kl.21.20
Þriðji og síðasti þáttur syrpunnar
um góðvin sjónvarpsáhorfenda,
Taggart. Hringurinn þrengist nú óð-
um um þremenningana sem ffömdu
ránsmorð í skartgripaverslun í Lond-
on, og kórónuðu svo ofbeldisverk
sitt með því að myrða tatarakonu
nokkra norður í Skotlandi. Formæl-
ing tatarakonunnar á dauðastundinni
virðist einnig vera farin að hrífa, því
tveir af morðingjunum, hafa nú þeg-
ar mætt manninum með ljáinn. Hinn
þriðji er að vísu eftir og kominn í
náðina hjá atvinnurekanda sínum,
hinni fögra frú Antrobus, sem hefur
dubbað hann upp í að verða bílstjóra
sinn. Frú Antrobus hefur og veitt
hinum unga manni falska fjarvistar-
sönnun, svo bílstjórinn telur að hann
sé nú sloppinn ffá lögreglunni. En
Taggart og Jardin halda ótrauðir
áfram rannsókn málsins, og án efa
eiga þeir félagar eftir að komast til
botns í þessu dulúðlega sakamáli.
RÚREK ‘91
Rás tvö kl.22.05
I kvöld verður bein útsending ffá
tónleikum danska saxafónsleikarans
Bents Jædigs á Hótel Borg, en þeir
era liður í RúRek ‘91. Með saxafón-
leikaranum Jædig leika Tómas R.
Einarsson á bassa, Eyþór Gunnars-
son á píanó og Einar V. Scheving á
trommur. Bent Jædig er einn ffemsti
tenórsaxafónleikari af bíboppkyn-
slóðinni og hefur leikið víða. Hann
lék um tíma í hljómsveitum Alberts
Mangelsdorfs og Tete Montoliu og í
Danmörku hefur hann leikið með
Radioens Big Band, Eclipsesveit
Thad Jones, Almost big bandi Emie
Wilkins auk eigin hljómsveita. Þegar
Dexter Gordon var spurður um hver
væri besti saxafónleikari á Norður-
löndum svaraði hann: Bent Jædig og
ekki bara á Norðurlöndunum, heldur
í allri Evrópu.
Hugarvíl
Stöð tvö kl.23.10
David Keller er þýskur lista-
gagnrýnandi sem býr í London.
Hann drekkur orðið sífellt meira og
er mjög ósáttur við sjálfan sig og
veröldina. Þegar gamall vinur hans
hringir í hann og krefst þess að hann
standi við tuttuga ára gamlar pólit-
ískar skoðanir sínar slær David til.
Félagi hans vill að hann myrði her-
lækni ffá Chile, en von er á honum á
ráðstefnu sem haldin er í London.
David samþykkir að framkvæma
þetta og hefiír nauðsynlegan undir-
búning.
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. maí 1991
l c'fe'l iSífl l-I i S-j ? j
Síöa 14
*j ■ &
j