Þjóðviljinn - 04.07.1991, Side 13

Þjóðviljinn - 04.07.1991, Side 13
 SMÁFRÉTTIR i Happdrætti heymalausra Dregið var í happdrætti heymalausra 27. júní sl. og komu vinningar á eftirfarandi númer: I. 1920 2.19279 3. 1143 4. 11419 5. 7385 6. 17466 7. 8287 8.18882 9. 2052 10. 4573 II. 3131 12. 16792 13.10684 14. 15089 Vinninga má vitja á skrif- stofu Fólags heymalausra, Klapparstfg 28, alla virka daga, simi: 91- 13560. Þrjár nýjar kiljur fslenski kiljukiúbburinn hefur sent frá sér þrjá nýjar bækur. Skáldsögu Ólafs Gunnarssonar Milljón pró- sent menn, en hún kom fyrst út 1978, en nú hefur höfund- ur stytt hana og lagfært til samræmis við fyrstu gerð hennar. Skáldsögu chile- önsku skáldkonunnar Isabel Allende, Eva Luna. Tómas R. Einarsson þýddi bókina. Þriðja bókin er ný spennu- saga eftir enska höfundinn Colin Dexter. Nefnist hún Leyndir þræðir og fjallar um Morse lögreglufulltrúa sem íslenskum sjónvarpsáhorf- endum að góðu kunnur. íslenskur hugbúnaður til Tyrklands Hugbúnaðarfyrirtækið Töivubankínn hf og Eurocard á Isiandi hafa gert samning um sölu á hugbúnaði fyrir kreditkortaþjónustu til Es- bank í Tyrklandi sem rekur á flórða tug bankaútibúa þar í landi. Söluverð búnaðarins er á annan tug miljóna króna. Kerfið var upphaflega þróað fyrir Eurocard á fslandi og kynntust forsvarsmenn Euro- vard Intemational hugbúnað- inum og vöktu athygli er- lendra banka á honum. Full- trúar nokkurra banka hafa komið til landsins til að kynna sér hugbúnaðinn og nú hefur fyrsta kerfið verið selt og eru góðar horfur á aö takast muni að selja fleiri kerfi, eink- um i Austur-Evrópu, á næstu mánuðum. Þjóðin verði upp- lýst um ágæti tslenskra land- búnaðarafurða Aðalfundur Búnaðarfé- lags Auðkúluhrepps, 20. júní sl., beinir þeim eindregnu til- mælum til stjórnvalda og sölusamtaka landbúnaðar- ins, að haldið verði áfram á þeirri braut að upplýsa þjóð- ina um ágæti og hollustu fs- lenskra landbúnaðarafuröa. Beita verði markvissum áróðri til að eyöa þeim mis- skilningi sem alltof stór hluti þjóðarinnar er haldinn, að gosdrykkir sóu hollari en mjólk. Jafnframt verði auknu fé varið til kynningar á lambakjöti innaniands og vöruþróun verði aukin á því sviði. Við það verði höfð hlið- sjón af þeim árangri sem náðst hefur I vöruþróun mjóikurafurða. — - - - ÞhAnduk skrifak ^ Einföld lausn á flóknu vandamáli Sumir segja að leiðarar dag- blaðanna séu ekki nein skermnti- lesning. Þeir sem halda þessari skoðun fram eiga það þó yfirleitt sameiginlegt að hafa neitað sér um að lesa hinar merku greinar og byggja skoðun sína á því sem þeir haia ekki hugmynd um. Þetta er áreiðanlega nokkuð algengur ávani meðal þjoðar vorrar og ma vel vera að hann sé ekki verri en hver annar, einkum ef menn vantar umræðueíni í bærilegar stælur. Þrándur er aftur á móti ekki í hópi þeirTa sem halda því fram að leiðarar blaðanna séu leiðinlegir. Þeir eru þvert á móti margir hveriir skemmtilegir, enda lætur Þrándur aldrei deigan síga og les þá af kost- gæfhi flesta daga ársins. Leiðari Morgunblaðsins var til dæmis af- skaplega skemmtilegur í gær: „En veigamesta hlutverk Sjálfstæðis- flokksins hlýtur að vera að skapa vettvang fyrir þessa málamiðlun. Innan þess stjómmálaflokks er að finna alla helstu hagsmunahópa í samfélagi okkar. Þess vegna m.a. beinist athygli manna í mjög rikum mæli að Sjálfstæðisflokknum og þvf sem gerist innan hans. Þar er að finna lykilinn að lausn margra helstu viðfangsefna næstu ára - ef vilji er fyrir hendi,“ skrifar höfund- ur leiðarans. Að sjálfsögðu hafði höfundur- inn áður komist að þeirri eðlilegu niðurstöðu að í fjölmörgum mikil- vægum málum, svo sem byggða- málum og sjávarútvegsmálum væri ekki um annað að gera fyrir þjóðina en að ná sáttum, komast að skyn- samlegri niðurstöðu í hveiju einu sem deilt væri um og tók þann merka mann Willy Brandt til vitnis um að þetta væri hægt. Það sem Þrándi finnst hinsveg- ar skemmtilegt í þessu máli er sá skilningur að Sjálfstæðisflokkurinn sé rétti farvegurinn fgrir sættir og málamiðlanir í Jþjóðfelaginu. Sam- kvæmt því horfir þjóðin vonaraug- um til þessa fiokks og má mikið vera ef velgengni hennar í ffamtíð- inni er eldci beinlínis undir því komin að í Sjálfstæðisflokknum svífi andi friðar og sátta yfir vötn- unum. Eins og gefur að skilja þarf atbeina formanns flokksins í svo vandasömu máli. Ekki dregur Þrándur i efa að formaðurinn, Dav- íð Oddsson, sé sama sinnis og Morgunblaðið og vilji halda frið við alla menn. Hann er auk þess ákaflega praktískur í sinum vinnu- brögðum og ffiðarumleitunum og ákveður yfirleitt sjálfur og upp á eindæmi um hvað menn eiga að sættast. Það er til dæmis miklu ein- faldara að segja þjóðinni að vera sátt við að gerast aðili að Evrópsku efnahagssvæði og seinna að Evr- ópubandalaginu heldur en að spyija hana hvort hún vilji það. Ef það væri gert er aldrei að vita nema ufar risu með ffiðsamasta fólki. Það er líka fljótvirkara og einfaldara að segja starfsmönnum Álafoss að éta frekar það sem úti frýs en að bjarga fyrirtækinu, svo þetta sama fóTk geti haldið atvinnu sinni. Og fleiri dæmi má nefna um hagræðið sem felst í því að láta menn sættast á það sem formaðurinn vill. Bændur eru til að mynda ekkert of góðir að sættast við vilja annars formanns, sem er í pólitískum skilningi ákaf- lega nákominn formanni Davíð. Jón okkar Baldvin vill hætta að borga til landbúnaðarins, og það sem fyrst, því skyldu bændur ekki elsku sáttir við að hætta að fram- leiða kjöt og mjólk og flytja á möl- ina eins og við hin? Maður segir nú ekki margt. Afþessu öllu saman er auðvitað ljóst að ffiður, sættir og málamiðl- anir í Sjálfstæðisflokknum ráða úr- slitum um framtíðargengi íslensku þjóðarinnar. Ekki ætlar Þrándur eitt andartak að draga réttmæti þessarar fúllyrðingar í efa. Hins vegar þykir honum exki nema rétt og eðlilegt að benda á lausn á þessum sameig- inlega vanda Sjálfstæðisflokksins og þjóðarinnar. Samkvæmt skiln- ingi Morgunblaðsins hvilir mikil ábyrgð á flokknum, enda fer hann með lyklavöldin að lausn allra helstu mála í þjóðfélaginu. Þessari ábyrgð getur þjóðin létt af flokkn- um strax í næstu kosningum með þeim einfalda hætti að kjósa aðra flokka. Þetta má tii dæmis gera með því að setja krossinn við bók- staf sem er númer þrjú á eftir D í staffófinu! - Þrándur. VEÐRIÐ Sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi víða um land. Súld eða rigning af og til sunnan og vestanlands en léttir til á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 15 stig sunnan- og vestanlands en allt að 20 stigum á góðum stöðum norðaustan- og austanlands. - Á höfuðborgarsvæðinu: Sunnan kaldi, dálitil súld eða rigning öðru hverju. - Hiti 10 til 15 stig. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 blekking 4 kústur 6 við- kvæm 7 spil 9 viðauki 12 hryssu 14 dropi 15 elskar 16 espuöu 19 veldi 20 kvæði 21 rispa Lóðrétt: 2 leiði 3 framför 4 litla 5 skordýr 7 gáfað 8 hræðslu 10 raga 11 kveikja 13 nett 17 gljúfur 18 bor Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 pils 4 skán 6 kæn 7 kali 9 úfur 12 úlfar 14 rás 15 ógn 16 karpa 19 lurg 20 áður 21 Andri Lóðrétt: 2 iða 3 skil 4 snúa 5 áðu 7 kerald 8 lúskra 10 fróaði 11 rangri 13 för 17 agn 18 pár APÖTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 28. júní til 4. júli er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. - Fynrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðarnefnda apótekiö er opiö á kvöldln kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik....................» 1 11 66 Neyöam. ef simkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur....................» 4 12 00 Seltjamarnes................« 1 84 55 Hafnarfjöröur...............» 5 11 66 Garðabær.....................» 5 11 66 Akureyri.....................» 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavik....................«1 11 00 Kópavogur.......................« 1 11 00 Seltjamarnes....................® 1 11 00 Hafnarfjöröur.................» 5 11 00 Garðabær........................« 5 11 00 Akureyri.........................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-ames og Kópavog er i Heilsuverndar-stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir i rr 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, rr 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátiöir. Sfmsvari 681041. Hafnarfjörðun Dagvakt, Heilsugæsl-an, * 53722. Næturvakt lækna, * 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstööinni, » 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f » 14000. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavíkur v/Eiríksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstig: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-firöi: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsiö: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öörum tímum. « 91- 28539. Sálfræðistööin: Ráögjöf i sálfræði-legum efnum,« 91-687075. Lögfræöiaöstoö Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga frá kl. 8 til 17, »91-688620. „Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra I Skóg-arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra « 91- 28586 og þar er svarað virka daga. Upp- lýsingar um eyöni og mótefnamælingar vegna alnæmis: » 91-622280, beint sam- band viö lækni/hjúkrunarfræöing á mið- vikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir siflaspellum: » 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: » 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miöstöð fyrir konur og böm sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt ( » 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt, » 652936. GENGIÐ 3. júli 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad.. .63, 570 63,730 63,050 Sterl.pund... 101, 823 102,080 102,516 Kanadadollar. .55, 634 55,774 55,198 Dönsk króna.. . .8, 985 9,007 9,026 Norsk króna.. . .8, 895 8, 917 8,938 Sænsk króna.. . .9, 592 9,616 9,651 Finnskt mark. . 14, 618 14,655 14,715 Fran. franki. .10, ,237 10,263 10,291 Belg. franki. . .1, ,685 1,690 1,693 Sviss.franki. .40, ,157 40,259 40,475 Holl. gyllini .30, ,795 30,873 30,956 Þýskt mark... .34, ,675 34,762 34,868 ítölsk lira.. . .0, ,046 0,046 0,046 Austurr. sch. . .4, ,927 4,940 4,955 Portúg. escudo.0, ,397 0,398 0,399 Sp. peseti... . .0, ,554 0,555 0,556 Japanskt jen. . .0, ,456 0,457 0,456 írskt pund... .92, ,828 93,062 93,330 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 * 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 das 1542 1886 2274 2722 2952 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. júlí 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.