Þjóðviljinn - 04.09.1991, Blaðsíða 10
VEÐRIÐ
KROSSGÁTAN
Frí-
stunda-
skattur
Þá eru kratamir búnir að
finna lausn á fjárlagavandanum.
Þeir vilja að lagður verður sér-
stakur skattur á hrossaeigendur,
7000 krónur á bikkjuna, og
þannig ætla þeir að ná hálfum
miljarði í ríkiskassann þar sem ís-
lenski hrossastofhinn er talinn
nema 70 þúsund drógum.
Þetta er hið mesta réttlætis-
mál, alveg í anda jafnaðarstefn-
unnar. Hversvegna skyldu
hrossaeigendur ekki greiða skatt
af stóði sínu? Við bílaeigendur,
sem greiðum allslags gjöld til
hins opinbera, vitum að reið-
mennimir stelast til þess að ríða
eftir þjóðvegum án þess að borga
grænan túskilding í vegalagning-
una, og ekki nóg með það, heldur
gera þeír sér leik að því að tefja
umferðina með þessu ffamferði
sínu. Hrossaskatturinn er því rétt-
lætismál.
Þá hefúr komið ffam í ffétt-
um að bikkjumar eru meiri gróð-
meyðingarvaldur en sjálfur höf-
uðfjandi flóm Islands, sauðkind-
in. Það mætti því láta hluta af
þessum hálfa miljarði renna í
gróðurrækt.
Ekki veit ég hvort séra Gunn-
laugur í Heydölum var á þing-
flokksfúndinum þar sem þessi
ffábæra hugmynd kom fram, en
búast má við að hann hafi sínar
eigin skoðanir á þessari skatt-
heimtu einsog öllu öðm. En
hreinræktaðir kratar afgreiða slíkt
sem ffamsóknarmennsku. Klerk-
urinn er þó vís til að vera með
uppsteyt, enda stóð hans austur á
fjörðum glæsilegt og hætt við að
prestslaunin og þingfararkaupið
hrökkvi varla til þegar hrossa-
skatturinn bætist ofan á. Það má
því allt eins búast við að hann
fari ffam á skattheimtu á aðra
tómstundaiðju en hestamennsku í
nafhi jafhaðarins.
Rökin fyrir því era einfold:
Hesturinn var í eina tíð þarfasti
þjónn mannsins, en svo er ekki
lengur. I dag þjónar hesturinn
þeim eina tilgangi að tölta um
með firrta borgarbúa í guðs-
grænni náttúrunni. Hann þjónar
því sama hlutverki og golfkylfan
eða tennisspaðinn, að ekki sé tal-
að um trimmgallana, sundskýl-
umar og skíðin. Þannig mætti
lengi telja upp áhöld til tóm-
stundaiðkana. Það er því sjálf-
sagt, ef taka á upp hrossaskatt, að
skattleggja alla tómstundaiðju
landsmanna. Frístundaskattur
verður því lausnarorðið í hrossa-
kaupunum um fjárlögin i haust.
Og það verður enginn hálfur mil-
jarður sem frístundaskatturinn
mun skila, hcldur miljarðar.
Þegar þessi skattheimta hefúr
verið ákveðin verður nóg að gera
hjá rökffæðingum ríkisstjómar-
innar. Þeir verða að sannfæra al-
menning um að frístundaskattur
sé ekki skattur, heldur breikkun á
skattstofni, eða enn betra, þjón-
ustugjald.
Hesturinn var þarfasti þjónn-
inn, það er því eðlilegt að greiða
þjónustugjald fyrir afnot af hon-
um.
En það er ekki nóg að sann-
færa fólk um að frístundaskattur-
inn sé ekki skattur heldur þjón-
ustugjald. Það verður líka að
koma ábyrgðinni á einhverja aðra
en þá sem Ieggja skattinn á,
benda á að þetta sé bara þak á
einhveija heimild sem Allaballar
eða Framsóknarmenn nauðguðu i
gegnum þingið á sínum tíma.
Nú vandast málið þvi íþrótta-
starfsemi hefur verið undánþegin
skatti. En íþróttafélögin hafa haft
heimild til að taka gjöld af fé-
lagsmönnum og áhorfendum.
Fordæmið er því fúndið. Hafa
ekki ungmennafélögin verið þar
fremst í flokki og hafa ekki
Framsóknarmenn haft þar tögl og
hagldir? Þetta er því Framsóloi að
kenna.
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur4.
Lárétt: 1 aur 4 sker 6 lik 7 saklaus 9 um-
stang 12 haetta 14 sefa 15 hrygning 16
verr 19 gröf 20 nuddi 21 tímabil
Lóörétt: 2 hopa 3 elskaði 4 land 5 gjöfula
7 vindsveipur 8 svella 10 rýrir 11 kisur 13
óhróður 17 vond 18 eiri
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 brot 4 glóp 6 afl 7 skap 9 ásar 12
naust 14 eld 15 yls 16 laust 19 reim 20 et-
um 21 tarfa
Lóðrétt: 2 rok 3 tapa 4 glás 5 ósa 7 sperra
8 andlit 10 stytta 11 rósemi 13 uku 17 ama
18 sef
APOTEK
Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða
vikuna 30. ágúst til 5. sept. er i Breiðholts
Apóteki og Austurbæjar Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á frídögum).
Slðamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliða hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavik...................« 1 11 66
Neyðam......................» 000
Kópavogur...................« 4 12 00
Seltjamames.................« 1 84 55
Hafnarfjörður...............» 5 11 66
Garðabær....................» 5 11 66
Akureyri....................» 2 32 22
Slökkviliö og sjúkrabitar
Reykjavik...................» 1 11 00
Kópavogur...................«1 11 00
Seltjamames.................« 1 11 00
Hafnarfjörður...............® 5 11 00
Garöabær....................» 5 11 00
Akureyri....................» 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-ames
og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á
laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráöleggingar og tímapantanir I
» 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu em gefnar i simsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eöa ná ekki til hans. Landspitalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarsplt-alans er opin allan
sólarhringinn,
t» 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags fslands er
starfrækt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Hafnarijörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, *
53722. Næturvakt lækna,
® 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
» 656066, upplýsingar um vaktlækni
» 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsimi).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar (
» 14000.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna,
»11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspltalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spltalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæöingardeild Land-spitalans: Alla daga
kl. 15 til 16, feöra-tfmi kl. 19:30 til 20:30.
Fæöingar-heimili Reykjavlkur v/Eiríksgötu:
Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatími kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-verndarstöðin við
Barónsstig: Heimsóknartimi frjáls.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl.
15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. '15
til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavík: Aila daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
YMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35,
» 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima félags lesbla og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Símsvari á öðrum tfmum. » 91-
28539.
Sálfræöistööin: Ráðgjöf ( sálfræöi-legum
efnum, « 91-687075.
Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema,
er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá
kl. 8 til 17, » 91-688620.
„Opiö hús’ fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra i Skóg-arhlfð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann
sem vilja styöja smitaöa og sjúka og
aðstandendur þeirra ( » 91-22400 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: » 91-622280, beint
samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á
miðvikudögum kl. 18 til 19, annars
simsvari.
Samtök um kvennaathvarf: » 91-21205,
húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22,» 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa
fyrir sifjaspellum: » 91-21500, slmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu
3, » 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
» 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
3.sept.1991 Kaup Sala Tollg
Bandaríkjad.. .61, ,080 61, 240 61, 670
Sterl.pund... 103, ,332 103, 603 103, ,250
Kanadadollar. .53, ,548 53, 689 54, 028
Dönsk króna.. . .9, ,010 9, 127 9, 112
Norsk króna.. . .8, ,993 9, 013 8, 994
Sænok króna.. . .9, ,676 9, 702 9, 688
Finnskt mark. .14, ,432 14, 470 14, 420
Fran. franki. .10, 336 10, 363 10, 347
Belg.franki.. . 1, ,703 1, 711 1, 707
Sviss.franki. .40, ,026 40, 131 40, 386
Holl. gyllini .31, , 186 31, 268 31, 177
I>ýskt mark... .35, ,129 35, 221 35, 112
ítölsk lira.. . .0, ,047 0, 047 o, 047
Austurr. sch. • .4, ,992 5, 005 4, 989
Portúg. escudo.0, ,410 0, 411 o, 410
Sp. peseti... ,564 0, 565 o, 564
Japanskt jen. . .0, ,447 0, 448 o. 449
írskt pund... .93, ,914 94, 160 93, 893
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 1979 - 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121
ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158
s«p 1486 1778 2254 2584 2932
okt 1509 1797 2264 2640 2934
nóv 1517 1841 2272 2693 2938
das 1542 1886 2274 2722 2952
/^...forsætisráöherra segist vilja
■ leggja á skólagjöld og innrit-
! unargjöld á sjúkrahúsin...
...hann segir samstöðu um ^
þessar hugmyndir í Sjálf-
stæðisflokknum, hinsvegar^
séu þingmenn krata enn
i eitthvert...
© JBulis
Hmm... þú
varst ekki
lengi.
>A/,//£-
i« mtrti 1 -i
eptember 1991
Síða 10