Þjóðviljinn - 30.07.1991, Page 4
Rúmenía:
Tugir drukkna
í flóðum
Flóð af völdum mikilla
vatnavaxta hafa orsakað
mikið mann- og eignatjón í
Moldavíu, norðausturnluta
Rúmeníu. Mest varð tjónið í
grennd við borgina Bacau í
fyrrinótt og gærmorgun.
Brast þar stífla og fióðalda
sópaði með sér um 500 hús-
um í 17 þorpum og olli
skemmdum á um 1500. Tal-
ið er að 65 manns a.m.k.
hafí farist og um 13.000 hafa
misst heimili sín.
íránskar konur
mótmæla lögum
um klæðaburð
Til óeirða kom í mið-
borginni í Isfahan, ?ögu-
frægri borg í miðhluta Irans,
á íostudag er lögregla tók til
við að handtaka konur, sem
létu sjá sig á almannafæri
klæddar öðruvísi en þeim er
heimilað að þarlendum ís-
lamslögum. Um 300 mann-
eskjur voru um síðir hand-
teknar.
Samkvæmt áminnstum
lögum mega konur ekki láta
sjá meira af sér á almanna-
færi en hluta andlits og
hendur. Upp á síðkastið hef-
ur farið að bera á því að lög-
um þessum væri ekki hlýtt
að öllu, og seint í apríl voru
um 800 konur handteknar af
þeim sökum í Teheran á
tveimur dögum.
Sagt er að óeirðimar í
Isfahan hafi verið þær mestu
á síðustu ámm út af lögun-
um um klæðaburð kvenna,
en fregnir af þeim em að
öðm leyti óljósar.
Fyrir brot á lögunum má
refsa með sekt, fangelsisvist
og 74 svipuhöggum.
EKLENBAR FRETTIK
Tekið fram
fyrir hend-
umar á
Gorbatsjov
Forsetar Litháens og Rúss-
lands, þeir Vytautas
Landsbergis og Borís Jelt-
sín, undirrituðu í gær í
Moskvu vináttusáttmála milli
lýðvelda þessara tveggja. Með
sáttmálanum veitir rússneska
stjórnin Litháen viðurkenningu
sem fullvalda ríki.
Ekki kemur fram að Rússland
viðurkenni þar með Litháen sem
fullsjálfstætt ríki.
Samkvæmt fréttum af samn-
ingi, sem sovésku lýðveldin öll 15
gerðu með sér í s.l. viku, felst í
honum samkomulag lýðveldanna
um að vinna saman í öllum þýð-
ingarmiklum atriðum á sviði efna-
hagsmála án hlutdeildar stjómar
Sovétríkjanna. Segir sovéska viku-
ritið Kommersant, sem fjallar um
efnahagsmál, að með samningnum
ákveði lýðveldin að skipta á milli
sín demöntum, gulli og erlendum
gjaldeyri Sovétríkjanna og eignum
þeirra erlendis.
Samningar þessir tveir benda
eindregið til þess, að stjómir lýð-
veldanna ætli sovésku stjóminni
lítil völd í eluahagsmálum, einnig
lýðveldi þau níu er samþykkt hafa
sambandslagasáttmála Gorbat-
sjovs. Er talið að þetta muni veikja
stöðu hans gagnvart vestrænum
ráðamönnum, sem kunna nú að ef-
ast um að borgi sig að gera mikil-
væga samninga við hann um efna-
hagsmál þar eð vafi sé á að stjóm
hans hafi teljandi völd um þau í
raun.
Allt fast í EEA-viðræðum
Fulltrúar Evrópubandalags og
EFTA sátu i gær á fundum í Bruss-
el í þeim tilgangi að ná samkomu-
lagi um stofnun Evrópsks efna-
hagssvæðis (EEA) og var haft eftir
einum fulltrúa í framkvæmdastjóm
EB i gærkvöldi að þeir væru reiðu-
búnir að haida áfram alla nóttina.
Líkur á samkomulagi vom samt
ekki miklar. Enn sem fyrr er deilt
um frjálsa verslun með fiskafurðir,
fjárframlög EFTA til EB og rétt-
indi til vörubílaumferðar yfir
Alpafjöll.
Bandalögin höfðu sett sér það
mark og mið að EEA-samningur-
inn yrði í höfn um mánaðamótin,
en í gær vom ekki miklar líkur á
að það gengi.
Þeir Jeltsln og Gorbatsjov hafa virst vera bandamenn undanfarið, en á ýmsu
er svo að sjá að það bróðerni sé flátt mjög.
Sjálfshjálparhreyfing þeirra
sem haldnir eru kaupæði
Um það bil 6% þegna í neyslusamfélögum ráða ekki við inn-
kaupagleði sína. Þeir hafa nú fetað í fótspor margra ann-
arra fíkla og stofnað sjálfshjálparhreyfingu sem á að venja
þá af stjórnlausu kaupæði. Af slíku fólki eru sagðar marg-
ar skrýtnar sögur, m.a. þessi hér í greininni úr New York Times sem
stuðst er við:
bundið vald greiðslukortsins til að
bæta sér upp það sem að öðm leyti
fór aflaga í þeirra lífi.
Rannsóknir sýna og að hegðun
kaupóðra er ótrúlega svipuð hegð-
un margra þeirra sem nota eigin-
lega vímugjafa. Sjálfsvirðing
þeirra er til dæmis i molum. Þá
hafa þeir og undarlega útsmogna
hæfileika til að telja sjálfum sér trú
um að það sé allt í lagi með að
eyða svolítið meim („fá sér einn í
viðbót“) - til dæmis með því að
ímynda sér að von sé á einhveijum
aukapeningum inn á tékkareikn-
inginn alveg á næstunni.
áb tók saman.
Efnuð hjón (sem hafa um 20
miljónir króna i árstekjur) vom svo
skeflilega blönk orðin eftir stjóm-
laus innkaup, að þau gripu í síðasta
hálmstráið. En það var möguleiki á
að kaupa flugmiða og hóteldvöl
upp á krít og með miklum afslætti
(út á fyrri viðskipti). Þau fiúðu til
Havæ og sátu þar á hóteli í mánuð
(búið að greiða máltíðir fyrirfram)
meðan þau vom að komast yfir
næsta mánuð.
Flestar sögur em náttúrlega
miklu dapurlegri, því kaupæðið
kemur vitanlega verst við þá sem
hafa úr miklu minna að spila.
Sú saga sem nú var nefnd var
sögð á fundi hjá samtökum sem
em einskonar AA-félag kaupóðra.
En með kaupóðum eða kaupfiklum
er átt við fólk sem kaupir villt og
galið og em innkaupin í litlu sem
engu sambandi við eitthvað sem
kalla má þörf. Enda kaupa þessir
fíklar hvað eftir annað sömu eða
svipaða hluti og taka þá kannski
ekki einu sinni upp úr umbúðunum
þegar heim kemur. Búðarferðir em
þessu fólki íyrst og fremst eins-
konar helgistund þar sem einstak-
lingurinn sannar fyrir sjálfum sér
(og öðmm í leiðinni) að hann sé
karl í krapinu og finnur einhvers-
konar útgönguleið frá einsemd og
áhyggjum. (Sem hvolfast náttúr-
lega síðar yfir hinn kaupóða með
auknum krafti).
„Huggunarinnkaup“ eru að
sjálfsögðu alþekkt fyrirbæri og
sumir teija að það geti komið fyrir
besta fólk að lenda í þeim hremm-
ingum. En hér er um að ræða fólk
sem hvað eftir annað fer í sama
farið í verlsunarleiðangmm, kaupir
hluti sem það hefur ekkert við að
gera og iðrast sáran eftir á - fær
með öðmm orðum sagt einskonar
timburmenn eftir innkaupafyllirí.
Sem fyrr segir hefur rannsókn
sem gerð var í Bandaríkjunum
sýnt, að um sex af hundraði mann-
fólks falli undir skilgreininguna
kaupfíkill. Fræðimenn bæta því við
að vandamálið sé útbreiddara hjá
konum en körlum. Að minnsta
kosti em þrír fjórðu þeirra, sem
taka þátt í starfi sjálfshjálparsam-
taka kaupóðra, konur. Sem leiðir
svo hugann að því, að hve miklu
leyti þessi „vímugjafi" (búðaráp)
endurspeglar valdleysi kvenna,
sem freistast til að nota sér tíma-
Kaupæöi getur náð til hvaða tekjuflokka og hvaða varnings sem vera skal,
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. júlí 1991
Síða 4